Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Síða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Síða 49
LAUGARDAGUR 27. MARS 1993 61 Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11 Einstaklingsíbúð, tæplega 30 m2, skammt frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, til leigu, 25.000 á mán., m/hússjóði. Uppl. í síma 91-75450. Góð stúdíóíbúð í góðu húsi i vesturbæ til leigu, ísskápur/þvottavél fylgja, verð 32 þús. allt innifalið. Langtíma- leiga. Svör send. DV, m. „Stúdío-50“. Hafnarfjörður - Hvammar. Lítil 2ja herbergja íbúð með sérinn- gangi til leigu frá og með 1. apríl. Upplýsingar í síma 91-650650. Hafnarfjörður - suðurbær. Til leigu 2 herb., 85 m2, nýleg, falleg íbúð í tví- býli. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „SB-99“, fyrir 3. apríl nk. Herbergi tii leigu með aðstöðu, stutt frá Hótel Sögu, leigist reglusömum ein- staklingi sem reykir ekki. Upplýsing- ar í síma 91-12581. Miðborgin - laus strax. 3ja herb., björt, 57 m2 íbúð til leigu, leiguverð 40 þús. á mán., reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 91-73399. Mjög góð 3ja herbergja ibúð til leigu á góðum stað í Seljahverfi i Breið- holti. Upplýsingar í símum 91-72088 og 985-25933. Ný tveggja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu nú þegar til 1. ágúst ’93. Trygg- ing áskilin. Upplýsingar í símum 91-44171 og 91-652521. Til leigu 50 m2 ibúð i Kópavogi, verð 32 þúsund með hita og rafmagni, leig- ist einstaklingi eða pari. Upplýsingar í síma 91-42406. Til leigu 65 ferm, 2ja herbergja ibúð i kjallara einbýlishúss í Hólahverfi. Laus strax. Leiga 33 þús. á mánuði með hita. Uppl. í síma 91-72216. Til leigu 77 ms mikið endurnýjað einbýl- ishús í miðbæ Hafnarfjarðar. Góður garður með heitum potti. Langtíma- leiga. Upplýsingar í síma 91-651175. Til ieigu góð 3 herb. íbúð í tvibýlishúsi í austurbæ Kópavogs, ca 75 m2, leigu- tími ca 1-2 ár, leiga 40.000 á mán. Tilboð sendist DV, merkt „GlOO-98". 2 herb. íbúð í vesturbæ Kópavogs til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 91-642125. Einstaklingsibúð með herbergiskrók að Vallarási 4 til leigu, leiga 31.000 á mánuði. Uppl. í síma 91-17696. Garðabær. Til leigu herbergi, aðgang- ur að baði og snyrtingu. Uppl. í síma 91-658569. Góð 3ja herbergja ibúð í fjölbýlishúsi til leigu á góðum stað í Hafnarfírði. Reglusemi áskilin. Sími 91-52512. Falleg, lítil einstaklingsíbúð á neðri hæð í einbýlishúsi í vesturbæ Kópavogs til leigu strax. Uppl. í síma 91-45645. Suður-Sviþjóð. 3ja herbergja íbúð til leigu í sumar, leiga kr. 20.000 á mánuói. Uppl. í síma 91-685750. Teddi. Til leigu 2 herb. kjallaraibúð í Háaleitis- hverfi, sérinngangur, reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 91-34102. Tvö herbergi með eldunaraðstöðu til leigu í Hafnarfirði, hentar vel fyrir einstakling. Uppl. í síma 91-652499. íbúð til leigu frá 1. apríl til 1. júní. Upplýsingar gefur Karen í síma 91-37189 lyn helgina og á kvöldin, Björt einstaklingsibúð til leigu í miðbænum. Uppl. í síma 91-26699. Góð 3 herb. íbúð til leigu i Seláshverfi, laus 20. apríl. Uppl. í síma 91-673313. Stúdióibúð til leigu í austurbænum. Uppl. í síma 91-36816. Til leigu bilskúr og geymsluherbergi. Uppl. í síma 91-654858. Til leigu litil 2ja herbergja ibúð i Sel- ási, laus strax. Uppl. í síma 91-673606. Til leigu litil einstaklingsibúð á besta stað í bænum. Uppl. í síma 91-24504. ■ Húsnæði óskast 38 ára karimaður óskar eftir að taka húsnæði á leigu með sérinngangi og WC. Leigugeta 18 þús. Fyrirframgr. ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Ath. er lítið heimavið vegna starfsins. Hafið samb. DV í síma 91-632700. H-69. Háaleiti, nágrenni. Reyklaus og reglusöm fjölskylda óskar eftir 5-6 herbergja íbúð til leigu í 3 ár. Góð greiðslugeta og góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-10014. Við erum tveir 27 ára gamlir reglusam- ir menn og vantar 3 4ra herbergja íbúð miðsvæðis í Rvík frá 1. apríl. Öruggar greiðslur. S. 687014 eða 984- 52627, Hallgrímur, eða 622904, Jón. Einhleyp, fertug kona i fastri vinnu óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð, góðri umgengni og skilvisum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-14847. Garðabær. Óskum eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð með bílskúr í Garðabæ, skilvísi og reglusemi heitið. Uppl. í síma 98-12612 á kvöldin. Hjón með 3 börn óska eftir 4 herbergja íbúð á leigu, helst í Voga- eða Heima- hverfi en ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 91-812926. Hjón með tvö börn óska eftir 4-5 herbergja íbúð, litlu raðhúsi eða einbýli til leigu. Upplýsingar í síma 91-642897. Tveggja herb. húsnæði óskast mið- svæðis í Rvík. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-613302, Jóhannes. Ung hjón með 2 börn, og eldri kona, óska eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð á leigu í 1-2 ár. Uppl. í síma 91-15367. Ung, reglusöm hjón óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu frá 1. júní nk. Hafið samband við Skúla í síma 91-11920 á kv. og 91-696400 á daginn. Ungt par, sem nýlega hefur lokið há- skólanámi, óskar eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð frá og með 1. júní nk. Uppl. í síma 91-72818. Við erum 3 og vantar 3 herb. íbúð á leigu. íbúðin þarf að vera í austurbæ Kópavogs (Hjallasókn) og losna á næstu mán. Uppl. í síma 91-46054. Óska eftir einbýli, raðhúsi eða sérhæð, á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst, traustir leigjendur, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-643233. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð. Er mjög reglusamur og ábyggilegur, kvartaldar gamall maður. Sími 91-78880. Óska eftir einstaklingsibúð/herbergi gegn heimilishjálp tvisvar til þrisvar í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-64. 3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-53134. Einstæð móðir óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Kópavogi. Uppl. í síma 91-44978. Góð 2 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-72. Hús eða stór íbúð óskast á leigu í Reykjavík, skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-15947. Ung kona óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-689039. Óska eftir fallegri 3 herb. íbúð strax, reyklaus, skilvísi. Uppl. í síma 91-24970. Óskum eftir 2-3 herb. ibúð til leigu, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 91-33174 e.kl. 17.____________________ Lítil ibúð eða rúmgott herbergi óskast á leigu. Uppl. í síma 91-621939. Reglusöm hjón óska eftir 2 herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-44328. Óska eftir lítilli ibúð í Garðabæ, fljót- lega. Uppl. í síma 91-653916 eftir kl. 17. ■ Atvinnuhúsnaeði Iðnaðarhúsnæði til leigu. Ca 240 m2 húsnæði í Skeifunni til leigu, góðar innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 91-813470 hjá Ragnari eða 91-813243 hjá Sigurði. Fjöðrin, Skeifunni 2. Skrifstofuhúsnæði í Ármúla til leigu, einstök herb., 2 samliggjandi herb. eða stærri einingar. Vandað húsn. í góðu standi. Leiguverð sérlega hagstætt. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-62. 160 m2 óupphitað geymsluhúsnæði ná- lægt Sundahöfn til leigu. Mikil loft- hæð og stórar innkeyrsludyr. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-57. 70 ferm gott skrifstofuhúsnæði í vestur- bænum í boði, engin greiðsla fyrstu þrjá mánuðina. Uppl. í vs. 91-614321 eða hs. 26350. Hilmar Kristjánsson. Atvinnu- og skrifstofuhúsnæði. 835 m2 á hafnarsvæðinu í Kóp. til leigu, með góðri lofthæð og stórum dyrum. Hús- næðinu er hægt að skipta. S. 91-42160. Ca 70-100 m2 iðnaðarhúsnæði óskast undir bílaviðgerðir, má þarfnast að- hlynningar. Uppl. í símum 91-643104, 91-46934 og símboða 984-51550. Iðnaðar- eða tómstundahúsnæði, 50-150 m2, m/innkeyrsludyrum óskast á leigu á Reykjavíkursvæðinu. S. 91- 670367, Hjálmar, og 91-77589, Kristinn. Lagerhúsnæði til ieigu, rafmagn og hiti innifalin, sanngjöm leiga. Hægt að hlaða og afferma inni í húsnæðinu. Uppl. í s. 685544 eða 33298 e.kl. 18. Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu, helst á Höfðanum, þarf ekki að vera mjög stórt, allt athugandi. Upplýsingar í síma 91-673635. Ársalir - fasteignasala - 624333. Atvinnuhúsnæði til leigu í einingu frá 50-2500 m2 víðs vegar á höfuðborgar- svæðinu. Ársalir - 624333. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu húsnæði, 30-100 m2, undir léttan iðnað, helst með aðstöðu utandyra líka. Uppl. í síma 91-682495. Óska eftir að taka á leigu snyrtilegt og gott húsnæði fyrir matvælafram- leiðslu, ca 150 m2. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-72. 35 m2 bílskúr í Hliðunum til leigu, gæti hentað sem æfingahúsnæði fyrir hljómsveitir. Uppl. í síma 91-621536. Óska eftir bilskúr eða litlu iðnaðarhús- næði til leigu frá og með 1. apríl. Upplýsingar í síma 91-79795. Óskum eftir meðleigjanda. Er með 300 fm pláss undir almennar bílaviðgerðir. Uppl. í síma 91-642584. Óska eftir bílskúr til leigu. Upplýsingar í síma 91-674827. ■ Atvinna í boöi Kjötvinnsla. Kjötvinnslan Ferskar kjötvörur, Síðumúla 34, vill ráða nú þegar starfsmann til starfa við pökkun og almenn störf í kjötvinnslu á fimmtud., föstud., laugard. og mánud. Vinnutími frá kl. 6-10, nema föstud. frá kl. 5-10. Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús í síma 91-677591 mánud. kl. 13-15. Ferskarkjötvörur. Skrifstofustarf. Traust fyrirtæki óskar eftir starfskrafti á skrifstofu í hálfs- til heilsdagsstarf (eftir samkomulagi). Starfssvið: almenn skrifstofustörf, tölvuvinna, skráning bókhalds, síma- svörun. Skilyrt ritvinnslukunnátta, góð enskukunnátta, bæði talmál og ritmál. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-91._____________ Sölumaður fyrir vinnufatnað óskast. Starfið er fólgið í því að selja og kynna vinnufatnað á vinnustaði. Viðkom- andi þarf að hafa bifreið til afiiota. Tilvalið tækifæri fyrir iðnaðarmann á „besta aldri“. Umsóknir sendist DV fyrir 1. apríl, merkt „Sölumaður 63“. Matráðskona í 50% starf og afleysinga- maður óskast á lítið foreldrarekið dagheimili, laun samkomulag, öllum umsóknum svarað. Umsóknir skilist DV, merkt „Gríma-94“, fyrir 5. apríl. Óskum eftir að ráða starfsfólk til heima- kynninga og sölu í Rvík, Vestmanna- eyjum, Isafirði og Akureyri. Góð laun í boði fyrir gott sölufólk. Hafið sam- band v/DV í s. 91-632700. H-28. Sölustarf. Óskum eftir að ráða starfs- kraft í verslun sem selur undirfatnað og snyrtivörur. Vinnutími frá 12-19. Umsóknir sendist DV merkt „A-51“. Þrif. Fyrirtæki í austurborginni vantar manneskju til að þrífa ca 150 m2 skrif- stofuhúsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-59. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Reyndur sölumaður óskast til starfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Góð sölulaun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-76. Ótrúlegt verð. 16" pizza m/frönskum, aðeins 990 kr. Pizzukofinn, Engihjalla 8, sími 91-44088. Frí heimsending. Útkeyrslu- og lagermaður óskast. Heildverslun óskar eftir reyndum út- keyrslu- og lagermanni. Uppl. um ald- ur og fyrri störf sendist DV m. „í-44“. Óska eftir vönum vinnuvélamanni með réttindi til starfa í sumar. Upplýsingar í síma 98-61288. ■ Atvima óskast 35 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, hefur meiraprófsréttindi og málara- réttindi, hefur síðustu ár unnið við akstur en þar áður t.d. við malbikun, verkstjórn, gólfefni o.fl. S. 91-684249. Sjómaður með skipstjórnarréttindi og alhliða reynslu óskar eftir föstu plássi eða afleysingum. Hafið samband við auglþj. DV i síma 91-632700. H-87. Sjúkraliði, 44 ára, óskar eftir vinnu frá kl. 14-19, t.d. heimilisaðstoð, hrein- gemingar eða annað. Reglusöm, hef meðmæli. Uppl. í síma 91-627976. Ung kona, háskóianemi, óskar, eftir sæmilega miklu skúringastarfi til frambúðar meðfram námi. Hef ágætis meðmæli. Get byrjað strax. S. 11089. 27 ára karlmann vantar vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-43479. Reglusamur 27 ára karlmaður óskar eftir kvöld- og/eða næturvinnu. Uppl. í síma 985-25735 ,og 984-58635. Reglusöm stúlka á nítjánda ári óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 91-75246. ...... ■ Ymislegt Passamyndir í skíðapassann, ökuskír- teinið, vegabréfið og skólaskírteinið. Verð 900.00 kr. f. 4 myndir. Express litmyndir, Suðurlandsbr. 2, s. 812219. Þjónusta við hugvitsmenn. Skrifstofa Félags íslenskra hugvitsmanna, Lind- argötu 46, er opin kl. 13-17. Allir hug- vitsmenn velkomnir. Sími 91-620690. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Veislur. Tek að mér veislur, allt í sam- bandi við kaldan mat. Brauðtertur, snittur, kalt borð, prjóna einnig lopa- peysur. Hagstætt verð. Ingibjörg, smurbrauðsdama. Sími 75871 e.kl. 17. ■ Ræstingar Ung kona getur tekið að sér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 91-79951 eftir kl. 19 næstu daga. ■ Bamagæsla Ég er 18 ára og óska eftir að gæta barna og sjá um létt heimilisstörf í sumar. Er vön. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-42. ■ Einkamál Hæ! Ég er tæplega þrítug kona með eitt barn og bý norður í landi. Ég er 180 cm á hæð, svona í meðallagi mynd- arleg. Er ekki einhver heiðarlegur maður á mínum aldri sem langar til að kynnast mér? Ef svo er haföu þá samband. Svar send. DV, m. „F-75“. Ég er 26 ára karlmaður og óska eftir að kynnast stúlku með vináttu í huga. Áhugamál mín eru veiði, útivera, sund, bíóferðir o.m.fl. Áhugasamar sendi svör til DV, merkt „Normal 95“. Fertugur karlmaður, traustur og jákvæður, óskar eftir kynnum af góðri konu sem vini eða lífsförunaut. Fullur trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Áhugi 2000-66“. Fjárhagsl. sjálfstæður karlmaður óskar eftir að kynnast huggulegri konu á milli 40 og 50. Fullum trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „10020“. Karlmaður óskar eftir kunningsskap við konu á miðjum aldri sem talar vel ensku. Tilboð sendist DV, merkt „80“. ■ Kennsla-námskeið Leiðbeini nemendum (í páskaleyfinu) með eðlisfræði grunn- og framhalds- skóla og stærðfræði grunnskóla. Reyndur kennari. Sími 91-29345. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Nokkur pláss laus á vorönn. Postulíns- málun Uppl. í síma 91-686754. ■ Spákonur_____________________ Er framtíðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-674817. Spákona skyggnist í kúlu, kristal, spáspil og kaffibolla. Hugslökun og einn símaspádómur fylgir ef óskað er. Tilboðsverð fyrir alla. S. 31499. Sjöfn. ■ Hreingemingar Hreingerningaþjónusta Páls Rúnars. Almenn þrif og hreingemíngar fyrir fyrirtæki og heimili. Tökum einnig að okkur gluggahreinsun úti sem inni. Vönduð og góð þjónusta. Veitum 25% afslátt út mars. Sími 91-72415. ' Ath! Hólmbræöur, hreingemingaþjón- usta. Við emm með traust og vand- virkt starfefólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý! Síml 46666. Fjömg- ir diskótekarar, góð tæki, leiki og sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! 1 fararbr. m. góðar nýjungar. Tríó '88. Skemmtinefndir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrahlót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. ■ Bókhald •Einstaklingar - fyrirtækl. •Skattframtöl og skattakæmr. •Fjárhagsbókhald, launabókhald. •Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Rekstramppgjör og rekstrarráðgjöf. •Áætlanagerðir og úttektir. •Reyndir viðskiptafræðingar. •Vönduð þjónusta. •Færslan sf., sími 91-622550. Viðskiptafræðingur tekur að sér að færa bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vsk-uppgjör, uppgjör til lif- eyrissjóðs og staðgreiðslu. Upplýsing- ar gefur Ólafur í síma 91-657551. Öll bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsstofan, Ármúla 15, Sigurður Sigurðarson, vinnnusími 91-683139. ■ Þjónusta Fagverktakar hf., sími 682766. • Stey pu-/spmnguviðgerðir. • Þak-/lekaviðgerðir. • Háþrýstiþvottur/glerísetning. •Sílanböðun/málun o.fl. Föst verðtilboð í smærri/stærri verk. Veitum ábyrgð á efni og vinnu. Trésmíði - húsasmíði. Smíðum hvað sem er. Gerum upp gömul hús, sumar- bústaði og útihús, utan sem innan, t.d. skiptum um þök, veggklæðningar, glugga, gler, hurðir, hvar sem er á landinu. Tilboð/tímavinna. Sími 91-624658 eða 91-31283. Jón og Ragnar. England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. 2 trésmíðameistarar m. langa reynslu í allskyns trésmíði og viðgerðum á húsum geta bætt við sig verkefnum, höfum verkstæðisaðstöðu, vel búnir tækjum. S. 50430,688130 og 985-23518. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum, vönduð vinnubrögð. Leigi einnig út teppahreinsivél. Upplýsingar í síma 641304. Málning er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistararnir Einar og Þórir, símar 91-21024, 91-42523 og 985-35095 Pipulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 682844/641366/984-52680. Smiður getur bætt við sig verkefnum. Öll almenn trésmíðastörf. Tilboð eða tímavinna. Gluggar, parket, þakvinna o.m.fl. Uppl. í s. 91-19784 og 91-624786. Til þjónustu reiðubúnir: Tveir smiðir eru tilbúnir til þjónustu fyrir þig í alla smíðavinnu. Upplýsingar í síma 72356 eða 672512. Tökum að okkur að sótthreinsa og mála sorpgeymslur í fjölbýlishúsum og öðr- um fasteignum. Einnig garðaúðun. Pantið tímanlega. Sími 685347. Útsala á vinnuafii. Málari getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 91-683297. ■ Ökukennsla •Ath. simi 870102 og 985-31560. Páll Andréss., öku- og bifhjóla- kennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro- greiðslur. Ökuskóli og prófgögn. Ath. s. 870102 og 985-31560. 689898, 985-20002, boðsími 984-55565. Engin bið.'Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, öruggur kennslu- bíll. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn. Vs. 985-20042/hs. 666442. Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla - æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Skarphéðinn Slgurbergsson. Kenni á Mazda 626 GLX. Útvega próf- gögn og aðstoða við endurtökupróf, engin bið. Símar 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. úkukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.