Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 47
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992.
67
DV
MFlug_____________________
Flugskólinn Flugtak, auglýsir. Bóklegt
einkaflugmannsnámskeið verður
haldið þann 11. janúar. Upplýsingar
og skráning í síma 91-28122.
■ Fasteignir____________________
Miðsvæðis. 2ja herb. kj. íbúð, sérinn-
gangur, laus strax. Ákvílandi lang-
tímalán, ca 1.700 þús. Möguleiki á að
taka bíl upp í kaupv. Verð 3,9 milljón-
ir. Hafið samb. v/DV, s. 632700. H-8601.
Óska eftir að kaupa einstaklings- eða
2ja herb. íbúð með miklum lánum
áhvílandi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-8604.
■ Fyiirtæki
Nýr veitingarekstur. Til sölu nýr 60
manna veitingastaður við Laugaveg í
eigin húsnæði. Selst með eða án hús-
næðis. Vínveitingaleyfi. Gott tæki-
færi. Hafið samband við DV í síma
632700. H-8602._________________
Til sölu mjög falleg innrétting úr gjafa-
og snyrtivöruverslun, einnig ilm-
vatnssúlur fyrir áfyllingar ásamt lag-
er. Uppl. í símum 91-668224 og 667348.
■ Bátar
Tii sölu Yanmar bátavél, 30 hö., selst
með gír og skrúfubúnaði, verð kr.
150.000 stgr. Einnig ryðfrír tankur og
vökvastýri. Sími 96-26750 eftir kl. 17.
Ársalir - skipasala - 624333.
Seljum allar stærðir fiskiskipa, innan-
lands sem utan, mikil eftirspum.
Hafið samband í síma 91-624333.
Óska eftir 6-10 tonna kvótalausum bát.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-8587.
■ Vaiahlutír
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Nissan
Primera, dísil '91, Toyota Cressida ’85,
Corolla ’87. Xcab ’90, Isuzu Gemini
’89, Charade ’88, Hiace ’85, Peugeot
205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric
’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90 ’87, Re-
nault 5,9 og 11 Express ’90, Ford Si-
erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic
’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87,
Rekord dísil ’82, Volvo, 345 ’82, 245
’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara
’88, ’87, Mazda 626 ’86, Monza ’88,
Colt ’86, turbo ’88 Galant 2000 ’87,
Micra ’86, Uno, Ibiza ’89, ’86, Charade
turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85,
'87. Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer
4x4 ’88, Swift '88, ’91, Favorit ’91.
Opið 9 19 mán. föstud.
650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79 ’89,
Golf ’84 ’87, Mazda 626 ’80 ’86, 323
’81 ’87, 929 ’81 ’83, Suzuki Fox, Tercel
’82, Uno ’84 ’87, Volvo ’78-’82, Micra
’84 ’86, Galant ’81 ’83, Cherry ’83-’85, t •
Lancer ’82, M. Benz 300 D og 280
'76 ’80, Subaru st.’82 '88, Lite-Ace ’86,
Alto ’83, Malibu ’78, GMC van ’78
o.m.fl. teg. Kaupum bíla til niðurrifs
og uppg. Opið 9-19 v. d., laug. 10-17.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035.
Erum að rífa: Colt ’80-’87, Galant ’82,
Subaru 1800 ’84, Peugeot 505 ’82,
BMW 300, 500, 700 ’78-’82, Corolla
’80 ’83, Uno ’85, Citroen CX GTi ’82,
Oldsmobile '78, Plymouth ’79, Malibu
’79, Samara ’87. Kaupum einnig bíla
til niðurrifs og uppgerðar.
Opið 9 19 v.d. og 10-16 laugard.
Japanskar vélar, sími 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar
frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír-
kassar, alternatorar, startarar, loft-
og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur
varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200
4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk-
ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80 ’91, Tercel ’80-’87, Camry
’88, Liteace ’87, twin cam ’84-’88, Car-
ina ’82, Celica ’80-’84, Subaru ’87,
Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia,
Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf
’84, Charade ’80-’88, Trans am ’82 o.fl.
Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rífa
Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ,
símar 668339 og 985-25849.
•J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum
fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð-
arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum
varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig
sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18
mán. fös. S. 91-685058 og 688061.
Bilastál hf., simi 667722 og 667620,
Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í
Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80,
BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl.
Erum að rifa Saab 900 ’82, 5 gíra,
vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re-
gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla
til niðurrifs. S. 667722 og 667620.
Nissan Patrol 1987. Framhjóladrif ósk-
ast, kambur og pinion, hlutföll 8:39 =
4,875. Upplýsingar í síma 91-22120 á
daginn og 91-42781 á kvöldin.
Varahlutir í flestar gerðir evrópskra bila.
Kaupum bíla til niðurrifs eða til upp-
gerðar. Úðabrúsalitir á flesta
evrópska bíla. B.G. Sig., s. 688340.
■ Hjólbarðar
Dekk, dekk, dekk. Vil kaupa 36", 38"
eða 44" dekk á 8 gata, 16,5 felgum.
Einnig góður toppur með stækkuðum
gluggum á Bronco ’74 til sölu.
Símar 97-71569 eða 985-25855.
Lítið notaðir Michelin hjólbarðar, 31",
á 5 gata felgum til sölu. Upplýsingar
í síma 91-674815 e.kl. 18.
■ Viðgerðir
Kvikk-þjónustan, bilaverkstæði. Nýtt
bílaverkstæði með ýmsar almennar
viðgerðir. Nú tilboð, við skiptum um
bremsuklossa og sækjum efni, en þú
borgar aðeins 1000 kr. f. vinnuna til
31. des. Ath., frí bremsuprófun. Erum
í Sigtúni 3, norðurenda, sími 621075.
20% gengishækkun hjá V.D.B, Trönu-
hrauni 7, Hafharf. Komum á móts við
bílaeigendur með lágum viðgerðar-
kostnaði. Visa/Euro raðgr. S. 652065:
■ Bflamálun
Lakksmiðjan, simi 77333, Smiðjuvegi 4E
(græn gata). Réttum, blettum og
almálum. Metum tjón, gerum föst
verðtilboð og greiðslukjör.
■ Bflaþjónusta
Bílkó. Öll aðstaða til þvotta, þrifa og
viðgerða. Sprautuklefi. Selj. bónvör-
ur, olíur o.fl. Þrífum, bónum, gerum
við og sprautum bíla. Op. 9-22 og 9-18
helgar. Bílkó, Smiðjuv. 36D, s. 79110.
G.V.G. réttingar og breytingar. Réttum
og ryðbætum, upphækkanir á jeppum
ásamt öllum almennum viðgerðum.
Skemmuvegi 26M, sími 91-77112.
■ Vörubflar
Kistill, Vesturvör 24, simi 46005. Vélar,
t.d. Scania 141, gírkassar, ökumanns-
hús, pallar, hjólkoppar, plastbretti,
fjaðrir o.fl. Útvegum notaða vörubíla.
Til sölu Benz 1319 '73, með framdifi.
hliðarsturtum og krana, minnaprófs-
bíll, fæst fyrir gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 98-78551.
■ Vinnuvélar
Höfum til sölu nokkrar mjög góðar,
notaðar traktorsgröfur, t.d. JCB
4cx-4x4x4 T. ’91, JCB 3cx-4 T. ’91, JCB
3D-4 T. Servo ’90, JCB 3D-4 T. Servo
’89, CASE 680L 4x4 ’89, MF 50HX.S.
’89 og einnig ódýrar vélar, árg. ’81 og
eldra. Fjölnota lyftarar 540B og 525-67.
Globus hf., véladeild, s. 91-681555.
Snjóskóflur. Höfum til sölu 2
rúmmetra snjóskóflur á traktorsgröf-
ur. Upplýsingar gefur Guðmundur í
símum 96-26767 og 985-24267.
