Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Side 28
40
LAUGARDAGUR 13. MARS 1993
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embætBsins að Aðalstræti 92,
Patreksfirði, sem hér segir, á eftir-
farandi eignum:
Móatún 25, Tálknafirði, þingl. eign
írisar Vilbergsdóttur, eftir kröfti Sig-
mundar Hannessonar hrl., íslands-
banka hf. og Byggingarsjóðs ríkisins,
mánqdaginn 22. mars 1993 kl. 13.00.
Aðalstræti 39, neðri hæð, Patreks-
firði, þingl. eign Finnboga Pálssonar,
eftir kröfu íslandsbanka hf., mánu-
daginn 22. mars 1993 kl. 13.45.
Fiskimjölsverksmiðj a á V atneyri, Pat-
reksfirði, þingl. eign Fróðamj,öls hf.,
eftir kröfti Fiskveiðasjóðs Islands,
mámídaginn 22. mars 1993 kl. 14.00.
Strandgata 20, Patreksfirði, þingl.
eign Patrekshrepps, eftir kröfti Bygg-
ingarsjóðs ríkisins, mánudaginn 22.
mars 1993 kl. 14.15.
Sigtún 35, neðri hæð, Patreksfirði,
þingL eign Patrekshrepps, eftir kröfu
Byggingarsjóðs verkamanna, mánu-
daginn 22. mars 1993 kl. 14.45.
Sigtún 45, Patreksfirði, þingl. eign
Hörpu Pálsdóttur, eftir kröfu Bygg-
ingarsjóðs verkamanna, mánudaginn
22. mars 1993 kl. 15.00.
Sigtún 49, efri hæð, Patreksfirði, þingl.
eign Bjarka Birgissonar, eftir kröfu
Byggingarsjóðs verkamanna, mánu-
daginn 22. mars 1993 kl. 15.15.
Strandgata lla, Patreksfirði, þingl.
eign Álfhildar Benediktsdóttur, eftir
kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, mánu-
daginn 22. mars 1993 kl. 15.45.
Miðtún 2,1.B., Tálknafirði, þingl. eig.
Hraðfiystihúss TálknaQarðar, eftir
kröfii Byggingarsjóðs ríkisins, mánu-
daginn 22. mars 1993 kl. 16.30.
Móatún 1, Tálknafirði, þingl. eign
Hraðfiystihúss Tálknafjarðar, eftir
kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, mánu-
daginn 22. mars 1993 kl. 16.45.
Móatún 7, Tálknafirði, þingl. eign
Stefán J. Sigurðssonar, eftir kröfu
Byggingarsjóðs ríkisins, mánudaginn
22. mars 1993 kl. 17.00.___________
Nýi Bær, Tálknafirði, þingl. eign
Hraðfiystihúss Tálknafjarðar, eftir
kröfu Stefáns Melsted hdl., mánudag-
inn 22. mars 1993 kl. 17.15.
Dalbraut 28, Bíldudal, þingl. eign Sig-
urþórs L. Sigurðssonar, eftir kröfti
Byggingarsjóðs ríkisins, mánudaginn
22. mars 1993 kl. 17.30.
Grænibakki 5, Bíldudal, þingl. eign
Guðmundar Ásgeirssonar, eftir kröfu
Byggingarsjóðs ríkisins, mánudaginn
22. mars 1993 kl. 17.45.
Hafnarbraut 10, Bíldudal, þingl. eign
Smiðjunnar hf., eftir kröfu Steingríms
Eiríkssonar hdl., mánudaginn 22.
mars 1993 kl. 18.00.
Sælundur, Bfldudal, þingl. eign
Bjama Gissurarsonar, eftir kröfu
Tiyggva Guðmundssonar hdl. og
Byggingarsjóðs ríkisins, mánudaginn
22. mars 1993 kl. 18.15.
Fífustaðir, Amarfirði, þingl. eign
Bjöms Jónatans Emilssonar, eftir
kröfu Eyrasparisjóðs, mánudaginn 22.
mars 1993 kl. 18.30.
Mb. Tálkni BA-123, sk. nr. 0853, þingl.
eign Straumness hf., eftir kröfu Frið-
jóns Ö. Friðjónssonar hdl. og Sigríðar
J. Friðjónsdóttur hdl., þriðjudaginn
23. mars 1993 kl. 9.00.
Mb. Geysir BA-140, sk. nr. 0012, þingl.
eign Útgerðarfélags Bflddælinga hf.,
eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkis-
ins, þriðjudaginn 23. mars 1993 kl. 9.15.
