Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Side 42
54 LAUGARDAGUR 27. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Verkfæraveisla alla daga vikunnar. • Hlaupakettir: 1 tonna kr. 5.500, 2 tonna kr. 7.445. • Keðjupúllarar: 1,5 tonna kr. 7.280. • Skrúfetykki með snúningi og steðja, 3" kr. 950, 4" kr. 1.390, 6" kr. 2.490, 8" kr. 4.970. • Búkkar frá 695 kr. stk. • Hjólatjakkar, verð frá kr. 2.900 stk. • Ódýr handverkfæri í miklu úrvali. Útsölustaðir: Stálmótun, Hverfisgötu 61, Hf. Opið kl. 14-18 mán - fös., sími 91-654773. Kolaportinu, bás 22 (innst). Bílaperlunni, Njarðvik, alla daga. Konur ath., jafnt stórar sem smáar, meiriháttar undirfatnaður. Við kom- um til ykkar og höldum kynningu á bandarískri gæðavöru á góðu verði. Tilvalið fyrir saumaklúbba og aðrar samkomur kvenna. Förum um allt land ef hópurinn er af réttri stærð. Hafið samband í síma 91-50070 eða 91-651338 og pantið tíma strax. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Vegna sérstakra ástæðna: 2 stk. mán- gamlir mahóníbrúnir leður-ruggu- hvíldarstólar frá Action, stillanlegt bak, innbyggður skemill, afar þægi- legir, 'afel. frá fyrra verði, Kitchen Aid uppþvottavél, 6 ára, sem ný, aldrei verið notuð, hvít, 88x61x61, verð ca 70.000, lítið notað þrekhjól. S. 814273. Bíltæki, Pioneer útvarp og geisiaspilari, með tveimur 150 W hátölurum, hagla- byssa, Winchester pumpa 3", nýr aft- urstuðari af Toyota Corolla ’87, álfelg- ur fyrir MMC Galant, Michelin nagla- dekk, 185x90x14. S. 98-22123. Sófasett, 3 +1 +1, á ca 30 þús., sófa- borð á 1 þús., fataskápur á 6 þús., bíl- kerra með öllu á 30-35 þús., tölvu- rúlla, 24 volta, á 80 þús., 20" sjónvarp með 5arst;ýringu á 25 þús. og ýmis verkfæri. Úppl. í síma 92-37822. Ódýr, notuð húsgögn: Hillusamstæður, sófasett, ísskápar, fataskápar, sjón- vörp, videotæki, rúm og margt, margt fl. Ópið kl. 9-19 virka daga og laugd. \10-16. Euro/Visa. Skeifan, húsgagna- fniðlun, Smiðjuvegi 6C, sími 670960. Soltron professional Ijósalampi, með þremur andlitsljósum, rafdrifinn, með mynt-sjálfsala, 3ja ára gamall, lítið notaður. Verð 250 þús., kostar nýr ca 600 þús. Uppl. í síma 91-657218. Svefnherbergishúsgögn frá 1930, hjónarúm, 2 náttborð, snyrtikommóða með spegli. Verð 70 þús. en minna stgr. Kringlótt tekk sófaborð. Verð 5 þús. o.fl. Úpplýsingar í síma 91-10953. Til sölu varahl. í Ferguson iðnaðar- traktor, vörubílsgrindur, tilbúnar í traktorsvagna, hjakksög, 2 öxla valt- aravagn, 6 tonna og 16 tonna gáma- krókur. S. 91-653311 og 985-25172. 12 feta snókerborð, á mjög góðum kjör- um, pylsupottur, nokkrir leiktækja- kassar, tilvalin fjáröflun fyrir íþrótta- fél., sölutuma o.fl. S. 91-17620. Afruglari - sjónvarp. Einnar rásar afruglari, kr. 12 þús. 20" Inno-Hit sjónvarp, kr. 20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-77644. Allt á hjólum. Ford Fiesta, árg. ’86, og barnavagn til sölu. Gott verð gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-679033 eftir kl. 14. Bensínmótorar, 2 hö., 3600 snúninga, til sölu. Einnig vélprjónagam og smálager af vefnaðarvöru. Upplýsing- ar í síma 91-39198. Bílskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 245x225, ákomin m/jámum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 65 þ. S. 651110, 985-27285. • Bllskúrsopnarar Lift-Boy frá USA. m/f]arst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp- setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro. RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218. Bónus-Bakan - 870120. Frábært pitsu- tilboð, 1 Zi 1 Pepsi, 16" m/3 áleggsteg., á 990. Op. má.-fö. 17-23 og lau.