Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Síða 52
64 LAUGARDAGUR 27. MARS 1993 dv Fréttir Svæðiö við syðri enda Ölfusárbrúar þar sem gert verður hringtorg í sumar. DV-mynd Kristján Hringtorg á hringveginn Kristján Einarsson, DV, Selfossi; í sumar verða allmiklar fram- kvæmdir við syðri enda Ölfusárbrú- ar á Selfossi. Fyrirhugað er að setja hringtorg á veginn og ná með þeirri framkvæmd betri heildarmynd á miðbæ Selfoss. Aðaiskipulag miðbæjarins hefur loks verið samþykkt í bæjarstjórn og hringtorgið er eitt af aðalfram- kvæmdum skipulagsins. Vegagerð ríkisins stendur straum af stórum hluta kostnaöar vegna torgsins þar sem þessi fyrirhugaði hringvegur kemur á hringveginn - þjóðveg 1. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviöið kl. 20.00. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Lau. 3/4, sun. 18/4, lau. 24/4. MYFAIR LADYsöngleikur eftir Lerner og Loeve. í kvöld, örfá sæti laus, fim. 1/4, nokkur sæti laus, fös. 2/4, örfá sæti laus, fös. 16/4, örfá sæti laus, lau. 17/4, uppselt, fim. 22/4, fös. 23/4, nokkur sæti laus. MENNINGARVERÐLAUNDV 1993 HAFIÐ eftirólaf Hauk Símonarson. Sun. 28/3, nokkur sæti laus, sun. 4/4, fim. 15/4, sun. 25/4. Sýningum fer fækkanai. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 14.00, uppselt, lau. 3/4 kl. 14.00, uppselt, sun. 4/4 kl. 14.00, uppselt, sun. 18/4 kl. 14.00, uppselt, fim. 22/4 kl. 13.00, örfá sætl laus, lau. 24/4 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 25/4 kl. 14.00, örfá sæti laus. Litla sviðið kl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. í kvöld, uppselt, fös. 2/4, uppselt, sun. 4/4, uppselt, fim. 15/4, lau. 17/4, lau. 24/4, sun. 25/4. Ekkl er unnt að hleypa gestum I sallnn eftir að sýning hefst. Smíöaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Á morgun, 60. sýning, uppselt, fim. 1/4, uppselt, lau. 3/4, uppselt, mið. 14/4, fös. 16/4, uppselt, sun. 18/4, mið. 21/4, fim. 22/4, fös. 23/4. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumlðar greiðist viku fyrir sýningu ella seldiröðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýnlngardaga. Mlðapantanir frá kl. 10 virka daga I sima 11200. Greiöslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúslð -góða skemmtun. I\ý stjörnuspá á hverjum öegi. Hringdu! 39.90 ir. mínútan Sp“TJí“w"o2rid°Lnd' Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Brautarás 6, þingl. eig. Gunnar Már Andrésson, gerðarbeiðendur Lands- banki íslands, Lífeyrissj. starísm. rík- isins, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Þrotabú Hafekips hf. og íslandsbanki hf„ 31. mars 1993 kl. 15.00. .Brúnavegur 1, þingl. eig. Sigríður Sig- urðardóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtaní Reykjavík, Verðbréfamark- aður FFÍ og íslandsbanki hf„ 31. mars 1993 kl. 15.30.____________________ Efstasund 6, hluti, þingl. eig. Hörður Einarsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Húsbréfad. Hús- næðisst., Landsbanki íslands, Lífeyr- issj. verkstjóra, Lífeyrissj. Sóknar, Líf- eyrissj. sjómanna, Lífeyrissjóður verk- smiðjufólks og íslandsbanki hf„ 31. mars 1993 kl. 16.00. Engjasel 19, þingl. eig. Sigmundur Steíansson, gerðarbeiðendur borgar- verkfræðingurinn í Reykjavík, Bygg- ingarsjóður ríkisins, Ferðamálasjóð- ur, Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðn- lánasjóður, 31. mars 1993 kl. 16.30. Fannafold 24, hluti, þingl. eig. Ágúst Nordgulen, gerðarbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík, 1. apríl 1993 kl. 16.00. Fannafold 125, hluti, þingl. eig. Guðný Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- hejmtan í Reykjavík, Landsbréf hf. v/íslandsbréfa Lifeyrissjóður verslun- armanna, S. Öskarsson & Co hf. og íslandsbanki hf„ 1. apríl 1993 kl. 16.30. Frakkastígur 19, 2ja herb., suður- hluti, kjallari, þingl. eig. Sigurður Greipsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf„ 1. apríl 1993 kl. 15.30. Frostafold 22, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf„ 1. apríl 1993 kl. 17.00. Gerðuberg 1, þingl. eig. Borgarfoss hf„ gerðarbeiðendur Fjárfestingarfé- lagið-Skandia hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík, 31. mars 1993 kl. 17.00. Granaskjól 72, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guðmundsson, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Ghtnir hf„ Helgi Bjömsson, Hreinsun og flutningar, Lögfræðiskrifst. Garðastræti 17, Sjóvá-Almennar, Sparisj. Keflavíkur, tollstjórinn í Reykjavík og íslands- banki hf„ 1. aprfl 1993 