Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Page 40
52 rf LAUGARDAGUR 13. MARS 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 I>V
2-3 herb. ibúð óskast til leigu í Reykja-
vík. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-9869.
Fjölskyldu vantar 3-4ra herbergja íbúð
frá 1. maí, helst í Vogahverfi. Uppl. í
síma 91-678171.
Einstæð móðir með eitt barn óskar eft-
ir íbúð í Reykjavík. Upplýsingar í
síma 91-643125.
Okkur bráðvantar 3-4ra herbergja íbúð
til leigu í lengri tíma í Stykkishólmi.
Uppl. í síma 91-683755 á kvöldin.
Vantar 2-3 herb. íbúð, helst í Kópa-
vogi. Hafið samband í síma 91-43098
eftir kl. 16.
Óska eftir 2-3 herbergja ibúð. Uppl. í
síma 91-71836.
■ Atvinnuhúsriæði
Til leigu i hjarta borgarinnar.
Til leigu u.þ.b. 700 ferm. óinnréttað
húsnæði nálægt Hlemmtorgi. Hús-
næðið getur hentað vel fyrir ýmsan
léttan iðnað, líkamsræktarstöð o.m.fl.
Nánari_uppl. veitir Helgi Jóhannesson
hdl., Lágmúla 7, sími 91-812622.
Kaplahraun, Hafnarfjörður. Lítið iðnað-
arhúSnæði til sölu á tveimur hæðum.
Góð kjör. Uppl. hjá Fasteignasölunni
Hraunhamar, Hafharfirði, s. 91-54511.
■ Atvinna í boði
Við erum að leita af hressum starfs-
manni í Móanóru, ca 60% starf í 5-6
máni, jafnvel lengur, breytanlegur
vinnutími, verður að geta byrjað 10.
apríl. Umsóknareyðublöð hjá Móa-
nóru, Laugavegi 17, frá mánud. 15.03.
Au-pair - þýskaland. Barngóð mann-
eskja óskast á þýskt/íslenskt heimili
í Þýskalandi, ekki yngri en 18 ára.
Uppl. í s. 90-49-631-99855 eða 91-677013.
Gott atvinnutækifæri. Oska eftir að
komast í samband t.d. við samhent
hjón sem vilja starfa sjálfstætt og hafa
áhuga fyrir því að gerast meðeigendur
að og taka þátt í uppbyggingu 14
herbergja hótels í kauptúni úti á landi.
Slík þjónusta ófullnægjandi í dag á
staðnum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-9845.
Hjúkrunarfræðingar. Sjúkra- og
dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafs-
firði, óskar eftir hjúkrunarfræðingi til
starfa frá og með 1. júní. 1993. Uppl.
um starfið og starfskjör veitir
forstöðumaður, Kristján Jónsson, í
síma 96-62482. Skriflegar umsóknir
sendist fyrir 28. mars nk.
Kvöld- og helgarvinna. Hagkaup vill
ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa á
kvöldin og um helgar í verslun fyrir-
tækisins í Hólagarði. Um er að ræða
afgr. í kjötdeild og á kassa. Uppl., um
störfin veitir verslunarstjóri á staðn-
um (ekki í síma). Hagkaup, Hólagarði.
Barnafataverslun. Heiðarlegur og sam-
viskusamur starfskraftur, 30-50 ára,
óskast til afgreiðslust., ca 5 tíma á
dag. Reynsla og áhugi æskileg. Nafn,
sími, heimili og fyrri störf sendist DV,
merkt „Reyklaus-9862“, f. 16. mars.
Byggingavöruverslun óskar eftir að
ráða reglusaman starfsmann til akst-
urs á vörubifreið og til afgreiðslu-
starfa. Meirapróf nauðsynlegt, verður
að vera reyklaus. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-9886.
Starfskraftur óskast tímabundið í 4 mán-
aði til starfa á endurskoðunar- og lög-
mannsstofu í Rvík. Starfið felst í síma-
vörslu og móttöku auk tilfallandi rit-
vinnslu og vélritun. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-9844.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
UPPBOÐ Á LAUSAFÉ
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, skiptastjóra, •
ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram uppboð í Tollhúsinu við'
Tryggvagötu (hafnarmegin), laugardaginn 20. mars 1993 kl. 13.30.