-sun. 12-23.30. Bónus-Bakan. Fríar heims. Er með til sölu geisladiskastanda lakkaða í ýmsum litum. Tilvalin fermingargjöf á góðu verði. Uppl. í síma 91-30123 á kvöldin. Gömul (original) kók-kælikista til sölu. Þarfnast lagfæringar, verð 30.000 kr. Uppl. í síma 91-13790 frá kl. 10-23.30 daglega. Gömul eldhúsinnrétting til sölu, fjórar einingar, með vaski, blöndunartækj- um og viftu. Verð ca 15 þús., annars samkomulag. Uppl. í síma 91-76305. Hillusamstæða, kr. 15.000, hjónarúm með höfðagafli og borðum, kr. 20.000, sjónvarp kr. 18.000, lítið innskotsborð, diskar, nuddpottur o.fl. Sími 92-46624. Húsgögn á heildsöluverði: fataskápar, sófasett, bókahillur, homsófar o.m.fl. Visa/Euro raðgreiðslur. Upplýsingar í síma 985-28883. Nýir Ijósmyndaskurðarhnifar, að verð- mæti 7.000, fást á hálfvirði, tilvalin fermingargjöf, og litlir, ítalskir jám- stólar og notað videotæki. S. 16976. Seljum barnaföt á góðu verði. Eigum einnig nokkur stk. af vegglömpum og loftljósum frá 1945-1950. Örverpið, Kársnesbraut 110, Kóp., s. 43277. Sjálfvirkir bilskúrsopnarar frá USA. Allt viðhald, endurn. og upps. á bílskúrs- hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón- ustan. S. 985-27285, 91-651110. Sjónvarp - búslóð. Picasso sófasett, 3 + 2.+ 1, homborð, sófaborð, eikar- símastóll, 26" litsjónv., vegghilla/skil- rúm m/2 glerskápum. Sími 91-42197. Skápalagerinn, sími 613040. Erum ódýrari en innfluttir skápar, í öllum stærðum og breiddum. Setjum upp skápana. Islenskt fyrir Islendinga. Sérsmíði e. þínum óskum úr stáli. Stiga, handrið, hlið, hillusamst., borð, rúm, aftanívagna, iðnhurðir o.fl. Vönduð vinna. Geri tilboð. S. 682180, Stefán. Sófasett, 3 + 2 + 1, þvottavél, sjónvarp, afruglari, Skoda 120 ’87, píanó, snyrti- borð, skápur f. sjónvarp, svefnsófi, 3 rúm, eldhúsáhöld o.m.fl. S. 91-621782. Talstöðvar. Yaesu FT-747 GX, með 20 amp. spennugjafa, einnig Yaesu FT- 101 ZD, með borðmíkrófón. Uppl. í síma 91-666806. Til fermingargjafa: Vinsælu, ódýru æðardúnsængurnar eru komnar aftur, hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91- 813312 e.kl. 17. Til sölu köfunarbúnaður, Spiro vesti, Nokia þurrgalli ásamt aukahlutum og ígulkeraskröpu. Fínt í sportið og tínsluna, verð 55.000. Sími 91-653714. Toshiba tölva - myndavél - diktafónn. Toshiba ferðatölva, Olympus OMl myndavél og Olympus diktafónn til sölu. Uppl. í síma 91-52403. Þráðlaus simi og Uniden Bearcat skanner, 100 rása, til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-72856. Tvær Union Special saumavélar til sölu, 2ja nála overlock fyrir teygju og 3ja nála vél fyrir stroff, einnig hnífur fýrir stroff. Uppl. í síma 91-26704. Weider Flex likamsræktartæki til sölu, einnig ný, amerísk rúmdýna með gormabotni. Sanngjamt verð. Upplýsingar í síma 91-666655. ísskápur og frystiskápur (samstæða) til sölu. ísskápurinn er 80 cm og frysti- skápurinn 100 cm. Dökkvínrautt að lit. Verð 30 þús. Uppl. í síma 91-688467. Ódýrast á íslandi: Fiskibollur með kartöflum, lauksósu og hrásalati, súpa fylgir. Verð 250 kr. Jenni, Grensásvegi 7, sími 91-684810. Framleiðum ódýra staðlaða fataskápa. Innverk sf., Smiðjuvegi 4A, Kópavogi, sími 91-76150. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Innihurðir. 30-50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Til sölu Muddy Fox fjallahjól með 21 gír, í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-30198. Vel með farin Voss-eldavél til sölu á kr. 10.000. Upplýsingar í síma 91-23556. Guðlaug. Vel með farinn isskápur, hvítur, 1,46x0,60 til sölu. Uppl. í síma 91- 676110. Vertu þinn eigin herra. Nýr afruglari til sölu á 7000 kr. Einnig fást 2 kettl- ingar gefnir. Uppl. í síma 91-686087. Viðar-eldhúsinnrétting til sölu ásamt vaski, viftu og helluborði, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-681785. Danskur, fótstiginn vefstóil til sölu. Uppl. í síma 91-689709 eftir kl. 17. Dux dýna, 90x200, til sölu. Upplýsingar í símum 91-612142 