Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 51
MIÐYIKUDAGUR 30. JDESEMBER 1992. 71 A&næli Hundrad ára: Höskuldur Eyjólfsson Höskuldur Eyjólfsson, fyrrv. bóndi að Hofsstöðum í Hálsasveit í Borgarfirði, verður hundrað ára 3.1. nk. Starfsferill Höskuidur fæddist að Hofsstöðum og ólst þar upp við öll aimenn sveita- störf þess tíma. Hann stundaði nám við Hjarðarholtsskóla í Dölum. Höskuldm- stofnaði heimili í Reykjavík er hann kvæntist en hóf síðan fljótlega búskap í Saurbæ í Flóa þar sem hann bjó til 1938. Þá flutti hann að Hofsstöðum og hóf þar búskap en þar hefur hann átt heimasíðan. Höskuldur hefur lengi verið þekktur hestamaöur og stundaði lengitamningar. Fjölskylda Eiginkona Höskuldar var Gíslína Magnúsdóttir, f. 1.4.1890, d. 1966, húsfreyja. Hún var dóttir Magnúsar Ólafssonar, b. á Hraðastöðum í Mos- fellssveit, og Herborgar Bjamadótt- urhúsfreyju. Börn Höskuldar og Gíslínu: Val- gerður, f. 1920, búsett í Reykjavík, var gift Kristni Sumarliðasyni sjó- manni og síðar verslunarmanni og eru dætur þeirra þijár; Svava, f. 1925, ekkja í Reykjavík, eftir Harry Blades, verslunarmann í Bandaríkj- unum; Gísli, f. 1926, b. á Hofsstöðum, kvæntur Kristfríði Bjömsdóttur húsfreyju og eiga þau íjögur böm auk þess sem Kristfríður átti dóttur fyrir; Perla, f. 1935, d. 1982, hús- freyja á nýbýhnu HeUubæ í Hofs- staðalandi, var gift Jens Péturssyni, b. þar og eignuðust þau fjögur böm auk þess sem Jens átti son fyrir. Systkini Höskulds: Sigurður Ing- var, f. 11.2.1881, d. 26.3.1881; Bjarni Kristinn, f. 8.8.1883, ljósmyndari og verslunarfuUtrúi víða um lönd; GísU, f. 9.10.1884, d. 24.6.1885; Mar- ía Steinunn, f. 7.12.1886, húsfreyja í Rauðanesi í Borgarhreppi, síðar lengi í Borgarnesi; GísU, f. 21.3.1888, fórst ungur af slysförum í Dan- mörku; Guðmundur, f. 3.6.1889, d. Jósef Guðjónsson Jósef Guðjónsson, fyrrv. bóndi í Strandhöfn, tU heimiUs að Sunda- búð á Vopnafirði, verður áttræður ánýársdag. Starfsferill Jósef fæddist á Strandhöfn og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni 1933-35 og var bóndi í Strandhöfn 1945-82. Jósef sat í hreppsnefnd Vopna- fjarðarhrepps fyrir Sjálfstæðis- flokkinn í fjölda mörg ár. Hann er nú vistmaður á DvalarheimiU aldr- aðra í Sundabú á Vopnafirði. Fjölskylda Jósef kvæntist 14.7.1945 Margréti Grímhildi Ólafsdóttur, f. 4.2.1916, húsfreyju. Hún er dóttir Ólafs Grímssonar og Þórunnar Þorsteins- dóttur. Börn Jósefs og Margétar eru Guð- jón Jósefsson, f. 3.1.1946, b. í Strand- höfn, kvæntur Helgu Kristjánsdótt- ur og eiga þau fimm börn; Þórunn, f. 7.1.1947, gift Sverri Kristinssyni kennara, búsett í Reykjanesi við ísa- íjarðardjúp og eiga þau þrjú böm; Hilmar, f. 9.9.1948, verslunarstjóri við Kaupfélag Vopnfirðinga, kvænt- ur Birgittu Guðjónsdóttur og eiga þau þijú böm; HUdur, f. 20.7.1950, húsmóðir á ísafirði, gift Magnúsi Kristjánssyni og eiga þau flögur börn; Jökiúl, f. 2.8.1952, verkstjóri á ísafirði, kvæntur