Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 55
LAUGARÐAGUR27. MARS1998 €7 Afmæli Hörður Pálsson Hörður Pálsson bakarameistari, Bjarkargrund 22, Akranesi, er sex- tugurídag. Starfsferill Hörður fæddist 27.3.1933 á Skaga- strönd en ólst upp á Sauðárkróki frá nokkurra vikna aldri til fuliorðins- ára. Hörður lærði bakaraiðn í Sauð- árkróksbakaríi hjá GuðjóniSig- urðssyni bakarameistara á árunum 1949-53. Hann fór síðan í framhalds- nám í iðngreininni til Þrándheims í Noregi og var þar í eitt ár, hóf þá aftur störf í Sauðárkróksbakaríi og vann þar til 1958. Hann starfaði tals- vert að bindindis- og íþróttamálum á Sauðárkróki. Hörður flutti til Akraness 1958 og hefur átt þar heima síðan. Hann réðst til starfa hjá Alþýðubrauðgerð Akraness hf. og 1964 keypti hann fyrirtækið og nefndi það Harðar- bakarí hf. Fyrst var það til húsa að Skólabraut 14 en 1983 var keypt stærra húsnæði að Kirkjubraut 54-56. Hörður hefur starfað talsvert að félagsmálum á Akranesi, m.a. í Sjálfstæðisflokknum, Góðtemplara- reglunni, Oddfellowreglunni, Karlakómum Svönum, Kirkjukór Akraness og Knattspyrnufélagi ÍA. Þá var hann einn söngfélaga í Skagakvartettinum. Hann átti sæti í bæjarstjóm Akraness fyrir Sjálf- stæðisflokkinn 1974-86 og var í stjóm Sambands sveitarfélaga á Vesturlandi um nokkurt skeið, þar af formaður í tvö ár. Þá á hann sæti í framkvæmdanefnd Stórstúku ís- lands. Auk þess hefur hann setið í íjölmörgum opinberum nefndum á Akranesi. Fjölskylda Hörður kvæntist 17.11.1956 Ingu Þóreyju Sigurðardóttur frá Hellis- sandi, f. 12.7.1933. Hún er dóttir Sig- urðar Magnússonar Sandhólm, verkstjóra í Hraðfrystihúsi Hellis- sands og Guðrúnar Jónasdóttur. Börn Harðar og Ingu eru: Guðrún Bryndís, f. 23.12.1956, snyrtisér- fræðingur, gift Stefáni Lárusi Páls- syni, f. 6.3.1957, lögfræðingur, sendiráðsritari í Moskvu og eiga þau Hörð Pál og Stefán Láms; Sig- urður Páll, f. 16.7.1961, byggingar- verkfræðingur, kvæntur Áslaugu Árnadóttiu-, f. 12.5.1964, og eiga þau Ingu Tinnu og nýfæddan óskírðan son; Hörður, f. 31.7.1965, bakara- meistari, kvæntur Þóm Björg Elí- dóttur, f. 17.11.1971, ogeigaþau Auði Elísu; Sigríður Anna, f. 5.7. 1974, nemandi. Systkini Harðar eru: Haukur Frí- mann, f. 20.1.1931, mjólkurfræðing- ur á Sauðárkróki, kvæntur Sigur- laugu Steingrímsdóttur frá Hvammi í Vatnsdal, og eiga þau Steingrím, Sigrúnu og Theódóru; Óskar Svein- bjöm, f. 3.3.1932, bifvélavirki í Keflavík, kvæntur Margréti Guð- jónsdóttur, kaupmanni í Reykjavík, en þau shtu samvistum. Þau eiga Guðjón, Rúnar, Unni og Steinunni; Kolbeinn Skagfjörð, f. 11.8.1934, verslunarmaður í Keflavík, kvænt- ur Kolbrúnu Sigurðardóttur skrif- stofumanni og eiga þau Margréti, Sigurö, Sigrúnu Maríu og Önnu Ósk; Ásta Eygló f. 2.2.1938, listmál- ari í Keflavík, gift Gvmnari Áma- syni, skrifstofumanni og síðar bónda, en þau slitu samvistum. Þau eiga