Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992. íþróttir GamlárshlaupÍR haldið i 17. sinii Hið árlega gamlárshlaup ÍR verður haldiö á gamlársdag og er það 17. árið í röð sem það fer fram. Hlaupið hefur átt miklum vinsældum að fagna enda stærsta hlaupið sem fram fer yflr vetrar- mánuðina. HJaupið hefst klukk- an 14 við ÍR-húsið, Túngötu, gegnt Landakotspítala, og er öll- um opið en skráning hefst klukk- an 13. Vegalengdin er 9,5 kíló- metrar og allir sem ljúka hlaup- inu fá viðurkenningarskjal auk þess sem þeir fyrstu í hveijum aldursflokki fá verölaunapening. -GH Sigurðurmeð5 og Héðinn 4 Sigurðúr Bjarnason skoraði 5 mörk fyrir Grosswallstadt þegar iiðiö gerði 18-18 jafntefili gegn Dormagen í þýsku úrvalsdeUd- inni nú um hátiðamar. Héðinn Gilsson og félagar hans í Dussel- dorf urðu hins vegar að láta í minni pokann fyrir Lautershaus- en, 24-21, og skoraði Héðinn 4 mörk í leiknum. -GH Sigurganga Wallaurofin Eftir 11 sigurleiki í röð urðu ieikmenn Wallau Massenheim að játa sig sigraða eftir æsispennadi leik gegn Gummersbach. Þegar staðan var 23-23 brást Finnanum Kallmann að skora úr vítakasti, leikmenn Gummersbach brun- uðu fram og skoruðu sigurmark- ið á lokasekúndunni. Þrátt fyrir tapið er Wallau í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar meö 24 stig og Essen í 2. sæti með 22 stig. Það má slá því fostu að róður FH og Vals verði þungur á Evrópumót- unrnn i handbolta. FH leikur gegn Wallau Massenheim og Valur gegn Essen og fara fyrri leikírnir fram í Þýskalandi 10. janúar. -GH Brynjará nýtilFram Brynjar Jóhannesson knatt- spyrnumaður er genginn i raðir Fram frá Víði úr Garði, Brynjar lék í framlinunni hjá Víðismönn- um siðasthðið sumar og áður í sömu stöðu hjá Haukum. Brynjar lék hins vegar í marki Fylkis- manna i áraöir og var varamark- vöröur hjá Fram árið 1989. Nú er bara spumingin hvort Brynjar aatli sér að vera með hanskana hjá Fram næsta sumar eða leika íframlínunni. -GH Accolameiddist ískíðabrekkunni Svissneski skíðakappinn Paul Accoia varð fyrir því óláni á æf- ingu í gær að hann féll í skíða- brekkunni meö þeim aíleiöingum aö hann meiddist á hné. Að sögn lækna þá verður Accola að öllum likindum frá í nokkrar vikur sem gæti leitt til þess að honum mis- tækist að verja heimsmeistaratit- il sinní samanlögðum alpagrein- um sem hann vann í fyrra. -GH Léttirog Þróttur ítoppsætunum Reykjavikurfélögin Léttir og Þróttur era jöfii og efet í B-riðÍi 2. deildar karla í körfuknattleik eftir fyrstu umferðina sem leikin var fyrr í þessum mánuöi. Iiðin eru með 6 stig hvort en Léttir vann leik liðanna, 55-53, ogerþví í efsta sætinu. Björainn og Ar- vakur era með 4 stig hvort en Brokey hefur ekkert stig. Samtök íþróttafréttamanna hafa Geir Sveinsson, handknattleiks- Kjörið fer fram 1961 VihijálmurEinarsson...frjálsai- 19 greitt atkvæði í hinu árlega kjöri maður úr Val. Í37. skipti 1962 GuðmundurGíslason........sund 19 sínu á íþróttamanni ársins. Þau Kiástján Arason, handknattleiks- Samtök íþróttafréttamanna hafa 1963 Jón Þ. Ólafsson.......frjálsar 19 hafa verið talin en úrslit verða birt maður úr FH. kösiðíþróttamannársínsí36áreða 1964 SigríðurSíguröai-d....handbolti 19 í hófi þriðjudagskvöldið 5. janúar. _ Oiafur Eiríksson, sundraaður úr frá árinu 1956. Vilhjálmur Einars- 1965 Vaibjöm Þorláksson frjálsar 19 I gær tilkynntu samtökín hverjir iþróttafélagi fatlaðra i Reykja- son hefur oftast veríð kjörinn, 5 1966 