Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 27. MARS 1993
63
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Ford Econoline 150 4x4, árg. '91, ekinn
17 þús. km, fallegur bíll. Til sýnis og
sölu hjá Bílasölunni Braut, símar 91-
681510 og 91-681502.
Bilaport, bilasala, auglýsir: Höfum inni
í sal okkar stórglæsilegan Chevrolet
Camaro RS, árg. '90, ek. 44 þús., blá-
sans., hlaðinn aukabúnaði. Ath. skipti
á ódýrari eða skuldabréf. Sjón er sögu
ríkari. Ný og breytt bílasala. Uppl. í
síma 91-688688.
Mazda 626 '85 tii sölu, snyrtilegur bíll
með álfelgum, spoilerum og filmur í
allri hliðinni, verð ca 380 þús. stgr.
Skipti á dýrari koma til greina (helst
Galant '87 GLS). Uppl. í síma 91-
686915 eða 611185 e.kl. 18.30. Björn
Ingi. Til sýnis og sölu í Skeifunni 9.
Toyota Hilux, árg. '82, yfirbyggður, 5
manna, 38" dekk, 12" felgur, no spin
framan og aftan, 4:88 hlutföll, auka-
gormar að aftan, aukabensíntankur,
loftdæla, mótor úr Ford Thunderbird,
V6, 3,81, með beinni innspýtingu, 4
gira sjálfskipting, sérskoðun '94. Uppl.
í símum 91-676424 og 91-682696.
Toyota LandCruiser, árg. '88, til sölu,
stuttur, bensín, upphækkaður á 32"
dekkjum og krómfelgum. Uppl. hjá
Aðal Bílasölunni, Miklatorgi, s. 17171
og í hs. 91-656014.
Nissan Patrol pickup, árg. '82, til sölu.
Uppl. í síma 98-61288.
Til sölu Suzuki Fox 413, árg. '86, ekinn
90 þús., upphækkaður á 33" dekkjum,
sérsk., 5,38 hlutföll, læstur framan,
verð 700.000 stgr. eða 800.000, með
lóran og Gufunestalstöð. S. 91-677108.
Ekinn 45 þús. Suzuki Fox 413, árg. '87,
á götuna '88, flækjvu-, 31" dekk, topp-
bíll, verð 500 þús. Uppl. í síma
91-667176 um helgina og í síma
91-624637 eftir helgi.
Toyota Hilux extra cab, árg. 1990, til
sölu, ekinn 17.500 km, 33" dekk á ál-
felgum. Bíll í toppstandi, verð 1.470
þús. staðgreitt. Upplýsingar í símum
91-671799 og 91-677466.
Toyota hilux '86, ek. 82 þús. km, hvítur.
Nýleg 33" dekk og spoke felgur, spil,
gott lakk. Vel með farinn. Verð 850
þús. stgr. Athuga skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-670213.
Nissan Patrol, dísil, turbo, árg. '91, til
sölu, ekinn 37 þús., upphækkaður, á
33" dekkjum, álfelgur. Upplýsingar í
vinnusíma 91-695660 eða heimasíma
91-677816. Sigurður.
mynd,Ford Bronco, árg. '74,8 cyl., bein-
skiptur, upphækkaður, 36" dekk, gott
boddí, er með hálfa skoðun '94. Uppl.
í síma 91-668362.
Mercedes Benz 280 SE, árg. 1981, til
sölu, bíll í sérflokki. Skipti, skulda-
bréf. Upplýsingar í síma 91-671626.
Mazda 626 '91. Til sölu mjög vel með
farinn Mazda 626 GLX '91, sjálfskipt-
ur, centrallæsingar, rafmagn í rúðum
og speglum, ekinn 11 þús. km. Upplýs-
ingar í símum 91-656695 og 657590.
■ Jeppar
Glæsil. Jeep CJ-5 '82, 350 cc Buick, ek.
10 þ., sko. '94, 38" ný dekk, læstur fr. +
aft., 4,56:1, tankar, 150 1 + 80 1, auka-
miðstöðvar m/forhitun, aukaljós, CB-
stöð, loftdæla, áttaviti, farangurskassi
o.m.fl. V. 1.090 þ., ath. sk./skuldabr.
Hs. 91-43905 eða vs. 681090. Asgrímur.
Til sölu Ford Bronco II XLT, árg. '84,
5 gíra, beinsk., upphækkaður, ný 33"
dekk á krómfelgum, brettakantar,
cruisecontrol o.fl., tvílitur: dökkbl. og
grár. Lítur mjög vel út. Skipti á ód.
eða stgr. 700 þús. Sími 91-650292.
Suzuki Fox 413, langur, '85, sv., 33"
dekk, álf., 456 hlutf., diskal. að aftan,
1,8 t. warm spil, sk. '94. Sk. á ód., v.
650 þ. stgr. S. 91-42118. Sigurjón.
Andlát
Bjarney Helgadóttir, Ásgarðsvegi 3,
Húsavík, andaðist á sjúkrahúsinu á
Húsavík 23. mars.
