Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 42
62
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992.
Neyðarvakt Tann-
læknafélags íslands
um jói og áramót
Vaktin verður auglýst í dagblöðum.
Símsvari 681041 gefur upplýsingar
um hvar vaktin er hverju sinni.
Vaktin er milli kl. 10 og 12 eftirfarandi
daga:
Miðvikudagur 30. desember:
Gunnar Erling Vagnsson, Hamraborg
5, sími 642288
Páll Ævar Pálsson, Hamraborg 5, simi
642660
Fimmtudagur 31. desember:
Sigurgísli Ingimarsson, Garðatorgi 3,
simi 656588
Föstudagur 1. janúar 1993:
Ingunn Friðleifsdóttir, Rauðarástíg
40, sími 12632
Laugardagur 2. og sunnudagur 3. jan-
úar:
Gunnar Erling Vagnsson, Hamraborg
5, simi 642288
Innaiúandsflug Bensínstöðvar
Innanlandsflug yfir hátíðarnar
Flugleiðir
Á gamlársdag fljúga Flugleiðir til Akur-
eyrar og Húsavíkur kl. 7.45, Vestmanna-
eyja kl. 8.15, 10.45 og 11, Egilsstaða og
Hafnar í Hornafirði kl. 8.45, Isafjarðar og
Patreksfjarðar kl. 10 og Ákureyrar og
Sauöárkróks kl. 13.30. desember erflogið
samkvæmt áætlun. Á nýársdag fellur
allt flug niður en næstu daga á eftir verð-
ur bætt við ferðum á áætlunarleiðum.
íslandsflug
Á gamlársdag verður flogiö til Vest-
mannaeyja kl. 8, Siglufjarðar kl. 10,
Bíldudals kl. 10, Flateyrar kl. 10 og
Hólmavíkur og Gjögurs kl. 10. Á gamlárs-
dag verður einnig flogið til Snæfellsness
kl. 8. Flug fellur niður á nýársdag. Ef
þörf krefur verður bætt við vélum á áætl-
unarleiðum í innanlandsflugi svo allir
komist á leiðarenda.
Akstur Almenningsvagna bs
um áramótin 1992
Gamlársdagur:
Ekið eins og venjulega á virkum dögum til kl. 13.00. Eftir það
samkvæmt tímaáætlun helgidaga til kl. 17.00 en þá lýkur akstri.
Nýársdagur:
Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga í leiðabók
AV. Akstur hefst þó ekki fyrr en um kl. 14.00. Fyrsta ferð leiðar
170 er kl. 14.10 frá Reykjalundi og leiðar 140 kl. 14.20 frá Hafnar-
firði.
Afgreiðslutími bensín-
stöðva yfir hátíðirnar
Gamlársdagur kl. 7.30-15.
Nýársdagur: Lokað.
Sjálfsalar eru á eftirtöldum stöðum: Álf-
heimum, Álfabakka, Ánanaustum, Fells-
múla, Hafnarstræti, Háaleitisbraut,
Hraunbæ, Kleppsvegi, KIöpp, Laugavegi
180, Miklubraut-suður, Skógarseli, Skóg-
arhlíð, Stóragerði, Suðurfelli, Vestur-
landsvegi og Ægisíðu. Þá eru sjálfsalar í
Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði og Mos-
fellsbæ. Sjálfsalamir taka allir 100 kr. og
1000 kr. seðla og sumir hverjir 500 kr.
Læknavakt yfir hátíðarnar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar-
nes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888.
Sjúkrahús
Heimsóknartími á
sjúkrahúsum
Borgarspítalinn:
Gamlársdagur kl. 13-22.
Nýársdagur kl. 14-20.
Kleppsspítali:
Frjáls heimsóknartími samkvæmt um-
tali.
Landakotsspítali
Gamlársdagur kl. 14-20.
Nýársdagur kl. 14-20.
Landspítalinn
Gamlársdagur kl. 18-21.
Hina dagana er opið eins og venjulega
og eftir samkomulagi við hjúkrunarfólk.
St. Jósefsspítali:
Frjáls heimsóknartími samkvæmt um-
tali.
Stuttbylgjusendingar
Stuttbylgj usendingar
em nú sem hér segir:
Ríkisútvarpsins
Til Evrópu:
kl. 12.15-13.00 á 13835 og 15770 kHz og
kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz
Til Ameríku:
kl. 14.10-14.40 og
kl. 19.35-20.10 á 13855 Og 15770 kHz
kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz
Aö loknum hádegisfréttum á laugardög-
um og sunnudögum er sent yfirlit yfir
fréttir Uðinnar viku.
Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum em
breytileg. Suma daga heyrist mjög vel,
aðra daga verr og stundum jafnvel ekki.