Ingibjörgu Matt- híasdóttur og eiga þau þrjú börn; Oddný, f. 7.9.1954, húsfreyja í Braut- arholti í Biskupstungum, gift Bjarna Kristinssyni og eiga þau flögur böm. Alsystkini Jósefs: Sigurður Jakob Jósefsson, bæjarfógeti á Ólafsfirði, nú látinn; Jósefína Kristín Jósefs- dóttir, búsett á Strandhöfn, nú látin; Hjálmar Jón Jósefsson, búsettur 1 Reykjavík. Háífsystkini Jósefs, samfeðra: Hilmar Jósefsson, búsettur í Strand- höfn, nú látinn; Sigríður Jósefsdótt- Jósef Guðjónsson. ir, húsfreyja á Hámundarstöðum, nú látin; Ingibjörg Jósefsdóttir, bú- settíReykjavík. Foreldrar Jósefs vom Guðjón Jós- efsson, b. í Strandhöfn, og Hildur Sigurðardóttir, húsfreyja. Elín Einarsdóttir Elín Einarsdóttir matarfræðingur, Fifúseh 21, Reykjavík, verður fertug á morgun, gamlársdag. Starfsferill Elín fæddist í Skerjafirðinum og ólst þar upp. Hún lauk gagnfræða- prófi frá Gagnfræðaskóla Vestur- bæjar 1969, stundaði skrifstofustörf og verslunarstjómun á áranum 1969-81 og var dagmóðir 1981-88. Elín lauk matartækniprófi 1988 og lauk matfræðingsprófi frá Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti nú í desember 1992. Hún hefur starfað á því sviði við Borgarspítalann frá 1989. Fjölskylda SambýUsmaður Elínar frá 1975 er Sigurður Steinbjömsson, sölustjóri hjá Miklagarði hf. Hann er sonur Steinbjöms Jónssonar og EUnborg- ar Jónasdóttur. Börn EUnar og Sigurðar era Stein- björn AtU, f. 19.9.1976, og Anna Lilja, f. 17.3.1981. Systkini Elínar eru JúUus Einars- son, f. 26.11.1954, pípulagninga- meistari, kvæntur Omu Skúladótt- ur, f. 13.5.1956, hjúkrunarfræðingi, og á hann þrjú böm; HaUa Einars- dóttir, f. 8.7.1957, kerfisfræðingur, í sambúð með Má Svavarssyni, f. 14.7.1953, viðskiptafræðingi, ogá húnþrjúbörn. Foreldrar Elínar eru Einar Þor- steinsson, starfsmaður OUufélags- ins hf., og LUja A.K. Schopka, fyrrv. skrifstofustúlka. Elín Einarsdóttir. EUn tekur á móti gestum á heim- Ui sínu á afmæUsdaginn klukkan 14.30. Armann A. Hallbertsson Armann Á. HaUbertsson verk- taki, GUtvangi 7, Hafnarfirði, verð- ur fimmtugur 2.1. nk. Fjölskylda , Ármann fæddist í VeiðUeysu í Ámeshreppi í Strandasýslu og ólst þar upp. Hann kvæntist 5.1.1963 Guðrúnu Björgu Steingrímsdóttur, f. 28.9.1944, verslunarmanni. Böm Ármanns og Guðrúnar eru Sigríður, f. 1.9.1962, nemi í Hafnar- firði, gUt Jóni Vigfússyni og eiga þau þijú böm; Ármann Guðbrandur, f. 31.1.1964, húsasmiður íHafnarfirði; Steingrímur, f. 5.4.1965, rafvirkií Hafnarfirði, kvæntur Ástu S. Lofts- dóttur og eiga þau tvö böm; Ásta Dagmar, f. 14.2.1970, starfsmaður við dagheimUi, búsett í Hafnarfirði, gift Jóhanni Haraldssyni og eiga þau eitt bam; Oddný, f. 1.6.1973, húsmóðir í Hafnarfirði, gift Aðal- steini Jónssyni og eiga þau tvö böm; Hafdis, f. 21.9.1977, nemi í Hafnar- firði. Foreldrar Ármanns vora HaUbert Guðbrandsson, f. 5.9.1903, d. 20.12. 