■ Lyftarar
Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not-
aðra rafmagns- og dísillyftara með
lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra
hæfi. Þjónusta í 30 ár.
Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar
fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla-
kerrur og farsíma til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í
Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bflar óskast
Land Rover eða VW rúgbrauð (ódýr)
óskast til kaups, á sama stað óskast
mjög ódýr bíll. Uppl. veitir Bjarni í
símum 628595 og 985-22008.
OSka eftir MMC Pajero disil, lengri gerð,
árg. ’88-’90 í skiptum fyrir Toyotu
Touring GLi 4x4 ’92.
Upplýsingar í síma 96-44221.
Óska eftir Lödu til niðurrifs. Upplýsing-
ar í síma 91-643359.
■ Bflar til sölu
4x4 Subaru station ’81, skoðaður ’93,
keyrsluhæfur, heddpakkning farin.
Uppl. í síma 91-814294.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Polk Audio og glæsilegur Porshe 924
með beinni innspýtingu, ný sprautað-
ur, góð vél, ek. 22 þús. km. Nýlegur
Polk Audio hátalarar 500W SDA-1
kerfi, ásett verð 149 þús., selst á 80
þús. S. 679472, símb. 984-50997, Rúnar.
Viðgerðir, varahlutir + bón. Tökum að
okkur allt viðhald á bílnum þínum,
fljót, ódýr og góð þjónusta.
Litla partasalan, Trönuhrauni 7,
sími 91-650035. Opið frá kl. 9-19.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Þarfnast billinn smáviðg. f. skoðun?
Ódýr viðgerðarþj. Gerum föst tilboð.
Mikið úrval varahluta á staðnum.
Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345/33495.
Bendum sérstaklega á eftirtalda bila
sem eru til sýnis og sölu hjá okkur:
Ford Econoline 4x4 ’79, MMC Colt
GLX ’89, Honda Accord ’88, Chevrolet
Monza ’88, Oldsmobile Cutlas ’83,
Chevrolet Blazer ’79. Bílasala Hafnar-
fjarðar, Dalshrauni 1, s. 652930.
Chevrolet
Chevrolet Bel air 1956,8 cyl., sjálfskipt-
ur. Uppl. í síma 91-666634.
GM
Buick
Til sölu Buick Skylark, árg. '78, gangfær
en þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
92-27013.
I
Lada
Ódýr Lada Sport ’81, skoðuð ’93, drátt-
arkúla, mjög góð snjódekk, verðhug-
mynd 65 þús. staðgreitt. Skipti á fólks-
bíl eða pickup kæmi til gr. S. 682747.
Lada 1500 station, árg. ’91, til sölu, ek-
inn 35.000 km, góður bíll. Uppl. í síma
96-26750 eftir kl. 17.___________________
Útsala, útsala. Lada Sport, árg. ’86,
góður bíll, verð kr. 95.000 stgr. Uppl.
í síma 678830.
Mazda
Mazda 323 1300 LX, árg. ’87. Til sölu
Mazda 323 1300 LX, árg. ’87, góður og
vel með farinn bíll. Verð kr. 300 þús.
stgr. Upplýsingar í síma 91-33388.
12F1 Nissan / Datsun
Nissan Micra LX, árg. '91, ekinn 15
þús., sumar- og vetradekk, sem nýr
bíll. Uppl. í síma 91-674748.
tS'1 Saab
Saab 99, árg. '84 og Saab 96, árg. ’77
til sölu. Verð samkomulag. Uppl. í
síma 93-12321.
Skoda
Skodi 105 '86, ný vetradekk, nýr start-
ari, verð 30 þús. Uppl. í síma 91-666634.
Subaru
Subaru Legacy (arctic Edition), 2.0 GL
4Wd, árg. 1993, beinskiptur, rafmagn
í rúðum og speglum, ekinn 300 km.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 98-12299.
Toyota
Ódýr, góður og i toppstandi. Toyota
Cressida ’78, skoðaður ’93, verð kr. 60
þús. Einnig nýleg myndavél með
möguleika, kr. 15 þús. S. 91-620219.