Tónleikar
Pyrirlestrar
Staða kvenna á
frystitogurum
Mánudaginn 29. mars mun Eva Munk-
Madsen sjávarútvegslíffræðingur flytja
opinberan fyrirlestur í boði Rannsókna-
stofu í kvennafræðum við Háskóla ís-
lands. Fyrirlesturinn, sem verður fluttur
á dönsku, nefnist Fabrikskibet som arena
konsforhandlinger og fjallar um stöðu
kvenna á frystitogurum. Fyrirlesturinn
verðiu- í stofú 101 í Odda kl. 17 og er öflum
opinn.
Málstofa í hjúkrunarfræði
Jóhanna Bernharðsdóttir lektor, verk-
efnastjóri Landakotsspítala, flytur fyrir-
lesturinn Frá konum til kvenna:
reynsla og líðan kvenna sem greinst hafa
með bijóstakrabbamein og aðlögunar-
leiðir þeirra. Málstofan verður haldin
mánudaginn 29. mars kl. 12.15 í stofu 6 á
1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Málstof-
an er öllum opin.
Sýningar
Lúdó og Stefán á
Úlfaldanum
Lúdó og stefán leika á dansleik Fót-
menntafélagsins í Úlfaldanum, Armiila
17a, í kvöld kl. 23. Allir velkomnir.
Hópferðir á tónleika
í Englandi
Rokkferðir KB hafa skipulagt tvær hóp-
ferðir á tónleika í Englandi í sumar. Fyiri
ferðin er á tónleika Guns N’Rases á Mil-
ton Keynes þann 30. maí. Áíamt Guns
N’Roses spila hljómsveitimar Cult, Bflnd
Lemon og Soul Asylum. Lagt er af stað
28. mai og komið heim 31. maí. Tónleikar
Metallica eru einnig haldnir á Milton
Keynes þann 5. júní. Hijómsveitimar
Diamond Head og Alice in Chains spila
með þeim köppum. Lagt af stað 3. júní
og komið heim 6. júní. Nánari upplýs-
ingar fást í símum 92-13830, Bjössi,
91-12721, Kiddi, og hjá Tónlistarklúbbi
Japis, s. 91-625290.
„Þið munið hann Jörund“
Nemendur 8.9. og 10. bekkjar Reykholts-
skóla sýna söngleikinn, „Þið munið hann
Jörund“ eftir Jónas Ámason 28., 29. og
30. mars kl. 20.30. Leikstjóri er Ragnheið-
ur Jónasdóttir sem jafnframt aðstoðaði
Hilmar Örn Agnarsson, söngstjóra og
organista, en hann sér um tónlistina í
verkinu. AUir nemendur í þessum þrem-
ur bekkjum taka þátt í sýningunni. Miða-
pantanir í síma 68830 milfl kl. 14-18 frá
laugardegi tfl þriðjudags. Fólk er beöið
aö panta fyrirfram því „Kráin Jokers &
Kings" taka ekki við ótakmörkuðum
fjölda gesta.
Sverrir Guðjónsson og
Kór Hafnarfjarðarkirkju
Sunnudaginn 28. mars kl. 20.30 verða tón-
leikar í Hafnarfiarðarkirkju. Þijú verk
verða á efnisskrá, Miserere eftir Gregorio
Alegri, Stabat Mater eftir Antonio Vi-
valdi og Kantatan „Actus Tragicus" öðm
nafni „Gottes Zeit ist die allerbeste Zeit“
BWV 106 eftir Johann Sebastian Bach.
Málverkasýning Rögnu
Sigrúnardóttur
í dag, laugardag, kl. 14 opnar Ragna Sig-
rúnardóttir málverkasýningu í „Ófeigur
listmunahús" á Skólavörðustíg 5. Ragna
stundaði nám við Tisch School of the
Arts í New York og Califomia Antitute
of the'Arts í Los Angeles. Þetta er 4.
einkasýning Rögnu hérlendis en hún
Einsöngvarar í kantötunni verða þau
Ema Guðmundsdóttir, Sverrir Guðjóns-
son, Guðlaugur Viktorsson og Ragnar
Daviðsson. Stjómandi er Helgi Bragason.
Átta ifljóðfæraleikarar taka þátt í tón-
leikunum. Tónleikarnir verða endur-
teknir 3. apríl kl. 17 í Háteigskirkju. Aö-
gangur er kr. 1000 við innganginn.
hefur einnig tekið þátt í samsýningum í
Los Angeles. Á sýningunni em 28 verk
sem flest era unnin með vatnslitum en
nokkur í olíu. Sýningin stendur tfl 4. apríl
og er opin virka daga kl. 10-18, laugar-
daga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 14-18.
Sýning á damaskdúkum
Sýning á damaskdúkum frá Georg Jen-
sen í Danmörku verður laugardag og
sunnudag að Safamýri 91. Á sýningunni
kynnir Ragnheiður Thorarensen, um-
boðsmaður Georg Jensen á íslandi, ný
munstur og liti i dúkum og handklæðum.
