Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 50
.62
LAUGARDAGUR 13. MARS 1993
Laugardagur 13. mars
SJÓNVARPIÐ
——* 9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Brellir og Skella. Teiknimyndasaga
eftir feðgana Þóri S. Guðbergsson
og Hlyn Örn Þórisson. Fjörkálfar í
heimi kvikmyndanna (7:26),
bandarískur teiknimyndaflokkur.
Litli íkominn Brúskur (6:13), Þýsk-
ur teiknimyndaflokkur. Svínastrák-
ur. Eiður Möller Árnason heimsótt-
ur á svínabúið að Þórustöðum í
Ölfusi. Frá 1986. Þulur er Helga
Möller. Kisuleikhúsið (3:12),
bandarísk teiknimynd. Hlööver grís
(6:26), enskur brúðumyndaflokk-
ur. Nasreddin (1:15), kínversk
teikimynd um lífsspekinginn og
hrakfallabálkinn Nasreddin hinn
tyrkneska. Elías. Sjöundi Þáttur.
Sigurður Sigurjónsson leikur.
^ ^ Handrit: Auður Haralds og Valdís
Óskarsdóttir. Frá 1983.
11.10 Hlé.
12.00 HM í handbolta: Noregur-
Frakkland. Sýnd verður upptaka
frá leiknum sem fram fór á föstu-
dagskvöld.
12.50 HM í handbolta: Ísland-Bandarík-
in. Bein útsending frá síðasta leik
okkar manna í undankeppninni.
Lýsing: Samúel Örn Erlingsson.
14.20 Kastljós. Endursýndur þáttur frá
föstudegi.
14.55 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Everton og Nott-
ingham Forest í úrvalsdeild ensku
knattspyrnunnar. Lýsing: Bjarni
Felixson.
17.00 Síöustu óbyggóirnar (Last Wild-
erness). Náttúrulífsmynd frá Afr-
íku. Þýðandi og þulur: Matthías
Kristiansen.
18.00 Bangsi besta skinn (6:20) (The
Adventures of Teddy Ruxpin).
Leikraddir: Örn Árnason.
.. ^ 18.30 Töfragaröurinn (5:6) (Tom's
Midnight Garden).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Strandverðir (7:22) (Baywatch).
Bandarískur myndaflokkur um
ævintýri strandvarða í Kaliforníu.
Aðalhlutverk: David Hasselhof.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Lottó
20.40 Æskuár Indiana Jones (8:15)
(The Young Indiana Jones
Chronicles).
21.30 Hringur sporödrekans, seinni
hluti (Ring of Scorpio). Sjónvarps-
mynd, gerð í samvinnu ástralskra,
breskra og bandarískra fyrirtækja.
Þrjár konur ákveða að koma fram
hefndum á manni sem fór ilia með
þær tuttugu árum áður. Leikstjóri:
lan Barry. Aðalhlutverk: Caroline
Goodall, Linda Cropper, Catherine
Oxenberg og Jack Scalia. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson.
23.10 MorÖin í Kínahverfínu (Man
Against the Mob: The Chinatown
Murders). Bandarísk spennumynd
frá 1989. Myndin gerist í Los
Angeles á fimmta áratugnum. Kín-
verskur kaupsýslumaður er myrtur
og spæjarann, sem rannsakar
glæpinn, grunar að þar hafi mafían
verið að verki.
0.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Meö afa.
10.30 Lísa í Undralandi.
10.50 Súper Maríó bræöur.
11.15 Maggý.
'11.35 í tölvuveröld (Finder).
12.00 Óbyggöir Ástralíu.
12.50 Von Bulow réttarhöldin (Trials
of Von Bulow).
13.40 Unglingagengin (Cry-Baby).
Sögusviðið er borgin Baltimore í
Bandaríkjunum árið 1954. Ung,
saklaus stúlka getur ekki gert það
upp við sig hvort hún vill fylgja
þeim hefðum sem voru í uppeldi
hennar eða leðurklæddum töffur-
um. Aóalhlutverk. Johnny Depp,
Amy Locane, Susan Tyrell og Polly
Bergen. Leikstjóri. John Waters.
