Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Síða 44
56 LAUGARDAGUR 27. MARS 1993 TÖLVULAND TOPP 10 ÞESSA VIKUNA 1 F-1 5 Strike Eaglelll 4.990,- 2 Task Force 4 990,- 3. The DaggerOf Amon-RA 5.490,- 4 Special Forces 4.990,- 5. Rex Nebular 4 990,- 6. Red Barort 5.490,- 7. Aces Of The Pacif ic 5.490,- 8 B 1 7 Flying Fortress 4 990,- 9. RailroadTycoon 3.990,- 10. Gunship 2000 4.990,- eoaacasaaEcafóo 1. Krusty-s Super Fun House 3.990,- 2 Super Monaco GP II 3 990,- 3. Fighting Masters 3.990,- 4. Home Alone 3.990,- 5. Universal Soldier 3.990,- 6. Indiana Jones III 3.990,- 7. Test Drive II 3.990,- 8. Codename Robocod 3.990,- 9 Aquatic Games 3.990,- 10 Super Smash TV 3.990,- [aKKffiDQaKKm 1. Harlem Basketball 2.990,- 2. Ultimate Stuntman 3 990,- 3. Micro Machines 3.990,- 4. Blues Brothers 2.990,- 5. Darkman 2.990,- 6. Game Genle Skate or Die II 5.990,- 7. Robin Hood 2.990,- 8 Fire Hawk 3.990,- 9. Olympic Gold. Barcelona '92 2.990,- 10. American Gladiators 1.990,- SS L“Y N Xl F E R DA L E1KJ 'AT.0 L’VA N S 1. Batman Returns 3 490,- 2. A.P.B. 2.990,- 3. Gauntlet III 2.990,- 4. Ms. Pacman 2.490,- 5. Robotron 2004 2.990,- 6 Kung Food 3.490,- 7. Electro Cop 2.990,- 8 SuperSkweek 3.490,- 9 Ishido 2.490,- 10. Basketbrawl 3.490,- ATH. ViS erum með, mesta úrval tölvuleikja á Islandi Sendum frítt í póstkröfu um land allt Póstsendum lista frítt um allt land TÖLVULAND Borgarkringlunni •S68 88 19 CHRYSAL BLÓMANÆRING ...OG BLÓMIN STANDA LENGUR ÍÖLLUM BETRIBLÓMAVERSLUNUM MATARGERÐ - ER LEIKUR EINN MEÐ... POTTRETTIR Smáauglýsingar - Sírrú 632700 Þverholti 11 Amiga 500 með aukaminni, skjá, tölvu- borði til sölu gegn góðu staðgreiðslu- verði. Uppl. í síma 91-653051. Mjög lítið notaður Image Writer II prentari frá Apple til sölu. Upplýsingar í síma 91-22973. Verðlækkun á GVP vörum fyrir Amiga. Upplýsingar í síma 91-870117 eða 91-77396, Gunnar. Vlctor PC, gulur skjár og harður disk- ur, til sölu. Uppl. í síma 91-74390 e.kl. 11. Victor tölva 8086 með EGA skjá og 30 Mb hörðum diski til sölu, verð 25.000. Uppl. í síma 92-12508. Amiga 500 til sölu, með 90 diskum og stýripinna. Uppl. í síma 93-71045. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap- önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og 25", einnig video. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Orion sjónvarpstæki, nýtt úr kassanum, 16", þráðlaus íjarstýring, til sölu, upp- lagt í fermingargjöf. Einnig Orion videotæki, einnig ónotað. S. 91-675422. Til sölu ódýr, notuð sjónv. og video, 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónv., video og í umboðss. Viðg.- og loftnets- þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarps-/loftnetsviðgerðir, 6 mán. áb Viðgerð með ábyrgð borgar sig. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Ný, vinsæl myndbönd til sölu, aðeins löggilt efrii, s.s. Far and away, Beetho- ven, Alien 3, Poison Ivy, Home Alone o.fl. Verð frá kr. 1.800. S. 91-671320. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfél. ísl., Skipholti 50B, s. 625275. Opið virka daga kl. 16-18. Hundaeig. Hundarnir ykkar verð- skulda aðeins það besta, kynnið ykkur þau námsk. sem eru í boði hjá hunda- skóla okkar, nú stendur yfir innritun á hvolpa- og unghundanámskeið. Takið eftir! Weimaraner hvolpur til sölu af sérstökum ástæðum. Það eru aðeins til 8 stk. á landinu. Þetta kyn er talið eitt það gáfaðasta meðal hunda og er einnig gamalræktað veiðihundakyn, bæði sækir og stend- ur. Uppl. í síma 