Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 56
68 LAUGARDAGUR 27. MARS 1993 Suimudagur 28. mars SJÓNVARPIÐ ** 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiöa (13:52) Þýskur teikni- myndaflokkur eftir sögum Jó- hönnu Spyri. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. Jakob - er hann til? Teiknimyndasaga eftir Guö- rúnu Kristínu Magnúsdóttur sem einnig les söguna. Frá 1986. Þús- und og ein Ameríka (14:26). Spænskur teiknimyndaflokkur sem fjallar um Ameríku fyrir landnám hvítra manna. Þýðandi Örnólfur Árnason. Leikraddir: Aldís Bald- vinsdóttir og Halldór Björnsson. Sigga í klípu. Stutt mynd eftir Þor- stein Marelsson. Leikstjóri: Ása H. Ragnarsdóttir. Leikarar: Anna Sól- ey Sigurðardóttir, Sólveig Arnars- dóttir og Trausti Hafsteinsson. Frá 1986. Felix köttur (11:26) Banda- rískur teiknimyndaflokkur um gamalkunna hetju. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Aðal- steinn Bergdal. Bjössi bolla. Magnús Ólafsson er í hlutverki Bjössa bollu sem bregður sér á skíði í Bláfjöllum. Frá 1985. Lífið á sveitabænum (7:13). Enskur myndaflokkur. Þýðing og endur- sögn: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumaður: Eggert Kaaber. Spúk- arnir. Eirlkur Hauksson er settur í Spúkavélina og syngur lagið Gaggó Vest með aðstoð Spúk- anna. Frá 1986. 11.05 Hlé. 14.00 Elvis Presley. (Elvis: The Great Performances.) Bandarísk heimild- armynd um söngferil Elvis Pres- leys. 15.35 Það er gott að vera hér. Leon- ard Cohen á íslandi. Frá tón- leikum Leonards Cohens í Laugardalshöil á Listahátíð 1988 þar sem hann flutti mörg af þekktustu lögum sínum. Inni á milli er brugðiö upp svip- myndum frá dvöl Cohens hér á landi og Hrafn Gunnlaugsson ræðir við hann um líf hans og list. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 16.55 Stórviöburöír aldarlnnar (4:15.) 4. þáttur: 18. júlí 1936. Spánar- stríöið (Grands jours de siécle). Franskur heimildarmyndaflokkur. i hverjum þætti er athyglinni beint að einum sögulegum degi. Sagt er frá aðdraganda og eftirmála þess atburðar sem tengist deginum. í þessum þætti verður fjallað um framsókn fasismans og einræðis- herra. Þýðandi: Jón O. Edwald. -\ Þulur: Guðmundur Ingi Kristjáns- son. 17.50 Sunnudagshugvekja. Einar Karl Haraldsson, framkvæmdastjóri Al- þýðubandalagsins, flytur. 18.00 Stundin okkar. Vilhjálmur Hjálm- arsson flytur ævintýrið um piltinn sem fór út í heim til að læra að hræðast, Káti kórinn syngur Ef væri ég söngvari, Úlli úlfur heim- sækir börnin í Hraunkoti og flutt verður lag úr óperunni Kalla og sælgætisgerðinni eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Hundarnir Sókrates og Bingó hinn göldrótti sjá um kynningar í þættinum. Umsjón: Helga Steffensen. Upptökustjórn: Hildur Snjólaug Bruun. 18.30 Slgga (3:6). Teiknimynd um litla stúlku sem veltir fyrir sér lyktar- skyninu. Þýðandi: Eva Hallvarðs- dóttir. Lesari: Sigrún Waage. (Nordvision -danska sjónvarpið.) 18.40 Börn í Gambíu (3:5) (Kololi- barna). Þáttaröð um daglegt líf systkina í sveitaþorþi í Gambíu. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Kolbrún Erna Pétursdóttir. (Nordvision - norska sjónvarpið). 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Tíöarandinn. Rokkþáttur í um- sjón Skúla Helgasonar. 19.30 Fyrirmyndarfaölr (21:24) (The Cosby Show). Bandarískur gam- anmyndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Húsiö í Kristjánshöfn (11:24) (Huset pá Christianshavn). Sjálf- stæðar sögur um kynlega kvisti sem búa í gömlu húsi í Christians- havn í Kaupmannahöfn og næsta nágrenni þess. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. 21.00 Ferill Sykurmolanna. Kaldur sviti - bláeygt popp. Hljómsveitarfólkið I Sykurmolunum spilaði áður í sveitum eins og Tappa tíkarrassi, Purki Pilnikk, Þey og Kukli. í myndinni er stiklað á stóru gegn- um það tímabil en meginefni hennar er saga og ferill Sykurmol- anna og hvernig hjólin tóku að snúast þegar breska tónlistarpress- an uppgötvaði hljómsveitina. Dag- skrárgerð: Pro film. 21.50 Á Hafnarslóð. Gengiö meö Birni Th. Björnssyni listfræðingi um söguslóðir íslendinga í Kaup- mannahöfn. Þetta er síðasti þáttur af sex sem Saga film framleiddi fyrir Sjónvarpið. Upptökum stjórn- aði Valdimar Leifsson. 22.15 Þelr týna tölunnl. (Drowning by Numbers). Bresk bíómynd frá 1987. Hér er á ferð sérkennilegt og gráglettnislegt ævintýri fyrir fullorðna. Þrjár konur, sem allar heita sama nafni, drekkja mönnum sínum og ginna líkskoðarann til að gefa út falskt dánarvottoró meó því að gefa honum ádrátt um blíðu slna í staöinn. Sagan er Ijóðræn og laus við siöaboóskap og hún er sögð til stuðnings þeirri skoðun að Ijúfmenni fái sjaldnast verð- skuldaöa umbun, skálkar hljóti yfir- leitt ekki makleg málagjöld og sak- laust fólk sæti ávallt illri meðferð. Leikstjóri: Peter Greenaway. Aðal- hlutverk: Joan Plowright, Bernard Hill, Juliet Stephenson og Joely Richardson. Þýðandi: Ornólfur Árnason. 0.10 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. 09.00 í bangsalandi II. 09.20 Kátlr hvolpar. 09.45 Umhverfis jörðina í 80 draum- um. 10.10 Hrói höttur. 10.35 Ein af strákunum. 11.00 Fjölskyldusögur. 12.00 Evrópski vinsældalistinn. 13.00 NBA tilþrif. 13.25 Áfram áfram! 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik Torino og AC Milan í fyrstu deild ítalska boltans í boði Vá- tryggingafélags íslands. 15.45 NBA körfuboltinn Hörkuspenn- andi leikur í NBA deildinni í boði Mylíunnar. 17.00 Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Sígildur mynda- flokkur sem gerður er eftir dagbók- um Lauru Ingalls Wilder. (8.24). 18.00 60 mínútur. Margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur. 18.50 Aöeins ein jörð. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu fimmtudags- kvöldi. -19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek (The Wonder Ye- ars) Bandarískurmyndaflokkurfyr- ir alla fjölskylduna. (15.24) 20.25 Sporöaköst íslensk þáttaröð sem helguð er einu helsta áhugamáli þjóðarinnar, nefnilega stangaveiði. (2.6). Umsjón. Pálmi Gunnarsson. Stjórn upptöku. Börkur Bragi Baldvinsson. Stöð 2 1993. 20.55 Óskarinn undirbúinn. (Road to Academy Awards). 21.45 Ýmislegt um ást (Something About Love). 23.15 Ofsahræðsla. Jill Clayburgh fer með hlutverk framleiðanda sjón- varpsefnis sem kemst að því að geðsjúklingur eltir hana á röndum og fylgist með öllu sem hún gerir. Aðalhlutverk. Jill Clayburgh og Stephen Macht. Leikstjóri. Larry Shaw. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 16.00 LHandi trú. Nýr íslenskur þáttur þar sem litið verður inn á samkomu hjá Krossinum, en þar verður hlust- að á létta trúartónlist og predikun með Gunnari Þorsteinssyni. 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa. islensk þáttaröð þar sem litið er á Hafnar- fjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð. Horft er til atvinnu- og æskumála, íþrótta- og tómstundalíf er í sviðs- Ijósinu, helstu framkvæmdir eru skoðaðar og sjónum er sérstaklega beint að þeirri þróun menningar- mála sem hefur átt sér stað í Hafn- arfirði síðustu árin. Þættirnir eru unnir í samvinnu útvarps Hafnar- fjarðar og Hafnarfjarðarbæjar. 17.30 Hafnfirskir listamenn - Gunnar Hjaltason - ný þáttaröð þar sem fjallað er um hafnfirska listamenn og brugðið upp svipmyndum af þeim. I dag kynnumst við lista- manninum Gunnlaugi St. Gísla- syni. 18.00 DýralH (Wild South). Margverð- launaöir náttúrulífsþættir þar sem fjallað er um hina miklu einangrun á Nýja-Sjálandi og nærliggjandi eyjum. Þessi einangrun hefur gert villtu lífi kleift að þróast á allt ann- an hátt en annars staðar á jörð- inni. Þættirnir voru unnir af nýsjá- lenska sjónvarpinu. 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. Andleg tónlist eftir Antonio Vivaldi. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni eftir Ludwig van Beethoven. 10.00 Fréttlr. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað þriöjudag kl. 22.35.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Glerárkirkju. Prestur séra Gunnlaugur Garðarsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Úr vöndu að ráða - Tímamót í kvennahreyfingunni. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 15.00 Hjómskálatónar. Músíkmeðlæti með sunnudagskaffinu. Umsjón: Solveig Thorarensen. 16.00 Fréttir. 16.05 Boöorðin tíu. Sjötti þáttur af átta. Umsjón: Auöur Haralds. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þá gömlu góöu. 16.50 Lelkhúsdagurinn. Endurflutt leik- húsdagsleikrit frá í gær, einleikur- inn „Jónatan" eftir Valdísi Óskars- dóttur. Leikstjóri: Sigurður Skúla- son. Björn Ingi Hilmarsson leikur. 17.10 „Ræsiö" eftir Kristján Hreinsson. Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Leikendur: Baldvin Halldórsson, Björn Ingi Hilmarsson og Pálmi Gestsson. 17.30 Einleikurinn „Svanur er alltaf svanur hvort sem hann er svart- ur eöa hvítur“ eftir Bergljótu Arn- alds. Leikstjóri: Helga Bachmann. Helgi Skúlason leikur. 18.00 Úr tónlistarlifinu. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Nokkrir Beliman-söngvar. Mart- in Best syngur og leikur. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjóm Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.00 Fréttaárin meö Hallgrími Thor- steinson. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræða at- burði áranna '59-79. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ómar Valdimarsson og Sveinn Guðjónsson. Ómar og Sveinn rifja upp litlar og stórar byltingar '68 kynslóðarinnar á íslandi. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.05 íslenski llstinn - sérútgáfa TOPP 20 áranna 1959 til 1979 - Vinsæl- ustu og „geggjuðustu" lögin frá bestu árunum - lifandi niðurtaln- ing á þeim tuttugu lögum sem trylltu lýðinn mest og best á árun- um 1959 til 1979 og umfjöllun um flytjendurna. Jón Axel Ólafs- son kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ásgeirs- son. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 íslenski listinn - sérútgáfa TOPP 20 áranna 1959 til 1979 - Vin- sældalisti bestu áranna heldur áfram þar sem frá var horfið. 18.15 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Þægileg og létt tónlist frá bestu árunum - pottþéttir tónar á sunnudagkvöldi. 19:19 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Coca Cola gefur tóninn á tón- leikum. í þessum nýja og skemmtilega tónlistarþætti fáum við að kynnast hinum ýmsu hljóm: sveitum og tónlistarmönnum. í kvöld eru það hljómsveitirnar Tex- as og Fleetwood Mac sem eru í sviðsljósinu og einnig kynnumst viðtónlistarmanninum Brian Ferry. 21.00 Pétur Valgeirsson. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi. 24.00 Næturvaktln. 09.00 Morgunútvarp Sigga Lund. 11.00 Samkoma - Vegurinn kristið samfélag. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 14.00 Samkoma - Orð lífslns kristilegt starf. 15.00 Counrty line-Kántrý jjáttur Les Roberts. 17.00 Síödegisfréttir. 17.10 Guölaug Helga. 17.15 Samkoma - Krossinn. 18.00 Lofgjöröartónlist. 24.00 Dagskrárlok. FM#957 10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun- tónlist, þáttur þar sem þú getur hringt inn og fengiö rólegu róman- tísku lögin spiluð. 13.00 Helga Sigrún Haröardóttir fylg- ist meö því sem er aö gerast. 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á kvöldvaktina. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 4.00 Ókynnt morguntónlist. FmI909 AÐALSTOÐIN 10.00 Egg og beikon.Ljúf tónlist á sunnudagsmorgni svo enginn ætti að fara vitlaust framúr. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð- mundsson og Sigurður Sveinsson eru á léttu nótunum og fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar. 15.00 Áfangar.Þáttur um ferðamál, um- sjón Þórunn Gestsdóttir. 17.00 Hvita tjaldið.Þáttur um kvikmynd- ir. Fjallað er um nýjustu myndirnar og þær sem eru væntanlegar. Hverskyns fróðleikur um það sem er að gerast hverju sinni í stjörnum prýddum heimi kvikmyndanna. 21.00 Sætt og sóðalegt.Umsjón Páll Óskar Hjálmtýsson. 