kl. 14.30. Hofteigur 23,1. og 2. hæð, þingl. eig. Erla Hannesdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands, sími 606600, og Söfnun- arsjóður lífeyrisréttinda, 31. mars 1993 kl. 14.00. Klapparberg 16, þingl. eig. Valgerður Hjartardóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Sparisj. Hafiiar- fjarðar og íslandsbanki hf„ 31. mars 1993 kl. 16.45. Krosshamrar 13, hluti, þingl. eig. Sig- urður Jóhannsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 1. apríl 1993 kl. 16.15. Melbær 30, þingl. eig. Kristný Bjöms- dóttir, gerðarbeiðandi Búnaðárbanki íslands, 31. mars 1993 kl. 14.45. Ofanleiti 27-29, hluti, þingl. eig. Sigur- jón Sighvatsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands, 1. apríl 1993 M.‘ 16.15. Stórholt 21, hluti, þingl. eig. Hafdís Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Gullfoss, bfla- leiga, og Landsbanki Islands, 1. aprfl 1993 kl. 16.15. Vallarás 2,6. hæð, þingl. eig. Kristján Ólafsson og Guðlaugur H. Helgason, gerðarbeiðandi Fanney Sigurjóns- dóttir, Gjaldheimtan í Revkjavík, Húsfélagið Vallarás 2 og Jón Ölafeson hrl„ 31. mars 1993 kl. 14.45. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svlðiö: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. í dag kl. 14.00, uppselt, sun. 28/3, fáein sæti laus, lau. 3/4, sun. 4/4, fáein sæti laus, lau. 17/4, sun. 18/4, lau. 24/4. Mlðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn ogfullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stórasviðkl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Wiily Russell. í kvöld, fáein sætl laus, fös. 2/4, fáein sæti laus, lau. 3/4, fös. 16/4, mið. 21/4. TARTUFFE ensk leikgerð á verki Moliére. ATH. 5. sýn. 31/3, gul kort gilda, táein sæti laus, 7. sýn. sun. 4/4, hvlt korf gilda, 8. sýn. flm. 15/4, brún kort gilda. Coppelía. íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimov. Frumsýnlng mið. 7/4, hátíðarsýning fim. 8/4, 3. sýn. lau. 10/4,4. sýn. mán. 12/4,5. sýn. mið.14/4. Miðasala hófst mánud. 22/3. Litlasviðkl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman í kvöld, uppselt, fös. 2/4, uppselt, lau. 3/4, fáein sæti laus, fim. 15/4, fös. 16/4, lau. 17/4. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVfel OG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. LEIKFÉLAG HVERAGERÐIS Síðustu sýningar á hinu vin- sæla barna- og fjölskylduleikriti Bróðir minn Ijónshjarta í Grunnskóla Hveragerðis. 16. sýn. í dag kl. 14.00, laus sæti. 17. sýn.sun. 28/3 kl. 14.00, fá sæti laus. SÍÐASTA SÝNING. ATH. Þetta eru siðustu sýningar á þessu vlnsæla leikriti. Það skal tekið fram að ekki veröa nelnar aukasýningar. Grelðslukortaþjónusta. Mlðaverð kr. 800. Hópafsláttur fyrir 15 manns eða fleiri 25%. Mlðapantanir i sima 98-34729. Þœgilegur viðskiptafundur Opið frá kl. 18 öll kvöld Síminn er 67 99 67 Laugavegi 178 - Reykjavík Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir á eftir- farandi eignu: Hafnarbraut 13-15, 0101, þingl. eig. Norðurslóð hf„ gerðarbeiðendur Bæj- arsjóður Kópavogs og Veðdeild ís- landsbanka hf„ 1. apríl 1993 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI Leikhús Leikfélag Akureyrar 1Œ t&uvbinkzm Óperetta Tónlist Johann Strauss íkvöld kl. 20.30. UPPSELT. Fös. 2.4. kl. 20.30. Lau. 3.4. kl. 20.30. Miö. 7.4. kl. 20.30. Fim. 8.4. kl. 20.30. Lau.10.4. kl. 20.30. Mán. 12.4. kl. 17.00. Fös.16.4. kl. 20.30. Lau. 17.4. kl. 20.30. Sun. 18.4. kl. 17.00. Mið. 21.4. kl. 20.30. Fös.23.4. kl. 20.30. Lau. 24.4. kl. 20.30. Fös. 30.4. kl. 20.30. Lau. 1.5. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsmu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi i miðasölu: (96) 24073. I Leikbrúðulandi, Fríkirkjuvegi 11. Sýrtingin fékk tvenn alþjóðleg verðlaun i sumar. Sýning sunnudag kl. 14.00 og 16.00. Allra sfðustu sýnigar. Miðasala frá kl. 1 sýningardaginn. Sími: 622920. STÚDENTALEKHÚSIÐ sýnirá Galdraloftinu, Hafnarstræti 9 BÍLAKIRKJU- GARÐURINN eftir Fernando Arrabal 2. sýn. sunnud. 28.3. Fá sæti laus. 3. sýn. miðvikud. 31.3. 4. sýn. fimmtud. 1.4. Sýningar hefjast kl. 21.00. Miðasala er í s. 24650 (simsvari) og á staðnum eft- ir kl. 19.30 sýningardaga. Miðaverð er kr. 600. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýningin __________erbyrjuð. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiin Sardasfurstyrijan eftir Emmerich Kálmán. i kvöld. Uppselt. Föstudaginn 2. april. Öriá sætl laus. Laugardaginn 3. aprii. örfá sætl laus. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.