Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Síða 28
28 LAUGARDAGUR 27. MARS1993 Sviðsljós Ólyginn sagði... Goldie Hawn er óforbetranleg þegar verslan- ir eru annars vegar. Sjái leikkon- an eitthvað í búðargluggum sem henni hst vel á er hún óðar búin að draga upp peningaveskið. í Aspen á dögunum var það forláta mirikapels sem heillaði hana. Goldie skrifaði ávísun á staðnum en náði þó ekki að rétta hana yflr búðarborðið. Maðurinn hennar, leikarinn Kurt Russell, þreif ávís- unina úr höndum hennar en hann er fyrir löngu búinn að fá nóg af eyðsluseminni í Goldie. MichaelBolton er í mjög erfiðri stöðu um þess- ar mundir. Unnusta hans, Nicol- lette Sheridan, festi gullfestina sína í hári söngvarans og í kjölf- arið skipaöi hún honum að stytta það hressilega. Bolton, sem er með hár í síðara lagi, hafði ekki ákveðið sig þegar síðast fréttist en hann hefur fengið þúsundir bréfa frá aðdáendum sínum sem hvetja hann til að láta skærin eiga sig. Martina Navratilova gekk að eiga vinkonu sínu, Judy Nelson, við hátíðlega athöfn í Ástraiíu 1984. Þetta kemur fram í nýrri bók sem varpar enn frek- ari ljósi á einkalíf Navratilovu sem hefur sigrað á fleiri tennis- mótum en flestir aðrir kven- menn. Tennisstjaman er fámál um „hjónavígsluna" en hún og Judy hafa shtið samvistum og sú síðamefnda býr nú með Ritu Mae Brown sem er gömul „kærasta“ Navratilovu. Gloria Estefan þráir að eignast annað barn en hún og eiginmaður hennar, Em- iho, eiga einn son. Söngkouan, sem er 35 ára, óttast aö hún fari aö verða of gömul fyrir slíka hluti og því færði hún máhð í tal við Emiho sem tók því vel og nú vinna hjónin að frekari fram- gangi málsins. Með þessu tekur söngkonan mikla áhættu en læknar hafa eindregið ráðið henni frá bameignum en Gloria er enn að jafna sig eftir alvarlegt bílslys sem hún lenti í 1990. Ólyginn sagði... Leikkonan Charlene Tilton leysir frá skjóðunni: Fyrri eiginmaóur minn barði mig sundur og saman - og sá seinni gerði mig næstum gjaldþrota Sara Ferguson hefur þungar áhyggjur af fiár- hagsmálum líkt og sauðsvartur almúginn. Prinsessan þarf að láta enda ná saman eins og aðrir en fyrrnefndar áhyggjur hennar stafa af Elísabetu drottningu sem ætlar að skera eyðslufé hennar verulega niður. Til að mæta þessu áfalh hefur Sara hafið samningaviðræður við banda- rískt fyrirtæki um framleiðslu á svokölluðum Fergie-dúkkum en prinsessan mun fá prósentur af sölunni. ElísabetTaylor og Jack Nicholson eru orðnir bestu vinir. Vinskapur þeirra hófst á meðan Clinton stóð í kosn- ingabaráttuni og nú era þeir orðnir mestu mátar og til marks um það gáfu þeir hvor öðrum dýrinds gjafir. Bill keypti forláta saxófón handa Nicholson og leik- arinn svaraði fyrir sig með því að gefa forsetanum miða á heima- leiki körfuboltaliðsins L.A. La- kers. Forsetinn er sagður vera áhugasamur um körfubolta en ekki er vitað hvort Nicholson ætlar að læra á hljóðfærið. Ryan O'Neal og Farah Fawcett geta ekki hætt að rífast og það þykir mesta furða að þau skuli enn tolla sam- an. Engu skiptir þótt skötuhjúin séu í margmenni. Skammirnar og blótsyrðin ganga á víxl. Fyrir skömmu vora þau t.d. stödd í jarðarför en þau létu það ekkert á sig fá. í það skiptið var það aksturmáti Ryans til jarðarfarar- innar sem um var deilt. Bandaríska leikkonan Charlene Tilt- on, sem gerði garðinn frægan í hlut- verk Lucy í sápuóperunni Dahas, hefur mátt upplifa ýmislegt. Á skjá sjónvarpsáhorfenda var hún dekur- rófan, barnabam olíukóngsins Jocks Ewing, en í einkalífinu þurfti Char- lene að glíma við ýmislegt misjafnt. Hún giftist söngvaranum Johnny