Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Page 29
LAUGARDAGUR 27. MARS 1993 29 Sviðsljós Cher er orðin mjög áhyggjufull um líf sitt. Ekki er vitað hvað veldur þessum óróa í söngkonunni enda hafa engar fréttir borist um að henni hafi verið hótað liflátí. Cher hefur engu að síður ákveðið að eyða stórfé í öryggisgæslu á heimili sínu en fyrsta skrefið hjá henni var að láta setja skotheldar rúður í nýja bíllinn sinn. BoyGeorge er ekki dauður úr öllum æðum. Hljótt hefur verið um söngvarann á tóniistarsviðinu en fyrir því er einfóld skýring. Hann hefur verið að skrifa bók sem koma á út í Englandi í vor. Bókin heitir Take It Like a Man sem mætti þýöa lauslega sem taktu því eins og maður. Ólyginn sagói... Kenny Rogers tók það ekki nærri sér þótt kon- an hans gæfist upp á honum. Hann hélt upp á tímamótin og fór í frí til Mexíkó meö vinkonu sinni, hinni 33 ára gömlu Terry Reiling. Að sögn lék Kenny við hvem sinn fingur og lét sér ekki einu sinni hregða þótt móðir hans yfirgæfi þetta jarðríki á meðan hann sólaði sig. Gamanið var svo mikið að söngvarinn gat ómögu- lega farið í jarðarforina. Hætt er þó við að gamanið kámi er eigin- konan fyrrverandi leggur fram skilnaðarpappírana en hún vill ekki fá neina smáaura fyrir sam- vistir sínar við Kenny. Robert Downey Jr. er einstak ljúfmenni. Þetta sannaðist í Hollywood á dögun- um þegar leikarinn brá sér í verslunarferð í glæsibifreiðinni sinni. Downey Jr. var vart stiginn út úr bifreiðinni þegar flækingur nokkur vatt sér að honum og bað leikarann að gefa sér nokkrar krónur. Downey Jr., sem leikur Chaplin í samnefndri mynd, brást vel við og rétti manninum tæpar sjö þúsund krónur. Sjóskíðameistarinn Twiggy íkorninn Twiggy er sagður eiga framtiðina fyrir sér í sjóskíðabransanum. Að vísu er vitað um fáa sem stunda þessa iðju í hans „flokki“ en Twiggy slær samt hvergi af og æfir sig af kappi á skíðunum á hverjum degi. Honum er spáð frægð, frama og peningum sem renna væntanlega í vasa eiganda hans. fP REYKJAVÍKURBORG / / IBUÐIR FYRIR ALDRAÐA Hér meb er auglýst eftir umsóknum um íbúbir fyrir aldraba ab Lindargötu 57, 59, 61, 64 og 66, sem byggbar eru á vegum Reykjavíkurborgar og verba afhentar á tímabilinu október 1993 til febrúar 1994. Upplýsingar um fjölda íbú&a og gerb: Hér er um að ræ&a 94 íbú&ir, sem flestar eru tveggja herbergja, 51 m2 a& stærb auk hluta í sameign, sem er 31 m2 á hverja íbúb. íbú&ir skiptast í eftirtalda flokka: Félagslegar leiguíbúbir - félagslegar kaupleiguíbú&ir - almennar kaupleiguíbú&ir. Almennir kynningarfundir: Kynningarfundir verða haldnir á eftirtöldum félags- og þjónustumi&stöbvum og eru væntanlegir umsækjendur be&nir a& sækja fundi sem næst sínu hverfi: 1. Vesturgötu 7, þri&judag 30. mars kl. 17:00 - 18:30. 2. Bólsta&arhlíb 43, mi&vikudag 31. mars kl. 17:00 - 18:30. 3. Norburbrún 1, fimmtudag 1. apríl kl. 17:00 - 18:30. Á fundunum ver&ur sagt nánar frá fyrirkomulagi, skilmálum ög þjónustu og líkan af húsinu verður til sýnis ásamt teikningum. Umsóknarey&ublöb og upplýsingar: Umsóknareyðublöb liggja frammi á skrifstofu öldrunarþjónustu-Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar að Sí&umúla 39, 2. hæb. Þar ver&a einnig.veittar upplýsingar í síma 678 500, mánudaga, þri&judaga og fimmtudaga kl. 10:00 - 12:00 og þá tekib á móti pöntunum um vi&töl. • \ Umsóknarfrestur er til 22. apríl 1993. ‘ ,. . ’ BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK Prinsessan og durtarnir er spennandi ævintýri með rómantisku ívafi og segir fró þvi þegar prinsessan Irena sem lifað hefur vernduðu lifi innan kastalaveggjnnna. Hana grunar ekki að i fjallinu sem kastalinn stendur á finnist onnars konar heimur, heimur hinna illskeyttu durta. MEÐ ÍSLENSKU TALI Kuala Lumpur i Malasiu. Kynþáttaálök eru i alglcymingi og alll lagar i áeirðum, spreng- ingum og hrottalegum misþyrmingum. I miðri eldlínunni er kona ein, sem verður vitni að blóðbaðinu, og það líður henni aldrei úr minni. Allir voru sammála um að þau væru sköpuð hvort fyrir annað. Hann var melnaðargjarn, bæði varðandi atvinnu og stöðu sina i samfélaginu. Þá varð hann ástfanginn af ritaranum sinum, en það hefði hann átt að lóla vera. Fjársjóðaleitendurnir fletta ofan af ráðabruggi um að eyðileggja þyngdarafl jarðar i „Ráð- gátan i iðrum jarðar" Siðan er jörðinni haldið fanginni i „Arás ræningjanna frá Mars" Sú þriðja heitir „Um allan geim" MEÐ ÍSLENSKU TALI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.