Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 8
8 Hagnýt lögfræði „Það er grundvallaregla í barnarétti að foreldrar bams fara með sameig- inlega forsjá þess, hvort heldur þeir eru í hjúskap eða óvígðri sambúð." Sameigin- leg forsjá Samningsgerðin Grundvöllurinn aö sameiginlegri forsjá er samkomulag foreldranna. Samkvæmt því veröur sameiginleg forsjá einungis heimiluð aö ósk beggja foreldra og það gert að skil- yrði aö foreldramir séu sammála um þau atriði er varða bamið og uppeldi þess. Við gerð samnings um sameiginlega forsjá er foreldr- um skylt að taka ákvörðun um hjá hvom þeirra bamið skuh eiga lög- heimih og þar með að jafnaði vera búsett. Það foreldri sem bam á lög- heimili hjá hefur réttarstöðu ein- stæðs foreldris tíl að taka við með- lagsgreiðslum með bami úr hendi hins foreldrisins eða Trygginga- stofnunar ríkisins, sem og öðrum greiðslum frá hinu opinbera.. Enn- fremur nýtur foreldri, sem bam á lögheimih hjá, þeirra hlunninda sem ríki og sveitarfélög bjóða ein- stæðum foreldmm. Sýslumaður skal staðfesta samning um sameig- inlega forsjá en á honum hvílir jafnframt skylda til að leiðbeina foreldrum rækhega um skhyröi sameiginlegrar forsjár og réttar- áhrif er henni fylgja. Ljóst er aö samningi verður að vera hægt að breyta ef fullkomið samkomulag er ekki milh foreldra um forsjána og aht það sem bamið varöar. For- eldrar, sem fara með sameiginlega forsjá bams síns samkvæmt samn- ingj, geta hvenær sem er krafist þess, bæði eða annað, að hann veröi úr gildi fehdur. Á sameiginleg forsjá réttásér? í langflestum thvikum er það bami fyrir bestu að hafa náiö sam- band við báða foreldra sína. Ef sameiginleg forsjá beggja foreldra getur stuðlað að betra sambandi bams við foreldra sína er rétt að gaumgæfa slíkt. Telja verður að lögfesting ákvæða um sameigjn- lega forsjá sé af hinu góða, enda er hér veriö að fjölga þeim úrræð- um sem hægt er að beita 1 forsjár- dehum. Leiði það th þess að auö- veldara veröi að leysa þessi við- kvæmu mál er það verulegt fagnað- arefni. Hinn 1. júh 1992 tóku ghdi ný bamalög, nr. 20/1992. Meðal helstu nýmæla em afnám hugtakanna sidlgetin og óskhgetin böm, nýjar feðrunarreglur og síðast en ekki síst nýjar reglur um forsjá bama og umgengnisrétt. Það er grund- vallaregla í bamarétti að foreldrar bams fara með sameiginlega forsjá þess, hvort heldur þeir em í hjú- skap eða óvígðri sambúð. Fram að ghdistöku nýju bamalaganna var foreldrum óheimht aö fara sameig- inlega með forsjá bama sinna eftir skhnað eða sambúðarsht og bar Umsjón ORATOR félag laganema skhyrðislaust að ákvarða forsjá bams í hendur annars foreldris. Hitt foreldrið haíði þó umgengnis- rétt og framfærsluskyldu við bam- ið samhhða forsjárforeldrinu. Markveröasta nýmæh bamalag- anna er aö foreldrum er gefinn kostur á að fara áfram með sameig- inlega forsjá bama sinna eftir skilnað eða sambúðarsht. Heimhd- in tekur einnig th foreldra sem aldrei hafa búið saman. Nýju lögin hrófla þó ekki við þeirri megin- reglu að forsjá bams skal vera óskipt í höndum annars foreldris eftir skilnað, hér er einungis inn heimild að ræða. Hvaðersameigin- legforsjá? Þegar um sameiginlega forsjá er að ræða fara foreldrar báðir með forsjá bams, bamið dvelst að jafn- aði hjá öðra foreldrinu en