Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 27. MARS 1993 19 • Eiríkur Jónsson flettir upp í minningarbókunum frá bestu árunum í Ijúfum morgunþætti, klukkan níu á laugardagsmorgun. • Ómar Ragnarsson, Þorgeir Ástvaldsson, Ágúst Héðinsson og Þorsteinn Ásgeirsson rifja upp skemmtilega atburði, tína nokkur blómabörn og hrista sögur upp úr gömlum rokkurum. Laugardagsmagasín sem byrjar á hádegi. • Bestu fréttaárin með Hallgrími Thorsteinson og fólki sem lifði og hrærðist í atburðum áranna '59 til '79. Klukkan ellefu á sunnudagsmorgun. • Ómar Valdimarson og Sveinn Guðjónsson fá góða gesti og rifja upp litlar og stórar byltingar '68 kynslóðarinnar á hádegi á sunnudag. • íslenski listinn Coca Cola gefurtóninn að geggjuðustu lögum tímabilsins '59 til '79 í sérútgáfu af TOPP 20 . Öll lögin sem þú vilt heyra en þorir ekki að biðja um. Klukkan þrjú á sunnudag.Kynnir Jón Axel Ólafsson. órst þú á ballið með Pelican, Paradís og Póker, varstu ein af stjörnunum í Holiywood eða sveifstu um í bláum skugga? Um helgina verðum við með fjölbreytta dagskrá sem byggir á tónlist, fréttum, og hugsjónum áranna 1959 til 1979 - tímabilsins frá Frank Sinatra til Bítlana og frá Donnu Summer til David Bowie. Allt dagskrárgerðarfólk okkar verður í loftinu og stjörnur bestu áranna koma í heimsókn. Pottþétt dagskrá fyrir biómabörnin, rokkgengið og diskóliðið á laugardag og sunnudag. 98? GsanMEm GOÍT ÚTVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.