Amórsstaðir efri, Barðastrandar-
hreppi, þingl. eign Friðriks Ö. Ander-
sen, eftir kröfu Stofiflánadeildar land-
búnaðarins, þriðjudaginn 23. mars
1993 kl. 9.30.______________________
SÝSLUMAÐURINN Á PATREKSFIRÐI
Menning
Geómetrískar sæðisfrumur
- Guðjon Bjamason í Hafnarborg
Þegar komið er inn í sýningarrýmið í Hafnarborg
blasa við verk í tugatali, veggir eru þaktir teikningum
og gólf jámskúlptúrum, þannig að ekki fer hjá því að
heildaráhrifin eiga að vera sterk. Teikningarnar eru
svartar nema þar sem brúnni slikju bregður fyrir í
bakgrunni og skúlptúramir em í upprunalegum litum
efnisins, grásvartir. Þessir dökku litir gefa sýningunni
alvarlegt yfirbragð, enda er hér verið að glíma við
ýmsar grundvallarspurningar sem varða gangverk
alheimsins og eðli siðmenningarinnar og uppruna
tungumáls sem allt sveiflast í hringdansi niðurrifs og
uppbyggingar. Það er óvíst hvort það hjálpar í glím-
unni við stórar spurningar að reyna að svara þeim
með stómm verkum eða mörgum. Stór og mörg verk
Myndlist
Hannes Lárusson
varpa hins vegar ljósi á eðli viðureignar listamannsins
við efniviðinn. Með þessari sýningu hefur Guðjón
Bjamason staðfest að hann hefur til að bera atorku
sem getur borið hann í allar áttir.
Meginuppistaða sýningarinnar em beinar línur sem
em settar saman á mismunandi hátt þannig að þær
mynda eins konar mynstur sem þó virðast engin tak-
mörk sett hvað möguleika snertir. Skúlptúramir, sem
em þungamiðja sýningarinnar, em gerðir úr fremur
sverum og köntuðum stálbitum, þó þannig að þeir em
allir í einum fleti. Þegar betur er að gáð kemur í ljós
að Guðjón hefur skorið hér og þar út með logsuðu-
tæki óregluleg mynstur í þessa óárennilegu og klunna-
legu bita og tekist þannig að ná mestu stífninni úr
þeim. Þeim málmflísum, sem til falla við þennan út-
skurð, er síðan safnað saman í hrúgu sem eitt verkið
á sýningunni en em auk þess forsendur teikninganna.
„Úrgangurinn" hefur þama orðið að nýrri forsendu
og sundrunin eða niðurbrotið að nýrri uppsprettu
sköpunar. Þessi verk Guöjóns minna á tilvfljana-
kenndar geómetrískar samsetningar, leiddar út með
þjálp tölvu, einnig minna þær nokkuð á myndir af litn-
ingum eða erfðavísum þar sem útkomumar em óend-
anlegar. Verk Guðjóns eru þó ekki óendanleg því lista-
maðurinn sjálfur er sú sæðisfruma sem kveikir líf í
hlutlausu hráefninu.
Margt í hugsunarhætti og aðferðum Guðjóns, t.a.m.
áhugi hans á sundrun og uppbyggingu, á sér talsverða
samsvörun í hugmyndaheimi og vinnubrögðum Jó-
hanns Eyfells en Jóhann hefur af meiri dýpt og innsýn
en flestir núlifandi listamenn reynt að nálgast innsta
eðli sköpunarferlisins. Væri vonandi að meistari Jó-
Frá sýningu Guðjóns Bjarnasonar í Hafnarborg.
hann hefði hér eignast verðugan lærisvein innan ís-
lenskrar höggmyndalistar.
Tveir eða þrír kranar
í sýningarblöðungi, sem Guðjón lætur fylgja á sýn-
ingunni, hefur honum tekist að virkja tvo krana í sína
þjónustu. Úr öðmrn krananum rennur skáldskapur:
„Tákn er tákn er tákn, segir Guðjón með logsuðulamp-
ann að yrkja tákn sín í jámbáknin sín sem vaxa furðu-
sterk í aganum og dylja sitt innra rými nema hugur-
inn gangi á og spyiji. Og á samskeytum eða liðamótum
opnast kvikur leikur með urmul af dansandi táknvætt-
um sem ryðjast tfl máls, í nýrri óþreyju gegn mein-
ingu sem er orðin tóm og áþján, og hindra kynni nýj-
an vöxt, ef hún nær að veijast vefengingu...“ (Thor
Vilhjálmsson) í hinum krananum er heimspeki: „Verk
Guðjóns eiga sér rætur í geómetrískri hefð og minimal-
isma, viðfangsefni þeirra em línur sem tengjast,
mynda þannig samfelld form og verða líkast skrift -
eins konar tákn sem era einföld og að því er virðist
rökræn en verða þó margræð og dularfull vegna þess
að þau hafa enga greinilega tilvísun." (Jón Proppé)
Ætli það sé ekki sanngjamt að segja að úr krana Guð-
jóns komi á þessari sýningu jafn mikfl myndlist og
skáldskapur og heimspeki koma úr hinum handhægu
krönunum tveimur. - En hver veit nema hér hafi Jó-
hann Eyfells í framhjáhlaupi eignast tvo lærisveina í
viðbót sem ólmir vilja læra að „dansa á tímafari" með
honum. í þeim dansi er eitt fyrsta sporið að gera sér
grein fyrir í hvaða skflningi „ég“ er skapandi. Hégómi
sköpunarinnar er Akkflesarhæll allra venjulegra lista-
manna. Sýningunni lýkur 15. mars.