KolbeinnPálsson......körtUbolti 19 hefðu hafnaö í tíu efstu sætunum vík. sinnum, og þeir Einar Viihjálms- 1967 Guðm.Hermamisson....frjálsar 19; í kjörinu og þeir era eftirtaldir, í Sigrún Huid Hrafnsdóttir, sund- son, sonur hans, og Hreinn Hall- 1968 GeirHallsteinsson handbolti 19; stafrófsröö: kona úr Ösp, íþróttafélagi þroska- dórsson þrisvar hvor. Annars hafa 1969 Guömundur Gíslason......sund 19; heftra. eftirtaldir íþróttamenn veriö út- 1970 ErlendurValdimarss....frjálsar 19: Bjarni Friðriksson, júdómaður Sigurbjöm Báröarson, hesta- nefndir írá upphaíl: 1971 Hjalti Einarsson handbolti 19: úr Armanni. íþróttamaður úr Fáki. 1956 ViihjálmurEinarsson...frjálsar 1972 GuðjónGuömundsson........sund 191 Einar Vilhjálmsson, spjótkastari Sigurður Einarsson, spjótkastari 1957 VílhjálmurEinarsson...frjálsar 1973 Guðni Kjartansson......knattsp. 19: óf ÍR- úrArmanni. 1958 VUhjálmurEinarsson...frjálsar 1974 ÁsgchrSigurvinsson ....knattsp. 19! Eyjólfur Sverrisson, knatt- Ulfar Jónsson, kylfrngur úr Golf- 1959 ValbjöraÞoriáksson.....ftjálsar 1975 JóhannesEðvaldsson..knattsp. 19! spyrnumaður hjá Stuttgart. klúbbnumKeih. 1960 VUhjálmurEinarsson...ftjálsar 1976 Hreinn Haildórsson....frjálsar Handknattleikur - Island - Frakkland: Frakkar neyttu aflsmunar - sýndu styrk og unnu 6 marka sigur í síðasta leiknum, 22-28 Júlíus Jónasson stóð sig einna best íslensku leikmannanna í gærkvöldi. Jón Amar Magnússon, frjáls- íþróttamaðurinn sterki úr HSK, jafn- aði íslandsmetið í 50 m grindahlaupi innanhúss á jólamóti frjálsíþróttar- áðs Reykjavíkur í Baldurshaga í fyrrakvöld. Jón Amar hljóp á 6,7 sek. Hann, ásamt Hirti Gíslasyni, Gísla Sigurðssyni og Ólafi Guð- mundssyni, HSK, hafði áður hlaupiö á sama tíma. Ólafur varð í 2.-3. sæti á 7,1 sek. ásamt Stefáni Þór Stefánssyni úr ÍR, sem kvaddi með þessu móti, en hann er að flyljast búferlum til Bandaríkj- anna. í 50 m grindahlaupi sigraði Einar Einarsson, Ármanni, á 5,8 sek. Jó- hannes Marteinsson, ÍR, varð 1 2. sæti, hljóp á 5,9 sek. en í undanrásum hljóp hann á 5,8 sek. sem er drengja- metsjöfnun. f langstökki sigraði Jón Amar meö stökki upp á 7,49 m, Jón Oddsson, KR, varð annar með 6,91 m og Stefán Frakkar unnu öruggan sigur á ís- lendingum, 22-28, í þriðja og síðasta landsleik þjóöanna í Laugardalshöll í gærkvöldi. Frakkarnir sýndu styrk sinn í síðari hálfleik er þeir hófu hálfleikinn á því að gera 5 mörk gegn 1 og eftir það var ekki að spyrja aö leikslokum. íslenska hðið hóf leikinn af krafti og komst í 4-1. Frakkar nýttu sér klaufaskap íslendinga og jöfnuðu og síðan var jafnræði með liðunum í fyrri háifleik og staöan í leikhléi var 13-13. Síðan kom leikkaflinn í upp- hafi síðari hálfleiks, sem áður er lýst, en þá komust Frakkar í 14-18 forystu sem þeir létu ekki af hendi. íslenska Uðið lék prýðilega í fyrri hálfleik en í þeim síðari stóð ekki steinn yfir steini í leik Uðsins. Sér- staklega var sóknarleikurinn slakur og hann þarf heldur betur að laga ef góður árangur á að nást á HM í Svjþjóð en mótið hefst eftir rúma tvo mánuði. Varnarleikurinn var þokka- legur en hefur þó oft verið betri. Sér- Þór varð þriðji meö 6,74 m. í hástökki karla stukku þeir Tómas Gunnarsson, KR, og Stefán Þór báðir yfir 1,92 m en Tómas hafði sigur. í þrístökki sigraði Jón Oddsson, stökk 14,30 m, en Friðgeir Halldórs- son, USAH, varö annar með 12,95 m. Geirlaug Geirlaugsdóttir sigraöi í 50 m hlaupi kvenna á 6,6 sek. í langstökki kvenna sigraði