1990.
15.00 Þrjúbíó Sindbað sæfari.
16.30 Gerö myndarinnar „Distingu-
ished Gentlemen“.
17.00 Leyndarmál.
18.00 Popp og kók.
18.55 Fjármál fjölskyldunnar. Endur-
tekinn þáttur frá sfðastliðnu mið-
vikudagskvöldi.
19.05 Réttur þinn. Endurtekinn þáttur
frá síöastliönu þriðjudagskvöldi.
■-49.19 19.19.
20.00 Drengirnir í Twilight. (Boys of
Twilight). Síðasti þáttur.
20.50 Imbakassinn.
21.15 Falin myndavél.
21.40 Rússlandsdeildin (The Russia
House). Sean Connery, Michelle
Pfeiffer, Roy Scheider og Klaus
Maria Brandauer leika aðalhlut-
verkin í þessari spennu- og njósna-
mynd sem gerð er eftir metsölubók
meistara njósnasögunnar, John le
Carré.
23.40 Leikaralöggan (The Hard Way).
Fjaðurhnífar og kokkteilpinnar tak-
ast á í þessari gamansömu
spennumynd með Michael J. Fox
og James Woods í aðalhlutverk-
um. Michael er í hlutverki Nicks
Lang, stjörnu gamanmyndanna,
sem ætlar að breyta ímynd sinni
og leika harðsnúna löggu. Leik-
stjóri Vincent Sherman. 1991.
Stranglega bönnuö börnum.
1.30 Nico (Above the Law). Nico er
neyddur til að segja upp störfum
þegar rannsókn hans á eiturlyfja-
sölu velgir háttsettum mönnum
undir uggum. Þótt hann sé hættur
í lögreglunni heldur hann rann-
sókninni áfram. Einn og óstuddur
ræðst hann gegn stórum hópi
glæpamanna með öllum þeim
vopnum sem hann getur fundið.
Aðalhlutverk. Steven Seagal, Pam
Grier, Sharon Stone, Daniel Far-
aldo og Henry Silva. Leikstjóri.
Andrew Davis. 1990. Stranglega
bönnuð börnum.
3.05 Afskræming (Distortions). Þegar
Amy missir eiginmann sinn er hún
. umvafin ást, umhyggju og samúð
ættingja og vina. En eru það hags-
munir hénnar eða þeirra eigin sem
þeir eru að gæta? Við lát eigin-
mannsins varð Amy forrík og það
líður ekki á löngu þar til það fara
að renna á hana tvær grímur. Hvað
■ ætlast þetta fólk eiginlega fyrir?
Hvert er leyndarmál hennar sjálfr-
ar? Aðalhlutverk. Piper Laurie,
Steve Railsback, Olivia Hussey,
June Chadwick og Terence Knox.
Lokasýning. Stranglega bönnuð
börnum.
4.45 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
SÝN
17.00 Hverfandi heimur (Disappearing
World). Þáttaröð sem fjallar um
þjóðflokka um allan heim sem á
einn eða annan hátt stafar ógn af
kröfum nútímans. Hver þáttur tek-
ur fyrir einn þjóðflokk og er unninn
í samvinnu við mannfrasóinga sem
hafa kynnt sér hátterni þessa þjóð-
flokka og búið meóal þeirra
(17.26).
18.00 Bresk byggingarlist (Treasure
Houses of Britain). Ný þáttaröð
þar sem fjallað verður um margar
af elstu og merkustu byggingar
Bretlands, allt frá fimmtándu og
fram á tuttugustu öld. John Julius
Norwich greifi er kynnir þáttanna
og fer yfir sögu og arkitektúr þess-
ara stórfenglegu bygginga. Hann
skoðar einkasöfn margra merkra
manna og tekur viðtöl við nokkra
núverandi eigendur þar sem þeir
ræóa bæði kosti og galla þess að
búa í gömlu húsi sem eiga að baki
langa sögu (1.4).