Eftir kröfu tollstjóra ýmsar ótollaðar vörur og bifreiðar, svo sem: Benz vöru-
bifreið, árg. 1985, Volvo vörubifreið, yfirbyggingarpallur, árg. 1985, gólf- *
þurrkur, matarolía, önglar, stígvél, vírrúllur, ca 30.900 kg, áklæði, ventlar,
alls konar fatnaður, sportskór, áleggshnífur, 363 kg eldfastur múrstei'nn,
element, húsgögn, net, rafmagnsvörur, stálpípur, ísskápar, ruslafötur, fisk- T
;vél,*málningarburstar, stál, ca 2000 kg, 60 cl video, 55 cl sjónvörp, 71 cl Hi
‘ Fi equement, alls konar varahl. í bifreiðar og skip, Ijósavörur, teppi, ca 4400
kg, ca 3600 kg og ca 4780 kg pressa, eldhúsgögn og innréttingar, vefnað-
arvara, lyðfríar plötur, þakpappi, ca 14.100 kg prófilar, stálplötur, ca 8.900
kg stálrör, ca 11.000 kg stálpípur, Yamaha bifhjól 1982 og margt fleira.
Eftir kröfu skiptastjóra, ýmissa lögmanna, og stofnana, þ.e. lögteknir og fjár-
numdir munir, sjónvarpstæki, videotæki, notaðar spólur, skrifstofutæki,
húsgögn, Ijósabekkir, nuddbekkir, ýmsir munir úr veitingahúsi, Multifox
Dora myndsenditæki, mikið magn af ónotuðum faxtækjum, símstöðum
og símtækjum og margt fleira.
Greiðsla við hamarshögg.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshald-
'ara.
Sýslumaðurinn í Reykjavík
Komlð og vinnið v/Miðjarðarhafiö í sum-
ar við hótel- og veitingastörf. Vin-
saml. send. nafn, heimilisfang ásamt 2
alþjóða svarfrímerkjum til: W.I.S.,
P.O. Bpx 561, PMB 6146, International
Oommercial Centre, Gibraltar.
Atvinna strax. Vegna sérstakra að-
stæðna er rekstur skyndibitastaðar til
sölu. Ahugasamir hafi samband við
auglþj. DV í síma 91-632700 og leggi
inn nafn og símanúmer. H-9851.
Fjölskyldu i Seljahverfi, Breiðholti,
vantar heimilishjálp, barnagæsla og
létt heimilisstörf í a.m.k. 3 mánuði frá
og með 1. apríl nk. Ath. má ekki
reykja. Uppl. í síma 91-72533.
Góðir tekjumöguleikar. Þú getur skap-
að þér skemmtilega og sjálfstæða
atvinnu, sem getur gefið ótrúlegar
tekjur, við sölu á fatnaði o.fl. á ótrú-
lega góðu verði, toppgæði. S. 624996.
Au-pair California. Vantar strax á gott
heimili, verður að hafa bílpróf, má
ekki reykja, 19 ára eða eldri. Uppl. í
síma 91-52501. Ella.
JVJ óskar eftir að ráða verkstæðis-
menn, vana viðgerðum á þungavinnu-
vélum. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-9882.
Rafsuðumenn. Verkamenn/járnsmiðir,
vanir skipasmíðum (rafsuðu), óskast.
Hafið samb. við auglýsingaþjónustu
DV í síma 91-632700. H-9877.
Smiðir. Smiðir, sem hafa áhuga á að
taka að sér smíði innréttinga í skip,
óskast. Hafið samb. við auglýsinga-
þjónustu DV í síma 91-632700. H-9878.
Starfskr. óskast til heimilis- og gróður-
húsastarfa á garðyrkjubýli í Árnes-
sýslu í vor, ekki yngri en 25-30 ára.
Hafið samb. v/DV, s. 632700. H-9789.
Vantar starfskraft til að selja kvennærtöt
í heimahús, eða ef þú vilt fá viðkom-
andi til að selja heima hjá þér hringdu
í síma 91-654719.
Óska eftir húshjálp 2 daga í viku og til
að setja upp málverkasýningar vítt
og breitt um landið í sumar. Verður
að hafa bílpróf. Uppl. í síma 98-31563.
Óskum eftir að ráða vana trailer bíl-
stjóra og vélamenn. Aðeins menn með
reynslu koma til greina. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 91-632700. H-9881.
Vana menn vantar i mótarif strax, helst
tvo saman. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-9893.
Vanur stýrimaður óskast á 80 tonna
línubát frá Vestíjörðum. Uppl. í síma
94-7826 eftir kl. 20.
■ Atvinna óskast
22 ára stúlka óskar eftir aukavinnu,
kvöld- eða helgarvinnu, vön ræsting-
um og í sölutumi. Upplýsingar í síma
91-683731.
Matreiðslumaður óskar eftir framtíð-
arstarfi, hefur mikla reynslu í a’la
carte og veislumat, sölustarf kemur
einnig til greina. Uppl. í síma 91-32362.