Kol- brún Rut Stephens, stökk 5,31 m og hún sigraði einnig í hástökki, stökk 1,60 m. í 50 m grindahlaupi kvenna sigraði Guðrún Guðmundsdóttir, HSK, á 8,2 sek. og í ööru sæti varö Rakel Tryggvadóttir, FH, á 8,3 sek. í gærkvöldi hljóp Einar Einarsson, Á, 50 m á 5,7 sek. á innanfélagsmóti en það er besti tími ársins í grein- inni. í ööru sæti varð Jóhannes Mar- teinsson, ÍR, á 5,9 sek. Geirlaug Geirlaugsdóttir sigraði í gærkvöldi í 50 m hlaupi kvenna á 6,0 sek. -BL ísland (13) 22 Frakkland (13) 28 Gangur leiksins: 4-1, 4-4, 6-6, 10-8, 11-11, 12-13, (13-13), 13-15, 14-18, 16-19, 17-23, 20-25, 22-28. Mörk íslands: Sigurður Sveins- son 6/4, Júlíus Jónasson 4, Valdi- mar Grímsson 4, Geir Sveinsson 3, Patrekur Jóhannesson 2, Konr- áð Olavsson 2 og Sigurjón Bjamas. 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 6/1. Sigmar Þ. Óskarsson 3. Mörk Frakklands: Philippe Gardent 5, Laurent Munier 4, Step- hane Stoecklin 4, Marc Wiltberger 3/2, Ferderic Volle 3/1, Quintin 2, Pascal 2, Julia 1, Lepetit 1 og Anqu- etil 1. Varin skot: Bruno Martini 5/1, Jean-Luc Thiebaut 9. Brottvísanir: ísland: 8 mín. Frakkland 10 mín. Dómarar Hans Thomas og Jurg- en Thomas voru góðir. Áhorfendur: Rúmlega 500. vörður ÍA og íslenska kvenna- landsliðsins í knattspyrnu, hefur ákveðið að ganga til hðs við ís- landsmeistara Breiðablrks. Steindóra var aðalmarkvöröur íslenska iandshðsins í Evrópu- keppninni í sumar og lék aila fjóra leiki liðsins. Hún hefur leik- iö 52 leiki í 1. deild en hóf feril sinn hjá Breiðabliki 1986, lék þá einn meistaraflokksleik, aðeins 14 ára gömul. staklega fóm Frakkamir létt með að skora með langskotum og mark- varslan var því miður engin í þessum leik og þá er ekki að sökum að spyrja. Heimsliðsþrenningin Júhus, Valdi- mar og Geir átti einna bestan leik í íslenska hðinu en hjá Frökkunum virtust allir leikmenn liðsins geta skorað ef þeim sýndist svo. Jean-Luc Thiebaut markvörður, sem kom í markið í síðari hálfleik, var þó mað- ur leiksins. Hann varði 9 skot í hálf- leiknum, þar af mörg úr dauðafær- um. Franska hðið er geysilega sterkt líkamlega og einnig vel samæft og gerir fá mistök. Allir leikmenn liðs- ins eru atvinnumenn og leika allir í Frakklandi sem auðveldar mjög all- an undirbúning hðsins. Þessu er því miður öfugt farið með íslenska hðið og kann það að vera stærsta skýring- in á getumun liðanna í dag sem greinilegur er öllum sem sjá vilja. -BL NBA í nótt: 26. þrennan hjá Jordan á ferlinum Jordan náði sinni 26. þrennu á ferl- inum þegar hann skoraði 28 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar er Chicago sigraði Charlotte á útivelh í bandaríska körfuboltanum í nótt. Patrick Ewing gerði 29 stig fyrir New York sem vann sigur á Indiana í spennandi leik. Reggie Miller skor- aði 23 stig fyrir Indiana. Stacey Aukmond skoraði 25 stig fyrir Atianta en það dugði skammt gegn Cleveland þarsem Brad Daug- harty skoraði 22 stig. Tim Hardaway hjá Golden State Warrios var með 32 stig og 14 stoð- sendingar gegn Houston Rockets. Derek McCee hjá Seattle var með 20 stig þegar hð hans sigraði Boston. Ursht í nótt urðu þessi: New York - Indiana 97-91 Charlotte - Chicago 103-114 Atlanta - Cleveland 96-114 Houston - Golden State 112-132 Sacramento - Dallas 139-81 Seattle - Boston 111-87 -JKS/SV Fijálsar íþróttir - innanhúss: íslandsmetsjöfnun hjá Jóni Arnari - í 50 m grindahlaupi innanhúss
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.