91-675312 og 98-74729. Nú er tiltektartíminn í skápum, geymsl- um. Við þiggjum það sem þið viljið gefa okkur. Agóðanum varið til dýra- vemdar. Símar 91-22916 og 91-674940. Flóamarkaðurinn, Hafnarstræti 17, kj. Opið má., þri. og mi. kl. 14-18. Silfurskuggar. Ræktum eftirtaldar hundateg: Weimaraner, silky terrier, fox terrier, english setter, dachshund, cairn terrier, pointer (german wire haired). Upplýsingar í síma 98-74729 og 985-33729. Tökum hunda i gæslu til lengri eða skemmri tíma. Sérh. hundahús, m/inni- og útistíu f. hvern hund, vant fólk annast hundana, 4 ára reynsla. Hundahótelið á Nolli, s. 96-33168. Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins mesta úrval af páfagaukum og finkum, einnig mjög fallega kanarífugla. Upplýsingar í síma 91-44120. Frá HRFÍ. Irsk setter ganga nk. sunnu- dag. Hittumst í Sólheimakoti kl. 13.30. Göngunefnd. 5 vikna gamall hvolpur fæst geflns á gott heimili. Uppl. í síma 985-32671. Persknesk læða til sölu. Uppl. í sima 91-675549. Tveggja mánaða svört labradortík til sölu, verð 5.000. Uppl. í síma 91-667435. ■ Hestamermska Eldur og Stjarni. Af sérstökum ástæðum eru Eldur 950 og Stjami 81149001 Melum til leigu næsta sumar, seinni gangmál. Eldirr 950 er einnig laus til húsnotkunar. Nánari upplýsingar í síma 95-12923. Hestaleigan Eldhestar rekur hestaleigu á Andvarasvæðinu fyrir vana og óvana alla daga. Hlífðarföt og hjálm- ar, kaffiveitingar á svæðinu, verði stillt í hóf. Hóp- og fjölskylduafsl. Uppl. í s. 91-673366,91-72208,98-34884. Hestamenn - skógræktarfólk. Til sölu nærri þéttbýliskjama á Suðurlandi, jörð sem skipulögð er fyrir hesta og skógrækt. Á jörðinni er þægileg að- staða fyrir hestafólk s.s. hesthús, hlaða, tækjageymsla, góð hestarétt og landið niðurhólfað með vönduðum girðingum. Gott tún. Gróðursettar hafa verið tugþúsundir trjáplantna og landið unnið undir áframhaldandi gróðusetn. Ágætt íbúðarhús, frábærar reiðleiðir innan jarðarinnar og góð tenging við skemmtilegar útreiðar- leiðir til skemmri og lengri ferðalaga. Stutt í alla þjónustu s.s. versl., sund- laug, golfvöll og kappreiðavelli. Góð staðsetn. fyrir tamninga- og sölufólk hrossa. Einnig gott tækifæri fyrir al- menna hestamenn sem vilja taka sig saman um að eignast „draum hesta- mannsins" með skógrækt sem tóm- stund með hestamennskunni. Auðvelt að byggja fleiri íbúðarhús á jörðinni. Verð 20 millj. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-24. Nú eru að hefjast hin ódýru reið- námskeið fyrir böm og unglinga í Fák. Námskeiðin hefjast 5. apríl nk. og standa yfir í 1 mánuð. Kennt verður eftirtöldum aldurshópum: 7-12 ára byrjendur og lengra komnir; 13-15 ára byrjendur, lengra komnir og hlýðni; 16-19 ára vanir, lengra komnir og hlýðni. Skráning verður miðviku- dag 31. mars og fimmtudag 1. apríl milli kl. 18 og 20 í félagsheimili Fáks. Verð fyrir byrjendur er 2.500 kr., fyrir vana og lengra komna 3.000 kr. og fyrir hlýðni 4.000 kr. Námskeiðsgjald þarf að greiða fyrir skráningu. Visa/Euro. Unglingadeild IDF. Hef kaupanda að dætrum Ófeigs 882, á aldrinum 1-5 v., gegn staðgreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-60.____________________ Videóupptökuvél - hestur. Óska eftir 9-12 vetra stómm, klárgengum, traustum hesti í skiptum fyrir Blau- punkt, 8 mm, ónotaða videóupptöku- vél, að andvirði 70.000 kr. Nánari uppl. í síma 91-13811 eftir kl. 17 um helgina. Hross til sölu, bamahross, fjölskyldu- hross, kynbótahross, sýningarhross. Ef þér er alvara þá hringdu, annars sittu heima og syngdu. Upplýsingar í síma 98-78501. Hestaflutningar. Fer norður og austur vikulega. Einnig til sölu vel ættuð hross á öllum aldri. Góð þjónusta. Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572. Hestafólk, ath.: Til leigu 7 hesta, vel útbúinn flutningabíll, lipur og þægi- legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H. Hesthús og hestar til sölu. Til sölu gott hesthús í Hlíðarþúfum í Hafnarfirði og nokkrir stóremilegir folar. Uppl. í síma 91-31434. Tek aó mér reiðkennslu um land allt. Hef til sölu góða reiðhesta fyrir alla. Uppl. í síma 91-668086 og 91-666821. Trausti Þór Guðmundsson. 3 vetra hryssa til sölu, f. Drafhar nr. 1226 og ff. Höfðagustur nr. 923. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-75697. Kristinn. 6 vetra, rauður klárhestur til sölu. Mjög viljugur töltari. Gott verð. Uppl. í síma 91-814429. Hestamenn og bændur. Er með nokkra tamda hesta, ásamt 25 hrossum á öll- um aldri. Uppl. í síma 98-75160. Stór og fallegur, bleikur klárhestur til sölu, ekki fyrir óvana, skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma 91-623538. Tveir þægilegir folar á 5. vetur til sölu, tilvalin fermingargjöf. Uppl. í síma 91-22977. Kristín. íslenskur hnakkur og 9 vetra klárhestur með tölti til sölu. Upplýsingar í síma 91-641579. Aðstoðarmaður viö tamningar óskast. Uppl. í síma 93-51396 næstu daga. Rauðblesóttur, glófextur, 5 vetra foli til sölu. Uppl. í síma 91-34371 eftir kl. 19. Tvö folöld til sölu á góðu verði, gott kyn. Uppl. í síma 91-79838. ■ Hjól Varahlutir óskast I Maico 500, árg. '86. Einnig er til sölu gullfallegt Suzuki TS 50, árg. ’89, ekið aðeins 8.000 km, verð 120.000 kr., skipti á fjórhjóli koma til greina. Uppl. í síma 96-21899 (v/Maico), 96-23092 (v/Suzuki). Tvö glæsileg, nýinnflutt mótorhjól, Honda Shadow 700, árg. ’87, ekið 6000 mílur, mikið króm, og Kawasaki 454, árg. ’90, ekið 4000 mílur. Bæði hjólin eru sem ný. Uppl. í síma 91-675372. Rautt Honda Shadow 600 cc, árg. '91, til sölu, ekið 2.000 km. Upplýsingar í síma 91-612201. Suzuki GXS600F, árg. ’91, til sölu. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í sima 98-23202.____________________________ Yamaha XT 600, árg. ’84, ekið 11.000, gott hjól, verð 160-170 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 96-51189. Suzukl Intruder 700, árg. '86, til sölu, vínrautt. Uppl. í síma 91-666316. Suzuki TS 70, árg. ’91, til sölu. Uppl. í síma 91-76081. Óska eftir 50 cc mótorhjóli, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-684929. ■ Vetrarvörur Arctic Cat Pantera ’87, mjög fallegur og vel með farinn, ekinn aðeins 1500 m., hiti í handföngum, gott verð, 190 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-666806. Landsins mesta vélsleðaúrval, allar teg., margir sleðanna fást á góðum kjörum, jafrivel skipti á bílum. Bif- reiðasala Islands, Bíldsh. 8, s. 675200. Arctic Cat Wild Cat 650, árg. ’90, kemur á götuna ’91, ekinn 3.300 km. Uppl. í síma 98-34174 eftir kl. 19. Þorsteinn. Tll sölu Ski-doo MX, árg. ’81, í góðu standi. Verð 99 þús. Upplýsingar í síma 91-652417. Útsala. Arctic Cat Jag 440 ’89 til sölu, ekinn 3.000, í topplagi. Verð 150.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-78203. Ski-doo Formula Plus EFI, árg. '93, til sölu. Upplýsingar í síma 94-7371. ■ Byssur Browning B80. Til sölu hálfsjálfvirk haglabyssa með álhúsi, skiptalegum þrengingum, ól og tösku. Upplýsingar í síma 91-51472. ■ Vagnar - kerrur Af sérstökum ástæðum er hjólhýsi til sölu, ca 18 fet, eitt með öllu, á góðum stað í skógræktinni í Þjórsárdal. Uppl. í s. 91-651788 eða 651075 á vinnutíma. Vélsleðakerra, 305x122 cm, til sölu, með ljósum. Á sama stað til sölu fólksbílakerra. Upplýsingar í síma 91-32103. Ódýrt. 