Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Qupperneq 2
2 LAUGARDAGUR 27. MARS1993 Fréttir______________________________________________ Sala eigna og reksturs Miklagarðs: Kaupmenn sýna búðunum áhuga Samkvæmt heimildum DV eru þegar hafnar þreifingar meðal kaup- manna á höfuðborgarsvæðinu og Ijóst að ýmsir sýna eignum Mikla- garðs áhuga. Rætt hefur verið óform- lega við nokkra, meðal annara kaup- menn í Nóatúni og Hagkaupi. Engar formlegar viðræður eru þó hafnar. Stjóm Sambandsins hefur ákveðið að Sambandið hætti afskiptum af innflutningi og smásöluverslun og lagði fyrir stjóm Miklagarðs í gær að selja fyrirtækið, annaðhvort í heilu lagi eða einstakar deildir þess. Ljóst er að slík sala verður í raun í höndum Landsbankans. Engar líkur em taldar á því að takist að selja fyrirtækið í heilu lagi. Mikhgarður rekur, auk verslunar- innar í Holtagörðum, verslun í JL. húsinu vestur í bæ, í Garðabæ og Hafnarfirði og stóra verslun í Mjódd- inni í Breiðholti. Þessar verslanir hafa borið Kaupstaðamafnið en auk þess hefur fyrirtækið rekið fjórar 11-11 búðir á höfuðborgarsvæðinu. 11-11 búðimar þykja nokkuð eftir- sótt rekstrareining. Endurskoöaöir reikningar fyrir- tækisins hggja ekki fyrir en kynna átti Landsbankanum niðurstöðutöl- ur síðdegis í gær. Ekki verður hægt að bjóða eignir fyrirtækisins til sölu fyrr en tölur hggja endanlega fyrir. Samkvæmt heimhdum DV mun Landsbankinn þrýsta mjög á að ýms- ir þættir rekstrarins verði seldir fyr- ir sem ahra hæst verð vegna gífur- legra skulda Miklagarös. Ljóst þykir að Hagkaupsmenn ættu erfitt með að taka yfir stóran hluta eigna og verslana Miklagarðs, meðal annars vegna nýrra samkeppnislaga, en sá möguleiki hefur verið nefndur að Hof hf., eignarhaldsfélag Hagkaups og IKEA, fengi verslunarhúsnæðið aö Holtabakka fyrir nýja IKEA verslun en fyrir hggur aö sú gamla er orðin of líth. Eins og fram kemur í frétt á bak- síðu DV í dag er hópur hehdsala undir merkjum Félags íslenskra stórkaupmanna að skoða möguleika á að opna stóra vörudreifingarmið- stöð th að svara gerbreyttum aðstæð- um í vörudreifingu, og hefur húsið í Holtagörðum verið tahð mjög álitleg- ur kostur í því sambandi. -Ari Villingaholtskirkja: Mörgum grip- um stolið úr kirkjunni „Mér varð hla við þegar ég upp- götvaði að öllu sem var á altarinu hafði veriö rænt. Búið var að fleygja sálmabókum á gólfið en enginn skaði unninn á kirkjunni eða innviðum hennar,“ sagði Svavar Bjamason, sóknamefndarformaður Vhhnga- holtskirkju, í Árnessýslu í gær. Svav- ar uppgötvaði ránið í gærmorgun þegar hann ætlaði að undirbúa messu í kirkjunni á morgun. Tveimur þriggja arma kertastjök- um úr silfurpletti, róöukrossi úr kop- ar, ljósprentun af Guðbrandsbiblíu og stórri svartri bók með sögu kirkj- unnar og skrá yfir athafnir í henni var- stolið í lok febrúar eða byrjun mars. Tahð er að tveimur kertasfjök- um, sem fundust á Selfossi um miðj- an mars, hafi veriö stohö úr kirkj- unni í sama ráni. „Tjónið er talsvert en það er aldrei hægt að meta svona lagað í pening- um. Kertastjakamir vora gefnir kirkjunni th minningar um Kristínu Þórðardóttur frá Mýrum um alda- mótin,“ segir Svavar. Vilhngaholtskirkja hefur verið ólæst í vetur þar sem lásinn hefur gjarnan frosiö aftur og htih umgang- ur verið um kirkjuna. Svavar segir að kirkjan hafi oftast verið læst á sumrin þar sem talsvert hafi verið um að ferðamenn komi að henni. íbúðarhús Svavars að Vihingaholti Herum eitt hundrað metra frá kirkj- unni en þó hefur heimilisfólkið að Villingaholti ekki orðið vart við óvenjulegar mannaferðir við kirkj- unaaðundanfómu. -GHS Þátttakendur í Fegurðarsamkeppni Reykjavíkur, sem verður haldin á Hótel Islandi 2. apríl, hafa æft stíft undanfar- in kvöld. í efstu röð frá vinstri eru Guðrún Agða Hallgrímsdóttir, Nanna Guðbergsdóttir, Ásdís Jónsdóttir, María Guðjónsdóttir, Brynja Vífiisdóttir og Hafdis Jónsdóttir. Miðröð: Svava Björg Harðardóttir, Ástrós Hjálmtýsdóttir, Guðríður Jónsdóttir, Ólöf Kristjánsdóttir og Andrea Róbertsdóttir. Neðsta röð: Thelma Guðmundsdóttir, Þórhildur Þóroddsdóttir, Kristín Ásta Kristinsdóttir, Svala Björk Arnardóttir og Guðrún Rut Heiðarsdóttir. DV-mynd BG Hrókering krata 1 ríkisstjóminni að skýrast: Talið líklegt að Karl Steinar _ verði félagsráðheira Nú er ekki nema rúmur mánuður þangað thþað á að hggja fyrir hveij- ar verða breytingar á ríkissljóm- inni, eftir því sem Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði á Alþingi á dögimum. Hann sagði að þetta yrði að hggja ljóst fyrir 30. apríl næstkom- andi. Sjálfstæðisflokkurinn á í miklum erfiðleikum varðandi þetta mál. Þingmenn flokksins, sem DV hefur rætt við, segja að ekki sé um aðra aö ræða, ef breyta á th, en þá Hahdór. Blöndal og Ólaf G. Einarsson. Þeir era báðir Þorsteins-menn og viö þeim verður ekki hreyft nema með samþykki Þorsteins Pálssonar. Hann Ijær hins vegar ekki máls á því áð við þessum mönnum verði hreyft. . Þá vex þeirri skoðun fylgi innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins að tvö ár séu ekki nægur tími fyrir menn aö ná tökum á ráðuneyti. Þeir benda th fyrri reynslu ílokksins á hrókeringum ráðherra i þessu sam- bandi. Þess vegna beri að láta ahar breytingar á ráðherram vera. Hvort heldur er um innáskiptingar að ræða eða hrókeringu milli ráðuneyta. Hins ve^ar er talið víst að breyting- ar verði hjá Alþýöuflokknum. Þing- menn krata fuhyrðaað Jón Sigurðs- son fari í Seðlabankann. Þá kemur Karl Steinar Guðnason inn í ríkis- stjómina. Þar á bæ tala menn um aö Sighvatur Björgvinsson taki við iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu, sér til hvhdar og hressingar. Jó- - hanna Sigurðardóttir taki við heil- brigðis- og tryggingaráðuneytinu og Karl Steinar _við félagsmálaráðu- ' neytinu. Það ber þó að taka fram að endan- leg ákvörðun hggur ekki fyrir, en þetta er sú skipan sem þingmenn krata segja að sé óska staðan hjá þeim. -S.dór DV ATraiTl I Gæsluvarðhald var í gær fram- lengt um þrjár vikur yfir manni sem ásótt hefur flölskyldu á höf- uðborgarsvæðinu. Maðurinn hef- ur nú verið í varðhaldi í fjórar vikur. Ákveðið var' að fraralengja varðhaldið á grandvelh gagna þar sem scnnilegt þótti að maðui- . inn héldi áfram að ásækja flöl- skyldmia. Maöurinn hefur sætt geðrannsókn. Ákæra hefur verið gefln út á hendur manninum en eftir er að þingfesta máhð í Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn hefur þriggja daga frest th að kæra varðhaldiötilHæstaréttar. -GHS Stuttar fréttir TilboðftogaraEG Útgerðarfélagið Ósvör í Bol- ungarvík hefur gert tilboð i báða togara Einars Guðfinnssonar. Tilboöið er sagt hljóða upp á 600 til 700 mihjónir. Frakkar hörfa með fiauti Einungis þrír franskir togarar voru á blálöngumiðunum á Reykjaneshrygg i gær. Tvö hörf- uðu af roiðunum og kvöddu varð- skipið Öðin með fánahyhingu og flauti þegar þau héldu á brott. Veðurglöggir skipstjórar Smábátasjómenn á Suðurnesj- um fuhyrða að tveir skipstjórar hafi komið í veg fyrir mannskaða í síðustu viku með því að vara þá við óveðri. Samkvæmt RÚV var það hátt í 3 stundum á áður en Veðurstofan varaði við því. Forráöamenn Flugleiða telja að sameining ijögurra stórra flugfé- laga i Fatópu snemma á næsta ári komi félaginu til góöa. Vegna samstarfs við SAS munu Flug- leiðir njóta góðs af bókunar- tengiflugsneti SAS, KLM, Sviss Air og Austria Air, að sögn Bylgj- unnar. Hjartaþeginn heim Snorri Ásbjarnarson, fjögurra ára hjartaþeginn sem nýverið gekkst undir aðgerð í Svíþjóð, er nú kominn heim th foreldra sinna. Líðan Snorra er góð en hann veröur þó að fara daglega í eftírlit á spítalann sinn. Hagnadur hjá SPRON Rekstrarhagnaður SPRON eftir skatta varð 26 mhljónir á siðasta ári sem er um helmingi minni hagnaður en 1991. Þrátt fyrir þetta varð 16% innlánsaukning á árinu. í árslok var eigið fé spari- sjóðsins 615 milljónir. Skeljungur hefur ákveðið að innkaha gahaöa bamabílstóla af gerðinni Freeway. Gahamir komu fram við öryggisprof er- lendis. Eigendur þessara stóla fá ‘nýja stóla í staðinn. Kosiðmilllmanna Kosið var milli manna á aðal- fundi ESSO í gær þegar sanm vinnumenn og menn tengdir Kristjáni Loftssyni tókust á um völd í félaginu. Haraldur Gísla- son i Vestmannaeyjum féh úr -stjóm fyrir Gisla Jónatanssyiú kaupfélagsstjóra á Fáskrúðsfirði. Aðrir sem kjömir vom i stjórn voru Magnus Gautí, Karvel Ög- mundsson, Margeir Daníelsson ogKristjánLoftsson. -kaa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.