UPPB0Ð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir,
á eftirfarandi eignum:
Amarhraun 29, 1. h. v., Hafiiarfirði,
þingl. eig. Marteinn Guðjónsson og
Gerður Hannesdóttir, gerðarbeiðend-
ur Bæjarsjóður Hafharfjarðar, Spari-
sjóður Hafnarfjarðar og íslandsbanki
hf., 17. mars 1993 kl. 14.00.
Breiðvangur 12, 102, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Hafharíjarðarbær, gerðar-
beiðandi Húsnæðisstofiiun nkisins,
17. mars 1993 kl. 14.00.___________
Breiðvangur 10, 401, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Biynja Björk Kristjánsdótt-
ir, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður
Hafiiarflarðar, og Ástund hf., 17. mars
1993 kl. 14.00.____________________
Dalshraun 24, Hafnarfirði, þingl. eig.
Keflir hfi, gerðarbeiðendur Bæjarsjóð-
ur Hafnarftarðar, Innheimta rfliis-
sjóðs og sýslumaðurinn í Hafiiarfirði,
17. mars 1993 kl. 14.00.___________
Eyrartröð 13,0101, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Guðmundur Lárusson, gerðar-
beiðendur Bflanaust hf., Bæjarsjóður
Hafharfjarðar, Hafiiarbakki hf., Hrafii
Ragnarsson, Málning hf., Sparisjóður
Ólafsfjarðar og íslandsbanki hf., 17.
mars 1993 kl. 14.00.
Fluguvellir 5, Garðabæ, þingl. eig.
Orri Snorrason, gerðarbeiðandi
Kaupþing hf., 17. mars 1993 kl. 14.00.
Fomubúðir 12,110, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Fiskaklettur, slysavamadeild,
geiðarbeiðandi Húsasmiðjan hfi, 17.
mars 1993 kl. 14.00.
Gilsbúð 3, Garðabæ, þingl. eig. Norð
urslóðhfi, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Garðabæ, 16. mars 1993 kl. 14.00.
Grenilundur 7, Garðabæ, þingl. eig.
Bettý Ingadóttir, gerðarbeiðendur
Hrefiia Júlíusdóttir og Lífeyrissjóður
verslunarmanna, 17. mars 1993 kl.
14.00.
Heiðarlundur 20, Garðabæ, þingl. eig.
ólafur Pálsson, gerðarbeiðandi Láf-
eyrissjóður verslunarmanna, 17. mars
1993 kl. 14.00.
Hjallahraun 4,101, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Börkur hf., gerðarbeiðendur Bæj-
arsjóður Hafharfjarðar og Lífeyris-
sjóður lækna, 17. mars 1993 kl. 14.00.
Hraunhólar 18, Garðabæ, þingl. eig.
Dagný Guðmundsdóttir, gerðarbeið-
endur Kaupþing hf. og Vignir Jónsson
og Amdís L. Níelsdóttir, 17. mars 1993
kl. 14.00.
Hringbraut 52, Hafnarfirði, þingl. eig.
Ásdís B. Þórðardóttir, gerðarbeiðandi
Sparisjóður Hafharfjarðar, 17. mars
1993 kl. 14.00.
Hrísmóar 1, 202, Garðabæ, þingl. eig.
Elín Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Garðabæ, 17. mars
1993 kl. 14.00.
Hverfisgata 7,101, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Pétur Pétursson, gerðarbeiðandi
Iimheimta ríkissjóðs, 17. mars 1993
kl. 14.00.
Hverfisgata 41Á, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Magnús Kristjánsson, gerðarbeið-
endur Innheimta ríkissjóðs og Lífeyr-
issjóður verslunarmanna, 17. mars
1993 kL 14.00.
Hæðarbyggð 19, Garðabæ, þingl. eig.
Skúli Gunnar Böðvarsson, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, 18.
mars 1993 kl. 14.00.
Lyngás 10, 203, Garðabæ, þingl. eig.
Rasin sfi, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður
Hafiiarfjarðar, 17. mars 1993 kl. 14.00.
Lyngás 10, 204, Garðabæ, þingl. eig.
Rásin sfi, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður
Hafharfjarðar, 17. mars 1993 kl. 14.00.
