Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Page 36
48 LAUGARDAGUR 13. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafílmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Ný Blaupunkt CR-8210 videoupptökuvél til sölu, enn fullri ábyrgð, og 2 sex tíma spólur fylgja. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-629637. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfél. ísl., Skipholti 50B, s. 625275. Opið virka daga kl. 16-18. Hundaeig. Hundarnir ykkar verð- skulda aðeins það besta. kynnið ykkur >þau námsk. sem eru í boði hjá hunda- skóla okkar, nú stendur yfir innritun á hvolpa- og unghundanámskeið. Nú er tiltektartiminn i skápum, geymsl- um. Við þiggjum það sem þið viljið gefa okkur. Agóðanum varið til dýra- verndar. Símar 91-22916 og 91-674940. Flóamarkaðurinn, Hafnarstræti 17, kj. Opið má., þri. og mi. kl. 14-18. Hundaeigendur. Nú fer að líða að pásk- um og eru fermingar og ferðalög fram undan. Við bjóðum örugga gæslu fyrir hundinn á Hundahótelinu að Leirum við Mosfellsbæ. Sími 91-668366. Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins mesta úrval af páfagaukum og finkum, einnig mjög fallega kanarífugla. Upplýsingar í síma 91-44120. Gullfallegur og Ijóngáfaður 9 mánaða golden retriever hvolpur til sölu, ættartala fylgir. Upplýsingar í síma 91-657505 um helgina. Hundaganga, loksins. Hin deildin býð- ur öllum hundaeigendum til göngu sunnudaginn 14. mars. Söfnumst sam- an við Rauðavatn, kl. 14. Ungur páfagaukur fæst gefins á gott heimili, helst þar sem páfagaukar eru fyrir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9871. Kisuvinir. Síamskettlingar til sölu. Upplýsingar í síma 91-657882 til kl. 16 í dag og allan sunnudaginn. Þrír 10 vikna st. bernharðshvolpar fást gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 91-672919. 8 mánaða islenska tik vantar gott heimili. Uppl. í síma 93-11728. Taminn conure páfagaukur í búri ásamt statífi til sölu. Uppl. í síma 91-672516. ■ Hestamermska Hestaiþróttadómarar. Samhæfingar- námskeið fyrir hestaíþróttadómara verða haldin nú í mars sem hér segir: Selfossf 20., Borgamesi 21., Akureyri 27. og Mosfellsbæ 28. Hestaíþrótta- dómurum, sem ætla að dæma á mótum í ár, er nauðsynlegt að sækja nám- skeiðin. Námskeiðsgjald kr. 1.000. Uppl. í símum 91-29899 og 93-71760. Hestamenn/hestakonur! Le Chameau frönsku neopren fóðruðu reiðstígvélin eru einstaklega hlý, stöm og sterk þar sem þau eru framleidd úr náttúrlegu gúmmíi. Hafa hlotið lof helstu hesta- manna landsins. Útsölustaðir: Hesta- maðurinn, Rvk, helstu kaupfélög og reiðvömverslanir um allt land. Hestaleigan Eldhestar rekur hestaleigu á Andvarasvæðinu fyrir vana og óvana alla daga. Hlífðarföt og hjálm- ar, kaffivejtingar á svæðinu, verði stillt í hóf. Hóp- og fjölskylduafsl. Uppl. í s. 91-673366,91-72208,98-34884. Fákskonur, athugið. Gönguklúbburinn hefur starfsemi sína að nýju. Mætum allar hressar við félagsheimilið, mánudaginn 15. mars kl. 20. Gönguklúbbur Fákskvenna. 2ja hesta kerra til sölu, á einni hás- ingu, gæðasmíð af Austurlandi, einnig traust hryssa, moldskjótt. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 93-81439. Hestaflutningar. Fer norður og austur vikulega. Einnig til sölu vel ættuð hross á öllum aldri. Góð þjónusta. Pétur G. Péturss., s. 985-29191-1175572. Hestamenn. Hey til sölu, um er að ræða hey bæði í rúlluböggum og í venjulegum böggum. Uppl. í síma 95-12559. Jarpan 9 vetra, traustan og vinalegan fjölskylduhest vantar nýjan eiganda. Hentar vel byrjendum í hestamennsku og óvönum. Uppl. í síma 91-44449. Til sölu 5 vetra grár hestur undan Kjar- vali 1025, þrjár 3 v. hryssur og ein 4 vv brúnskjótt, allar skagfirskar, ein 7 v., gæti hentað í hestal. S. 97-21354. Til sölu viljugur og skemmtilegur, jarpur níu vetra klárhestur og 8 vetra jarpur klárhestur, léttviljugur. Góð ferming- argjöff. sæmilega vanan. S. 91-54750. Ég er 13 ára og er m/myndarlegan, 5 vetra, reiðfæran, en ógangsettan hest, í skiptum fyrir fallegan, töltgengan fola, má vera yngri. Sími 93-38810. Óska eftir manneskju í vinnu við tamningar, þarf að vera vön. Uppl. gefur Svavar í síma 98-78530. 3 básar til leigu á góðu verði í Gusti, Kópavogi. Uppl. í síma 91-46955. Til sölu nýlegur Ástund Super hnakkilr. Upplýsingar í síma 91-686148. ■ Hjól_____________________________ Bifhjólamenn, ath. Er hjólið klárt á götuna? Allar viðgerðir, stillingar, varahlutapantanir, olíuskipti og hið heimskunna X-IR efni á öll hjól. Breytum og bætum. (Nýtt: hedd- vinna). GB Bifhjól, Lyngási 11, sími 91-658530. Suzuki GSX 600 F, árg. ’88, til sölu, mjög gott, nýyfirfarið hjól. Til sýnis á bílasölunni Bílamiðstöðin, sími 91-678008 eða uppl. í síma 91-11859. Óska eftir tiiboði f Suzuki GSX 750F, árg. ’89, mikió breytt en þaríhast lítils háttar aðhlynningar. Upplýsingar í símum 91-685557 og 91-641586. BMW, árgerð 1972, 750 cc, til sölu, þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í síma 91-27264 eftir kl. 19. Honda Shadow VLX 600, árg. ’91, til sölu, svart, ekið 4.200 mílur. Upplýs- ingar í síma 91-53437. Honda XL 600, árg. ’86, til sölu, mjög gott hjól. Uppl. í sima 98-23043 a kvöldin. Kawasaki 1000, árg. ’80, til sölu, gott eintak. Verð aðeins kr. 150.000 stað- greitt. Uppl. í síma 93-11728. Sala - sala - sala. Vantar mótorhjól á skrá. Bílasalan Bílamiðlun, Borgár- túni lb, simi 91-11090 eða 91-11096. Suzuki RM 250, árg. ’90, og Grosskerra til sölu. Upplýsingar í síma 91-656609. Suzuki TS,5Q, árg. ’87, til sölu. Uppl. í síma 91-54772. Til sölu Honda Shadow 500, árg. ’86. Upplýsingar í síma 91-667545. Yamaha DT 175, árg. '91, til sölu. Uppl. í síma 97-81632. ■ Vetrarvörur Wild Cat 700 - Indy 650. Arctic Cat Wild Cat 700 ’91, ek. 900 mílur. Polar- is Indy 650 ’89, ek. 4000 mílur, ath. skipti á helmingi ód. bíl. Góðir sleðar og nýyfirfamir af umb. S. 91-656448. Arctic Cat Cheetah '87 til sölu, ekinn 1700 mílur, 94 ha. Mjög vel með far- inn. Verð ca 200.000. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9884. Fullur salur af vélsieðum, feikilegt úrval, verð frá kr. 100.000, einnig nokkur fjórhjól. Bifreiðasala íslands, Bíldshöfða 8, sími 91-675200. Polaris Indy sport, árg. '88, til sölu, ekinn 1.200 mílur. í mjög góðu lagi. Upplýsingar í síma 985-25610 eða 95-27133 eftir kl. 19. Arctic Cat El Tigre, árg. ’85, til sölu, ný vél, tilboð, athuga skipti. Upplýsingar í síma 98-22496 og 985-39788. Ski-doo Formula MX, árgerð 1991, til sölu, lítið ekinn, skipti athugandi. Upplýsingar í síma 96-25148. Til sölu Ski-doo Formula SP, árg. '85, en kemur á götuna ’87, ekinn 3000. Uppl. í síma 91-658545 og vs. 91-651213.' Yamaha Phaser, árgerð ’86, til sölu. Upplýsingar'í síma 96-41493. ■ Byssur Til sölu Smith og Wesson, módel 10, m. and p., cal. 38 special, 6 skota, 5" hlaup, combat rósaviðarskefti. Ný og ónotuð byssa. S. 98-66054 e.kl. 19. Squire Rossi tvihleypa til sölu, 2ja skota, 20 GA, og hreinsitæki. Verð kr. 30.000. Upplýsingar í síma 91-643277. Til sölu Browning B 25 B 4 leirdúfu- byssa, skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 93-12094. ■ Hug_______________________ Nýr EZ Mustang með 62" vænghaf, án mótors, til sölu. Fæst á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-623250. ■ Vagnar - kerrur Hjólhýsi til sölu, 14 feta Sprite ’74, með nýlegu fortjaldi, ath. skipti á yngra 16-20 feta hjólhýsi. Milligjöf staðgr. Sími 91-682190 og 91-679350 á kv. Combi Camptjaldvagn, árg. ’81, til sölu, með nýlegu fortjaldi, nýr undirvagn. Upplýsingar í síma 91-23605. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðir með lóðum og frám- kvæmdum, án lóða, á mörgum bygg- ingarstigum og nokkrar stærðir. Verðdæmi, a. 46 m2, fullbúinn að ut- an, yfirbyggð, 10 m2 verönd, frágengið loft og gólf, verð 1490 þús. B. Fullbú- inn utan sem innan, verð 2 millj. 190 þús. C. Sama og í B + lóð, girðing, vegur, bílastæði, skjólbelti, heilsárs- vatn, undirstöður, lagnir og rotþró, verð 2 millj. og 900 þús. Önnumst við- hald og breytingar á eldri bústöðum, tilboð eða reikningsvinna. Gerum undirstöður fyrir væntanlega kaup- endur eða aðstoðum þá að einhverju leyti eftir óskum hvers og eins. Einnig lagnir og rotþrær. Uppl. í s. 98-64411 milli 16 og 17 og í 98-64418 frá kl. 21-22.30. Borgarhús hf., Minniborg, Grimsnesi. Sumarbústaðarlóðir til sölu skammt austan Selfoss, skipulagt svæði, kalt vatn og rafmagn ásamt aðalvegum, landið afgirt. Stutt í sundlaug, verslun og veiði. Gott skógræktarland. Hag- stætt verð og greiðslukjör. S. 98-65503. Allar teikningar af sumarbústöðum. Ótal gerðir af stöðluðum teikningum. Bæklingar á boðstólum. Teiknivang- ur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317. Sumarbústaðarlóð til sölu i Fljótshlíð, um 120 km frá Reykjavík, samþ. teikn- ingar. Vatn að lóðarmörkum, rafin. á svæðinu og frábært útsýni. S. 91-74851. Sumarbústaður i byggingu, 51 m2 + 25 m2 svefnloft, til flutnings, stendur í Grímsnesi. Góð kjör. Vinnusími 91-45060 eða heimasími 91-642697. Ódýrir sumarb. til sölu í 50 km fjarlægð frá Rvík. 0,5 ha leigul. Á staðnum er mats., hestal., bátal., silungsv., laxv., golf og ýmis sérþj. S. 78558, 667047. Óskum eftir sumabústaðalandi innan 3 'A klukkustunda keyrslu frá Rvík, með aðgang að heitu vatni og rafm. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9829. ■ Fyiir veiðimenn Seljum lax- og silungsveiðileyfi í Breið- dalsá. Veiðihús - sumarbústaðir. Uppl. gefur Hótel Bláfell, Breiðdals- vík, sími 97-56770. Þá fcvrð Sófaáett og og hortuett Stakir titólar Sófaborð Nú deljum við á mjög hagjtœðu verði ýmidkonar hú.igögn, dum þeirra lítiLháttar útlit.tgölluð, af lager okkar að Brautarholti 26, 2. hæð. Opixf laugardag frá kl. 10-16 og .iunnudag frá kl. 13-16 GÁ husgögn • ítalis Brautarholti 26, 2. hæð • Sími 59595 I>V Stangaveiðimenn. Nýtt flugukastnám- skeið hefst nk. sunnudag kl. 10.20 ár- degis í Laugardalshöllinni. Þetta er síðasta námskeið vetrarins. Kennt verður 14. og 28. mars og 18., 22. og 25. apríl. Við leggjum til stangirnar. KKR og kastnefndirnar. Höfum til sölu veiðileyfi á hagstæðu verði í Baugsstaðaós v/Stokkseyri og Vola við Selfoss. Uppl. hjá Guðmundi Sigurðssyni, s. 98-22767 og 98-21672. Til sölu nokkrir óseldir dagar í Laxá og Bæjará í Reykhólasveit. 40% lækk- un veiðil. frá í fyrra. Lax og bleikja. Mjög ódýr leyfi. S. 676151/37879. Sjóbirtingsveiði - sjóbirtingsveiði. Til sölu veiðileyfi á 3. svæði í Grenlæk. Uppl. í síma 91-45896. ■ Fasteignii____________________ Þangbakki i Mjódd. Til sölu 62 fm íbúð í lyftuhúsi, stór stofa, stórt herbergi, mikið útsýni, parket og flísar. Öll þjónusta; s.s. bankar, læknar, verslan- ir o.fl. Uppl. í síma 91-79443 eða hjá Framtíð í síma 622424.