19.00 Dagskrárlok.
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Söngvaþing. Garðar Cort-
es, Karlakór Dalvíkur, Einar Sturlu-
son, Þórunn Ólafsdóttir, Karlakór-
inn Þrestir, Bergþóra Árnadóttir og
Þrjú á palli syngja.
7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held-
ur áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig
útvarpað kl. 19.35 á sunnudags-
kvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinós-
son. (Endurtekinn pistill frá í gær.)
10.30 Frönsk tónlist. Academy of St.
Martin-in-the-fields sveitin leikur;
Neville Marriner stjórnar.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.05 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik
Rafnsson. (Einnig útvarpað
sunnudagskvöld kl. 21.05.)
15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní-
elsson. (Einnig útvarpað miðviku-
dag kl. 21.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún
Kvaran. (Einnig útvarpað mánu-
dag kl. 19.50.)
16.15 Af tónskáldum. Hallgrímur
Helgason.
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Útvarpsleikhús barnanna,
„Sesselja Agnes" eftir Maríu
Gripe. Tíundi og lokaþáttur.
17.05 Söngvar um stríö og friö.
6. og 7. áratugurinn. „Veistu um
blóm sem voru hér?" Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (Einnig út-
varpað föstudag kl. 15.03.)
18.00 Tvær smásögur. Kristinn R. Ól-
afsson les sögu sína „Elliheimilis-
matur (upphitaður)" og Þórarinn
Eyfjörö sögu sína, „Dýnan".
18.35 Tónlist.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áður útvarpað þriðju-
dagskvöld.)
20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson. (Frá isafirði. Áður
útvarpaö sl. miðvikudag.)
21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins.
22.07 Rómantísk tónlist fyrir flautu og
píanó. Áshildur Haraldsdóttir og
Love Derwinger leika. Lestur Pass-
íusálma. Helga Bachmann les 30.
sálm.
22.30 Veöurfregnir.
22.36 Einn maöur; & mörg, mörg tungl.
Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað
sl. miðvikudag.)
23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu sinni
Hjalta Rögnvaldsson leikara.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 í Kaupmannahöfn. Að þessu
sinni það nýlegasta í norskri og
danskri tónlist. Danska söngkonan
Ann Linnet og fjallað um einstakan
feril Sigríðar Guðmundsdóttur frá
Akranesi sem fluttist til Danmerkur
fyrir 15 árum. (Áður útvarpað sl.
sunnudag.)
9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J.
Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. - Kaffigestir. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir og Magnús R. Einars-
son.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
12.50 Heimsmeistaramótiö í handknatt-
leik. island - Bandarikin. Arnar
Björnsson lýsir frá Svíþjóð. - Ekki
fréttaauki á laugardegi.
14.40 Tilkynningaskyldan.
15.00 Heiðursgestur Helgarútgáf-
unnar lítur inn. - Veðurspá kl.
16.30.
16.31 Þarfaþingið. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt laugardags
kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir
rokkfréttir af erlendum vettvangi.
20.30 Ekkifréttaauki á laugardegi.
Umsjón: Haukur Hauksson yfir-
fréttastjóri. (Endurtekinn þáttur úr
Helgarútgáfunni fyrr um daginn.)
21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Áður útvarpað miðviku-
dagskvöld.)
22.10 Stungiö af. Guðni Hreinsson. (Frá
Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30.
24.00 Fréttlr.
0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn-
ar S. Helgason. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2
heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Vinsældalisti rásar 2. Andrea
Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá
föstudagskvöldi.)
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda
áfram.
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
. 12.15 Við erum við. Þorsteinn Ásgeirs-
son og Ágúst Héðinsson í sann-
kölluðu helgarstuði og leika létt
og vinsæl lög, ný og gömul. Frétt-
iraf íþróttum, atburðum helgarinn-
ar og hlustað er eftir hjartslætti
mannlífsins. Fréttir kl. 13.00,
14.00, 15.00 og 16.00.
