Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Qupperneq 29
MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 1993 41 Tilkyimingar Indie-kvöld á 22 Indie-kvöld verður haldið á veitinga- staðnum 22 funmtudagskvöldið 1. apríl. Tekin verður fyrir tónlist óháöa geirans, stundum nefnt nýbylgja, nýrokk, indie og fleira. Sjóminjasafniö vinsælt Aðsókn aö Sjóminjasafni íslands hefur aukist mjög í vetur og munar þar mest um hópa skólafólks sem koma í safnið og fá þar sérstaka safnkennslu. Safnið sendi um 80 skólum á Suðvesturlandi bréf í vetur með upplýsingum um starf- semina og þar voru kynnt verkefni sem Jón Allansson safnvörður hefur útbúið fyrir mismunandi aldurshópa í grunn- i skólum. Sjóminjasafnið er til húsa að Vesturgötu 8 í Hafnarfirði og tekur á móti skólafólki og hópmn aila daga ffá kl. 10-16 en safnið er opið almenningi irni | helgar í vetur frá kl. 14-18. í sumar verð- ur opið alla daga kl. 13-17. íslandsmeistaramót í ' Svartapétri Plmmtudaginn 1. apríl verður haldiö 5. íslandsmeistaramótið í Svartapétri aö Sólheimum í Grímsnesi. Keppt verður um íslandsmeistaratitilinn: Svartipétur 1993. Mótið hefst kl. 15 og lýkur kl. 18. Núverandi íslandsmeistari er Ragnar Ragnarsson, Reykjavík. Keppt verður um veglegan farandbikar og ýmis önnur aukaveðlaun. Allir fá einhveija viður- kenningu fyrir þátttökuna. Mótið er fyrst og fremst hugsað fyrir þroskahefta en opið öllrnn til þátttöku sem áhuga hafa á keppninni. Aðstoðarfólk verður viö hvert spilaborð og eru því ekki gerðar kröfur til þátttakenda um sérstaka spilahæfi- leika. Þátttökugjald er 200 krónur. Skipu- lagðar veröa sætaferðir ffá Umferðarm- iðstöðinni í Reykjavík kl. 13 og komið til baka mn kl. 19.30. Fargjald kr. 1000 fyrir i báðar leiðir. Breska sendiráðið veitir K.í. styrk Frú Afsaneh Wogan, eiginkona breska sendiherrans á íslandi, afhenti Stefaniu Pétursdóttur, formanni Kvenfélagasam- bands íslands, fjárstyrk vegna námsferð- ar sem konur úr formannaráði K.í. fóru 25.-30. mars til Bretlands. Formannaráð K.í. heimsótti höfuðstöðvar National Federation of Womens Institutes, sem eru systursamtök K.í. á Bretlandi, og kynnti sér starfsemi þeirra. Bresku sam- tökin reka umfangsmikla starfsemi og leggja sérstaka áherslu á fullorðins- ffæðslu. Ennff emur heimsótti formanna- ráð K.í. aðalskrifstofu Associated Co- untry Women of the World sem eru þau alheimssamtök kvenna sem K.í. er aðili að. Myndakvöld Ferðafélagsins Ferðafélagið verður með myndakvöld í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, miðviku- daginn 31. mars kl. 20.30. Helgi Bene- diktsson segir ffá í máh og myndum 15 daga ævintýralegri gönguferð sem hann fór í október sl. í Nepal. Land Sherp- anna, Nepal, liggur milli Indlands i suðri og Tihets í norðri. Gönguleið Helga hggur um hhðar, fjöll og dah. Ótrúleg ævintýra- veröld. Fundir Settu þér markmið Kynningarfundur verður á starfi Junior Chamber Reykjavikur í kvöld, miðviku- dagskvöld kl. 20.30 að Ármúla 36,3. hæð. Aðalfundur Verkalýðsfélags Austur-Húnvetninga verður haldinn að Þverbraut 1, fimmtu- daginn 1. apríl kl. 20.30. Dagskrá: 1. venju- leg aðalfundarstörf 2. tihaga stjómar um að veita stjóm og trúnaðarmannaráði heimhd til verkfahsboðunar. 3. Önnur mál. Félagar em hvattir til að fjölmenna. Giktarfélag íslands heldur ffæðslufund um giktsjúkdóminn rauða úlfa fimmtudaginn 1. apríl í B-sal Hótel Sögu. kristján Steinsson læknir fjahar m.a. um einkenni og meðferð sjúk- dómsins. Samlokufundur Samlokufimdur kynningamefndar Verkfræðingafélagsins verður haldinn fimmtudaginn 1. apríl í Verkfræðinga- húsinu að Engjateigi 9 kl. 12-13. Gestur fundarins verður Jakob Bjömsson orku- málastjóri og mun hann ræða mn orku- mál. Allir velkomnir. Safnadarstarf Árbæjarkirkja: Opið hÚS í dag kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16.30. Starf 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Bingó. Áskirkja: Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 10-12.10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. Föstu- messa kl. 20.30. Ámi Bergur Sigurbjöms- son. Bústaðakirkja: Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10.30. Heitt á könnunni. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Láttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Opið hús fyrir eldri borgara í safn- aðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjail og helgi- stund. Elliheimilið Grund: Föstuguösþjónusta kl. 18.30. Sigríður Konráðsdóttir guð- fræðinemi. Fella- og Hólakirkja: Félagsstarf aldr- aðra í Gerðubergi. Lestur framhaldssögu verður í dag kl. 15.30. Helgistund á morg- pn kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjalta- dóttm. Grensáskirkja: Hádegisverðarfundur aldraðra kl. 11.00. Pétur Ólafsson fjallar um kvæðið LUju eftir Eystein Ásgríms- son. Hallgrimskirkja: Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Föstumessa kl. 20.30. Sr. Karl Sigurbjömsson. Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn- ir í dag kl. 18. Kársnessókn: Mömmumorgunn í safh- aðarheimilinu Borgum í dag kl. 9.30- 11.30.10-12 ára starf í safnaðarheimilinu Borgmn í dag kl. 17.15-19. Neskirkja: Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Frank M. Hahdórsson. Seljakirkja: Bibhulestur í Seljahhð í dag kl. 13.30. Sr. Vigfús Þór Ámason fjallar um efnið: „Hinn upprisni Kristur". Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimU- inu. Grindavíkurkirkja: Bænastund í dag kl. 18. Ný hársnyrtistofa í Kópavogi Guðrún Benediktsdóttir, hárskeri oghár- greiöslusveinn, opnaði 6. mars sl. nýja hársnyrtistofu, hársnyrtístofuna Hem,- að Borgarholtsbraut 69, Kópavogi. Boðið er upp á khppingu og greiðslu fyrir döm- ur og herra, unglinga og böm, perm- anent, lagningu, litun, skeggsnyrtingu og margt fleira. Hársnyrtistofan er opin mánudaga tíl fimmtudaga kl. 13-18, fóstu- daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-14. Hægt er að panta tíma á sunnudögum yfir fermingamar. Tímapantanir í síma 641226. Leikhús £w)t ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Lau. 3/4, sun. 18/4, lau. 24/4. MY FAIR LADY söngleikur eftir Lerner og Loeve. Á morgun, nokkur sæti laus, fös. 2/4, örfá sæti laus, fös. 16/4, örfá sæti laus, lau. 17/4, uppselt, fim. 22/4, fös. 23/4, nokkur sæti laus. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 H AFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Sun. 4/4, fim. 15/4, sun. 25/4. Sýnlngum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Lau. 3/4 kl. 14.00, uppselt, sun. 4/4 kl. 14.00, uppselt, sun. 18/4 kl. 14.00, upp- selt, fim. 22/4 kl. 13.00, örfá sæti laus, lau. 24/4 kl. 14.00, örtá sæti laus, sun. 25/4 kl. 14.00, örlá sæti laus. Litla sviðið kl. 20.30. STUND GAUPUNNAR ettir Per Olov Enquist. Fös. 2/4, uppselt, sun. 4/4, uppselt, fim. 15/4, örfá sæti laus, lau. 17/4, lau. 24/4, sun. 25/4. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Á morgun, uppselt, lau. 3/4, uppselt, mið. 14/4, fös. 16/4, uppselt, sun. 18/4, mið. 21 /4, fim. 22/4, fös. 23/4. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanlr seldar daglega. Aðgöngumiöar grelðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 ogfram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svlðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Lau. 3/4, uppselt, sun. 4/4, fáein sæti laus, lau. 17/4, fáein sæti laus, sun. 18/4, lau. 24/4 / ATH.Sýningumlýkurummánaðamótin april/mai. Miðaverö kr. 1.100, sama verð fyrir börn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stórasviðkl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. Fös. 2/4, örfá sæti laus, lau. 3/4, fáein sæti laus, fös. 16/4, mið. 21/4, fös. 23/4. TARTUFFE ensk leikgerð á verki Moliére. ATH. 5. sýn. í kvöld, gul kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. sun. 4/4, hvít kort gilda, fáein sæti laus, 8. sýn. fim. 15/4, brún kort gilda, lau. 17/4, örfá sæti laus. Coppelía. íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimov. Frumsýning mið. 7/4, hátiðarsýning fim. 8/4, 3. sýn. lau. 10/4,4. sýn. mán. 12/4,5. sýn. mið. 14/4. Miðasala hófst mánud. 