Hærri tíönir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu en lægri tíðnir
fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og
nætursendingar.
Sundstaðirnir Opið yfir hátíðarnar á sundstöðum og skautasvelli í Reykjavík verða opnir sem hér segir yfir hátíðarnar:
30. des. miövikudagur Opið frá 7.00-20.30, sölu hætt
31. des. gamlársdagur Opið frá 7.00-11.30, sölu hætt
l.jan. nýársdagur Lokað
2.jan. laugardagur Opið frá 7.30-17.30, sölu hætt
3.jan. sunnudagur Opið frá 8.00-17.30, sölu hætt
Skautasvellið í Laugardal verður opií sem hér segir ef veður leyfir:
30. des. miðvikudagur Opiðfrá 10.00-21.30
31. des. gamlársdagur Lokað
l.jan. nýársdagur Lokað
2.jan. laugardagur Opiðfrá 13.00-23.00
3.jan. sunnudagur Opiðfrá 13.00-18.00
30. des. verður kynning á ísknattleik á svellinu frá kl. 10.00-11.00.
Ferðir sérleyf ishafa um áramót 1992
Á gamiársdag eru síðustu ferðir frá Umferðamiðstöðinni kl. 14,15 tii Keflavíkur og kl. 15.00 til Hveragerðis og Selfoss. Á nýársdag aka margar sérleyf-
isbifreióar ekkí en á styttri leiðum er ekið síðdegis til og frá Borgarnesi og frá Reykholti, Hveragerói, Selfossi, Stokkseyri og Eyrarbakka, Laugarvatni,
Þorlákshöfn og Keflavík.
Allar nánari upplýsingar um ferðir sérleyfisbifreiða eru veittar hjá BSl, Umferðarmiðstöðinni, sími 91 -22300.
AKUREYRI
(Sérleyfishafi Noröurleiö hf.)
Frá Rvík Frá Akureyri
30. des. miðvikudagur 8.00 9.30
17.00 17.00
2. jan. laugardagur 8.00 9.30
Engar ferðir 31. des. og 1. jan. - Að öðru leyti er óbreytt áætlun -
Upplýsingar um ferðir til Húsavíkur og Mývatns fást í síma 96-24442
eða 91-22300.
HOLMAVIK
(Sérleyfishafi Guöm. Jónasson hl.)
Frá Rvik Frá Hólrnavik
3.jan. sunnudagur 10.00 16.30
Frá Drangsnesi kl. 7.45 19/12 og kl. 15.00 22/12 og 3/1
Engar ferðir 30., 31. des. og 1. og 2. jan. '93.
LAUGARVATN
(Sérleyfishafi SBS hf.)
Frá Rvik Frá Laugarv.
31. des. fimmtudagur 13.00 12.15
l.jan.föstudagur enginferö engin ferð
- Að ööru leyti er óbreytt áætlun -
BISKUPSTUNGUR
(Sérleyfishafi SBS hf.)
Frá Rvik Frá Geysi
31. des. fimmtudagur 9.00 engin ferð
1. jan. fostudagur engin ferð engin ferö
- Að öðru leyti er óbreytt áætlun -
HRUNA- OG GNÚPVERJAHREPPUR
(Sérleyfishafi Norðurleið hf.)
Frá Rvík Flúðum Búrfelli
30. des. miðvikud. engin ferð engin ferð engin ferð
31. des. fimmtud. 13.00 9.30
1. jan. föstudagur engin ferð engin ferð engin ferð
2. jan. laugardagur engin ferð engin ferð engin ferð
- Að öðru leyti er óbreytt áætlun -
BORGARNES/AKRANES
(Sérleyflshafi Sæmundur Sigmundsson)
31. des. fimmtudagur
l.jan. föstudagur
Frá Rvík
13.00
20.00
Frá Borgarn.
10.00
17.00
Ath. Samí brottfarartími er frá Akranesi og Borgarnesi.
Ekið i Reykholt/brottför frá Reykholti 1 klst. fyrren frá Borgarnesi.
- Að öðru leyti er óbreytt áætlun -
HVERAGERÐI (Sérleyfishafi SBS hf.) Frá Rvik Frá Hverag.
31. des. fimmtudagur 9.00 7.05
13.00 9.50
15.00 13.20
1. jan. föstudagur 20.00 18.50
23.00 21.50
Að öðru leyli er óbreytt áætlun -
ÓLAFSVÍK/HELLISSANDUR
(Sérleyfishafi Sérl. Helga Péturssonar hl.)