Dúkamir era sniðir að óskum hvers við-
skiptavinar. Sýningin verður opin kl.
14-18 báða dagana.
Tapað fundið
Bifreið stolið
20. mars sl. var bifreiðinni Y-1565 stolið
frá Grensásvegi 11. Bifreiðin er af gerð-
inni Daihatsu Charade árgerð 1984, 3
dyra, græn að lit. Þeir sem gætu gefið
upplýsingar vinsamlega hafi samband
við lögregluna í Reykjavík.
Pyrirlestrar
Fyrirlestur um sjálfræði
Laugardaginn 27. mars kl. 14 heldur dr.
Guðmundur Heiðar Frímannsson fyrir-
lestur á vegum Siðfræðistofnunar og Fé-
lags áhugamanna um heimspeki. Fyrir-
lesturinn, sem haldinn verður í stofú 101
í Odda, nefnist „Sjálfræði". í fyririestrin-
um mun Guðmundur Heiðar leitast við
að greina hugtakið sjálfræði og athuga
hvort menn hafi skflyrðislausan rétt til
sjálfræðis.
Námskeið
Tilkynningar
Silfurlínan
sími 616262, síma- og viðvikaþjónusta fyr-
ir eldri borgara afla virka daga kl. 16-18.
Breiðfirðingafélagið
heldur félagsvist sunnudaginn 28. mars
kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14,r
Félag eldri borgara
Bridgekeppni á sunnudag kl. 13. Félags-
vist kl. 14 í Risinu. Dansað kl. 20 í Goð-
heimum. Fimm vikna ferð tfl Benidorm
22. apríl. Upplýsingar gefur Stefanía kl.
9-13 í síma 28812.
Borgfirðingafélagið
í Reykjavík
Félagsvist spiluð í dag, laugardag, kl. 14
á Hallveigarstöðum.
Gengið um álfabyggðir
í Hafnarfirði
Sunnudaginn 28. mars kl. 14 mun skáta-
félagið Hraunbúar standa fyrir hinni
mánaðarlegu gönguferð fyrir almenning
um Hafnarfjörð. Að þessu sinni er það
Erla Stefánsdóttir sem leiðir gönguna en
hún er þekkt fyrir rannsóknir sínar á
álfabyggðum á höfuðborgarsvæðinu.
Gangan hefst kl. 14 og era aflir velkomn-
ir.
Húnvetningafélagið
Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð,
Skeifunni 17. Aflir velkomnir.
Skóladanskeppni
Sunnudaginn 28. mars verður skóladans-
keppni i Nýja dansskólanum, Reykjavik-
urvegi 72, Hafnarfirði. Þessi danskeppni
er að hluta tfl opin fyrir þátttakendur úr
öðrum dansskólum sem dansa 4 eða 5
latín-dansa og þá sem dansa 4 eða 5 stand-
ard-dansa. Keppnin hefst kl. 14.30.
Námskeið í Félags-
málaskóla ITC
Nýtt námskeið með áherslu á stiómun,
skipulagningu og tímasetningu til að gera
fúndi markvissari. Táknmál líkamans,
veganesti ræðumannsins, fundarstjóm'
formennska, stjómarfúndir, nefndastörfl
gjaldkeri, ritari, tfllöguflutningur; um
þetta og fleira fjallar námskeið hjá Fé-
lagsmálaskóla ITC. Námskeiöið verður
haldið tvö kvöld, 26. og 31. mars, kl. 20
að Síöumúla 17, Reylgavík, sal frímerkja-
safnara. Allar nánari upplýsingar veitir
fræðslustjóri ITC, Guðrún Lilja
Norðdahl, s. 46751.
„Solaris“ Jarkovskíjs
í bíósal MÍR
„Solaris", hin fræga kvikmynd Andreis
Tarakovskíjs, verður sýnd í bíósal MÍR,
Vatnsstíg 10, nk. sunnudag 28. mars kl.
16. „Solaris" var fjórða kvikmynd
Tarkovskíjs, byggð á vísindaskáldsögu
eftir pólska höfundinn Stanislaw Lem og
gerð 1972, fjóram árum síöar en hin fræga
kvikmynd Kubricks „2001: A Space Odys-
sey“. Kvtkmyndin er talsett á ensku.
Aðgangur ókeypis og öllum heimfll.
Indónesískur dans
í Ráðhúsinu
Sunnudaginn 28. mars kl. 15.30 munu
tveir indónesískir dansarar sýna indó-
nesískan dans í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Aðgangur að danssýningunni er ókeypis
og era allir velkomnir.
Myndir úr Brekkukotsannál
Sunnudaginn 28. mars kl. 17 veröur leik-
lestraþátturinn Myndir úr Brekkukots-
annáli í flutningi leikaranna Helgu Bach-
mann og Helga Skúlasonar endurtekið i
Tjamarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Aö-
gangur er ókeypis og öflum heimill.
MMC Pajero turbo dísil, árg. '87, til
sölu, sjálfskiptur, samlæsingar, skoð-
aður '94. Uppl. í síma 91-46199 eða
650346.