Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Síða 17
LAUGARDAGUR13. MARS1993 17 Bridgefé- lag Reykja- víkur Sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur er langt komin og er nú aðeins eftir eitt kvöld af sex í keppninni. Sveit Tryggingamið- stöðvarinnar hefur náð ágætri forystu, hefur 16 stig á næstu sveit. Staðan er nú þessi að lokn- um 10 umferðum af 12: 1. Tryggmgamiðstöðin 197 2. Glitnir 181 3. Hrannar Erlingsson 176 3. Símon Simonarson 176 5. Gunnlaugur Kristjánsson 170 5. Landsbréf 170 7. Roche 168 8. VÍB 163 í elleftu umferð mætast Trygg- ingamiðstöðin og Gunnlaugur, Glitnir og Símon, Hrannar og Landsbréf, Roche og VÍB. Bridgefé- lag Breið- firðinga Aðaltvímenningskeppni hjá Bridgefélagi Breiðfirðinga hófst síðastliðinn fimmtudag með þátt- töku 34 para. Hallgrímur Hall- grímsson og Sveinn Sigurgeirs- son eru í forystu en Sveinn R. Þorvaldsson og Páll Þór Bergsson eru skammt undan: 1. Hallgrímur Hallgrimsson- Sveinn Sigurgeirsson 107 2. Sveinn R. Þorvaldsson- Páll Þór Bergsson 101 3. Júlíus Thorarensen- Ingvi Guðjónsson 69 4. Albert Þorsteinsson- Kristófer Magnússon 63 5. Ingibjörg Halldórsdóttir- Sigvaldi Þorsteinsson 49 6. Sævin Bjarnason- María Haraldsdóttir 45 7. Jón Viðar Jónmundsson- Eyjólfur Magnússon 42 8. Sturla Snæbjörnsson- Helga Bergmann 39 Bridgefélag- ið Muninn, Sandgerði Miðvikudaginn 24. febrúar hófst meistaratvímenningur fé- lagsins með þátttöku 20 para og spilaður er barómeter. Lokið er 12 umferðum af 19 og staöan er þessi: 1. Arnór Ragnarsson- Karl Hermannsson 73 2. Karl Einarsson-Karl Karlsson 67 3. Þorgeir Ver Halldórsson- Bjarni Kristjánsson 37 4. Sigurður Albertsson- Jóhann Gunnarsson 33 5. Víðir Jónsson- Eyþór Björgvinsson 30 Minning- armót urn Guðmund Jónsson Sunnudaginn 21. mars verður haldiö á Hvolsvelli minningar- mót um Guðmund Jónsson sem var formaður Bridgefélags Hvol- svallar og nágrennis um árabil. Spilamennska í mótinu hefst klukkan 10 og spilaður verður barómeter. Hámarksparaijöldi verður 36 pör. Peningaverðlaun verða veitt fyrir 5'efstu sætin og 1. verðlaun eru 40 þúsund krón- ur. Spilað verður í félagsheimil- inu Hvoli og keppnisgjald er 5 þúsund krónur á parið. Spilað er um silfurstig. Keppnisstjóri verð- ur Kristján Hauksson og skrán- ing er á skrifstofu Bridgesam- .bands íslands í 91-689360 og hjá ÖlafiÓlafssyni, Hvolsvelli, í síma 98-78134. ÍS Bridge Norðvestxir 1 and s - Öm Þórarmsson, DV, Fljótum: Parakeppni Norðurlands vestra í bridge var haldin í Sólgarðsskóla í Fljótum um síðustu helgi. Átján pör mættu til leiks sem teljast má þokkaleg þátttaka. Snemma í mótinu varð ljóst hverjir sig- urvegararnir yrðu því hjónin Björk Jónsdóttir og Jón Sigurbjörnsson tóku afgerandi forystu og juku parakeppni hana jafnt og þétt út mótið. Lokastaðan varð þessi: 1. Björk Jónsdóttir-Jón Sigurbjömsson 116 2. Stefanía Sigurbjörnsdóttir-Ásgrímur Sigur- björnsson 69 3. Inga J. Stefánsdóttir-Stefán Benediktsson 62 4. Sólveig Róarsdóttir-Gunnar Sveinsson 61 5. Ágústa Jónsdóttir-Kristján Blöndal 40 6. Guðbjörg Sigurðardóttir-Reynir Pálsson 34 Veitt vom verðlaun fyrir 3 efstu sætin og gaf Kaupfélag Skagfirðinga veglegan verðlaunabikar af þessu tilefni. Þess má geta að þetta er í annað skiptið sem slíkt mót er haldið fyrir Norðurland vestra. Sama par vann einnig í mótinu í fyrra og með svipuðum yfirburðum og nú. litra i 1 1 Ltm/'rHVBRm ‘‘TIU / 1.51ÍTRA „ umiíúðum TlllANDSUÐSim> m m S, Coca-Cola ereinn af aðalstyrktaraðilum landshðsins i handknattleik mótí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.