Frá Rvík Frá Sandi
30. des. miðvikudagur 9.00 17.00
19.00
31. des. fimmtudagur engar ferðir engarferðir
1. jan. föstudagur engin ferð enginferð
2. jan. laugardagur •13.00 12.45
- Að öðru leyti er óbreytt áætlun -
BÚÐARDALUR
(Sérleyfishafi Vestfjarðalelð)
Frá Rvík Frá Búðard.
3.jan. sunnudagur 8.00 17.30
18.00
4. jan. mánudagur 8.00
Engar ferðir 30., 31. des. og 1. og 2. jan.
GRINDAVÍK
(Sérleyfishafi Þingvallalelö hf.)
Frá Rvík Frá Grindavik
31. des. f immtudagur 10.30 13.00
2. jan. laugardagur 10.30 13.00
18.30 20.30
Engar ferðir 1. jan.
- Að öðru leyti er óbreytt áætlun
HVOLSVÖLLUR
(Sérleyfishafi Austurleiö hf.)
• Frá Rvík Frá Hvolsv.
31. des. fimmtudagur 8.30 9.00
13.30
2.jan. laugardagur 20.30 17.00
Ath.: Frá 2. des. til 13. jan. feliur niöur ferð frá Hvolsvelli kl. 7.00.
Ekið til Vikur í Mýrdal
- Að öðru leyti er óbreytt áætlun -
SELFOSS
(Sérleyfishafi SBS hf.)
Frá Rvík Frá Selfossi
31. des. fimmtudagur 9.00 6.50
13.00 9.30
15.00 13.00
1. jan.föstudagur 20.00 18.30
23.00 21.30
Ferðir til Stokkseyrar og Eyrarbakka
Frá Rvik Stokkse.
31. des. fimmtudagur 9.00 9.00
13.00 15.00 12.30
Ljan.föstudagur 20.00 18.00
- Að öðru leyti er óbreytt áætlun -
KEFLAVÍK
(Sérleyfishafi SBK)
Frá Rvík Frá Keflav.
31.des. fimmtudagur 10.45 9.30
14.30 12.30
Ljan.föstudagur 20.30 19.30
- Að öðru leyti er óbreytt áætlun -
3.jan. sunnudagur
KROKSFJARÐARNES
(Sérleyfishafi Vesttjaröaleiö)
Frá Rvík Frá Króksf.
8.00 16.00
Engar ferðir. 30., 31. des. og 1. og 2. jan.
Til Reykhóla og frá Reykhólum kl. 15.30
STYKKISHÓLMUR/GRUNDARFJÖRÐUR (Sérleyfishafi Sérl. Helga Péturssonar hf.) Frá Rvík Frá Stykkish.
30 des. miövikudagur 9.00 19.00 18 00
31. des. fimmtudagur engarferðir engarferðir
l.jan.föstudagur engar ferðir engar feróir
2.jan. laugardagur 13.00 13.30
Ath.: Frá Grundarfirði fer bill 1 klst. fyrir brottför frá Stykkishólmi. - Aó öðru ieyti er óbreytt áætlun -
31. des. fimmtudagur
3.jan. sunnudagur
HÖFN í HORNAFIRÐI
(Sérleyfishafi Austurleið hl.)
Frá Rvík
8.30
8.30
Frá Höfn
10.00
10.00
Engar ferðir 30. des., 1. og 2. jan.
- Að öðru leyti er óbreytt áætlun -
ÞORLÁKSHÖFN
(Sérleyfishafi SBS hf.)
Frá Rvík Frá Þorláksh.
31. des. fimmtudagur 10.00 9.30
13.00 11.15
1. jan. föstudagur 20.00 18.30
Aætlunarferðir í tengslum við ferðir Herjólfs. Upplýsingar um ferðir
Herjólfs fást I símum 686464 og 98-12800.
- Að öðru leyti er óbreytt áætlun -
Pakkaafgreiðsla BSÍ
Böggla- og pakkaafgreiösla sérleyfishafa í Umferöarmiðstöðinni er opin sem
hér segir:
30. des. miðvikudagur.......................................kl. 7.30-21.30
31. des. fimmtudagur........................................kl. 7.30-14.00
1. jan. föstudagur..................................................|0kað
Aö öðru leyti er afgreiðslan opin virka daga kl. 7.30 -21.30 og laugardaga kl.
7.30-14.30.
Sérleyfishafar vilja eindregið hvetja fólk til að merkja pakka sína vandlega með
nafni, heimilisfangi og símanúmeri móttakanda, svo og nafni sendanda.
- Þegar pakka er vitjað I pakkaafgreiðslu er nauðsynlegt að vita hvernig pakk-
inn er merktur og hver sendandinn er. Þessar upplýsingar flýta mjög fyrir af-
greiðslu og koma i veg fyrir óþarfa bið.