16.05 Inglbjörg Gréta Gísladóttir. Ingi-
björg Gréta veit hvað hlustendur
vilja heyra.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.Vand-
aður fréttaþáttur frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.10 Ingibjörg Gréta Gísladóttir.lngi-
björg Gréta heldur áfram þar sem
frá var horfið.
19.30 19.19.Sémtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Pálmi Guömundsson. Pálmi er
meó dagskrá sem hentar öllum,
hvort sem menn eru heima, í sam-
kvæmi eða á leiðinni út á lífið.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að
skemmta sér og öðrum.
3.00 Næturvaktin.
09.00 Natan Haröarsson leikur létta
tónlist og óskalög hlustenda.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Jóhannes Ágúst.
13.05 20 The Countdown Magazine.
15.00 Stjörnulistinn20 vinsælustu lögin
á Stjörnunni.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Guðmundur Sigurösson.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Ólafur Schram.
22.00 Davíö Guðmundsson.
03.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á laugardögum frá
kl. 09.00-01.00 s. 675320.
FMf909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Hænuvarp Hrafnhildar.Hrafn-
hildur Halldórsdóttir bregður á leik
á laugardagsmorgnum og spilar
ryksugupoppið eins og það gerist
best. Einnig spjallar hún við hlust-
endur og fylgist með því helsta
sem er að gerast um helgina.
13.00 Smúlllnn.Davíð Þór Jónsson á
léttu nótunum.
16.00 1x2 Getraunaþáttur Aðalstöðv-
arinnar.Gestir koma í hljóöstofu
og spjallað verður um getrauna-
seðil vikunnar.
19.00 Jóhannes Kristjánsson.
22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur.
Óskalagasíminn er 626060.
3.00 Voice of America.
FM#957
9.00 Loksins laugardagurJóhann Jó-
hannsson, Helga Sigrún og Ragn-
ar Már.
10.15 Fréttaritari FM í Bandaríkjun-
um.
11.15 Undarlegt starfsheiti.
12.15 Fréttaritari FM í Þýskalandi.
13.00 íþróttafréttir.
14.00 Getraunahornið 1x2.
14.30 Matreiöslumeistarinn.Úlfar á
Þrem frökkum.
14.50 Afmælisbarn vikunnar.
15.00 Slegið á strengi.
15.30 Anna og útlitið.
15.45 Næturlífiö.
16.00 Hallgrímur Kristinsson.
16.30 Brugöíö á ieik í léttri getraun.
18.00 íþróttafréttir.
19.00 Halldór Backman hitar upp fyrir
iaugardagskvöldiö.
20.00 Partýleikur.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar-
dagskvöldvökuna. Partíleikur.
3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur
áfram.
6.00 Ókynnt þægileg tónlist.
SóCin
jm 100.6
10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson.
13.00 Löður.Maggi Magg.
16.00 Kettir í sturtu.
18-00 Party Zone.
21.00 Haraldur DaðiSamkvæmisljóna-
leikur
24.00 Næturvaktin í umsjón Hans
Steinars Bjarnasonar.
9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni
með Jóni Gröndal við hljóðnemann.
13.00 Böövar Jónsson og Páll Sævar
Guöjónsson.
16.00 Gamla góöa diskótónlistin.
Gréter Miller.
18.00 Daði Magnússon.
20.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson
við hljóðnemann.
23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög
og kveðjur er 92-11150.
