Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Síða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Síða 55
LAUGARÐAGUR27. MARS1998 €7 Afmæli Hörður Pálsson Hörður Pálsson bakarameistari, Bjarkargrund 22, Akranesi, er sex- tugurídag. Starfsferill Hörður fæddist 27.3.1933 á Skaga- strönd en ólst upp á Sauðárkróki frá nokkurra vikna aldri til fuliorðins- ára. Hörður lærði bakaraiðn í Sauð- árkróksbakaríi hjá GuðjóniSig- urðssyni bakarameistara á árunum 1949-53. Hann fór síðan í framhalds- nám í iðngreininni til Þrándheims í Noregi og var þar í eitt ár, hóf þá aftur störf í Sauðárkróksbakaríi og vann þar til 1958. Hann starfaði tals- vert að bindindis- og íþróttamálum á Sauðárkróki. Hörður flutti til Akraness 1958 og hefur átt þar heima síðan. Hann réðst til starfa hjá Alþýðubrauðgerð Akraness hf. og 1964 keypti hann fyrirtækið og nefndi það Harðar- bakarí hf. Fyrst var það til húsa að Skólabraut 14 en 1983 var keypt stærra húsnæði að Kirkjubraut 54-56. Hörður hefur starfað talsvert að félagsmálum á Akranesi, m.a. í Sjálfstæðisflokknum, Góðtemplara- reglunni, Oddfellowreglunni, Karlakómum Svönum, Kirkjukór Akraness og Knattspyrnufélagi ÍA. Þá var hann einn söngfélaga í Skagakvartettinum. Hann átti sæti í bæjarstjóm Akraness fyrir Sjálf- stæðisflokkinn 1974-86 og var í stjóm Sambands sveitarfélaga á Vesturlandi um nokkurt skeið, þar af formaður í tvö ár. Þá á hann sæti í framkvæmdanefnd Stórstúku ís- lands. Auk þess hefur hann setið í íjölmörgum opinberum nefndum á Akranesi. Fjölskylda Hörður kvæntist 17.11.1956 Ingu Þóreyju Sigurðardóttur frá Hellis- sandi, f. 12.7.1933. Hún er dóttir Sig- urðar Magnússonar Sandhólm, verkstjóra í Hraðfrystihúsi Hellis- sands og Guðrúnar Jónasdóttur. Börn Harðar og Ingu eru: Guðrún Bryndís, f. 23.12.1956, snyrtisér- fræðingur, gift Stefáni Lárusi Páls- syni, f. 6.3.1957, lögfræðingur, sendiráðsritari í Moskvu og eiga þau Hörð Pál og Stefán Láms; Sig- urður Páll, f. 16.7.1961, byggingar- verkfræðingur, kvæntur Áslaugu Árnadóttiu-, f. 12.5.1964, og eiga þau Ingu Tinnu og nýfæddan óskírðan son; Hörður, f. 31.7.1965, bakara- meistari, kvæntur Þóm Björg Elí- dóttur, f. 17.11.1971, ogeigaþau Auði Elísu; Sigríður Anna, f. 5.7. 1974, nemandi. Systkini Harðar eru: Haukur Frí- mann, f. 20.1.1931, mjólkurfræðing- ur á Sauðárkróki, kvæntur Sigur- laugu Steingrímsdóttur frá Hvammi í Vatnsdal, og eiga þau Steingrím, Sigrúnu og Theódóru; Óskar Svein- bjöm, f. 3.3.1932, bifvélavirki í Keflavík, kvæntur Margréti Guð- jónsdóttur, kaupmanni í Reykjavík, en þau shtu samvistum. Þau eiga Guðjón, Rúnar, Unni og Steinunni; Kolbeinn Skagfjörð, f. 11.8.1934, verslunarmaður í Keflavík, kvænt- ur Kolbrúnu Sigurðardóttur skrif- stofumanni og eiga þau Margréti, Sigurö, Sigrúnu Maríu og Önnu Ósk; Ásta Eygló f. 2.2.1938, listmál- ari í Keflavík, gift Gvmnari Áma- syni, skrifstofumanni og síðar