Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Qupperneq 44
V
56
LAUGARDAGUR 13. MARS 1993
m
Þjóðbraut 1, Akranesi
Fasteign til sölu
Kauptilboð óskast í Þjóðbraut 1, Akranesi, sem er atvinnuhús-
næði og stærð húsnæðisins er 187,1 m2. Brunabótamat er kr.
6.536.000,- og húsnæðið verður til sýnis í samráði við Svein
Garðarsson, sími 93-13244. Tilboðseyðublöð verða afhent hjá
ofangreindum aðila og á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 þann 19/3 1993 í viður-
vist viðstaddra bjóðenda.
IIMIMKAUPASTOFIMUN RÍKISIIMS
BORGARTUNI 7 105 REVKJAVIK
Myndlista-
og handíðaskóli
ís/ands
auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir
skólaárið 1993-94.
Umsóknarfrestur í fornám er til 20. apríl
og í sérdeildir til 10. maí nk.
Upplýsingar og umsóknargögn fást
á skrifstofu skólans, Skipholti 1, Reykjavík.
Opið virka daga kl. 10-12 og 13-15,
sími 19821.
UTBOÐ
Landgræðsla ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð 7
km langrar rafgirðingar á Reykjanesi, frá Kleifarvatni
að Sýslusteini.
Útboðsgögnin fást afhent hjá Landgræðslu ríkisins
í Gunnarsholti og í héraðsmiðstöð Landgræðslunnar
í Reykjavík, Laugavegi 120, gegn kr. 1.500,- gjaldi.
Tilboðum skal skila til Landgræðslu ríkisins, Gunn-
arsholti, 850 - Hellu, fyrir kl. 14.00 þann 20. apríl
1993. Tilboðin verða opnuð í Gunnarsholti kl. 14.15
sama dag.
Frekari upplýsingar eru veittar í símum 98-75500
og 91-29711.
Landgræðsla ríkisins
Gunnarsholti, 850 - Hellu
Hluthafaskrá
s
Islandsbanka
flytur
Starfsemi Hluthafaskrár íslandsbanka
hefur verið flutt frá Bankastræti 5
að Ármúla 7, 3. hæð.
Nýtt símanúmer Hluthafaskrár er
91-608000 og bréfsímanúmer er
91-608551.
ISLANDSBANKI
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sími 11200
Stórasviðiðkl. 20.00.
DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
ettir Brian Friel
6. sýn. á morgun, sunnudag, 7. sýn. mið.
17/3,8. sýn. lau 20/3,9. sýn. fim. 25/3.
MYFAIR LADYsöngieikur
ettir Lerner og Loeve.
Fim. 18/3, örfá sæti laus, fös. 19/3, upp-
selt, fös. 26/3, uppselt, lau. 27/3, uppselt,
fim. 1/4, fös. 2/4.
MENNIN G AR VERÐLAUN DV
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Simonarson.
í kvöld, uppselt, sun. 21/3, uppselt, sun.
28/3.
Sýningum fer fækkandi.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftlr
Thorbjörn Egner.
I dag, 40. sýning, uppselt, á morgun kl.
14.00, uppselt, lau. 20/3 kl. 14.00, upp-
selt, sun. 21/3 kl. 14.00, uppselt, sun. 28/3
kl. 14.00, uppselt, lau. 3/4, örfá sæti laus,
sun. 4/4, sun. 18/4.
Litla sviðlð kl. 20.30.
STUND GAUPUNNAR eftir
Per Olov Enquist.
Á morgun, fim. 18/3, lau. 20/3, fös. 26/3,
lau.27/3.
Ekkl er unnt að hleypa gestum i sallnn
eftlr aðsýnlng hefst.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00.
STRÆTI eftir Jim Cartwrlght.
I kvöld, uppselt, mið. 17/3, uppselt, lös.
19/3, uppselt, sun. 21/3, uppselt, mlð. 24/3,
uppselt, flm. 25/3, uppselt, sun. 28/3,60.
sýning, uppselt, flm. 1/4, lau. 3/4, mið.
14/4, fös. 16/4.
Ath. að sýningin er ekki vlð hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftlr að sýnlng hefsL
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar grelðist vlku fyrir sýnlngu
ella seldir öðrum.
Mlðasala Þjóðlelkhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýningu sýnlngardaga.
Mlðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima
11200.
Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
ÞJóðleikhúsið -góða skemmtun.
LEIKBRUÐULAND
,0,0
HLÆJA!
í Leikbrúðulandi,
Frfldrkjuvegi 11.
Sýningin fékk tvenn alþjóðleg
verðlaun í sumar.
Sýnlng sunnudag kl. 15.00.
Fáar sýnlngar eftlr.
Miðasalafrákl. 13.00
sýningardagana.
Sími: 622920.
Andlát
Sigurbjörg Guðlaugsdóttir frá Flatey
á Skjáifanda andaðist í sjúkrahúsinu
á Húsavík fimmtudaginn 11. mars.
Ingibjörg Gísladóttir, Kambsvegi 11,
Reykjavík, andaðist í Borgarspítal-
anum að morgni 12. mars.