■ Jeppar
Ford Bronco II. Til sölu Ford Bronco
II Eddie Bauer, árg. ’86. Fallegur og
góður bíll, verð kr. 1200.000, skipti á
ódýrari koma til greina. S. 91-33388.
Land Rover, disil, árg. '75, til sölu,
skoðaður ’91, góð dekk, skíðagrind og
dráttarkúla. Er í góðu lagi. Verð 75
þús. Uppl. í síma 91-683816.
Range Rover, árg. '74, mjög góður bíll,
3 eigendur frá upphafi. Selst á 180
þús. staðgr. Á sama stað 2ja vélsleða
jeppakerra, kr. 70 þ. stgr. S. 91-79240.
Til sölu Ford Bronco ’85, sjálfskiptur,
raíin. í öllu, cruise control, jafnvel til-
búinn að taka vélsleða upp í. Upplýs-
ingar í síma 93-81508 e.kl. 20.
Til sölu GMC pickup með húsi, 4x4, lít-
ur vel út. Gott verð, skipti möguleg
eða skuldabréf. Uppl. í síma 98-12284
eða á bílasölunni Bílagallerí.
■ Húsnæði í boði
Til leigu 3ja herbergja íbúð í efra Breið-
holti frá 1. janúar. Tilboð sendist DV,
merkt „Áramót 8563”.
Tveggja herb. íbúð i Seláshverfi til leigu.
Uppl. í síma 91-641939 eftir kl. 20.
Birna.
Til leigu um lengri eða skemmri tíma:
góð 3 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í
Kríuhólum, útsýni, sanngjöm mánað-
arleiga, laus strax. Áhugasamir sendi
nafn og síma til DV, merkt „EV-8597”.
Til leigu i miðborginni einstaklings-
herb. m/húsgögnum, sérinngangi, að-
gangi að eldhúsi, góðri hreinlætisað-
stöðu, sturtuklefum, myntsíma, sjón-
varpi. Reglusemi áskilin. S. 612294.
.3-4 herb. íbúð til leigu i Grafarvogi.
Sérinngangur og garður. Þvottaher-
bergi í íbúð. ísskápur, uppþvottavél
og þvottavél geta fylgt. S. 676686.
Einbýlishús til leigu i Garðabæ. Tilvalið
fyrir 3 4 námsmenn. Leigist til 1. júlí.
Tilboð sendist DV, merkt „Garðabær
8579“.
Fyrir skólafólk. Örstutt fráTflemmtorgi
eru til leigu nokkur mjög góð her-
bergi, með aðgangi að eldhúsi og baði.
Uppl. í síma 91-624775.
Garðabær. 12 m2 herbergi til leigu með
svölum, aðgangi að baði og þvotta-
herbergi. Dyrasími, sjónvarps- og
símatengill. Úppl. í síma 91-656780.
Góð 4ra herbergja ibúð í neðra Breið-
holti til leigu frá 6. janúar, góð um-
gengni og reglusemi skilyrði. Uppl. í
síma 93-41539 eftir kl. 18.
Herbergi til leigu á Háaleitisbraut fyrir
skólastúlku til vors. Aðgangur að
stofu, eldhúsi, baði og þvottahúsi.
Frekari uppl. hjá Þórdísi í s. 680612.
Herbergi til leigu við Hverfisgötu.Stærð
ca 30 m2 með aðgangi að öllu. Verð
20 þús. á mánuði. Uppl. gefur Ingvar
í síma 91-14190 kl. 13-14 og 18-19.
Litil stúdíóíbúð í Mörkinni 8 v/Suður-
landsbraut til leigu fyrir reglusamt
par eða einstakling. Verð 30 þ. á mán.
m/hita og rafmagni. Sími 91-683600.
Lítil íbúð i Hafnarfirði. Til leigu 2ja
herbergja íbúð á jarðhæð í miðbæ
Hafnarfjarðar. Laus strax. Uppl. í
sima 91-50222 milli kl. 18 og 20.
Námsfólk athugið! Herbergi til leigu í
Eskihlíð með aðgangi að eldhúsi, baði,
þvottahúsi og setustofu. Einnig er
sími. Uppl. í síma 91-672598.
Stúdióibúð i Hamarshúsinu, Tryggva-
götu. Til leigu lítil einstaklingsibúð,
parket, frábært útsýni, nýstandsett,
laus. Uppl. í síma 91-32126 (skilaboð).
Til leigu 2 herb. íbúð i Kópavogi.
Leigt frá og með 1. janúar. Reglusemi
og góð umgengni áskilin. Upplýsingar
í síma 92-16057.
Til leigu 4-5 herbergja hæð í raðhúsi í
Kópavogi. Laus strax. Langtímaleiga,
engin fyrirframgreiðsla. Upplýsingar
í síma 91-25711 eftir kl. 17.
Til leigu lítil falleg 3 herbergja ibúð í
rólegri götu í Þingholtunum. Laus ca
10. jan. Upplýsingar í síma 91-11821
eftir kl. 17. —
2 herb. ibúð tii leigu strax i vesturbæ,
35 þús. á mán. Tilboð sendist DV,
merkt „Boðagrandi 8606“.
3 herb. íbúð i Njarðvík til leigu frá og
með 1. janúar. Uppl. í síma 92-68673
til kl. 17 og 92-68796 á kvöldin.
3-4 herb. gamalt einbýlishús til leigu.
Hentugt t.d. fyrir laghentan aðila.
Uppl. í síma 91-619016.
Fjögurra herb. ibúð í Seljahverfi til
leigu. Leigutími eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 683133 í dag og á morgun.
Lítið risherbergi til leigu við Laugaveg
fyrir reglusaman mann. Uppl. í síma
91-12450 eftir kl. 19.
Til leigu 3 herb. íbúð, ca 70 m2, í mið-
bænum. Tilboð sendist DV, merkt
„Þ 8598“.
Herbergi til leigu. Upplýsingar í
síma 91-673795.
Tveggja herb. íbúð í vesturbæ til léigu,
laus strax. Uppl. í síma 91-11661.
■ Húsnæði óskast
Vantar litla ódýra 2 herb. ibúð eða ein-
staklingsíbúð á leigu, helst í vesturbæ
eða í nágrenni við Borgarspítalann.
Algjör reglusemi. Er róleg og heima-
kær persóna. Uppl. í síma 624827.
2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu á
höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 91-72445.
Erlendur kennari við Háskóla íslands
óskar eftir 3-4 herb. íbúð í nágrenni
skólans eða í miðbænum. Uppl. í síma
91-26828._______
Góð ibúð með 3 svefnherbergjum ósk-
ast í vesturbæ eða miðborginni fyrir
hjón með tvö börn. Upplýsingar í sím-
um 91-23266 og 91-613266.__________
Háskólastúdent, með ungbarn, bráð-
vantar litla íbúð, sem fyrst, helst í
Breiðholti, reglusemi, skilvísar gr.,
meðmæli ef óskað er. S. 670915.
Keflavik - Njarðvik. Herbergi óskast
með aðgangi að eldhúsi, baði og
þvottahúsi eða meðleigjandi að hús-
næði. Sími 91-656780, Hermann.
Leiga - smiður. Húsnæði óskast á leigu
í skiptum fyrir vinnu, t.d. uppgerð á
gömlu húsi eða aðra standsetningu.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8599.
Regslusamt par í námi óskar eftir 2-3
herb. íbúð til leigu sem fyrst, ca 30-35
þús. á mán., ekki kjallaraíbúð. Uppl.
í síma 91-74403.
Vantar þig ábyrga leigjendur?
Óskum eftir 2-3 herbergja íbúð í Hafn-
arfirði eða í miðbæ Reykjavíkur. Uppl.
í síma 91-52555 eða símboða 984-51515.
Óska eftir 3 herb. ibúð í höfuðborginni
eða nágrenni. Er 32 ára, reyklaus og
reglusamur, i góðri vinnu. Uppl. í síma
92-67010._____________
2-3 herbergja ibúð óskast til leigu.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Upplýsingar í síma 91-610262.
Reyklaus, reglusamur karlmaður óskar
eftir lítilli íbúð. Allt kemur til greina.
Úpplýsingar í síma 91-75863.
■ Atvirmuhúsnæði
Til leigu við Sund, gott rúmlega 20 m2
geymsluherbergi í kjallara.
Upplýsingar í símum 91-39820 og
30505.__________
Til leigu 25-30 m2 bilastæði með góðum
aðkeyrsludyrum. Upplýsingar í síma
gMSTeTjnilhkh^ogM^Pétur^
■ Atvinna í boði
Athugið. Vantar meðeiganda að heilsu-
stúdíói: Trim-Form, sogæða-cello
nudd, fitubrennslu og vöðvaþjálfun.
Margir aðrir möguleikar. Selst á
hlægilegu verði ef samið er strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-8614.__________________
Starfskraftur óskast til þess að sjá um
kaffi og léttar veitingar á daginn á
veitingastað. Aðeins vön manneskja á
aldrinum 25-35 ára kemur til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-8612.
Aukavinna. Óskum eftir fólki alls stað-
ar að af landinu til að kynna nýjan
afsláttarklúbb og selja félagsskírteini.
Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í
símum 91-628558 og 91-75816.
Smiður. Viljum ráða smið til starfa við
niðursögun á plötuefni. Framtíðar-
starf. Reyklaus, reglumaður gengur
fyrir. Hafið samb. við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-8603.
150.000 kr. föst mánaðarlaun. Óskum
eftir sölumanni í fullt starf. Verður
að vera vanur sölumennsku. Uppl. í
síma 91-628558 á skrifstofutíma.
Bakari. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft vanan afgreiðslu, verður að geta
byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-8611.
Vantar aðila í útkeyrslu um áramótin.
Þarf að hafa lipran bíl til umráða.
Áframhaldandi vinna möguleg. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-8608.
■ Atvinna óskast
Vanur bakari óskar eftir vinnu, getur
byrjað eftir áramót. Ýmislegt kemur
til greina, er vanur lager- og út-
keyrslustörfum. Meðmæli. Hafið sam-
band við DV auglþj., s. 632700. H-8607.
20 ára, menntaskólagenginn og dugleg-
ur maður óskar eftir vinnu sem fyrst.
Allt kemur til greina, hefur bíl. Vanur
afgr.- og lagerst. S. 72861, Jóhann.
26 ára maður óskar eftir atvinnu, allt
kemur til greina. Getur byrjað strax.
Uppl. í síma 91-673918.
Vanur matsveinn óskar eftir
skipsplássi. Uppl. í síma 92-15542.
■ Bamagæsla
Tek börn í pössun. Upplýsingar í síma
91-37859.
■ Ýmislegt
Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð-
ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við
fjárhagslega endurskipuíagningu og
bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Félag isl. hugvitsmanna. Aðalfundur
’93 verður haldinn í Vogakaffi laug-
ard. 16. jan. nk. Fundurinn hefst kl.
14. Venjul. aðalfundarstörf. Stjórnin.
Gummi og Guðrún, ekki láta okkur
leiðast um áramótin, komið til okkar.
R.B.
■ Emkamál
Ungur, myndarlegur maður á sportbil
og með góða stöðu „í fyrirtækinu hans
pabba” óskar eftir kynnum við unga
stúlku með vináttu í huga. Mynd
æskileg. Svör sendist DV,
merkUyMFJeMeOð^^^^^^
■ Hreingemingar
Ódýrt. Teppa- og húsgagnahreinsun.
'Einnig alþrif á íbúðum og stiga-
göngum. Vönduð vinna og viður-
kennd efhi. Uppl. í síma 625486.