bónda, en þau slitu samvistum. Þau eiga Áma og Pál; Páll Bragi, f. 11.4 1939, d. 1986. Faðir Harðar var Páll Svein- björnsson, f. 8.3.1909, d. 1970, bif- reiðastjóri á Sauðárkróki, frá Kjal- arlandi, A-Hún. Móðir Harðar er Sigrún Fannland, f. 29.5.1908, hús- móðir á Sauðárkróki, síðar í Kefla- vík. Þau shtu samvistum. Ætt Foreldrar Páls vora Sveinbjörn Páh Guðmundsson, b. á Kjalarlandi á Skagast., og Ósk Sigurðardóttir frá Sæunnarstöðum í Hahárdal. For- eldrar Sigrúnar vora Hálfdán Kristjánsson, tómthúsm. á Sauðár- króki, og Anna Guðrún Sveinsdótt- ir, Gottskálkssonar. Móðir Önnu Guðrúnar var Guðrún Guðmunds- dóttir, bróður Geirlaugar Eiríks- Hörður Pálsson. dóttur konu Gunnlaugs Þorsteins- sonar, b. á Hofstöðum í Viðvíkur- sveit. Geirlaug var amma Ingibjargar, húsfreyju á Úlfsstöðum í Blöndu- hhð, Gunnlaugsdóttur. Hörður Pálsson verður að heiman áafmæhsdáginn. lilja Ólafsdóttir Lflja Ólafsdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Skýrr, Kleppsvegi 94, Reykjavik, verður fimmtug á morg- un, sunnudag. Starfsferill Lhja fæddist á Jaðri í Hrana- mannahreppi, Ám., og ólst þar upp hjá móðurforeldrum sínum til þrett- án ára aldurs er hún fluttist til Reykjavíkur. Hún lauk prófi frá Samvinnuskól- anum á Bifröst 1961 og BA prófi í stjómun frá Mundelein College, Cicago, árið 1991. Lhja var aðalgjaldkeri í Tryggingu hf. 1961-64, húsmóðir 1964-67, starf- aði við skrifstofustörf hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur 1967-71, var dehdarfuhtrúi þar 1971-77, deildarstjóri hjá Skýrsluvélum rík- isins, Skýrr, 1977-85, framkvæmda- stjóri þar 1985-91 og hefur verið aðstoðarmaður forstjóra Skýrr frá 1991. Lhja var einn af stofnendum Rauðsokkahreyfmgarinnar 1970 og starfaði með henni í fimm ár. Hún var formaður Starfsmannafélags Rafmagnsveitu Reykjavíkur 1971-73 og í fuhtrúaráði og kjarasamninga- nefnd Starfsmannafélags Reykja- víkurborgar 1973-76. Lhja var í ritnefnd ársrits KRFÍ, 19. júní, 1977-80, íráðgjafamefnd Jafnréttisráðs 1976-82, fuhtrúi BSRB í Jafnréttisráði 1982-85, í stjóm neyðarhjálpar RKÍ í Reykja- vík 1979-87, í stjóm Skýrslutæknifé- lags íslands 1983-89, í stjórn Nordisk Dataunion 1982-89 og stjórnarfor- maðurþar 1987-89. Hún var í stjórn félagsins Verk- efnastjórnun 1986-87, í stjórn Krabbameinsfélags íslands 1987-88, í undirbúningsnefnd að stofnun Tölvuháskóla Verslunarskóla ís- lands 1986-87 og í stjóm KRFÍ frá 1992. Fjölskylda Lhja giftist 13.5.1961, Gunnari Sig- urðssyni, f. 12.4.1939, dehdarstjóra hjá Vátryggingafélagi íslands hf. Hann er sonur Sigurðar Guðnason- ar og Sólveigar Gunnarsdóttur, bænda að Gagnstöð, Hjaltastaða- þinghá, N-Múlasýslu. Sonur Lilju og Gunnars eru Gauk- ur, f. 29.3.1964, uppeldisfuhtrúi, búsettur í Reykjavík, kvæntur Þór- dísi Eyfeld Pétursdóttur verslunar- stjóra. Systir Lhju, sammæðra, er Björg Sveinbjörnsdóttir, f. 21.11.1945, skrifstofumaður