2-3 sleða kerra með rörayfir- byggingu og ljósum til sölu, einnig fólksbílakerra. Upplýsingar í símum 985-39780 og 91-686618 á kvöldin. Nýleg lokuð kerra til sölu, 200x120x50. Upplýsingar í síma 91-684247. ■ Sumarbústaöir Fyrir sumarbústaði: Spónaplötur Wirus + Danskilkopal á hálfvirði, Armstrong loftaplötur, restir á hálf- virði, Werzalit sólbekkir, þola vatn - bútasala. Wicander vínýlgólfflísar, restir - kjarakaup. Þ. Þorgrímsson & Co., byggingavöruverslun, Ármúla 29. Sumarbústaðaeigendur. Starfsmanna- fél. óskar eftir kaupum á sumarbústað innan við 2 klst. akstur frá Rvík. Æskilegt að bústaðurinn sé nálægt þjónustumiðstöð eða þéttbýliskjama. Heitt vatn æskilegt. Fasteignaþjón- ustan, Skúlagötu 30, s. 91-26600. Sumarbústaðarlóðir til sölu skammt austan Selfoss, skipulagt svæði, kalt vatn og rafmagn ásamt aðalvegum, landið afgirt. Stutt í sundlaug, verslun og veiði. Gott skógræktarland. Hag- stætt verð og greiðslukjör. S. 98-65503. Sumarhús til lelgu. Enn eru nokkur pláss laus um páskana og í sumar í sumarhúsunum á Snorrastöðum, 38 km frá Borgamesi. Góðar gönguleiðir, hestaleiga. Kynnið ykkur málin. Hringið á kv. kl. 20-23, sími 93-56627. Allar teikningar af sumarbústöðum. Ótal gerðir af stöðluðum teikningum. Bæklingar á boðstólum. Teiknivang- ur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317. Sumarbústaðainnihurðir. Norskar furuinnihurðir á ótrúlega lágu verði. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Til leigu um páskana og til viku- eða helgardvalar í vor nýuppgert íbúðar- hús í sveit á sunnanverðu Snæfells- nesi. Uppl. í síma 93-56667. ■ Fyrir veiðimenn Seljum lax- og silungsveiðileyfi í Breið- dalsá. Veiðihús - sumarbústaðir. Uppl. gefur Hótel Bláfell, Breiðdals- vík, sími 97-56770. Stangaveiðimenn. Munið flugukast- kennsluna í Laugardalshöllinni næst- komandi sunnudag kl. 10.20 árdegis. KKR og kastnefndimar. Til sölu nokkrir óseldir dagar í Laxá og Bæjará í Reykhólasveit. 40% lækk- un veiðil. frá í fyrra. Lax og bleikja. Mjög ódýr leyfi. S. 676151/37879. ■ Fasteignir íbúðir til sölu. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á byggingarstigi og sérhæðir m/glæsilegu útsýni, einnig skrifstofu- húsn. sem er laust nú þegar. Uppl. milli kl. 13 og 21 í síma 91-45952. Til sölu á rólegum stað 6-7 herb., 145 m2 einbýlishús, 27 km frá Hafnarfirði, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 92-16937. 120 m’ elnbýlishús I Þorlákshöfn til sölu. Upplýsingar í síma 98-34971. Hveragerði. Parhús til sölu, 87 m2, og bílskúr. Góð lán. Upplýsingar í símum 91-676849 og 98-34725. ■ Fyiirtæki Fasteignasala til sölu. Ein af eldri og þekktari fasteignasölum landsins til sölu af sérstökum ástæðum. Fyrirtæk- ið er vel tækjum búið og er með traust og góð viðskiptasambönd. Þeir sem óska nánari uppl. leggi inn nafn og síma hjá auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-23._____________ Mjög skemmtilegur og vel rekinn aust- urlenskur matsölustaður í Rvík, í eig- in húsnæði, til sölu. Allar innréttingar og tæki nýleg, vínveitingaleyfi fylgir staðnum. Gott tækifæri fyrir fólk sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. Haf- ið samb. v/DV í s. 91-632700. H-82. Ein af þekktari bifreiðasölum landsins er til sölu af alveg sérstökum ástásðum og fæst því á lágu verði, langt undir verðmæti. Bílasalan hefur framfleytt 2 mönnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-22.