Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Page 19
LAUGARDAGUR 27. MARS 1993 19 • Eiríkur Jónsson flettir upp í minningarbókunum frá bestu árunum í Ijúfum morgunþætti, klukkan níu á laugardagsmorgun. • Ómar Ragnarsson, Þorgeir Ástvaldsson, Ágúst Héðinsson og Þorsteinn Ásgeirsson rifja upp skemmtilega atburði, tína nokkur blómabörn og hrista sögur upp úr gömlum rokkurum. Laugardagsmagasín sem byrjar á hádegi. • Bestu fréttaárin með Hallgrími Thorsteinson og fólki sem lifði og hrærðist í atburðum áranna '59 til '79. Klukkan ellefu á sunnudagsmorgun. • Ómar Valdimarson og Sveinn Guðjónsson fá góða gesti og rifja upp litlar og stórar byltingar '68 kynslóðarinnar á hádegi á sunnudag. • íslenski listinn Coca Cola gefurtóninn að geggjuðustu lögum tímabilsins '59 til '79 í sérútgáfu af TOPP 20 . Öll lögin sem þú vilt heyra en þorir ekki að biðja um. Klukkan þrjú á sunnudag.Kynnir Jón Axel Ólafsson. órst þú á ballið með Pelican, Paradís og Póker, varstu ein af stjörnunum í Holiywood eða sveifstu um í bláum skugga? Um helgina verðum við með fjölbreytta dagskrá sem byggir á tónlist, fréttum, og hugsjónum áranna 1959 til 1979 - tímabilsins frá Frank Sinatra til Bítlana og frá Donnu Summer til David Bowie. Allt dagskrárgerðarfólk okkar verður í loftinu og stjörnur bestu áranna koma í heimsókn. Pottþétt dagskrá fyrir biómabörnin, rokkgengið og diskóliðið á laugardag og sunnudag. 98? GsanMEm GOÍT ÚTVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.