Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 27. MARS1993 47 Merming Bókin umHrein í tengslum við yfirlitssýningu Listasafns íslands á verkum Hreins Friðfinnssonar hefur Listasafnið í samvinnu við Mál og menningu gefið út veglega bók um listamann- inn. í bókinni er að finna umfiöllim Halldórs Bjöms Runólfssonar um Ust Hreins, stutta grein eftir Kees van Gelder sem nefnist Hverfull veruleiki og viðtal Meghans Ferr- ills við bstamanninn auk aðfara- orða Bem Nordal. Aðalsteinn Ing- ólfsson sá um þýðingar, en allir textar em bæði á íslensku og ensku. Auk þess em í bókinni bt- prentaðar myndir af flömtíu og einu verki eftir Ustamanninn. Leitandi Fyrir það fyrsta er hér greinUega ekki leitast við að kviksetja Usta- mann í bókarformi - tíl þess er efn- ið of afmarkað í tíma og rými. Hér er þó ekki verið að gera því skóna að efniviðurinn sé rýr, heldur vant- ar blessunarlega talsvert upp á að bókin sé í ævisögustíl. ÖU verkin, að einu undanskUdu, em gerð á síðustu tveimur áratugum og sýna heUdstæða mynd af þróun mynd- hugsunar Ustamannsins. Hreinn byijaði sinn myndUstarferil með því að bijóta hurðina hjá Jóni Hreinn Friðfinnsson á sýningu sinni f Regnboganum. DV-mynd ÞÖK Kvartett Stefáns S. Miðvikudagskvöldið 24. mars lék saxófónleikarinn Stefán S. Stefáns- son ásamt kvartetti sínum á Café Romance. Kvartettinn skipuðu, auk Stefáns píanóleikarinn Köart- an Valdimarsson, bassaleikarinn Gunnar Hrafnsson og trommarinn Gunnlaugur Briem. Eftir tvö fyrstu lögin kom glæsUegur flutningur á lögunum „There is no Greater Love“ og „What’s New“. Hið síðar- Djass Ingvi Þór Kormáksson nefnda er undurfaUegt og Stefán lék það af mikilU tilfinningu á sópr- ansaxófóninn með stöku bláum hendingum og ekki var píanósólóið síðra. „Daa houd“ eftir Clifford Brown tókst ekki eins vel. Það náð- ist heldur ekki að glæða „Con Alma“ almennUega lífi þrátt fyrir hressUegan miUikafla en „Our love is here to stay“ Var mjög gott með faUegu og melódísku bassasólói Gunnars. Þegar Stefán er annars vegar má aUtaf búast viö latinsveiflu og hún hljómaði hér í tónsmíð hans sjálfs „A síðustu stundu", ágætu lagi, þar sem brá fyrir þrískiptum takti um Stefán S. Stefánsson lék ásamt kvartett sínum á Café Romance. tíma. Það sauð rækUega í trom- munum hjá Gunnlaugi í þvi lagi og einnig í því síðasta; „My Favo- rite Things", lagi í 3/4 takti sem hér var flutt með latin-hrypjandi a la Coltrane og heppnaðist reglulega vel. Gunnari Amasyni árið 1965. í viðtaU Meghans FerriUs við Hrein kemur fram að hann hafi á þessum árum ekkert verið að flýta sér að finna Usthugsun sinni farveg. Þannig leið fram á byrj- un áttunda áratugarins áður en Hreinn hóf að sýna af fuUum krafti. Meðal þess fyrsta var Ijósmyndakons- eptverkið „Að teikna tígrisdýr". í fyrmefndu viðtaU kemur fram hve Hreinn var í upphafi fanginn af „hin- um fundna hlut“ sem Duchamp hélt eitt sinn svo mjög á lofti. En Hreinn hefur ávaUt bætt um betur og gert hinn fundna hlut að sínu eigin hugverki. Hrynjandi Kees van Gelder