________ Mjög gott, litið fyrirtæki til sölu. Kjörið fyrir samhelda fjölskyldu. Gíftu-legir framtíðarmöguleikar. Kemur til gr. að taka góðan bíl upp í. Upplýsingar um nafn, kennitölu og símanr. send. DV, merkt „R-77“. Öllum svarað. Firmasalan, simi 683884. •Lítil verktakafyrirtæki, sölutumar, ýmsar stærðir, framleiðslufyrirtæki, heildverslanir, fiskbúð, pöbbar, bíla- sölur o.m.fl. Heimas. sölum. 91-673601. Skyndibitastaður. Til sölu lítill skyndi- bitastaður í miðbænum, leigusamn- ingur til 5 ára, gott verð ef samið er strax. Aðeins áreiðanlegt fólk kemur til gr. Áhugasamir hringi í s. 91-51389. Á fyrirtæki þitt i erfiðleikum? Aðstoð v/endurskipulagningu og sameiningu fyrirtækja. Önnumst „frjálsa nauð- ungarsamninga”. Reynum að leysa vandann fljótt og vel. S. 680382. Lítill pitsastaður til leigu. Húsnæði ásamt tækjum, 60 þ. á mán., miklir mögul. fyrir dugl. aðila. Áhugasamir sendi uppl. í pósth. 11108, 131 Rvík. Til söiu bilapartasala. Varahlutasala og viðgerðir á góðum stað, góður tími framundan, ýmis skipti. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-33. Traust fyrirtæki til sölu. Vefnaðarvöru- verslun í fullum rekstri á Norður- landi, tilvalið fyrir tvo samhenta ein- stakl. S, 96-41991 og 9641823 e. kl. 19. Ábatasamt fýrirtæki vantar fjársterka aðila. Uppl. í sima 90-45-75116892 (Danmörk). Blómabúð á Blönduósi til sölu. Upplýs- ingar í síma 95-24999 virka daga. ■ Bátar Johnson utanborðsmótorar, Avon gúmmíbátar, Ryds plastbátar, Topper seglbátar, Prijon kajakar, Bic segl- bretti, sjóskíði, björgunarvesti, báta- kerrur, þurrbúningar og margt fleira. Islenska umboðssalan hf. Seljavegi 2, sími 91-26488. ----------+--------------------------- Tölvuvindur - veiðarfæri. JR/Atlanter tölvuvindur, rafalar, raf- geymar, töflur, raflagnaefhi, bátaraf- magn, nýlagnir, viðgerðir, krókar, gimi, sigumaglar, sökkur. Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími 91-814229. • Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangraðir. Yfir 18 ára frábær reynsla. Mjög gott verð. Einnig startarar fyrir flestar bátavél- ar. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. Viljum kaupa nýlegan vatnabát, ca 4 metra (12 fet), má vera með stýri. Einnig nýlegan eða lítið notaðan ut- anborðsmótor, ca 4-10 hestöfl. Uppl. í símum 92-13038 og 92-13639. •Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Bátur óskast. Sómi 700-800 eða sam- bærilegm-, með eða án veiðileyfis, staðgreiðsla fyrir réttan bát. Uppl. í símum 94-3854 og 94-4256. Gáski 800 D. Eigum næstum tilbúin Gáska 800 D, með öllu, góð lán geta fylgt. Mótun, Dalshrauni 4, sími 91-53644, kvöldsími 91-54071. Nýlegur Sómi 800, krókaleyfisbátur, til sölu, vel tækjum búinn til línu- og handfæraveiða. Hafið sambaad við auglþj. DV í síma 91-632700. H-93. Rekakkeri. Ný sending af hinum vin- sælu Paratech rekakkerum komin. Hringið og fáið upplýsingabækling. Uppl. í síma 91-682524 og 985-39101. Stýrimaóur og vélstjórl óska eftir að leigja Sóma 800 eða sambærilegan bát til handfæraveiða frá miðjum maí. Uppl. í síma 91-72681. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og bústaðinn. Viðgerð og varahluta- þjónusta. Blikksmiðjan Funi, Smiðju- vegi 28, simi 91-78733.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.