Lee á Valentínusardeginum 1982 og þau eignuðust dótturina Cherish. Hamingjan virtist blasa við þeim en það fór á annan veg. Lee var með eindæmum skapstór og þegar af- brýðisemin blossaði upp í honum lagði hann hendur á Charlene. Stundum var hún svo iha útleikin eftir barsmíðar hans að förðunar- meisturum Dahas-þáttanna var meira að segja ómögulegt að hylja aha marblettina. Hún borgaði kreditkortareikn- ing eiginmannsins Leikkonan segir aö söngvarinn hafi átt erfitt með að sætta sig við vinsældir hennar en Charlene fékk 10 þúsund aðdáendabréf á viku þegar best lét. Karlmenn vora sífeht að Larry Hagman og Linda Gray i hlut- verkum sínum. Hagman reyndist Charlene vel og var óspar á föóur- legar ráðleggingar. Gleðistund með fyrri eiginmanninum, Johnny Lee, sem er annar f.h. Fljót- lega breyttist hláturinn þó I grát. á enn í erfiðleikum með bakið á sér sem hefur verið að angra hana linnulítið árum saman. Nú er svo komið að leikkonan verður að taka meira en 1000 verkjatöfl- ur í hverjum mánuði til að um- bera verkina. Vinir hennar hafa af þessu stórar áhyggjur og segja aö lyfiagjöfin eigi eftir að leiða hana á barm glötunar eina ferð- ina enn. Bill Clinton Með seinni eiginmanninum. Allen var sekkjapípuleikari sem nennti ekki aö vinna. Aðalleikararnir þegar Dallas var og hét. Charlene er fremst á myndinni. í Dalias-þáttaröðinni gekk Lucy að eiga Mitch en hjónabandið var misheppn að. í raunveruleikanum var það sama uppi á teningnum hjá Charlene. koma til hennar og biðja um eigin- handaráritun og Lee gjörsamlega umtumaðist. Að lokum lét hún hann róa en sér til afsökunar segist leik- konan hafa verið ung og óreynd. Hún var þó ekki lengi ein á báti því fljót- lega eftir skilnaðinn varð sekkja- pípuleikarinn Domenick Allen á vegi hennar. Þau giftu sig fljótlega og hjónabandið varði í sjö ár. Charlene segir að Allen hafi um margt verið ágætur eiginmaöur. Hann kom vel fram við dóttur henn- ar og var henni sem faðir. Um síðir komu vankantar hans í ljós. Sekkja- pípuleikarinn var latur til vinnu og lét hana halda sér uppi. Allen var að vísu þokkalega duglegur við að bjóða henni út og greiddi þá gjarnan með kreditkortinu sínu sem Charlene sá síðan um að borga af! Þær greiðslur vora nærri því búnar að gera hana gjaldþrota. Aðalatriðið að vera laus úr viðjum hjónabandsins Eftir iðjideysi Allens til margra ára varð leikkona leið á honum og gaf sekkjapípuleikaranum reisupass- ann. Hún segir samt að enn í dag séu þau góöir vinir. Þrátt fyrir erfiðleik- ana í einkalífinu hefur sólin stundum brosað við henni. Leikkonan minnist t.d. meö hlýhug áranna frá 1978 til 1985 en á um- ræddu tímabili lék hún hlutverk Lucy í Dallas og raunar aftur skamman tíma 1987. Charlene segir að einstaklega góður andi hafi ríkt meðal leikaranna. Jim Davis (Jock Ewing) og eiginkona hans voru henni t.d. sem afi og amma og Larry Hag- man (skúrkurinn JR) gaf henni föð- urlegar ráðleggingar þegar á þurfti aðhalda. í upphafi leit samt ekki út fyrir að Charlene fengi hlutverkið. Hún var búin að sækja um vinnu í sápuóper- unni 20 sinnum áður en framleiðand- inn, Leonard Katz, ákvað að ráöa hana. Leikkonan fékk 5000 þúsund dollara fyrir hvem þátt sem var ólíkt betra en dollararnir 3 sem hún fékk fyrir að selja poppkom og þrífa kló- sett áður en hún sneri sér að leiklist- inni. Draumurinn stóð þó ekki til eilífðarnóns. Charlene missti vinn- una og hefur haft frekar lítið að gera síðan en hún kærir sig kollótta. Fyr- ir henni er aðalatriðið aö vera laus úr viðjum hjónabandsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.