Lækjargata 34A, 302, Hafnarfirði,
þingl. eig. Byggðaverk hf., gerðarbeið-
andi Innheimta ríkissjóðs, 17. mars
1993 kl. 14.00._____________________
Mb. Haftindur HF-123, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Staðarhóll hf., gerðarbeið-
andi Vélbátaábyrgðarféí. ísfirðinga,
17. mars 1993 kl. 14.00.
Marbakki, Bessastaðahreppi, þingl.
eig. Ólafur B. Schram, gerðarbeiðandi
Búnaðarbanki íslands, 17. mars 1993
kl. 14.00.__________________________
Miðvangur l'O, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Pétur Hansson, gerðarbeiðandi Kaup-
þing hfi, 17. mars 1993 kl. 14.00.
Nýbýh í Krýsuvík, þingl. eig. Græná-
vatn hf., gerðarbeiðandi Mflcróþjón-
ustan hf,, 17. mars 1993 kl. 14.00.
Sjávargata 12, Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Þórarinn Eyþórsson, gerð-
arbeiðandi íslandsbanki hf., Keflavík,
17. mars 1993 kl. 14.00.____________
Smiðsbúð 12, Garðabæ, þingl. eig.
Ólafur Ingimundarson, geiðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Gaiðabæ, 17.
mars 1993 kl. 14.00.
Stapahraun 4, framhús, Hafnarfirði,
)ingl. eig. SH verktakar hf., gerðar-
jeiðendur Iðnlánasjóður, Sparisjóður
lafnarfjarðar og Végsteinn Gíslason,
17. mars 1993 kl. 14.00.
Strandgata 30, 0102, Hafnarfirði,
þingl. eig. Bæjarsjóður Hafharfiarðar,
gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafnar-
fjarðar, Kaupþing hf., Lífeyrissjóður
lækna, Sparisjóður Hafiiarfjarðar og
Verslunaideild Sambandsins, 17. mars
1993 kl. 14.00.____________________
Stuðlaberg 2, 101, Hafharfirði, þingl.
eig. Vigfus J. Björgvinsson, gerðar-
beiðendur Bæjarsjóður Hafharfjarðar,
Gluggasmiðjan hí, Húsnæðisstofiiun
ríkisins og P. Samúelsson hf., 17. mars
1993 kl. 14,00.____________________
Stuðlaberg 28, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Axel V. Gunnlaugsson og Fríða Sig-
urðardóttir, gerðarbeiðendur Kaup-
þing hf. og Sparisjóður Hafharfjarðar,
17. mars 1993 kl. 14.00.
Suðurbraut 20,201, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Stjóm verkamannabústaða og
Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerð-
arbeiðendur Húsnæðisstofhun ríkis-
ins og Samvinnutryggingar gt, 17.
mars 1993 kl. 14.00.
Suðurbraut 26,201, Hafharfirði, þingl.
eig. Sigríður Óskarsdóttir, gerðarbeið-
endur Innheimta ríkissjóðs og Ábyrgð
hfi, 17. mars 1993 kl. 14.00.______
Suðurgata 58,1. hæð og kj., Hafiiar-
firði, þingl. eig. Gunnbjöm Svanbergs-
son, gerðarbeiðendur Hfi Eimskipafe-
lag Islands og Lífeyrissjóður málm-
og skipasmiða, 17. mars 1993 kl. 14.00.
Suðurgata 58, rishæð, Hafharfirði,
þingl. eig. Gunnbjöm Svanbergsson,
gerðarbeiðendur Hf. Eimskipafélag
Islands og Lífeyrissjóður málm- og
skipasmiða, 17. mars 1993 kl. 14.00.
Suðurvangur 15, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Kristjánssynir, gerðarbeiðandi
Kristjánssynir, 17. mars 1993 kl. 14.00.
Álfholt 56 C, 402, Hafharfirði, þingl.
eig. Verkfrþjónusta Jóh. G. Berg-
þórss., gerðarbeiðandi Sparisjóður
Hafnarfjarðar, 17. mars 1993 kl. 14.00.
SÝSLUMASURINN í HAFNARFIRDI
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Andvaravellir 2B, Garðabæ, þingl. eig.
Sæmundur Ólafsson og Byko bygg-
ingarvöruverslun, gerðarbeiðandi
BYKO, 17. mars 1993 kl. 11,00,
Suðurvangur 2, 201, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Salla Sigmarsdóttir, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki Islands,
SPRON og Walter Jónsson, 17. mars
1993 kl. 17.00._________________
Vallarbarð 11, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Guðríður Friðriksdóttir, gerðarbeið-
endur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar,
Hótel Saga, Jón Magnússon hdl., Líf-
eyrissjóður verslunarmanna, Samein-
aði lífeyrissjóðurinn, Sparisjóður
Hafnarfjarðar, sýslumaðurinn í Hafii-
arfirði og Trésmiðjan Mosfell hf., 17.
mars 1993 kl. 16.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARflRÐI