Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 30
30
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992.
íþróttir
GamlárshlaupÍR
haldið i 17. sinii
Hið árlega gamlárshlaup ÍR
verður haldiö á gamlársdag og er
það 17. árið í röð sem það fer
fram. Hlaupið hefur átt miklum
vinsældum að fagna enda stærsta
hlaupið sem fram fer yflr vetrar-
mánuðina. HJaupið hefst klukk-
an 14 við ÍR-húsið, Túngötu,
gegnt Landakotspítala, og er öll-
um opið en skráning hefst klukk-
an 13. Vegalengdin er 9,5 kíló-
metrar og allir sem ljúka hlaup-
inu fá viðurkenningarskjal auk
þess sem þeir fyrstu í hveijum
aldursflokki fá verölaunapening.
-GH
Sigurðurmeð5
og Héðinn 4
Sigurðúr Bjarnason skoraði 5
mörk fyrir Grosswallstadt þegar
iiðiö gerði 18-18 jafntefili gegn
Dormagen í þýsku úrvalsdeUd-
inni nú um hátiðamar. Héðinn
Gilsson og félagar hans í Dussel-
dorf urðu hins vegar að láta í
minni pokann fyrir Lautershaus-
en, 24-21, og skoraði Héðinn 4
mörk í leiknum. -GH
Sigurganga
Wallaurofin
Eftir 11 sigurleiki í röð urðu
ieikmenn Wallau Massenheim að
játa sig sigraða eftir æsispennadi
leik gegn Gummersbach. Þegar
staðan var 23-23 brást Finnanum
Kallmann að skora úr vítakasti,
leikmenn Gummersbach brun-
uðu fram og skoruðu sigurmark-
ið á lokasekúndunni. Þrátt fyrir
tapið er Wallau í efsta sæti þýsku
úrvalsdeildarinnar meö 24 stig og
Essen í 2. sæti með 22 stig. Það
má slá því fostu að róður FH og
Vals verði þungur á Evrópumót-
unrnn i handbolta. FH leikur gegn
Wallau Massenheim og Valur
gegn Essen og fara fyrri leikírnir
fram í Þýskalandi 10. janúar.
-GH
Brynjará
nýtilFram
Brynjar Jóhannesson knatt-
spyrnumaður er genginn i raðir
Fram frá Víði úr Garði, Brynjar
lék í framlinunni hjá Víðismönn-
um siðasthðið sumar og áður í
sömu stöðu hjá Haukum. Brynjar
lék hins vegar í marki Fylkis-
manna i áraöir og var varamark-
vöröur hjá Fram árið 1989. Nú er
bara spumingin hvort Brynjar
aatli sér að vera með hanskana
hjá Fram næsta sumar eða leika
íframlínunni. -GH
Accolameiddist
ískíðabrekkunni
Svissneski skíðakappinn Paul
Accoia varð fyrir því óláni á æf-
ingu í gær að hann féll í skíða-
brekkunni meö þeim aíleiöingum
aö hann meiddist á hné. Að sögn
lækna þá verður Accola að öllum
likindum frá í nokkrar vikur sem
gæti leitt til þess að honum mis-
tækist að verja heimsmeistaratit-
il sinní samanlögðum alpagrein-
um sem hann vann í fyrra.
-GH
Léttirog Þróttur
ítoppsætunum
Reykjavikurfélögin Léttir og
Þróttur era jöfii og efet í B-riðÍi
2. deildar karla í körfuknattleik
eftir fyrstu umferðina sem leikin
var fyrr í þessum mánuöi. Iiðin
eru með 6 stig hvort en Léttir
vann leik liðanna, 55-53, ogerþví
í efsta sætinu. Björainn og Ar-
vakur era með 4 stig hvort en
Brokey hefur ekkert stig.