getur um einstæða sýningu í Amst- erdam í upphafi ferils Hreins. Þar var eitt flöktandi kerti á hiUu og hálfklámð vatnsUtamynd af blómakr- ansi á bak við og titillinn var eitthvað á þessa leið: „endahnúturinn rekinn á hugmyndina um aUt sem er“. Þessi innsýn segir margt um persónuna Hrein Bókmenntir Ólafur Engilbertsson Friðfinnsson og hina íhugulu leit hans að réttum með- ulum tíl að túlka hugmyndir sem eiga t.a.m. rætur í ljóðum atómskáldanna - eins og kemur fram í viðtaU FerriUs; tílvistarspeki sem birtist e.t.v. hvað skýrast í verkum Hreins frá áttunda áratugnum, s.s. „Fimm hUöum fyrir sunnanvindinn“ (1972) og „Húsinu" (1974) þar sem áherslan er lögð á náttúruinnsetningu og ljós- myndina sem heimUd og verkum eins og „Við veg- inn“ (1982) og „Samanbrotinni sljörnu" (1983) þar sem koma fram sterkari áherslur á formræna þætti, sjón- blekkingar og hrynjandi. Einfaldeiki HaUdór Bjöm Runólfsson líkir verkum Hreins við vatn sakir tærleika og einfalds yfirbragðs. Ef til viU væri þó nær að tala um verkin sem hluti er hafa feng- ið að velkjast lengi í djúpum úthafsins áður en aldan skolar þeim á land, fuUslípuðum. Á öðrum stað veitir Halldór Bjöm einmitt innsýn í það hvemig Hreinn sUpar verk sín, jafnvel við uppsetningu þeirra á sýn- ingarstað. Þar var hann ekki í rónni fyrr en aUt er nákvæmlega á sínum stað og verkin hljóma saman „eins og finstiUt hljóðfæri“. Það er því vel við hæfi að bók um þennan íhugula Ustamann hinna ljóðrænu og samstiUtu forma, meistara „sýniljóðanna" samkvæmt Bem Nordal, skuU hafa yfir sér blæ einfaldleikans. Persónulega myndi ég þó áUta að bókina hefði mátt gefa einnig út óinnbundna fyrir þá mörgu sem hafa áhuga á góðri Ust en ekki ná að öngla saman fyrir gyUingunni. Útgefendur: Listasafn Íslands/Mál og menning 1993. 108 bls. i stóru broti. BÍLARAF H/F BORGARTUNI 19. SIMI 24700. FAX 624090 ALTERNATORAR & STARTARAR I BlLA - BÁTA - VINNUVCLAR - VÖRUBfLA FÚLKSBiLA Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Oldsm. dis. Chevrol. dis. 6.2, Ford dis., 6,9 og 7.3. Datsun, Mazda 323,626,929, Daihatsu Charade, Mitsub. Colt. Pajero, Toyota Corolla, Tercel, Honda, Benz, Opel, VW Golf, Peugeot, Volvo, Ford Esc- ort, Lada, Fiat, o.fl. o.fl. SENDIBÍLA M. Benz 207 D. 209 D. 309 D, 407 D. 409 D. Peugeot, Ford Econoline, Ford S.9 L. Renault. Votvo, Volkswagen, o.fl. o.fl. VÖRUBÍLA M. Betu. Scenia, Man. GMC. Volvo, Badford o.fl. VINNUVÉLAR JCB. M. Ferguson. Ursus, Zetor, Casa. Dautz. Cat. Brayt o.fl. BÁTAVÉLAR BMW. Bukh, Caterpillar. Ford, Cummings, Iveco. Mann. Mercury Mercruisar, Perkins, Lister, Sabb. Volvo-Penta, Ranault o.fl. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ (U) PIONEER Hljómtækjasamstæða N-32 LAR Verðdæmi úr auglýsingu okkar á blaðsíðu 3 í dag Verð Útborgun Eftirstöðvar Vátrygging Lántökugjald Alls kr. kr. 66.555 16.639 kr. kr. kr. 49.916 277 1.004 51.197 Greiðsla kr. 5120 á mán í 10 mánuði 3ja ára ábyrgð HVERFISGOTU 103 - SIMI: 625999 ■hbhhbbí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.