Áma og Pál; Páll Bragi, f. 11.4 1939, d. 1986. Faðir Harðar var Páll Svein- björnsson, f. 8.3.1909, d. 1970, bif- reiðastjóri á Sauðárkróki, frá Kjal- arlandi, A-Hún. Móðir Harðar er Sigrún Fannland, f. 29.5.1908, hús- móðir á Sauðárkróki, síðar í Kefla- vík. Þau shtu samvistum. Ætt Foreldrar Páls vora Sveinbjörn Páh Guðmundsson, b. á Kjalarlandi á Skagast., og Ósk Sigurðardóttir frá Sæunnarstöðum í Hahárdal. For- eldrar Sigrúnar vora Hálfdán Kristjánsson, tómthúsm. á Sauðár- króki, og Anna Guðrún Sveinsdótt- ir, Gottskálkssonar. Móðir Önnu Guðrúnar var Guðrún Guðmunds- dóttir, bróður Geirlaugar Eiríks- Hörður Pálsson. dóttur konu Gunnlaugs Þorsteins- sonar, b. á Hofstöðum í Viðvíkur- sveit. Geirlaug var amma Ingibjargar, húsfreyju á Úlfsstöðum í Blöndu- hhð, Gunnlaugsdóttur. Hörður Pálsson verður að heiman áafmæhsdáginn. lilja Ólafsdóttir Lflja Ólafsdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Skýrr, Kleppsvegi 94, Reykjavik, verður fimmtug á morg- un, sunnudag. Starfsferill Lhja fæddist á Jaðri í Hrana- mannahreppi, Ám., og ólst þar upp hjá móðurforeldrum sínum til þrett- án ára aldurs er hún fluttist til Reykjavíkur. Hún lauk prófi frá Samvinnuskól- anum á Bifröst 1961 og BA prófi í stjómun frá Mundelein College, Cicago, árið 1991. Lhja var aðalgjaldkeri í Tryggingu hf. 1961-64, húsmóðir 1964-67, starf- aði við skrifstofustörf hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur 1967-71, var dehdarfuhtrúi þar 1971-77, deildarstjóri hjá Skýrsluvélum rík- isins, Skýrr, 1977-85, framkvæmda- stjóri þar 1985-91 og hefur verið aðstoðarmaður forstjóra Skýrr frá 1991. Lhja var einn af stofnendum Rauðsokkahreyfmgarinnar 1970 og starfaði með henni í fimm ár. Hún var formaður Starfsmannafélags Rafmagnsveitu Reykjavíkur 1971-73 og í fuhtrúaráði og kjarasamninga- nefnd Starfsmannafélags Reykja- víkurborgar 1973-76. Lhja var í ritnefnd ársrits KRFÍ, 19. júní, 1977-80, íráðgjafamefnd Jafnréttisráðs 1976-82, fuhtrúi BSRB í Jafnréttisráði 1982-85, í stjóm neyðarhjálpar RKÍ í Reykja- vík 1979-87, í stjóm Skýrslutæknifé- lags íslands 1983-89, í stjórn Nordisk Dataunion 1982-89 og stjórnarfor- maðurþar 1987-89. Hún var í stjórn félagsins Verk- efnastjórnun 1986-87, í stjórn Krabbameinsfélags íslands 1987-88, í undirbúningsnefnd að stofnun Tölvuháskóla Verslunarskóla ís- lands 1986-87 og í stjóm KRFÍ frá 1992. Fjölskylda Lhja giftist 13.5.1961, Gunnari Sig- urðssyni, f. 12.4.1939, dehdarstjóra hjá Vátryggingafélagi íslands hf. Hann er sonur Sigurðar Guðnason- ar og Sólveigar Gunnarsdóttur, bænda að Gagnstöð, Hjaltastaða- þinghá, N-Múlasýslu. Sonur Lilju og Gunnars eru Gauk- ur, f. 29.3.1964, uppeldisfuhtrúi, búsettur í Reykjavík, kvæntur Þór- dísi Eyfeld Pétursdóttur verslunar- stjóra. Systir Lhju, sammæðra, er Björg Sveinbjörnsdóttir, f. 21.11.1945, skrifstofumaður í Reykjavík, gift