22/3. Litla svið kl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fös. 2/4, uppselt, lau. 3/4, uppselt, fim. 15/4, fös. 16/4, fáein sæti laus, iau. 17/4. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTEiEG GJÖF! Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. Karlakórinn Fóstbræður heldur þrenna tónleika 31. mars, 1. april og 3. apríl. Tónleikamir eru haldnir í Langholtskirkju og heíjast kl. 20.30 mið- vikudaginn 31. mars og fimmtudaginn 1. apríl en kl. 17 laugardaginn 3. apríl. Söng- stjóri kórsins er Ami Harðarson tónhst- armaöur. Undirleikari verður Jónas Ingi- mundarson píanóleikari. Einsöngvari með kómum, auk nokkurra kórfélaga, er Þorgeir J. Andrésson ópemsöngvari. Þá nýtur kórinn einnig hðveislu Auðar Hafsteinsdóttur fiöleikara. Efnisskrá tón- leikanna verður ijölbreytt að vanda. Þótt tónleikamir séu fyrst og fremst ætlaðir styrktarfélögum kórsins, verður unnt að fá miða á tónleikana eftir því sem hús- rými leyfir og verða þeir seldir í anddyri Langholtskirkju fyrir hveija tónleika. Leikfélag Akureyrar 'jílt&uvblnkzm Óperetta Tónlist Johann Strauss Föstud. 2.4. kl. 20.30. Laugard. 3.4. ki. 20.30. Miðvikud.. 7.4. kl. 20.30. Fimmlud. 8.4. kl. 20.30. Laugard. 10.4. kl. 20.30. Mánud. 12.4. kl. 17.00. Föstud. 16.4. kl. 20.30. Laugard. 17.4. kl. 20.30. Sunnud. 18.4. kl. 17.00. Miðvlkud. 21.4. kl. 20.30. Föstud. 23.4. kl. 20.30. Laugard. 24.4. kl. 20.30. Föstud. 30.4. kl. 20.30. Laugard. 1.5. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, aha virka daga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Síms vari fyrir miðapantanir ahan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi í miðasölu: (96) 24073. ÍSLENSKA ÓPERAN __jiiii (Sardasfurst/njan eftir Emmerich Kálmán. Föstudaginn 2. april. Örfá sæti laus. Laugardaginn 3. april. örfá sæti laus. Föstudaginn 16. april. Laugardaginn 17. april. Miðasalan er opin frá ki. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. STÚDENTALÉIKHÚSIÐ sýnir á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9 BÍLAKIRKJU- GARÐURINN eftir Fernando Arrabal 3. sýn.ikvöld. 4. sýn.flmmtud. 1.4. 5. sýn. föstud. 2.4. Sýningar hefjast kl. 21.00. Miðasala er í s. 24650 (símsvarl) og á staðnum eft- Ir kl. 19.30 sýningardaga. Miðaverð er kr. 600. Ath. Ekkl er unnt að hleypa gestum Inn i salinn eftlr að sýningin er byrjuð. Tónleikar Tónleikar íNjarð- víkurkirkju Þórarinn Stefánsson píanóleikari mun halda tónleika í Njarðvíkurkirkju fimmtudaginn 1. apríl kl. 20.30. Hann lauk einleikara- og kennaraprófi frá Tón- hstarskólanum vorið 1987 undir hand- leiöslu Hahdórs Haraldssonar. Fram- haldsnám stundaði Þórarinn hjá prófess- or Eriku Haase í Hannover í Þýskalandi þar sem hann starfar nú sem píanóleik- ari og kennari. Á tónleikunum mun Þór- arinn leika verk eftir W. A. Mozart, Chop- in og Beethoven ásamt nýju verki eftir Ohver Kentish. Öhum er heimih ókeypis aögangur að tónleikunum. Karaoke-keppni á Tveimurvinum í kvöld, miðvikudagskvöld, verður loka- kvöld í fyrirtækjakeppni í karaoke á Tveimur vinum. Um 15 manns keppa til úrslita og er búist við harðri keppni. Kynnir kvöldsins verður Páh Oskar Hjálmtýsson. Á fimmtudagskvöld veröur svokahað radíuskvöld. Þeir Steinn Ár- mann Magnússon og Davíð Þór Jónsson láta gamminn geisa fyrir gesti og gang- andi. Starfaldraðra Bústaðasókn: Félagsstarf aldraðra í dag miðvikudag kl. 13-17. Fótsnyrting fimmtudag. Upplýsingar í síma 38189. Nessókn: Opið hús fyrir aldraða verður í dag kl. 13-17 í safnaðarheimili kirkjunn- ar. Leikfimi, kaffi og spjah. Hár- og fót- snyrting verður í dag kl. 13-17 í safnaðar- heimilinu. Kór aldraðra hefur samveru- stund og æfingu kl. 16.45. Nýir söngfélag- ar velkomnir. Umsjón hafa Inga Back- man og Reynir Jónasson. Tapaðfundið Læða tapaðist úr Kópavogi Lítil svört læða hefur horfið frá heimih sínu, Hrauntimgu 97, Kópavogi. Ef ein- hver hefur séð hana eða veit hvar hún er niðurkomin þá vinsamlega hringið í síma 42337.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.