hjá hinu á thteknum tíma eða tímabhum, lögráðin era í höndum beggja. Þörf er á samþykki og atbeina beggja th allra meiri háttar ákvarðana er bamið varðar, bæði um persónu- hagi og flármál. Er þess vænst aö þannig verði foreldraskyldur beggja virkari og tengsl bams við báða foreldra nánari. LAUGARDAGUR 27. MARS1993 Matgæðingur vikuimar_pv Ofnbakaður fiskur - meö gijónagraut „Ég nýtí alla afganga og hendi aldrei mat. Þegar helmingur laun- anna fer í að halda manni gangandi þá er betra að vera sparsamur," segir Dagmar Hahdórsdóttir, tveggja barna móðir í Hafnarfirði og matgæðingur vikunnar. Hún segist nota fisk að minnsta kostí fjóram sinnum í viku en hann fær hún líka frítt vestan frá Hnífsdal þaðan sem hún er. Dagmar hefur mjög gaman af eldamennskunni og reynir að spreyta sig. Hún gefur lesendum uppskrift að ofnbökuðum fiskrétti. „Eg nota alltaf ýsu enda er ég alin upp í frystihúsi og hef því ekki áhuga á að nota þorsk. Einnig má bæta út í réttinn öhu því sem fyrir- finnst í ísskápnum, t.d. rækjum, sveppum, papriku eða lauk. Þetta er nokkurs konar grunnuppskrift sem ég gef ykkur,“ segir Dagmar. Hún notar afgang af gijónagraut í þennan rétt og segir upplagt að nýta hann þannig daginn eftír. Það sem þarf 700-800 g fiskur, t.d. ýsa Dagmar Halldórsdóttir, matgæð- ingur vikunnar. 1-2 bohar hrísgijón 100 g ananasbitar 'Á-l tsk. karrí eftir smekk Season Ah, salt, pipar og sítrónu- pipar 1 peh ijómi, stundum meira Ostur Ef th er gijónagrautur þá er hann settur í botninn í eldfostu formi sem hefur verið smurt. Annars era hrísgijónin soðin og síðan sett í botninn. Ananasbitunum er raðað yfir og síðan er karríinu stráð yfir. Fiskurinn, sem hefur verið soðinn, er lagður yfir gijónin og kryddað. Loks er ijómanum heht yfir og loks rifinn ostur. Gott er að strá papriku yfir ostinn en er ekki nauðsynlegt. Forminu er stungið í ofninn og bakað í þijátíu mínútur við tvö hundruð gráða hita. „Ég ber yfirleitt með þessu gott brauð og hrásalat og kartöflur ef einhver vhl. Þetta er mjög vinsæh réttur hjá mér og allir borða hann. Síðan má vel útfæra hann á annan hátt og bæta í hann eftír smekk,“ segir Dagmar. Hún vann lengi á veitingahúsi og segist ahtaf hafa haft mjög gaman af að elda. Dagmar ætlar að skora á Huldu Björgu Rósarsdótíur tannfræðing að vera næstí matgæðingur en Jgulda er ipjög fær kokkur, segir hún. -ELA Hinhliðin Hrífst af hetjum hvita tjaldsins - segir Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarmaður Mynd Asdísar Thoroddsen, Ing- aló í grænum sjó, var vahn besta bíómyndin á norrænni kvik- myndahátíö í Rúðuborg um síðustu helgi. Jafnframt var aðaheikkona myndarinnar, Sólveig Amarsdótt- ir, kjörin besta leikkonan. Myndin hefur þegar verið seld víða, m.a. th fimm sjónvarpsstöðva. Ingaló var einnig sýnd á norrænu kvik- myndahátíðinni í Háskólabíói sem nú stendur yfir. Þá hefur Ásdísi verið boðið að sýna myndina á kvikmyndahátíð í Lincoln Center í New York í byrjun maí en sú sýn- ing nefnist New Director/New Horizons in Fhm og getur auðveld- aö myndum aðgang að Bandaríkja- markaði. Þaö er Ásdís Thoroddsen sem sýnir hina hhöina að þessu sinni: Fullt nafn: Ásdís Thoroddsen. Fæðingardagur og ár: 26. febrúar 1959. Maki: Martin Schiuter. Börn: Gunnur Martinsdóttir sem er rúmlega fjögurra ára. Bifreið: Lada sem startar ekki. Starf: Kvikmyndagerðarmaöur. Laun: Ég veit það varla enda era þau engin sem stendur. Áhugamál: Lestur góðra bóka, að sjá góðar bíómyndir og ég er mjög glöð ef ég kemst upp í sveit en það er sjaldan. Hvað hefur þú fengið margar tölur réttar í lottóinu? Eg hef aldrei sph- að í lottóinu. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Fyrir utan það sem ég nefndi áðan sem áhugamál þá finnst mér mjög gaman að spjaha við fólk, „diskutera“. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ég geri aldrei neitt sem mér finnst leiðinlegt. Uppáhaldsmatiu-: Franskur matur er í uppáhaldi en ég hef mjög gam- Ásdfs Thoroddsen kvikmynda- gerðarmaður. an af að prófa mat sem ég hef aldr- ei smakkað áður. Uppáhaldsdrykkur: Vatn. Hvaða íþróttamaður finnst þér standa fremstur í dag? Ég fylgist ekki með íþróttum þó ég stunth þær nokkuð sjálf, fer mikiö í sund og fer ailra minna ferða gangandi. Uppáhaldstímarit: Ég les Lettre Intemational, sem er gefið út í fjór- um löndum, en einnig hef ég nýlega gerst áskrifandi að tímaritinu Bjartur og Emiha. Þá les ég einnig tímarit Máls og menningar. Hver er fallegasti karl sem þú hefur séð fyrir utan maka? Ég hef auövit- að hrifist af mörgum heljum hvíta tjaldsins eins og Alan Dulone sem ég sá í myndinni Rocco og bræður hans en þá vorum við bæði sautján ára. Ég náði nú aldrei að kynnast honum nánar en heitasta ástin hef- ur líklega verið teiknimyndaheljan Pétur Pan. Ég kem ekki fyrir mig neinum af holdi og blóöi nema ef vera skyldi Skarphéðni Njálssyni, sem heiliaði mig í den, en hann var nú meiri ólukkupésinn. Ertu hlynnt eða andvíg ríkisstjórn- inni? Andvíg. Hvaða persónu langar þig mest að hitta? Ég held að það væri gaman að spjaha við William Shakespeare. Uppáhaldsleikarí: Ingvar Sigurðs- son. Uppáhaldsleikkona: Sólveig Arn- arsdóttir. Uppáhaldssöngvari: Þeir era marg- ir góðir, þó held ég að ég nefni ekki Bhly Holiday þó ég hafi dáð hana lengi heldur frekar nafnlausa ung- verska sígaunakonu sem söng lög inn á snældu sem ég á. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Pétur Pan. Uppáhaldssjónvarpsefni: Ég horfi ekki á sjónvarp nema á fréttir. Uppáhaldsmatsölustaður: Ég hef ekki efni á að borða á veitingahús- um en mér finnst gaman að kíkja inn á kaffivagninn. Ertu hlynnt eða andvíg veru varn- arliðsins hér á landi? Andvíg. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Ég hlusta á fréttir á rás eitt en leita annars mihi stöðva. Uppáhaldsútvarpsmaður: Ég fylg- ist ekki mikið með útvarpi en hef þó gaman af þegar ég lendi á þátt- um Jórunnar Siguröardóttur. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið eða Stöð 2? Ég fylgist htið með sjón- varpi fyrir utan fréttatímana og er ekki með afraglara. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Mér finnst ég ekki geta svarað þessari spurningu vegna vankunnáttu. Uppáhaldsskemmtistaður: Ég fer stundum á Bíóbarinn. Uppáhaldsfélag í íþróttum: Karate- félag í Reykjavík. Stefhir þú að einhveiju sérstöku í framtiðinni: Kannski að þrefalda hana. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- inu? Ég veit ekki th þess aö ég eigi nokkurtsumarfrí. -ELA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.