44 ára húsasmiður óskar eftir vinnu,
allt kemur til greina. Uppl. í síma
91-32246.____________________________
Bifvélavirki óskar eftir vinnu strax á
bílaverkstæði á höfuðborgarsvæðýiu.
Upplýsingar í síma 91-671887.
Bifvélavirki meö öll réttindi óskar eftir
vinnu. Upplýsingar í símum 98-22496
og 985-39788.
Heið'arleg, vandvirk og vön. Tek að mér
þrif og aðhlynningu í heimahúsum.
Uppl. í síma 91-71647.
Ráðskona. Óska eftir vinnu á góðu
heimili, er með tvö lítið böm. Upplýs-
ingar í síma 91-43364.
Tek að mér að þrifa og strauja í heima-
húsum. Uppl. í síma 91-653338. Lóa.
■ Ræstingar
Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta.
Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök-
um að okkur að ræsta fyrirtæki og
stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam-
komul.“Þrif á gólfum, ruslahreinsun,
uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott-
þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir-
tækjaræstingar R & M. S. 617015.
■ Bamagæsla
Grafarvorgur - Dagmamma. Get bætt
við mig bömum, 2ja ára og eldri, fyrir
hádegikhef góða aðstöðu. Uppl. í síma
91-670008.
____________s--------------------
Vantar þig pössun fyrir barnið þitt fyrir
hádegi? Vandaðu valið. Hafðu
samband í síma '91-38452 og líttu á
aðstæður í Hvammsgerði 6. Helga.
Barnapía óskast á laugardögum, bý í
miðbænum. Upplýsingar í síma
91-27819,________________________
Vesturbær Kópavogs.
Tek börn í pössun.
Uppl. í síma 91-43954.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögllm.
Síminn er 63 27.00.
. Bréfasímar:
Auglýáingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofu og aðrar deildir 91-632999.
Aukakíló? Hárlos? Skalli? Líflaust hár?
Þreyta? Slen? Acupunktur, leiser,
rafnudd. Orkumæling. Heilsuval,
Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275.
Passamyndir í skíðapassann, ökuskír-
teinið, vegabréfið og skólaskírteinið.
Vörð 900.00 kr. f. 4 myndir. Express
litmyndir, Suðurlandsbr. 2, s. 812219.
Setjum upp þjófavarnarkerfi i allar
gerðir hýbýla, endurn. gamlar raf-
lagnir, teiknum rafmagnsteikningar.
Löggiltir rafverktakar. S. 91-813772.
I Kenni á kassa- eða rafmagnsgítar á
íslensku eða ensku. Upplýsingar í
síma 91-11683.
Ódýr saumanámskeið. Aðeins 4 nem-
endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl.
í síma 91-17356.
M Spákonur_____________________
Spái i spil, bolla og skrift, ræð drauma,
einnig um helgar. Tímapantanir í síma
91-13732. Afsláttur fyrir unglinga og
lífeyrisþega. Stella.
Spákona skyggnist i kúlu, kristal,
spáspil og kaffibolla. Hugslökun og
einn símaspádómur fylgir ef óskað er.
Tilboðsverð fyrir alla. S. 31499. Sjöfh.
Tarot. Er framtíðin óráðin? Viltu
skyggnast inn í hana og fá svör við
málum sem hafa áhrif á líf þitt? Tíma-
pantanir f síma 641147, Guðlaug.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþjónusta Páls Rúnars.
Almenn þrif og hreingemingar fyrir
fyrirtæki og heimili. Tökum einnig að
okkur gluggahreinsun úti sem inni..
Vönduð og góð þjónusta. Veitum 25%
afslátt út mars. Sími 91-72415.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.^
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allsherjar hreingem.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingerningar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Borgarþrif. Hreingerningar á íbúðum,
fyrirt. Handþvegið, bónv., teppahr.,
dagl. ræsting fyrirt. Áratuga þjón.
Tilb./tímav. Astvaldur, s. 10819/17078.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa, s. 654455 (Óskar,
Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók-
anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin
eru fljót að fyllast. Tökum þátt í undir-
búningi skemmtana ef óskað er. Okk-
ar þjónustugæði þekkja allir.
Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976.
Diskótekið Ó-Dollý! Simi 46666. Fjörug-
ir diskótekarar, góð tæki, leikir og
sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv.
S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð.
Ó-Dollý! I fararbr. m. góðar nýjungar.
Hin gullfallega, frábæra, erótíska dans-
mær/söngkona vill skemmta á
skemmtistöðum, einkasamkv. (Lions,
Kiw. o.s.frv.) um allt land. S. 91-42878.
Tríó '88. Skemmtinefndir, félagasam-
tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam-
kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs-
hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390.
