Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Side 17
» I » » » » » LAUGARDAGUR 27. MARS 1993 17 DV Ólyginn sagði... Díana prinsessa Sviðsljós Russell er ekki hættur Kvikmyndaleikstjórinn Ken Russell er ekki hættur að hrúga niður börnum þótt hann sé orðinn 66 ára. Ken, sem á átta börn með þremur konum, heldur hér á þvi yngsta sem fæddist fyrir nokkrum vikum. Rex heitir sveinn- inn ungi en móðir hans og eiginkona leikstjórans er leikkonan Hetty Baynes. Hún er liðlega þremur áratugum yngri en Ken en ári eldri en elsta barnið hans. ÓTRÚLEGA ÓDÝR ÍS-SHAKE ís í formi 99,- Shake.Jitill ....195,- ís með dýfu 109,- Shake, stór ....235,- ís með dýfu og rís 119,- is i boxi, litill ... 139,- Barnais 69,- ísiboxi, stór ... 169,- ís, 1 litri 295,- Bananasplitt ....360,- Margar gerðir af kúiuís Vinsæli dúó ísinn með súkkulaði og vanillubragði. SIVELAMDS-SPES, m. ávöxtum að eigin vali og rjómalil Munið bragðarefinn, alltaf jafn góðurl Vejjið sjálf ísréttinn. ★ ★ ★ SNÆLAND VIDEO ★ ★ ★ Furugrund 3, Kópavogi, s. 41817 og Mosfellsbæ, s. 668043 er ekki öll þar sem hún er séö. Hjónaband hennar og Karls prins var t.d. nafnið eitt eins og berlega hefur komið í Ijós og sífellt eru fleiri athyglisverðar upplýsingar að koma fram á sjónarsviðið. Það nýjasta í þessum efnmn er að Díana hafi gengið undir fóstrn-- eyðingu að skipan Betu drotting- ar. Þessu neitar drottningin alfar- ið og sömuleiðis því að hafa skip- að syni sínum að sofa hjá Díönu. Prinsessan hefur ekki tjáð sig um máhð. Jackie Onassis hefur skrifað margar bækur um fræga fólkið eins óg sjáifsagt flestir vita. Hún þykir ágætur penni og hefur fengið margar stjömur til að segja opinskátt frá lífi sínu. Efst á vinsældalistanum hjá Jackie þessa dagana er Soon- Yi, fósturdóttir Woody Alien og Miu Farrow. Jackie er sögð ganga á eftir Soon-Yi enda fékk hún þvert nei hjá Miu Farrow þegar hún bar upp svipað erindi. MATARGERÐ ER LEIKUR EINN MEÐ... SOSUR afsláttur af öllum vörum 27. mars verslunarinnar 24 molning teppi porket gélfflísor hreinlætisvörur viðorvörn dúkar mólningorvörur listmólorovörur blöndunortæki mólning penslor flísor teppi boðmottur dðkor sturtuklefor ofl. ofl. ofl • 00 í tilefni af Því að Málarinn opnar nú nýja glæsilega verslun að Skeifunni 8 bjóðum við upp 25% opnunartilboð af öllum vörum verslunarinnar. Líttu við í bjarta og rúmgóða verslun okkar og gerðu góð kaup! -Opið til kl. 16 á laugardag- Skeifunni 8 Reykjavík Sími 813500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.