/0 GuíínQfammÐ^
Qott koöU^_y
Ljúft kvöld með konunni
Opið frá kl. 18 öll kvöld
Síminn er 67 99 67
^Laugavegi 178 - Reykjavík^
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðiö:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
í dag kl. 14.00, uppselt, sun. 14/3 kl. 14.00,
uppselt, lau. 20/3 kl. 14.00, fáein sæti laus,
sun. 21/3, uppselt, lau. 27/3 kl. 14.00, örfá
sæti laus, sun. 28/3, fáein sæti laus, lau.
3/4, sun. 4/4.
Miöaverð kr. 1.100, sama verðfyrir börn
ogfulloröna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjaíakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stórasviðkl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russell.
í kvöld, fáein sæti laus, fös. 19/3, sun. 21/3,
lau. 27/3, fös. 2/4.
TARTUFFE ensk leikgerð á verki
Moliéres.
Leikarar: Ari Matthíasson, Edda
Heiðrún Backman, Ellert A. Ingi-
mundarson, Guðmundur Ólafsson,
Guðrún Ásmundsdóttir, Helga Braga
Jónsdóttir, Ingrid Jónsdóttir, Pétur
Einarsson, Sigurður Karlsson, Steinn
Ármann Magnússon og Þröstur Leó
Gunnarsson.
Þýóandi Pétur Gunnarsson.
Leikmynd: Stigur Steinþórsson. Búningar:
Þórunn Svelnsdóttlr. Tónlist: Ríkaróur Öm
Pálsson. Hreyfimyndir: Inga Lisa Middle-
ton. Lýslng: Ögmundur Þór Jóhannesson.
Lelkstjórl: Þór Tullnius.
2. sýn. sun. 14/3, grá kort gllda, uppselt,
3. sýn. flm. 18/3, rauð kort gilda, örfá sætl
laus, 4. sýn. lau. 20/3, blá kort gllda, fáeln
sætl laus, 5. sýn. mið. 24/3, gul kort gilda.
Litlasvlðkl. 20.00.
DAUÐINN OG STÚLKAN eftir
Arlel Dorfman
Leikarar: Guðrún S. Gisladóttir,
Valdimar örn Flygenring og Þor-
steinn Gunnarsson.
Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikmynd
og búningar: Þórunn S. Þorgrimsdðttir.
Lýsing: Lárus Bjömsson. Hljóðmynd: Bald-
ur Már Arngrímsson.
Lelkstjórl: Páll Baldvin Baldvlnsson.
i kvöld, uppselt, fös. 19/3, fáein sæti laus,
lau. 20/3, fáein sætl laus, fim. 25/3.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF!
Miðasaian er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir i síma 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslínan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
Leikfélag Aknreyrar
Ithnxhinkmx
Óperetta eftir Johann Strauss
Sýnlngar kl. 20.30: Fös. 26. mars,
frumsýning, UPPSELT,
lau. 27. mars, fos. 2. aprfl, lau. 3.
apríl, mið. 7. apríl, fim. 8. aprfl, lau.
10. apríl, fös. 16. apríl, lau. 17. apríl.
Sýningar kl. 17.00: Sun. 4. apríl, mán.
12. apríl.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
nema mánudaga kl. 14 til 18. Sím-
svari fyrir miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi í miðasölu:
(96)24073.
11111
ÍSLENSKA ÓPERAN
jiiii
6arda<sfur<stynjan
eftir Emmerich Kálmán.
fkvöldkl. 20.00. Uppselt.
Föstudaginn 19. mars kl. 20.00.
Laugardaglnn 20. mara kl. 20.00.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega en til kl.
20.00 sýnlngardaga. SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
LEKFÉLAG
HVERAGERÐIS
sýnir barna- og fjölskylduleikrit-
ið Bróðir minn Ijónshjarta
eftir Astrid Lindgren i Grunn-
skóla Hveragerðis.
Leikstjóri: Guðjón Sigvaldason.
11. sýning i dag ki. 14.00.
12. sýning sunnudaginn 14. mara kl.
14.00.
Mlðaverð kr. 800. Hópafslátturfyrir
15 eða (leiri.
EURO/VISA
Mlðapantanlr i sima 98-34729.
Svar við svipmyndinni
.Hann
fæddist l Genúa áriö 1451. Ungur
vestur um haf til þess megjnlands
sem heitir nú Ameríka.
Kólumbus var fyrst jaröaður viö
Hann kvænt- klaustur Fransiskusarmunka í
ist skömmu fyrir 1480 Felipu Peres- Valladolid á SpánL Árið 1537 var
ár. Þau eígnuðust soninn Diego í Ameríku. Árið 1795 voru jarö-
-------ikmu«.— *—neskar leifar han« fiuttar tíl Ha-
LfiKHÓeumwr-
HttSVÖRÐURINN
eftir Harold Pinter í íslensku Ópentnni.
Sunnud. 14. mars kl. 20:00
Fimmtud. 18. mars kl. 20:00
Síðustu sýningar!
Mlðasalan er opln trá kl, 15-19 alla daga.
Mlðasala og pantanlr í símum 11475 og 650190.
Stjöm
Ný 8t|örnu8pá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 tr. mínútan lto“M
Teleworld ísland