Jóni Kristjánssyni fiskifræðingi og eiga þau Kristján Val og Steinvöru. Systkini Lhju, samfeðra, era: Sig- rún, f. 13.12.1950, kennari í Reykja- vík, gift Ragnari Kæmested flug- virkja og eiga þau Bylgju, Örvar og Dröfn; Flosi, f. 13.3.1956, múrara- meistari í Reykjavík, og á hann Hólmgeir Ehas og Valgeir Ólaf; Vörður, f. 29.7.1961, húsasmíða- meistari í Reykjavík, kvæntur Svanborgu Gústafsdóttur húsmóð- ur og eiga þau Örnu og Björk; og Harpa, f. 14.6.1965, hagfræðingur í Reykjavík, í sambúð meö Erhngi Erhngssyni bifvélavirkja. Faðir Lhju er Ólafur Hólmgeir Pálsson, f. 7.7.1926, múrarameistari Lilja Olafsdóttir. frá Sauðanesi í Torfalækjarhreppi, sem nú býr í Reykjavík. Móðir Lhju er Jóhanna Guðna- dóttir, f. 1.6.1925, fyrrv. bóndi í Nesi í Eyjafirði, en fædd og uppalin í Hrunamannahreppi.'Hún býr nú Reykjavík. Ætt Ólafur var sonur Páls Jónssonar frá Sauðanesi í Torfalækjarhreppi, b. þar, og Sesselju Þórðardóttur frá Steindyrum í Svarfaðardal, b. sama stað. Jóhanna var dóttir Guðna Jónsson- ar frá Tungufelh í Hrunamanna- hreppi, b. að Jaðri í sömu sveit, og Kristínar Jónsdóttur frá Granda í Amarfirði, b. sama stað. Lhja tekur á móti gestum í félags- heimih Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Ehiðaár á milli kl. 17 og 19 á afmæhsdaginn. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 ^SSSS133 -talandi dæmi um þjónustu! 70ára Ólafía Sveinsdóttir, Syöri-Kárastöðum, Kirkju- hvammshreppi. 80ára ÞorgeirH. Jónsson, Akurgerði 24, Reykjavht. Ketill Jóhannesson, Árbakka, Andakhshreppi. Þorgrímur Jónsson, Kúludalsá, Iimri-Akranes- 60 ára EiginkonaÞor- Kristófersdóttir. Þorgrímurer semstendurá sjúkrahúsien tekurámótigest- umsíðar. Frímann Gunnlaugsson, framkvstj. Golísambands ísl., Eiðistorgi 7, Seltjarnarnesi. Frímann er erlendis á afmælisdag- Sigurbjörg Andrésdóttlr, Kotárgerði 30, Akureyri. HaUdór Halldórsson, Miðtúni27,ísafirði. 50 ára Hermann Bjarnason, Hötðavegi 5a, Húsavík. HreinnJónsson, Klaufabrekkum, Svarfaöardals- hreppi. Christen Sörensen, Norðurbrún 1, Reykjavík. Elíeabet Stefánsdóttir, Hólmagrund 12, Sauðárkróki. Ragnar Björnssoh, Hafiiarfirði. Ragnarverður75 áranæstkomandi þriðjudag. Hann íekurámótigest umíHúsiKarla- kórsinsÞrasta, Flatahrauni21, Haíharfirði, á milhkl.l7og20 ámorgun, sunnudag. Kristjana Aðalsteinsdóttir, Heiðarlundí 7, Garðabæ. Kristinn Helgason vélstjóri, Rituhólum 8, Reykjavík. Kristinn verður að heiman á af- Gísli Helgason, Kaldárholti, Holtahreppi. Þorgeir ólafsson, Háaleitisbraut22, Reykjavík. Guðrún Ólafsdóttir, Holtabrún l2,Bolungarvík. Kristjana Einarsdóttir, Reynhundi 2, Garðabæ. Sveinn Kristdórsson, Melhæð 6, Garðabæ. 40ára (í&tHaAÁw aÁ (LHasrv? Þá er nóg aö hringja í síma 40500 og greiða meó kreditkorti. Sji Opið alla daga GARÐSHORN 9 kl. 10-19. viðFossvogsklrkjugarð-sími 40500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.