__________ íbúðir til sölu. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á byggingarstigi og sérhæðir m/glæsilegu útsýni, einnig skrifstofu- húsn. sem er laust nú þegar. Uppl. milli kl. 15 og 20 í dag í s. 91-45952. Takiö eftir. Til sölu glæsileg 2ja herb. íbúð, öll endurnýjuð, stutt í alla þjón- ustu, strætisv., versl., skólá. Skipti möguleg, Sími 91-75450._________ Óska eftir að kaupa 4 herb. íbúð í Reykjavík í skiptum fyrir íbúð í Kefla- vík + 5-6 milljónir í húsbréfum. Til- boð seridist DV, merkt „K 9889“. ■ Fyiirtæki íslenska firmasalan, s. 686080. Höfum fjársterka kaupendur að video- leigum, sölutumum, veitingstöðum, blómabúðum o.fl. Einnig höfum við til sölu -hótel, sólbaðsstofur, líkamsrækt- arstöðvar, bílasölu o.fl. Vantar fyrir- tæki á skrá. Ath., innheimtum reikn- inga fyrir einstaklinga og fyrirtæki. ------------------------------sj___ Fallegur veitingastaður á góðum stað í rúmgóðu húsnæði til sölu af sérstök- um ástæðum. Ódýr húsaleiga. Miklir möguleikar. Góð aðstaða. Einhver skipti möguleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9803. Til sölu bilapartasala, gamalgróin, á góðum stað, aðstaða fyrir lítið bíla- verkstæði samhliða partasölu. Mjög gott tækifæri fyrir 2 samhenta menn. Ymis skipti athugandi. Hafið samb. v/DV í s, 632700. H-9835.__________ Á fyrirtæki þitt í erfiðleikum? Aðstoð v/endurskipulagningu og sameiningu fyrirtækja. Önnumst „frjálsa nauð- ungarsamrýnga”. Reynum að leysa vandann fljótt og vel. S. 680382. Litill pitsastaður til leigu. Húsnæði ásamt tækjum, 60 þ. á mán., miklir mögul. fyrir dugl. aðila. Áhugasamir sendi uppl. í pósth. 11108, 131 Rvík. Sorphirða: sorpgámar, pressukassi, krókhreysi, vörubíll, allur pakkinn á 2-3 mill., lán mögulegt. Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8, s. 91-674727. Til sölu tæki til kleinuhringjagerðar. Einföld leið til þess að skapa sér at- vinnu. Gott verð, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-44438 e.kl. 16. ■ Bátar Skel, 26 m. veiðih., vel búinn bátur á góðu verði. SV bátur m. krókal., fall- egur og vel búinn. Viking bátur, mjög snyrtilegur m. krókal., hagst. verð. Vantar Viking eða Skel, ódekkaðan m. heimild. Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8, s. 91-674727. Notaður línuveiðibúnaður er til sölu. 100 bjóð af 7 mm línu, 40 bjóð af 6 mm línu, 120 stálbalar, 100 1, 40 plastbal- ar, 74 1. Frystigámur, 20 fet, selst á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 93-86740 og á kvöldin í síma 93-86777. Tölvuvindur - veiðarfæri. JR/Atlanter tölvuvindur, rafalar, raf- geymar, töflur, raflagnaefni, bátaraf- magn, nýlagnir, viðgerðir, krókar, gimi, sigurnaglar, sökkur. Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími 91-814229. • Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangraðir. Yfir 18 ára frábær reynsla. Mjög gott verð. Einnig startarar íyrir flestar bátavél- ar. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. 30 tonna námskeið hefst 15. mars. Kennt er tvisvar í viku. Innritun og upplýsingar í síma 91-689885 og 91-31092. Siglingaskólinn. •Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf„ Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Bátur óskast. Óska eftir hraðbát af stærðinni Sómi 700-800, án veiðiheim- ildar. Staðgreiðsla fyrir réttan bát. Uppl. í síma 96-41402 e.kl. 18. Norskur Selfa, 5,8 tonn, 1990, dekkað- ur, vel útbúinn, tilbúinn á línu og færi, aflareynsla 1991 og 1992. Uppl. í síma 92-12574 og 985-25531.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.