Samtök íþróttafréttamanna hafa Geir Sveinsson, handknattleiks- Kjörið fer fram 1961 VihijálmurEinarsson...frjálsai- 19
greitt atkvæði í hinu árlega kjöri maður úr Val. Í37. skipti 1962 GuðmundurGíslason........sund 19
sínu á íþróttamanni ársins. Þau Kiástján Arason, handknattleiks- Samtök íþróttafréttamanna hafa 1963 Jón Þ. Ólafsson.......frjálsar 19
hafa verið talin en úrslit verða birt maður úr FH. kösiðíþróttamannársínsí36áreða 1964 SigríðurSíguröai-d....handbolti 19
í hófi þriðjudagskvöldið 5. janúar. _ Oiafur Eiríksson, sundraaður úr frá árinu 1956. Vilhjálmur Einars- 1965 Vaibjöm Þorláksson frjálsar 19
I gær tilkynntu samtökín hverjir iþróttafélagi fatlaðra i Reykja- son hefur oftast veríð kjörinn, 5 1966 KolbeinnPálsson......körtUbolti 19
hefðu hafnaö í tíu efstu sætunum vík. sinnum, og þeir Einar Viihjálms- 1967 Guðm.Hermamisson....frjálsar 19;
í kjörinu og þeir era eftirtaldir, í Sigrún Huid Hrafnsdóttir, sund- son, sonur hans, og Hreinn Hall- 1968 GeirHallsteinsson handbolti 19;
stafrófsröö: kona úr Ösp, íþróttafélagi þroska- dórsson þrisvar hvor. Annars hafa 1969 Guömundur Gíslason......sund 19;
heftra. eftirtaldir íþróttamenn veriö út- 1970 ErlendurValdimarss....frjálsar 19:
Bjarni Friðriksson, júdómaður Sigurbjöm Báröarson, hesta- nefndir írá upphaíl: 1971 Hjalti Einarsson handbolti 19:
úr Armanni. íþróttamaður úr Fáki. 1956 ViihjálmurEinarsson...frjálsar 1972 GuðjónGuömundsson........sund 191
Einar Vilhjálmsson, spjótkastari Sigurður Einarsson, spjótkastari 1957 VílhjálmurEinarsson...frjálsar 1973 Guðni Kjartansson......knattsp. 19:
óf ÍR- úrArmanni. 1958 VUhjálmurEinarsson...frjálsar 1974 ÁsgchrSigurvinsson ....knattsp. 19!
Eyjólfur Sverrisson, knatt- Ulfar Jónsson, kylfrngur úr Golf- 1959 ValbjöraÞoriáksson.....ftjálsar 1975 JóhannesEðvaldsson..knattsp. 19!
spyrnumaður hjá Stuttgart. klúbbnumKeih. 1960 VUhjálmurEinarsson...ftjálsar 1976 Hreinn Haildórsson....frjálsar
Handknattleikur - Island - Frakkland:
Frakkar neyttu aflsmunar
- sýndu styrk og unnu 6 marka sigur í síðasta leiknum, 22-28
Júlíus Jónasson stóð sig einna best
íslensku leikmannanna í gærkvöldi.
Jón Amar Magnússon, frjáls-
íþróttamaðurinn sterki úr HSK, jafn-
aði íslandsmetið í 50 m grindahlaupi
innanhúss á jólamóti frjálsíþróttar-
áðs Reykjavíkur í Baldurshaga í
fyrrakvöld. Jón Amar hljóp á 6,7
sek. Hann, ásamt Hirti Gíslasyni,
Gísla Sigurðssyni og Ólafi Guð-
mundssyni, HSK, hafði áður hlaupiö
á sama tíma.
Ólafur varð í 2.-3. sæti á 7,1 sek.
ásamt Stefáni Þór Stefánssyni úr ÍR,
sem kvaddi með þessu móti, en hann
er að flyljast búferlum til Bandaríkj-
anna.
í 50 m grindahlaupi sigraði Einar
Einarsson, Ármanni, á 5,8 sek. Jó-
hannes Marteinsson, ÍR, varð 1 2.
sæti, hljóp á 5,9 sek. en í undanrásum
hljóp hann á 5,8 sek. sem er drengja-
metsjöfnun.
f langstökki sigraði Jón Amar meö
stökki upp á 7,49 m, Jón Oddsson,
KR, varð annar með 6,91 m og Stefán
Frakkar unnu öruggan sigur á ís-
lendingum, 22-28, í þriðja og síðasta
landsleik þjóöanna í Laugardalshöll
í gærkvöldi. Frakkarnir sýndu styrk
sinn í síðari hálfleik er þeir hófu
hálfleikinn á því að gera 5 mörk gegn
1 og eftir það var ekki að spyrja aö
leikslokum.
íslenska hðið hóf leikinn af krafti
og komst í 4-1. Frakkar nýttu sér
klaufaskap íslendinga og jöfnuðu og
síðan var jafnræði með liðunum í
fyrri háifleik og staöan í leikhléi var
13-13. Síðan kom leikkaflinn í upp-
hafi síðari hálfleiks, sem áður er lýst,
en þá komust Frakkar í 14-18 forystu
sem þeir létu ekki af hendi.
íslenska Uðið lék prýðilega í fyrri
hálfleik en í þeim síðari stóð ekki
steinn yfir steini í leik Uðsins. Sér-
staklega var sóknarleikurinn slakur
og hann þarf heldur betur að laga
ef góður árangur á að nást á HM í
Svjþjóð en mótið hefst eftir rúma tvo
mánuði. Varnarleikurinn var þokka-
legur en hefur þó oft verið betri. Sér-
Þór varð þriðji meö 6,74 m.
í hástökki karla stukku þeir Tómas
Gunnarsson, KR, og Stefán Þór báðir
yfir 1,92 m en Tómas hafði sigur.
í þrístökki sigraði Jón Oddsson,
stökk 14,30 m, en Friðgeir Halldórs-
son, USAH, varö annar með 12,95 m.
Geirlaug Geirlaugsdóttir sigraöi í
50 m hlaupi kvenna á 6,6 sek.
