Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 27. MARS 1993 Blóðbræður. Blóð- bræður Leikfélag Reykjavikur sýnir nú söngleikinn Blóðbræöur á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Verkið er umdeilt, ýmist lofað 1 hástert eða rakkað niður. Höfundurinn er Willy Russell en hann samdi einnig Educating Rita, eða Rita gengur menntaveg- inn, sem nú er sýnt í Þjóðleikhús- inu og Sigrúnu Ástrós. Söguþráöurinn er á þá leið að tvíburar eru skildir að skömmu efdr fæðingu. Annar dvelur um Leikhús kyrrt hjá sinni fátæku móður,en hinn elst upp í allsnægtum. Ör- lögin færa þá saman að nýju og náinn vinskapur tekst með þeim. Á fuilorðinsaldri tekur svo alvara lífsins við og reynir mjög á sam- band þeirra. Leikstjóri er Halldór E. Lax- ness, leikmynd gerði Jón Þóris- son, tónhstarstjóri er Jón Ólafs- son og þýðingu annaðist Þórar- inn Eldjám. Meðal leikenda eru Ragnheiður Elfa Amardóttir, Felix Bergsson, Magnús Jónsson, Sigrún Waage, Valgeir Skagfjörð, Hanna María Karlsdóttir, Jón St. Kristjánsson, Ólafur Guðmunds- son og Jakob Þór Einarsson. Sýningar í kvöld My Fair Lady. Þjóðleikhúsið. Stirnd gaupunnar. Þjóðleikhúsið. Blóðbræður. Borgarleikhúsið. Ronia ræningjadóttir. Borgar- leikhúsið. Dauðinn og stúlkan. Borgarleik- húsið. Leðurblakan. Akureyri. Sardasfurstynjan. íslenska nperan-------------------------- Tsjajkovskij Ósýnilegur stuðningur í þrettán ár starfaði tónskáldið Tsjajkovskíj með fjárhagslegum stuðningi auðugrar ekkju. Hann vissi aldrei hver þessi stuðnings- aöili var því skilyrðið fyrir stuðn- ingnum var að þau hittust aldrei. Blessuð veröldin Snúningshraði Snúningshraði jarðar við mið- baug er um 1600 kílómetrar á klukkustund. Golfþjóð í Bandaríkjunum em á annan tug þúsunda golfvalla. Helgarveðrið Fjörðurinn í kvöld Nú geta Hafnfirðingar tekið gleði sína því í kvöld skemmtir svita- sveitin Júpiters sér og gestum Fjarðarins með spili, söng og hvers í dag lítur út fyrir sunnan- og suð- vestanátt, víða kalda eöa stinnings- kalda, með súld eða rigningu sunn- Veðrið í dag anlands, dálítilli slyddu vestantil, en norðan- og norðaustanlands léttir til. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri slydduél 1 Egilsstaöir úrkoma 10 Galtarviti úrkoma 1 Hjaröames rigning 7 Kefla víkurflugvöUw skýjað 1 Kirkjubæjarklaustw rigning 4 Raufarhöfn snjókoma 2 Reykjavík úrkoma 2 Vestmannaeyjar snjókoma 0 Bergen léttskýjað 3 Helsinki snjóél 1 Kaupmannahöfh léttskýjaö 4 Ósló léttskýjað 7 Stokkhólmw spjókoma 2 Þórshöfh skýjað 8 Amsterdam léttskýjað 8 Barcelona heiðskírt 16 Berlín snjóél 3 Chicago þokumóða 3 Feneyjar þoka 1 Frankfurt skýjað 3 Glasgow léttskýjað 9 Hamborg léttskýjaö 6 London skýjað 7 Lúxemborg skýjað 5 Madrid heiðskírt 11 Malaga léttskýjað 16 Mallorca léttskýjað 14 Montreal heiðskirt 0 Nuuk skafrenn- ingur 14 Orlando þokumóða 19 París skýjað 7 Róm skýjað 8 Valencia heiðskírt 15 Vín snjóél 4 Samkvæml upplýslngum Veöurstofunnar fráþviigeer. Veðríð kl. 12 á hádegi Á sunnudag, mánudag og þriðju- dag er gert ráð fyrir suðaustlægri átt, lengst af strekkingi suðvestan- og sunnanlands. Vætusamt verður um landið sunnanvert, en úrkomu- lítið á Norðurlandi og Vestfjörðum. Hiti víða á bilinu 1-5 stig. kyns ærslum. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem hljómsveitin kem- ur fram í Firðinum en Júpiters þekkja Hafnarfjörð þó af góðu einu þvi upptökur á hljómdiski þeirra, Tja Tía. fóm fram í Hljóðrita í Hafnarfii'ði. Meðlimir Júpiters era Einar Jónsson á básúnu, Eiríkur Steph- ensen á alt sax, Halldór Lárusson á trommur, Hjalti Gíslason á trompet, Hörður Bragason á orgel, Jón Skuggi Steinþórsson á bassa, Kristinn H. Árnason á gitai', Rúnar Gunnarsson á baritón sax, Stein- grimur Eyfjörö Guömundsson á gítar, Sölvi Blöndal á slagverk, Þor- Júplters. geir Rúnar Kjartansson á tenór sax Tónleikarnir liefjast undir miö- nætti og standa frarn á nótt. 69 Eðli glæpsins. Eðli glæpsins „í Eðh glæpsins er dáleiðsla ástæða þess aö lögreglumaðurinn Fisher snýr aftur úr sjálfskipaðri útlegð sinni í Egyptalandi á vit Evrópu en þar rignir og himinn- inn er drungalegur. Hann fer á Bíóíkvöld vit undirheimanna og með tak- markaðar upplýsingar í fartesk- inu rannsakar hann morð á htl- um stúlkum sem seldu happ- drættismiða," segir Keith Keher um myndina Eöh glæpsins sem sýnd er í dag á Norrænu kvik- myndahátíðinni. „í myndinni beinir Lars von Trier athyglinni að kjama og grundvallaratriðum glæpa, þ.e. hann lætur áhorfandann leita að glæpamanninum í sjálfum sér - hann lætur áhorfandann sjá sökudólginn í sjálfum sér. Hann dregur upp röð atburða sem sum- ir hverjir eru skelfilega raun- verulegir en aðrir flóknir og fjar- stæðukenndir án þess þó að reyna aö afvegaleiða nokkum. Áhorfandinn er eins og dáleidd- ur og á leið hans með höfundin- um í söguþræðinum birtast hon- um einstaidingar og atburðir sem eru nánast eins og martröð." Nýjar myndir Háskólabíó: Á bannsvæði Laugarásbíó: Tvífarinn Stjömubíó: Bragðarefir Regnboginn: Englasetriö Bíóborgin: Háttvirtur þingmaður Bíóhölhn: Konuhmur Saga-bíó: Elskan, ég stækkaði barnið Gengið Gengisskráning nr. 59. - 26. mar 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,860 65,000 65,300 Pund 96,093 96,301 93,826 Kan. dollar 52,082 52,194 52,022 Dönsk kr. 10,2731 10,2952 10,3098 Norsk kr. 9,2776 9,2977 9,2874 Sænsk kr. 8,3137 8,3316 8,3701 Fi. mark 10,8818 10,9053 10,9066 Fra.franki 11,6091 11,6342 11,6529 Belg. franki 1,9133 1,9174 1,9214 Sviss. franki 42,6164 42,7084 42,7608 Holl. gyllini 35,0965 35,1722 35,1803 Vþ. mark 39,4538 39,5389 39,5458 it. Ilra 0,04041 0,04049 0,04129 Aust. sch. 5,6071 5,6192 5,6218 Port. escudo 0,4249 0,4258 0,4317 Spá. peseti 0,5523 0,5535 0,5528 Jap.yen 0,55505 0,55625 0,55122 irskt pund 95,889 96,096 96,174 SDR 89,7131 89,9067 89,7353 ECU 76,5445 76,7098 76,7308 Keflavík -Haukar í körfu Stórleikur dagsins er fyrsta við- ureign Keflvíkinga og Hauka í úrshtum um íslandsmeistaratit- ilinn í körfubolta. Flestir telja að Kefivíkingar séu með besta hðið um þessar mundir og þeir em afar erfiðir heim að sækja. Þaö Íþróttirídag þarf þó alls ekki að útiloka bráð- efnhegt og baráttuglatt hð Hauka sem auk þess hefur að margra áhti besta erlenda leikmanninn í sínum röðum. Þeir hafa tvisvar lagt hð Keflvíkinga í vetur svo aht getur gerst. Leikimir eru th skiptis heima og að heiman en það hð sem fyrr sigrar í þremur viðureignum hlýtur titilinn. Reykjavíkurmótið: Valur-ÍR kl. 17.00 Körfubolti: ÍBK-Haukar kl. 14.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.