Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 57
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992. 77 Öm Árnason og Sigurður Sigur- jónsson. Dýriní Hálsaskógi Dýrin í Hálsaskógi eru nú sýnd í Þjóðleikhúsinu eftir áralanga bið. Það eru sextán ár síðan verk- ið var síðast tekið á dagskrá og naut þá, sem nú, fádæma vin- sælda. Sýningar Sagan er alkunn, söngvana þekkja allflestir og persónumar hafa verið heimilisvinir áratug- um SEunan. T.illi klifurmús, Mikki refur, Marteinn skógarmús, Hé- rastubbur bakari, Bangsam- amma og Bangsapabbi og öll hin dýrin sem vilja lifa í friði í skógin- um sínum. Allar þessar persónur kvikna til lífs í Þjóðleikhúsinu. Með helstu hlutverk fara Öm Ámason, Sigurður Siguijónsson, Erhngur Gíslason, Guðrún Þ. Stephensen, Sigurður Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Hilmar Jóns- son, Ragnheiður Steindórsdóttir og fleiri. Sýningar í kvöld My Fair Lady. Þjóðleikhúsið. Dýrin í Hálsaskógi. Þjóðleikhús- ið. Ronja ræningjadóttir. Borgar- leikhúsið. Yanja frændi. Borgarleikhúsið. Útlendingurinn. Leikfélag Akur- eyrar. Rasputin. Rússinn Rasputin Fjölmargar tilraunir vom gerð- ar til þess að ráða Rússann Ras- putin af dögum á þessum degi árið 1916. Það var eitrað fyrir hann, hann var skotinn og stung- inn með hnífi en tilræðismönn- unum reyndist ómögulegt að kála honum. Hann gat hins vegar ekki flúið örlög sín í ískaldri á en hann streittist vissulega á móti. Blessud veröldin Dvergavinafélagið Mannskeppnan byrjar að minnka strax við þrjátíu ára ald- urinn. Ræfiisprins Bonnie Prince Charlie var leið- togi í jakobítauppreisninni gegn Georg H. Englandskonungi. Hann er enn áhtinn þjóöarhetja í Skotlandi en færri vita að æviár- in endaði hann sem róni í Róm. Ókindin Tennur hákarlsins em í raun jafnharöar og stál. Færð á vegum Á landinu er víðast mikil hálka en allir helstu vegir eiga að vera að mestu færir. Em vegfarendur minnt- Umferöin ir á að aka varlega í skammdeginu. í morgun var þó víöa ófært og má nefna Eyrarfjall, Vopnaflarðarheiði, Gjábakkaveg, Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði, Öxar- fjarðarheiði, Helhsheiði eystri og Mjóafjarðarheiöi. Púlsinn í kvöld: fram ásamt Vinum Dóra blússöng- konan Dijtra Farr, blússöngvarinn Tommy McCracken og munn- hörpuleikarinn og blússöngvarinn Bihy Boy Amold sem jafnframt er þekktur lagahöfundur. Vinum Dóra hlotnaöist einnig mikil viðurkenning á árinu þegar þeir hlutu Cho-verðlaunin fyrir tónhst í auglýsingu fyrir körfu- boltahöið Chicago Bulls. Þá vom Vinir Dóra fulltrúar íslands á blús- hátíð erlendis. Hljómsveitina Vini Dóra skipa Hahdór Bragason, sem syngur og spilar á gítar, Ásgeir Óskarsson, sem lemur húðir, Baldvin Sigurðs- son bassaleikari og Eðvarð Lárus- son gítarleikari. Vinir Dóra verða á Púlsinum í kvöld á lokatónleikum ársins. Árið hefur veriö viðburðaríkt hjá hljóm- sveitinni. Hún hefur verið í þremur sjónvarpsþáttum sem framleíddir hafa verið undir yfirskriftinni Reykjavík-Chicago en í þeim koma Áramótahiminninn Stjömukortiö hér til hhðar miðast við stjömuhimininn eins og hann verður á miðnætti í kvöld yfir Reykjavík. Einfaldast er að taka stjömukortiö og hvolfa því yfir höfuð sér. Miðja kortsins verður beint fyrir ofan athuganda en jaðramir sam- svara sjóndeildarhringnum. StiUa verður kortið þannig að merktar höfuðáttir snúi rétt eftir að búið er að hvolfa kortinu. Stjömu- kortiö snýst einn hring á sólarhring þannig að suður á miðnætti verður Stjömumar norður á hádegi. Hins vegar breytist kortið htið mfili daga svo það er vel hægt að nota það yfir langan tíma. Kortiö ætti áö vera óbreytt á morgun og næstu daga. Það snýst einn hring á sólarhring vegna snúnings jarðar. Sólarlag í Reykjavík: 15.40. Sólarupprás á morgun: 11.20. Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.35. Árdegisflóð á morgun: 10.52. Lágfjara er 6-6 h stundu eftir háflóð. Stjörnuhiminninn á miðnætti 30. desember 1992 .... \ HARPAN.\ "X Veiðihunduri—^ DREKINN*' t 21-00 OTarðnipðurinn/ ' / } " irinn* í /•Karlsvagnirtn. » ?\STÓR]BJÖRN \ T r-. Deneblt''' SVANURINN \ t 03:00 Litlitjörn KEFEUS'* W í— Pólstjarnan GÍRÁFFINN. 1" Litfeljóniðl l5* GAUPAN -*• i / w- r* \ • EÐLAN* \\'í 4 N PEGÁSU r\' * ANDRÓMEDA *'"* X. KASSÍÓPEIA / Vrihymlngurlnn *-, . Kapella pERSEUS í L "TSjs™ i. , \VÍBUBARNIfP^MARS x - * HRÚTURINN ./ N itlihundur' ■ NAUTIÖW Sjöstirnlð Hvajurina/ Vetrarbrautin W^^rnhyr*n- ^AIdcbárán*' - V X . Síríus**-— =0558= ormur Steinunn Garðarsdóttir og Gutt- dóttur þann 27. þessa mánaðar. ormur Guttormsson eignuöust Þetta er annað bam þeirra en fyrir ------------------------- — eiga þau dótturina Erlu Gerði. Jólastúlkan var við fæðingu 4190 grömm og 53 sentímetrar. Meðleigjandi óskast Meðleigj- andi óskast Stjömubíó sýnir nú myndina Meðleigjandi óskast eða Single White Female sem jafnframt er fyrri jólamyndin þar. Síðari jóla- myndin verður A Few Good Men sem frumsýnd verður nú um ára- mótin. Meðleigjandi óskast er gerö eft- Bíó í kvöld ir samnefndri skáldsögu Johns Lutz en með aðalhlutverk fara Bridget Fonda, Jennifer Jason Leigh, Steven Weber og Peter Friedman. Myndin segir frá ungri athafna- konu í New York sem auglýsir eftir meðleigjanda og á auglýsing- in eftir að hafa ófyrirsjáanlegar afleiöingar. Myndin hefur hlotið góöa dóma gagnrýnenda og hylh bíógesta. Það er Barbet Schroeder sem er framleiðandi og leikstjóri myndarinnar en áður hefur hann gert myndir eins og Reversal og Fortune og Barfly. Nýjar myndir Stjörnubíó: Meðleigjandi óskast. Háskólabíó: Karlakórinn Hekla. Regnboginn: Síðasti móhíkaninn. Bíóborgin: Jólasaga Prúðu leik- aranna. Bíóhöllin: Eilífðardrykkurinn. Saga-Bíó: Aleinn heima 2 Laugarásbíó: Eilífðardrykkurinn Gengið Gengisskráning nr. 249. - 30. des. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,760 63,920 63,660 Pund 96.601 96,743 95,827 Kan.dollar 50,266 50,392 49,516 Dönsk kr. 10,2508 10,2765 10,3311 Norsk kr. 9,2776 9,3008 9,6851 Sænsk kr. 9,0573 9,0801 9,2524 Fi. mark 12,1679 12,1985 12,3279 Fra. franki 11,6223 11,6515 11,6807 Belg. franki 1,9274 1,9323 1,9265 Sviss. franki 43,6653 43,7748 43,8581 Holl. gyllini 35,2363 35,3247 35,2501 Vþ. mark 39,5902 39,6895 39,6426 It. lira 0,04329 0,04339 0,04533 Aust. sch. 5,6313 5,6454 5,6404 Port. escudo 0,4393 0,4404 0,4411 Spá. peseti 0,5581 0,5595 0,5486 Jap. yen 0,51219 0,51348 0,51001 irsktpund 104,359 104,621 104,014 SDR 87,8269 88,0472 87,7158 ECU 77,2994 77,4934 77,6684 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan lokka, 19 hraði, 20 snemma, 21 silungur. Lóðrétt: 1 poka, 2 gruna, 3 lífemi, 4 hárs, 5 sindrar, 6 togaði, 7 hugsýn, 13 klampar, 15 hviða, 16 stöng, 18 tvíhljóði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bjór, 5 glse, 8 lómur, 9 er, 10 æla, 11 seið, 12 pakkiö, 13 ör, 14 kanil, 16 róa, 17 hani, 18 usla, 19 vað. Lóðrétt: 1 blae, 2 jólarós, 3 ómak, 4 ruska, 5 greina, 6 leiðina, 7 ærði, 12 pöru, 14 kal, 15 lið, 17 ha.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.