01.00 Voice of Amerika fram til morg- uns. SóCin fin 100.6 10.00 Jóhannes Á. Stefánsson. 14.00 Birgir ö. Tryggvason. 17.00 Hvíta tjaldið.Umsjón Ómar Frið- leifsson. 19.00 Kvöldmatartónlist. 20.00 Slitlög.Jazz og Blues. 22.00 Sigurður Sveinsson. 3.00 Næturtónlist. 10.00 Tónaflóð.Sigurður Sævarsson og klassíkin. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð- mundssonar. 15.00 ÞórirTellóog vinsældapoppið. 18.00 Jenny Johansen 20.00 Eövald Heimisson. 23.00 Ljúf tónlist.Böðvar Jónsson. Bylgjan - ísagörður 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98 9 20.00 Kvöldvakt FM 97.9. 5.00 Næturdagskrá Bylgjunnar 12.00 F.Á. 14.00 M.S. 16.00 M.H. 18.00 M.R. 2000 F.B. 22.00 M.H. 01.00 Dagskrárlok. *★* EUROSPORT ***** 7.30 Alpine Skiing. 8.00 Live Alpine Skiing. 9.00 Live Alpine Skiing. 9.40 Ski Jumping. 10.30 Líve Alpine Skiing. 11.30 Live Alpine Skiing. 12.05 Athletics Cross Country. 13.00 Live Motor Racing. 18.00 Alpine Skiing. 19.00 Tennis. 21.00 Motor Racing. 23.00 Hnefaleikar. 24.30 Dagskrárlok. 0^ 6.00 Hour of Power. 7.00 Fun Factory. 11.30 World Tomorrow. 12.00 WWF Challenge. 13.00 Robin of Sherwood. 14.00 Trapper John. 15.00 Xposure. 15.30 Tíska. 16.00 Breski vinsældalistinn. 17.00 Wrestling. 18.00 Simpson fjölskyldan. 19.00 21 Jump Street. 20.00 Doubletake. 22.00 Wiseguy 23.00 Hill St Blues SKYMOVŒSPLUS 6.00 Showcase 8.00 Primo Baby 10.00 Defending Your Life 12.00 Mister Johnson 14.00 A Girl of the Limberlost 16.00 Whlte Fang 18.00 Talent For the Game 19.30 Xposure 20.00 Mermaids 22.00 Out For Justice 23.30 In Broad Daylight 1.05 Freeway Maniac 2.35 Daddy’s Dyin’ Who’s Got the Will? 4.05 The Delinwuents Stöð 2 kl. 21.45: Ýmislegt um ást Þessi kvikmynd segir frá horfast í augu við föður Wally, ungum manni sem sinn. Þeim feðgunum kom flutti að heiman fyrir fjórtán aldrei vel saman. Þótt það árum og hefur ekki komið verði erfitt fyrir feðgana að tii æskustöðvanna síðan þá. hittast á ný þá gæti það létt Wally verður ekki um sel af þeim þungu fargi. í aðal- þegar hann fær símskeyti hlutverkum eru Jan Rubes, frá systur sinni þess efnis Stefan Wodoslawski og að pabbi þeirra sé veikur. Jennifer Dale. Leikstjórí Hannákveðuraösnúaheim myndarinnar er Jennifer þótt hann' kvíði fyrir að Dale. Rás 1 kl. 14.00: Úr vöndu að ráða - tímamót í kvennahreyfingunni Konur í pólitík hafa lagt mikið a sig við að skapa já- kvæða ímynd af konum og reynslu kvenna. „Konur eru afbrýðisamar, gráðugar, valdasjúkar og hafa alla þá lesti sem menn geta haft,“ segir Helga Sigurjónsdóttir sem er ein af fimm konum sem ræða um tímamót í kvennahreyfjngunni á rás 1 í dag kl. 14. Það er úr vöndu að ráöa fyrir konur í Kvennalistanum. Það er erf- itt að vera bæði grasrótar- hreyfing og stjómmála- flokkur. Helga, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Kristín Ástgeirsdóttir og tvær kon- ur, sem tilheyra yngri kyn- slóðinni í Kvennalistanum, tala um stjómmálin, skipu- lagið, ágreiningiim og stöð- una í dag í ljósi sögunnar og reynslunnar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er ein þeirra kvenna sem ræða timamót í kvenna- hreyfingunni. I myndinni eru brot úr tónleikum, kvikmyndum og sjón- varpsþáttum ásamt viötölum við vini og samstarfsmenn. Sjónvarpið kl. 14.00: Á sunnudag sýnir Sjón- varpið heimildarmynd um söngferil rokkkóngsins El- vis Presleys. Elvis Aron Presley Eæddist i Tupelo í Missisippifyiki 8. janúar 1935 en fiuttist ungur með í Tennessee. Stuttu eftir að Elvis fékk fyrsta gítarmn bar hann sígur úr býtum í hæfileikakeppni. Árið 1954 gerði hann sér ferð í Sun-hljóðverið tíl að taka upp lag sem hann ætl- aði að færa móður sinni að gjöf. Eigandi hljóðversins heyrðl tíl hans og sá að þarna var mikið efni á ferð. Hann gerði útgáfusamning við piltinn og áður en árið var liðið haíði RCA-útgáfan keypt samninginn fyrir fá- heyröa upphæð. Elvis sendi frá sér hvem smeUínn á fætur öörum og varð fljótt konungur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.