1981, b. að VeiðUeysu í Strandasýslu, og kona hans, Sigríður Þ. Þorleifs- dóttir, f. 24.12.1897, d. 2.9.1986, hús- freyja. Ármann og Guörún Björg taka á móti gestum á afmælisdaginn að heimiii sínu, GUtvangi 7, Hafnar- firði, eftir klukkan 20.00. 1938, b. á Hofsstöðum; Rósa, f. 18.11. 1890, húsmóðir í Reykjavík; Ingólf- ur, f. 8.11.1894, lausamaöur víða; Haukur, f. 20.1.1897, b. á Homi í Skorradal. Foreldrar Höskulds vora Eyjólfur Gíslason, f. 5.3.1854, d. 28.12.1944, söðlasmiöur og b. á Litlakroppi í Flókadal og á Hofsstöðum, og kona hans, Valgerður Bjarnadóttir, f. 6.3. 1850, d. 19.1.1928, húsfreyja. Höskuldur tekur á móti gestum í Félagsheimihnu Brúarási í Hálsa- sveit á afmælisdaginn miUi klukkan 14.00 og 17.00. Höskuldur Eyjólfsson. Guðmundur Jónsson, Sæunnargötu 4, Borgamesi. 80 ára Ólafía Jónsdóttir, DvaiarheimilinuHöfða, Akranesi. Þórdís Guðmundsdóttir, Laugateigi 9, Reykjavík. Árni Kristjénsson, Hafnarbyggð 57, Vopnafirði. Lovísa Jónsdóttir, Ðalbraut 35, Suðurflarðarhreppi. 70ára Guðrún Guðjónsdóttir, Neðstaleiti 2, Reykjavík. 60 ára Ragnheiður Ragnarsdóttír, Fellsmúla 8, Reykjavík. Hjálmar Kristinsson, Hraunholti 7, Garði. Sveinbjörn Benediktsson, Gunnarsbraut 40, Reykjavík. 50ára Friðrik Bjömsson, Þingaseli 8, Revkjavík. Sjöfn Ólafsdóttir, Langholtsvegi 97, Reykjavík. LUja Ingólfsdóttir, Hraunbæ 2, Reykjavík. Steinunn Gunnarsdóttir, Ilólabergi 40, Reylflavík. ; Pétur Joensen, Setbergsvegi 2, Hafnarfirði. Ilann er að heiman á afmælisdag- inn. 40ára Stanislaw Kordek, Reykjabyggð 20, Mosfellbæ. Ólafur Sigurgeirsson, Seiðakvísl 27, Reykjavík. Ingibjörg Pétursdóttir, Fjólugötu 11A, Reykjavík. Sigurborg Þ. Óskarsdóttir, Heliishólum, Fflótshliðarhreppi. Níels Sigurður Olgeirsson, Brekkutúnil2, Kópavogi. Una Sigurðardóttir, Engjaseli 43, Reykjavík. Armann A. Hallbertsson. Ármann Guðmundsson, Túngötu 70, Eyrarbakka. Helgi Jakobsson, Skjólvangi, Hrafnistu, Halnarfirði. Þórhildur Kristbjörg Jakobsdótt- Austurvegi 17 B, Seyðisfirði. Dagbjartur Dagbjartsson, Heiðarbæ, Skaftárhreppi. 70 ára Bjarni Stefánsson, Suðurgotu 33, Keflavík. Bjanú er að heiman á afmæhsdag- inn. Jóhannes Jónsson, Geitabergi, Strandarhreppi, 60 ára Ragnhildur Lárusdóttir, Miðhúsum, Hvolhreppi. Helga Sigurðardóttir, Hörgshlíð 14, Reykjavxk. Karen Sigurðardóttir, Hafnargötu 78,Keflavík. 50ára Guðrún Mánadóttir, Baughóli 7, Húsavík. Sigríður Tómasdóttir, S viðholts vör 9, Bessastaðalireppi, 40ára Már Gunnþórsson, Fagrabergi 10, Hafnarfirði. Sigríður Greipsdóttir, Ásmundarstööum I, Ásahreppi. Gunnar Aðalsteinsson, Furugrund 72, Kópavogi. VUhjálmur Steingrimsson, Kirkjugötu 19,1-Iofshreppi. Ingibjörg Ýr Gísladóttir, Rjúpufelli 25, Reykjavík. PjeturSævarHallgrimsson, Urðarteígi37A, Neskaupstað. Jenný Erla Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 17. Reykjavík. Eiuur Kristbjörn Guðmundsson, Sundstræti 30, ísafirði. Hulda Guðmundsdóttir, Suðurbraut 1, Kópavogi. Rósa Kristin Albertsdóttir, Brekkubraut2, Akranesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.