Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Síða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Síða 60
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn Áskrift - Dreifing: LAUGARDAGUR 27. MARS 1993. Gengisfell- ingarkrafan enn hindrun Miðað við samtöl sem DV átti við fulltrúa úr stóru samninganefnd ASÍ eftir fund hennar í gær er ljóst að krafa vinnuveitenda um gengisfell- ingu er stærsta hindrunin í að ASÍ og VSÍ geti náð saman um áframhald kj arasamningagerðar. „Það var samþykkt að halda áfram og reyna að koma saman einhveiju plaggi sem ASÍ og VSÍ gætu farið með sameiginiega á fund ríkisstjórn- arinnar í dag, laugardag. Ef við fáum áheyrn hjá ríkisstjórninni þá mun stóra samninganefndin koma aftur til fundar síðdegis í dag, laugardag, og jafnvel á sunnudag líka ef þörf krefur," sagði Benedikt Davíðsson, forseti Alþýðusambandsins, í gær. Hann sagði að engir hefðu verið á móti því að halda áfram vinnu við samningsgerð. Aftur á móti væru skiptar skoðanir á því til hvers hún ætti að leiða. Mörgmn þætti það held- ur þunnildislegt sem í askinum væri. Guðmundur Þ. Jónsson, formaður Landssambands iðnverkafólks, sagði eftir fundinn að varöandi laun væri ekki um annað að ræða en orlofsupp- hót og launabætur. Ljóst er aö það ræðst mjög af svör- um ríkisstjórnarinnar í dag, og hve harðir vinnuveitendur verða að kreijast gengisfellingar, hver fram- vinda samninganna verður. Spurn- ingamar sem ríkisstjómin verður að svara til að liðka fyrir samningum eru: Verður matarskatturinn lækk- aður, verður orðið við einhverjum af sameiginlegum tillögum ASI og VSÍ í atvinnumálum og munu banka- vextirlækka. -S.dór Magnús Gunnarsson: Staðan er gíf- urlega erf ið „Það var ákveðið á fundi hjá okkur að halda samningaviðræðum áfram um helgina. Ég treysti mér ekki til að leggja neitt mat á stöðuna í samn- ingamálunum á þessari stundu. Við erum í gríðarlega erflðri stöðu. Það er mjög erfitt að átta sig á hvernig þetta fer og þá ekki síður erfitt að átta sig á þróuninni á næstu vikum og mánuðum," sagði Magnús Gunn- arsson, formaður Vinnuveitenda- sambandsins, í gær. Hann sagði að menn væru í sam- einingu að reyna að þreifa sig áfram. Hvemig hægt væri að finna ein- hverja sameiginlega lausn. „Ég vona að þaö verði þá lausn sem menn hafi trú á að geti gengið í þess- um erfiðleikum öllum saman,“ sagði Magnús. -S.dór LOKI Allternúgert fyrirspennuna! Heildsalar og verslunaraðilar um heildsölu sina. Nokkrir aðilar ingarmiöstöð. Hugmyndir heildsalanna ganga út innan Félags islenskra stórkaup- í heildsölu hafa verið að ræða þessi Menn eru sammála, bæði smásal- á þrennt: dreifingarmiðstöð, lag- manna eru nú að íhuga að sam- málupp ásíðkastiöogtilþesshóps ar og heildsalar, að núverandi enniðstöð og pöntunarmiðstöð. ræma heildsölurekstur og stofna eru taldir, meðal annarra, Ó. John- dreifingar- og pöntunai'kerfi sé úr Á ráðsteihu sem Hagræðingarfé- dreifmgar- og pönlunarmiðstöð. sonogKaaherogíslensk-ameriska. sér gengið. Fríðþjófur segir það lagið hélt fyrir skömmu var niður- Má líta á þetta iramtak sem svar Fulltrúi frá Félagi íslenskra stór- hagsmunamál allrar verslunar í staðan sú að nauðsynlega þyrfti að við Baugi hf. sem er nýtt fyrirtæki kaupmanna er nú í Þýskalandi að landinu að komið verði upp hag- auka hagkvæmni í dreiílngu. Þar Hagkaups, Bónuss og 10-11 búö- skoða fyrirmyndir að svona dreif- kvæmum dreifingarmiðstöðvum er talað um nýja tæknimöguleika, anna og skal sjá ura alla vörudreif- ingarmiðstöð, að sögn Friðþjófs sem þyrftu ekki endilega að vera i svo sem pappírslaus viðskipti. ingu fyrir þessi fyrirtæki. Johnson hjá Ó. Johnson ogKaaber. eigu heildsala heldur ættu allir Heildsalar hafa í seinni tíö lent i Heildsalar eru taldir óttast mjög Búast má við niðurstöðu þeirrar liagsmunaaöilar í verslun hlut aö því að halda vörulagerum fyrir um hag sinn vegna þessa. Mikli- athugunar á vormánuðum. Hús máli. MiðstÖðmmyndifækkadreif- smærri kaupmenn en þeir stærri garðurhefureinnignáöhagkvæm- Miklagarðs við Holtagarða er talið ingaraðilum og mínnka kostnað hafa flutt inn sjálfir. um innkaupum og dreifingu i gegn- mjög ákjósanlegt fyrir slíka dreif- bæði fyrir kaupmenn og heildsala. -Ari Það var peysufatadagur hjá Kvennaskólanum í Reykjavík í gær. Þær Rakel Kolbeins og Kolbrún Eva Sigurðardótt- ir voru meðal margra nemenda sem söfnuðust saman á lóð skólans og sungu ættjarðarlög við harmónikuleik. DV-mynd GVA Veðrið á sunnudag ogmánudag: Vætusamt sunnanlands Á sunnudag, mánudag og þriðjudag verður suðaustlæg átt, lengst af strekkingur suðvestan- og sunnanlands. Vætusamt verð- ur um landið sunnanvert en úr- komulítiö á Norðurlandi og Vest- fiörðum. Hiti verður víða á bilinu 1-5 stig. Veðrið í dag er á bls. 69. Kísiliðjan: Haldiðíal- gförri óvissu „Það var haldinn kynningarfundur í dag og niðurstaðan verður kynnt í Mývatnssveit á þriðjudaginn. Það var tekinn trúnaðareiður af öllum sem til heyrðu og sáu skýrsluna að segja ekki orð fyrr en búið væri að kynna hana í Mývatnssveit á þriðju- dag,“ segir Þóroddur F. Þóroddsson, framkvæmdastjóri Náttúruverndar- ráðs. Kísiliðjan hefur vinnsluleyfi til árs- ins 2005 en takmörkun á námaleyfi við Ytriflóa fellur úr gildi á miðviku- daginn. Komi ekki til aðrar takmark- anir verður Kísihðjunni heimilt að vinna kísilgúr víðar í vatninu. Talið er að einungis verði hægt að vinna kísilgúr í Ytriflóa í þrjú ár til viðbót- ar. Skýrsla sérfræðinganna var kynnt stjórn Kísiliðjunnar og Náttúru- verndarráði í gær en verður form- lega kynnt sveitarstjómarmönnum á þriðjudaginn. Aðspurður um hvort það væru ekki undarleg vinnubrögð að bíða með að tilkynna heimamönnum nið- urstöður skýrslunnar fyrr en daginn áður en námaleyfið rennur út, sagði Þóroddur F. Þóroddsson svo alls ekki vera. -Ari/kaa NSK kúlulegur Poufeew SuAuriandsbraut 10. S. 686483. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.