HÝ
Blóðrúnir
Spennusaga af gamla skólanum þar sem engin
leið er að gera upp á milii hinna grunuðu fyrr en
kemur að sjálfu lokaatriðinu þar sem lesandinn finn-
ur spennuna, regnið og myrkrið jafn glöggt og hann
væri sjálfur á staðnum.
Bók þarf ekki að kosta 2000 krónur
til að vera góð!
Úrvalsbækur kosta
aðeins kr. 790,-
og ennþá minna í áskrift
Á næsta sölustað
eða í áskrift í síma
(9|)63-]J,Q5
■ Einkamál
Myndarleg og góð kona, 43 ára, 160 cm
há og 60 kíló, áhugamál: ferðalög,
dans, heimilishald og matargerð, fjár-
hagslega sjálfstæð, óskar eftir að
kynnast manni sem hefur þessi áhuga-
mál og er myndarlegur, góður og svo-
lítið alþjóðlegur. Áhugasamir sendi
svör til DV, merkt, „Á-9812".
Sambúð. Heimakær rússnesk kona, 33
ára, sem heimsótti mig fyrir viku
ásamt 2 vinkonum. Mér líst vel á þig
og þær og vil fá þig heim. Ef þér hefur
snúist hugur eða fengið betri kost,
komið í heimsókn eða hringið. Verið
ekki feimnar. Með bestu kveðju.
45 ára kona óskar eftir að kynnast
menntamanni á svipuðum aldri. Er í
góðri stöðu, reglusöm á vín og tóbak
og stundar líkamsrækt. 100% trúnaði
heitið. Svör sendist DV, merkt
„A 9876“.
32 ára fráskilin kona með 1 barn óskar
eftir að kynnast manni á aldrinum
35-43 ára með vináttu í huga. Fullum
trúnaði heitið. Uppl. sendist DV,
merktar „Sumar ’93-9819“.
Tvær myndarlegar og hressar stúlkur,
22 og 25 ára, óska eftir kynnast
skemmtilegum strákum á svipuðum
aldri. Svar sendist DV, helst með
mynd, fyrir 19. mars, merkt „GG 9833“.
Hress kona nálægt sextugu leitar eftir
ferðafélaga, karli eða konu, í sumar.
Svör sendist DV, merkt
„Reyklaus-9870“, fyrir 17. mars.
Rúmlega sextugur, reglusamur maður
óskar eftir kynnum við konu á aldrin-
um 55-65 ára. Svör sendist DV, merkt
„Trúnaður-9841“.
M Keimsla-námskeið
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Verðbréf
Óska eftir lífeyrissjóðsláni til kaups,
greiði fyrir 110 þús. Fullur trúnaður.
Tilhoð sendist DV, merkt „FV 9831“.
■ FramtaJsaðstoð
Rekstraraðllar. Tökum að okkur skatt-
uppgjör og bókhald fyrir allar tegund-
ir rekstrar, sæki um frest. Áratuga
reynsla, sanngjamt verð. Visa/Euro.
Bókhaldsstofan Alex, Alexander
Ámason viðskiptafræðingur, símar
91-685460 og 91-685702, fax 91-685702.
Framtalsþjónusta 1993. Aðstoðum ein-
stakl. og rekstraraðila m/uppgj. til
skatts. Veitum ráðgj. v/vsk. Sækjum
um frest og sjáum um kærur ef með
þarf. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í
símum 73977 og 42142, Framtalsþj.
Hagbót sf„ sími 91-687088,
Síðumúla 9, 2. hæð, 108, Reykjavík.
Framtalsaðstoð, bókhald, uppgjör og
rekstrarráðgjöf. Sækjum um frest.
Skattframtalaaðstoð fyrir einstaklinga.
Einnig tökum við að okkur rekstrar-
ráðgjöf og bókhald. Uppl. í síma 91-
684922 (42884 á kvöldin og um helgar).
■ Bókhald
•Einstakllngar - fyrirtæki.
•Skattframtöl og skattakæmr.
• Fjárhagsbókhald, launabókhald.
•Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
•Rekstraruppgjör og rekstrarráðgjöf.
•Áætlanagerðir og úttektir.
•Reyndir viðskiptafræðingar.
•Vönduð þjónusta.
• Færslan sf„ sími 91-622550.
Lögfræði- og/eða bókhaldsþjónusta.
Tökum að okkur bókhald, launa- og
vsk-uppgjör f. allar gerðir fyrirtækja.
Framtalsaðstoð f. einstakl. og smærri
fyrirtæki. Lögfræðiráðgjöf, skuldaskil
og innheimta. Helga Leifsdóttir hdl.
og Aníta Sig. bókari, s. 623822.