Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Page 13
LAUGARDAGUR 13. MARS 1993
I
Í
I
Svidsljós
13
ÓTRÚLEGA ÓDÝR ÍS-SHAKE
ís i formi 99,- Shake, litill 195,-
ís með dýfu 109,- Shake, stór 235,-
ís með dýfu oq ris... 119,- ís i boxi, litill 139,-
J o Barnais 69,- ísiboxi, stór 169,-
ís, 1 lítri 295,- Bananasplitt 360,-
Margar gerðir af kúluís
Vinsæli dúó ísinn með súkkulaði og vanillubragði.
SNÆ LANDS-SPES, m. ávöxtum að eigin vali og íjóma!!!
Munið bragðareflnn, alltaf jafn góður!
Veljið sjálf ísréttinn.
★ ★ ★
SNÆLAND
VIDEO
★ ★ ★
Furugrund 3, Kópavogi, s. 41817
og Mosfellsbæ, s. 668043
Bestu
blaðaljós-
myndimar
Einhver Ijósmynd á hér óskipta at-
hygli Kristjáns Einarssonar sem hér
bendir félögum sínum á verkið. Hon-
um á hægri hönd er Gunnar Gunn-
arsson sem fékk eina af þeim viður-
kenningum sem veittar voru á opnun
blaðaljósmyndasýningar í Listasafni
ASÍ. Aðrir sem þóttu skara fram úr
í hópi Ijósmyndara voru Þorkell Þor-
kelsson, Páll Stefánsson og Ragnar
Axelsson en sá síðasttaldi fékk fimm
viðurkenningar af þeim níu sem
veittar voru.
DV-mynd Brynjar Gauti
»
>
I
Karaoke-keppni var nýlega hald-
in á Hótel Snæfelli á Seyðísfirði.
Sigurvegari varð Ingibjörg Frið-
riksdóttir en hún mun spreyta sig
í iandskeppninni. Hér er það hins
vegar tónlistarmaðurinn kunni,
Kari örvarsson, sem hefur
brugðið sér upp á sviöið á hótel-
inu en nærstaddir hafa vafalaust
getað lært ýmislegt af honum.
DV-mynd Pétur
Krlstjánsson, Seyðisfirði
á næsta sölustað • Askriftarsimi 63-27-00
Málning
Gólfteppi
Gólfdúkar
Má/lningavörur
Stök teppi
Parket
Listmálaravörur
Fúavörn
Rósettur
Kverklistar
og margt,
margt fleira
Elsta bygginga-
vöruverslun
landssins er flutt í
nýtt og glæsilegt
húsnæði í
Skeifunni 8.
-Næg bílastæði-
Knotex"
Sadolin
Rowney
Skeifunni 8 -108 Reykjavík Sími 813500