og 91-611468. ■ Osikast keypt Ekki vill svo til að þú lumir á svart/hvítu sjónvarpi sem þú vilt selja ódýrt eða gefa? Litasjónvarp, jú, ef það er nógu ódýrt. Uppl. í síma 91-870260. Bílalyftur. Óska eftir að kaupa notaðar bílalyftur, 2 og 4 pósta. Uppl. í síma 98-34414. Ergoline JK 35 professonal Ijósabekkur óskast keyptur, helst lítið notaður og vel með farinn. Einnig til sölu Solana liósabekkur. Sími e.kl.18 91-34673. Geymslur - háaloft. Ef þú vilt losna við aflagða hluti því ekki að hringja? Upplýsingar í síma 91-671989. Sófasett. Óska eftir ódýru vel með fömu sófasetti. Uppl. í síma 91-671457 og 91-74802. Vantar rafmótor, 5-10 hestöfl, 1 fasa, 1.440 snúninga, get skipt á stærri mótor. Uppl. í síma 98-78952. Vil kaupa notaðan brauðútstillingar- skáp úr gleri með kæli, einnig kakó- vél. Upplýsingar í síma 95-22610. Óska eftir að kaupa vandað skatthol eða hirslu með skúffum og/eða skápum. Uppl. í síma 91-53305. Óska eftir hæstaréttardómasafninu, má vera innbundið. Uppl. í síma 91-686597 eftir hádegi alia daga. Óska eftir rafmagnsknúnum snitzel- hamri í góðu standi. Upplýsingar í síma 96-12258. Óska eftir steinsög, þarf að taka 7"-20" steina, einnig vantar slípitennur. Uppl. í síma 97-81560 á kvöldin. Óska eftir að kaupa vacuumpökkunar- vél. Upplýsingar í síma 92-37612. ■ Verslun_____________________ Póstkröfuþjónusta Veftu. Við sendum ykkur pmfur og efni í fatnað, búta- sauminn, föndur, gardínur o.fl. Persónuleg þjónusta, gott verð. Vefta, Lóuhólum 2-6, sími 72010. Verðhrun. Pils 499, kjólar frá 1.300, brjóstahaldarar 995, stretchb. 995, skartgripir og snyrtiv. á hlægil. verði. Allt, dömudeild, Völvufelli 17, s. 78155. ■ Fatnaður Er leðurjakkinn bilaður? Tökum að okkur leðurfataviðgerðir, vönduð vinna. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími 91-610060. ■ Fyiir ungböm Falleg Simo svefnkerra og stór leik- grind frá Fífu til sölu, notað eftir 1 barn, mjög vel með farið. Á sama stað til sölu bamarúm frá Ikea S. 91-76198. Þjónustuauglýsingar OG IÐNAÐARHURÐIR GLOFAXIHF. ARMULA 42 SIMI: 3 42 36 FILUMA BÍLSKÚRSHURÐIR Verð frá kr. 45.000. ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 SÍMI 91-687222. Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- y v Tmnnr-cv húðum að innan. 1 ! Alhliða blikksmíði. j Blikksmiðjan Grettir 7 Ármúla 19, s. 681949 og 681877. I HÚSEIGNAÞJONUSTAN Símar 23611 og 985-21565 Fax 624299 Háþrýstiþvottur, sandblástur, múrbrot og allar almennar viðgerðir og vlðhald á húseignum. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði . ásamt viðgerðum og nýlögnum. ‘S°U Fljót og góð þjónusta. . © JÓN JONSSON L LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Geymlð auglýslnguna. Sími 626645 Og 985*31733. \0 . ★ STEYPUSOGUN ★ malbiKsögun ★ raufasögun ★ viKursögun B , ★ KJARNABORUN ★ < ■ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ M Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI iif. • S 45505 Bilasími: 985-27016 • Boðsími: 984-50270 Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI Símar 74171, 618531 og 985-29666, boðs. 984-51888. STEINSTE YPUSÖG U N KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÖNSSON fí Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið timanlega. Tökum ailt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröíur i öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 62307Ó. 985-21129 og 985 21804 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalstelnsson. sími 43879. Bilasiml 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©68 88 06 ©985-22155 Skólphreinsun. s 1 Er stíflað? F|arlægi stiflur úr wc, voskum, baökerum og niðurfollum Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir mennf Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.