Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Page 7
LAUGARDAGUR 13. MARS 1993 7 |nSimk^rel96ndU,| loU23M982 KROlSlURft Fréttir landsliðsins Guðmundur Hflmarsson, DV, Gautaborg; Efdr sigurinn á Ungveijum á heimsmeistaramótinu í handknatt- leik í fyrrakvöld barst íslenska landshðinu heillaóskaskeyti frá Ólafi G. Einarssyni menntamálaráðherra. Jón Ásgeirsson, formaður HSÍ, sagði í samtali við DV í gær að fjöl- margir hefðu sent þakkir og heilla- óskir til landsliðsmannanna. Eimskipafélag íslands bauð ís- lenska hðinu til hádegisverðar í gær um borð í Bakkafossi sem var þá í Gautaborgarhöfn. Fram: Skóflustunga að íþróttahúsi Markús Öm Antonsson, borgar- stjóri í Reykjavík, tekur á morgun, sunnudag, fyrstu skóflustunguna að nýju íþróttahúsi Knattspymufélags- ins Fram í Safamýri. Athöfnin hefst klukkan 15 en að henni lokinni verða kafhveitingar í Framheimihnu. Handboltavöhurinn í húsinu verð- ur 46x32 metrar á stærð og pláss verður fyrir um eitt þúsund áhorf- endurísætumogstæðum. -VS Trúnaðarmanni á Sogni vikið umsvifalaust frá - heimilaði skólabömum í starfskyimingu upptöku utanhúss á myndband Trúnaðarmanni úr hópi 19 ófag- lærðra öryggisgæslumanna á Sogni var nýlega vikið umsvifalaust úr starfi eftir að hann heimilaði fram- haldsskólabömum að taka myndir af húsnæðinu að Sogni. Börnin tóku myndir af húsinu í tengslum við starfskynningu. Teknar vora myndir af húsinu að utan en án þess þó að kæmi til þess að sjúkhngar eða starfsfólk sæist. „Ég hef ýmislegt séð og heyrt á þeim 20 ámm sem ég hef starfað sem sjúkrahði en ekkert þessu líkt. Þetta brot er að mínu mati ekki það sem yfirmenn Sogns em með í huga. Það fólk er að hugsa um að trúnaðarmað- urinn hefur verið að vinna að hags- munum ófaglærðra starfsmanna á Sogni - af því að starfsmenn vhdu fá hærri laun á sínum tima,“ sagði Sigríður Kristinsdóttir, formaður Starfsmannafélags 'ríkisstofnana. Hún segir ljóst að farið verði með uppsögn trúnaðarmannsins fyrir dómstóla. unnið á þessari mjög erfiðu dehd, við mjög erfið skilyrði hefur til dæmis aðeins einu sinni hist allt í einu á starfsfólksfundi," sagði Sigríður. Sigmundur sagði að hnökrar væm í starfsmannahaldinu að Sogni: „Þarna eru 19 ófaglærðir starfs- menn undir verkstjórn hjúkmnar- fræðinga og því kannski ekki óeðh- legt að hnökrar verði. Mál þessa starfsmanns, sem fékk lausn frá störfum, er í meðferð hjá fram- kvæmdastjóra Sjúkrahúss Selfoss. Mér er ekki kunnugt um að búið sé að gera út um það mál,“ sagði Sig- mundur. -ÓTT Braut starfsreglur Sigmundur Sigfússon, yfirlæknir á Sogni, sagði við DV að hann teldi trúnaðarmanninn hafa framið brot á starfsreglum stofnunarinnar: „Það vorum við, fagmenntuðu yfir- mennimir, sem töldum að þarna hefði verið sýnt slíkt dómgreindar- leysi að við óskuðum eftir að viðkom- andi starfsmaður viki úr starfi. Auð- vitað er það mjög dramatískt þegar einhver þarf að víkja frá. En ég hef starfað á fjölda geðdehda og þegar maður er að byija á svona starfsemi þá verða náttúrlega alltaf hnökrar og árekstrar sem unnið er úr. Það er bara eðh svona stofnana að það verði ýfingar," sagði Sigmundur. Sigríður fuhyrti að trúnaðarmann- inum hefði ekki verið vikið frá vegna myndatökumálsins: „Trúnaðarmaðurinn hefur oft rætt við okkur um ýmis vandamál á Sogni sem era töluvert mörg, ekki bara launalegs eðhs, heldur stjómunar- legs eðhs. Þetta starfsfólk sem hefur Hefurðu hugleitt hvernig það er að handleika þínar eigin tíu milljónir. Með skynsemi, þolinmæði og fyrirhyggju gæti það orðið að veruleika. Hafðu Sþarisjóð Hafnarfjarðar með í ráðum þegar þú leggur drög að bjartri framtíð. UPPSKRIJT AÐ TIU MILLJONUM Þú leggur 15 þúsund krónur á mánuði í skipulagðan spamað í Sparisjóði Hafnarfjarðar og átt rúmar 10 milljónir að raungildi efúr 25 ár, m.v. 6% raunvexti. Þar af eru um 5,6 milljónir sem þú hefur fengið í raunvexti. Komdu í Sparisjóð HafnarQarðar og kynntu þér hvaða spamaðarmarkmið henta þér. n SPARISJOÐURINN SPARISJ ÓÐUR HAFNARFJARÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.