í langstökki kvenna sigraði Kol-
brún Rut Stephens, stökk 5,31 m og
hún sigraði einnig í hástökki, stökk
1,60 m. í 50 m grindahlaupi kvenna
sigraði Guðrún Guðmundsdóttir,
HSK, á 8,2 sek. og í ööru sæti varö
Rakel Tryggvadóttir, FH, á 8,3 sek.
í gærkvöldi hljóp Einar Einarsson,
Á, 50 m á 5,7 sek. á innanfélagsmóti
en það er besti tími ársins í grein-
inni. í ööru sæti varð Jóhannes Mar-
teinsson, ÍR, á 5,9 sek.
Geirlaug Geirlaugsdóttir sigraði í
gærkvöldi í 50 m hlaupi kvenna á 6,0
sek. -BL
ísland (13) 22
Frakkland (13) 28
Gangur leiksins: 4-1, 4-4, 6-6,
10-8, 11-11, 12-13, (13-13), 13-15,
14-18, 16-19, 17-23, 20-25, 22-28.
Mörk íslands: Sigurður Sveins-
son 6/4, Júlíus Jónasson 4, Valdi-
mar Grímsson 4, Geir Sveinsson
3, Patrekur Jóhannesson 2, Konr-
áð Olavsson 2 og Sigurjón Bjamas.
1.
Varin skot: Guðmundur Hrafn-
kelsson 6/1. Sigmar Þ. Óskarsson 3.
Mörk Frakklands: Philippe
Gardent 5, Laurent Munier 4, Step-
hane Stoecklin 4, Marc Wiltberger
3/2, Ferderic Volle 3/1, Quintin 2,
Pascal 2, Julia 1, Lepetit 1 og Anqu-
etil 1.
Varin skot: Bruno Martini 5/1,
Jean-Luc Thiebaut 9.
Brottvísanir: ísland: 8 mín.
Frakkland 10 mín.
Dómarar Hans Thomas og Jurg-
en Thomas voru góðir.
Áhorfendur: Rúmlega 500.
vörður ÍA og íslenska kvenna-
landsliðsins í knattspyrnu, hefur
ákveðið að ganga til hðs við ís-
landsmeistara Breiðablrks.
Steindóra var aðalmarkvöröur
íslenska iandshðsins í Evrópu-
keppninni í sumar og lék aila
fjóra leiki liðsins. Hún hefur leik-
iö 52 leiki í 1. deild en hóf feril
sinn hjá Breiðabliki 1986, lék þá
einn meistaraflokksleik, aðeins
14 ára gömul.
staklega fóm Frakkamir létt með að
skora með langskotum og mark-
varslan var því miður engin í þessum
leik og þá er ekki að sökum að spyrja.
Heimsliðsþrenningin Júhus, Valdi-
mar og Geir átti einna bestan leik í
íslenska hðinu en hjá Frökkunum
virtust allir leikmenn liðsins geta
skorað ef þeim sýndist svo. Jean-Luc
Thiebaut markvörður, sem kom í
markið í síðari hálfleik, var þó mað-
ur leiksins. Hann varði 9 skot í hálf-
leiknum, þar af mörg úr dauðafær-
um.
Franska hðið er geysilega sterkt
líkamlega og einnig vel samæft og
gerir fá mistök. Allir leikmenn liðs-
ins eru atvinnumenn og leika allir í
Frakklandi sem auðveldar mjög all-
an undirbúning hðsins. Þessu er því
miður öfugt farið með íslenska hðið
og kann það að vera stærsta skýring-
in á getumun liðanna í dag sem
greinilegur er öllum sem sjá vilja.
-BL
NBA í nótt:
26. þrennan
hjá Jordan
á ferlinum
Jordan náði sinni 26. þrennu á ferl-
inum þegar hann skoraði 28 stig, 12
fráköst og 12 stoðsendingar er
Chicago sigraði Charlotte á útivelh í
bandaríska körfuboltanum í nótt.
Patrick Ewing gerði 29 stig fyrir
New York sem vann sigur á Indiana
í spennandi leik. Reggie Miller skor-
aði 23 stig fyrir Indiana.
Stacey Aukmond skoraði 25 stig
fyrir Atianta en það dugði skammt
gegn Cleveland þarsem Brad Daug-
harty skoraði 22 stig.
Tim Hardaway hjá Golden State
Warrios var með 32 stig og 14 stoð-
sendingar gegn Houston Rockets.
Derek McCee hjá Seattle var með 20
stig þegar hð hans sigraði Boston.
Ursht í nótt urðu þessi:
New York - Indiana 97-91
Charlotte - Chicago 103-114
Atlanta - Cleveland 96-114
Houston - Golden State 112-132
Sacramento - Dallas 139-81
Seattle - Boston 111-87
-JKS/SV
Fijálsar íþróttir - innanhúss:
íslandsmetsjöfnun
hjá Jóni Arnari
- í 50 m grindahlaupi innanhúss