Bylgjan
- baíjörður
9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98 9
20.00 Kvöldvakt FM 97.9
5.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
12.00 M.S.
14.00 Iðnskóllnn
16.00 F.Á.
18.00 F.G.
20.00 M.R.
22.00 F.B.
00.00 Vakt. Næturvakt.
04.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
★ . , ★
12.00 Alpine Skiing.
14.00 Live Figure Skating.
15.30 Nordic Skiing.
16.30 Free Style Skiing.
17.00 Alpine Skiing.
18.00 Motor Racing Formula One.
19.00 Live Athletics.
23.00 Motor Racing Formula One
24.00 Live Athletics.
3.45 Dagskrárlok.
0**
12.00 WWF Superstars of Weestling.
13.00 Rich Man, Poor Man.
14.20 The Addams Family.
14.45 Facts of Life
15.15 Teiknimyndir.
16.00 Knights and Warriors.
17.00 WWF Mania.
18.00 Beverly Hills 90210.
19.00 Class of ’96.
20.00 Unsolved Mysteries.
21.00 Cops I og II.
22.00 WWF Challenge.
23.00 Saturday Night Live.
SKYMOVŒSPLUS
12.00 Whlte Fang
14.00 Joe Dancer-the Blg Black Plll
16.00 An Amerlcan Summer
18.00 Lles Before Klsses
20.00 Return to the Blue Lagoon
22.00 Nlco
23.40 Novel Deslres
1.05 Kld
2.35 Llsa
4.05 Ghosts Can’t Do It
Stöó 2 kl. 21.40:
Sean Connery,
Michelle Pfeiffer,
Roy Schcider og
Klaus Maria Brand-
auer leika aöalhlut-
verkin í spennu- og
njósnamyndinni
Rússlandsdeildin
semgerðereftirmet-
söiubók Johns
Carré.
Myndin segir frá
Blair (Sean Conn-
ery), drykkfélldum
en skarpgáfuðum
bókaútgefanda sem
flækist inn i veröld
njósna og svika þeg-
ar rússneskur kjarn-
eðlisfræðingur
(Klaus Maria Brand-
auer) felur honum
handrit til útgáfu. í
handritinu eru upp-
lýsingar sem gætu raskað valdajafnvæginu á róttækan hátt
og stuðlað að friði en ef aðeins leyniþjónusta Breta og CIA
komast í spilið verður það aðeins að tæki í valdatafli stór-
í tafll stórveldanna eru menn etns
og Blalr, vislndamaðurinn og
sendiboðinn Katya (Michelie Pteif-
ter) aðeins ómerkileg peð.
Stúlkurnar í vændishringnum hverfa ein af annarri.
Sjónvarpið kl. 23.10:
Morðin í
Kínahverfinu
Seinni laugardagsmynd
Sjónvarpsins er bandaríska
spennumyndin Morðin í
Kínahverfinu sem er frá
1989. Myndin gerist í Los
Angeles á fimmta áratugn-
um. Lögreglumaðurinn
Frank Doakey er strang-
heiðarlegt hörkutól sem
stendur frammi fyrir erfiöri
gátu. Kínverskur kaup-
sýslumaður finnst myrtur
og þótt Doakey gruni að þar
hafi maflan verið að verki á
hann erfitt með að sanna á
hana glæpinn. Þegar hann
hefur eftirgrennslan liggur
leið hans í næturklúbb í
Kínahverfmu en eigandi
hans rekur einnig vændis-
hring. Stúlkurnar í vændis-
hringnum hverfa síðan ein
af annarri og fmnast látnar
og á þeim finnur lögreglu-
maöurinn loksins vísbend-
inguna sem hann vantaði.
í þættinum Af tón-
skáldum á laugardag
klukkan 16.15 verða
leikin fácin verka
Hallgríms Helgason-
ar, tónskálds og tón-
vísindamanns, og
æviferill hans rak-
inn stuttlega. Af
fræöistörfum sínum
er Hallgrímur Helga-
son vel þekktur og
liggja meðal annars
eftir hann bækumar
Tónmenntir og ís-
lenskar tónmenntir.
Auk þess hefur Hall-
grímur samið fjöl-
mörg verk fyrir ein-
ieikshijóðfæri, kóra,
einsöngvara og
hjjómsveitarverk.
Hallgrímur Helgason er vel þekkf-
ur af fræðlstörfum sinum og fón-
verkum.