í Reykjavík, gift Jóni Kristjánssyni fiskifræðingi og eiga þau Kristján Val og Steinvöru. Systkini Lhju, samfeðra, era: Sig- rún, f. 13.12.1950, kennari í Reykja- vík, gift Ragnari Kæmested flug- virkja og eiga þau Bylgju, Örvar og Dröfn; Flosi, f. 13.3.1956, múrara- meistari í Reykjavík, og á hann Hólmgeir Ehas og Valgeir Ólaf; Vörður, f. 29.7.1961, húsasmíða- meistari í Reykjavík, kvæntur Svanborgu Gústafsdóttur húsmóð- ur og eiga þau Örnu og Björk; og Harpa, f. 14.6.1965, hagfræðingur í Reykjavík, í sambúð meö Erhngi Erhngssyni bifvélavirkja. Faðir Lhju er Ólafur Hólmgeir Pálsson, f. 7.7.1926, múrarameistari Lilja Olafsdóttir. frá Sauðanesi í Torfalækjarhreppi, sem nú býr í Reykjavík. Móðir Lhju er Jóhanna Guðna- dóttir, f. 1.6.1925, fyrrv. bóndi í Nesi í Eyjafirði, en fædd og uppalin í Hrunamannahreppi.'Hún býr nú Reykjavík. Ætt Ólafur var sonur Páls Jónssonar frá Sauðanesi í Torfalækjarhreppi, b. þar, og Sesselju Þórðardóttur frá Steindyrum í Svarfaðardal, b. sama stað. Jóhanna var dóttir Guðna Jónsson- ar frá Tungufelh í Hrunamanna- hreppi, b. að Jaðri í sömu sveit, og Kristínar Jónsdóttur frá Granda í Amarfirði, b. sama stað. Lhja tekur á móti gestum í félags- heimih Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Ehiðaár á milli kl. 17 og 19 á afmæhsdaginn. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 ^SSSS133 -talandi dæmi um þjónustu! 70ára Ólafía Sveinsdóttir, Syöri-Kárastöðum, Kirkju- hvammshreppi. 80ára ÞorgeirH. Jónsson, Akurgerði 24, Reykjavht. Ketill Jóhannesson, Árbakka, Andakhshreppi. Þorgrímur Jónsson, Kúludalsá, Iimri-Akranes- 60 ára EiginkonaÞor- Kristófersdóttir. Þorgrímurer semstendurá sjúkrahúsien tekurámótigest- umsíðar. Frímann Gunnlaugsson, framkvstj. Golísambands ísl., Eiðistorgi 7, Seltjarnarnesi. Frímann er erlendis á afmælisdag- Sigurbjörg Andrésdóttlr, Kotárgerði 30, Akureyri. HaUdór Halldórsson, Miðtúni27,ísafirði. 50 ára Hermann Bjarnason, Hötðavegi 5a, Húsavík. HreinnJónsson, Klaufabrekkum, Svarfaöardals- hreppi. Christen Sörensen, Norðurbrún 1, Reykjavík. Elíeabet Stefánsdóttir, Hólmagrund 12, Sauðárkróki. Ragnar Björnssoh, Hafiiarfirði. Ragnarverður75 áranæstkomandi þriðjudag. Hann íekurámótigest umíHúsiKarla- kórsinsÞrasta, Flatahrauni21, Haíharfirði, á milhkl.l7og20 ámorgun, sunnudag. Kristjana Aðalsteinsdóttir, Heiðarlundí 7, Garðabæ. Kristinn Helgason vélstjóri, Rituhólum 8, Reykjavík. Kristinn verður að heiman á af- Gísli Helgason, Kaldárholti, Holtahreppi. Þorgeir ólafsson, Háaleitisbraut22, Reykjavík. Guðrún Ólafsdóttir, Holtabrún l2,Bolungarvík. Kristjana Einarsdóttir, Reynhundi 2, Garðabæ. Sveinn Kristdórsson, Melhæð 6, Garðabæ. 40ára (í&tHaAÁw aÁ (LHasrv? Þá er nóg aö hringja í síma 40500 og greiða meó kreditkorti. Sji Opið alla daga GARÐSHORN 9 kl. 10-19. viðFossvogsklrkjugarð-sími 40500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.