Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Síða 34
MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 1993
Miðvikudagiir 31. mars
SJÖNVARPIÐ
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Tidarandlnn. Endursýndur þáttur
frá sunnudegi. Umsjón: Skúli
Helgason. Dagskrárgerð: Þór Elís
Pálsson.
19.20 Staupasteinn (Cheers). Banda-
riskur gamanmyndaflokkur með
Kirstie Alley og Ted Danson i aðal-
hlutverkum. Þyðandi: Guðni Kol-
beinsson.
19.50 Vikingalottó. Samnorrænt lottó.
Dregið er i Hamri í Noregi og er
drættinum sjónvarpað á öllum
Norðurlöndunum.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Skuggsjá. Ágúst Guðmundsson
segir frá nýjum kvikmyndum.
20.50 Tæpitungulaust. Umsjón: Ólöf
Rún Skúladóttir.
21.25 Gullæði (Klondike Fever). Banda-
risk bíómynd frá 1980, gerð eftir
sögu Jacks London sem gerist í
Alaska um aldamótin þegar gull-
æðið stóð sem hæst. Leikstjóri:
Peter Carter. Aðalhlutverk: Rod
Steiger, Angie Dickinson, Lorne
Greene og Jeff East. Þýðandi: Jón
O. Edwald.
23.10 Ellefufréttir.
23.20 iþróttaauki. Sýnt verður frá úr-
slitakeppninni i íslandsmótinu í
körfubolta.
23.40 Dagskrárlok.
18.03 Þjóðarþel. Volsunga saga, Ingvar
E. Sigurðsson les (8). Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir rýmr i textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atrið-
um.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón:
Bergþóra Jónsdóttir og Jórunn
Sigurðardóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Chaberd ofursti" eftir Honoré
de Balzac. Attundi þáttur af tíu.
Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Fjölmiðlaspjall Asgeirs Friðgeirs-
sonar, endurflutt úr Morgunþætti
á mánudag.
20.00 íslensk tónlist. Eftir Magnús
Blondal Jóhannsson.
20.30 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis-
þættinum Stefnumóti i liðinni viku.
21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ni-
elsson. (Áöur útvarpað laugar-
dag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitiska hornið. (Einnig útvarp-
að i Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 44. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Málþing á miövikudegi. Um
skráningu íslenskrar listasögu. Frá
Málþingi um myndlist i Gerðu-
bergi 21. mars. Seinni hluti
23.20 Andrarimur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blondal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð
ur.)
6.00 Fréttlr af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf log i morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
810 8.30 og 18.03 19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35 19.00 Útvarp Austurland.
18.35 19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 i hádeginu. Létt tónlist aö hætti
Freymóðs.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg og
góð tónlist við vinnuna í eftirmið-
daginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson gagn-
rýnin umfjöllun með mannlegri
mýkt. „Smásálin", „Smámyndir",
„Glæpur dagsins" og „Kalt mat",
fastir lióir eins og venjulega. Fréttir
kl. 16.00.
17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson
Stöð2kl. 21.05:
Ástarsorg, metn-
aður og ofbeldi í
Melrose Place
Alison cr niðurdrcgin eftir
aö slitnaði upp úr ástarsam-
bandi hennar og Keiths en
Billy gerir sitt besta til að
hressa samleigjanda sinn
við meö því að draga hana
út að hlaupa og í verslanir,
Það er útlit fyrir að nýr
icigjandi bætist í hópinn á
Melrose Placc þcgar ung
kona, Jo, kemur til að spyrj-
ast fyrir um húsnæði. Jake
og Billy eru báðir heillaðir
af stúlkunni en hún er ekki
öll þar sem hún er séð. Mic-
liael er mjög upp með sér
vegtta þeirrar athygli sem
hann fær hjá kennara sin-
um, Scotfoghvetur Janetil Jake og Billy eru yfir sig
aö taka þátt í félagsstörfum hrifnir a» nýja leigjandanum
með eiginkonu læknisins, en hann er ekki allur þar
Liz. sem hann er séður.
16.45 Nágrannar.
17.30 Regnbogatjörn.
17.50 Óskadýr barnanna.
18.00 Biblíusögur.
18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur
frá þvi í gærkvöldi.
19.19 19.19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Stöðvar 2 deildin bein útsend-
ing - Nú verður fylgst með gangi
mála i tveimur leikjum. Sýnt verður
beint frá leik FH viö Val og Stjörn-
:unnar við ÍBV.
21.05 Melrose Place. Bandarískur
myndaflokkur um ungt fólk á upp-
leið. (15.31)
21.55 Fjármál fjölskyldunnar. Vandað-
ur íslenskur þáttur um sparnað og
* sparnaðarleiðir. Umsjón. Ólafur E.
Jóhannsson og Elísabet B. Þóris-
dóttir. Stjórn upptöku. Sigurður
Jakobsson. Stöð 2 1993.
22.00 Stjóri (The Commish). Nýr, gam-
ansamur og spennandi bandarísk-
ur myndaflokkur um lögreglufor-
ingjann Anthony Scali sem oftast
er kallaður stjóri af undirmönnum
sínum. (1.21)
23.30 Tíska. Tíska, listir og menning eru
viðfangsefni þessa þáttar.
23.55 Saklaust fórnarlamb (Victim of
Innocence). Dramatísk kvikmynd
sem byggð er á sannri sögu.
Myndin segir frá hjónunum Barry
og Lauru sem eiga lítið barn, fall-
egt heimili og eru hamingjusöm í
hjónabandi en atvik úr fortíð Barr-
ys reyna mikið á samband þeirra.
1.30 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
Ins, „Chaberd ofursti“ eftir Ho-
noré de Balzac.
13.20 Stefnumót. Þema vikunnar. Þjóð-
sögur fyrr og nú. Annað efni í dag:
Tónskáld vikunnar: Oliver Messia-
en og bókmenntagetraun. Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og
r* Jón Karl Helgason.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Réttarhöldin“
eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason
les þýöingu Ástráðs Eysteinssonar
og Eysteins Þorvaldssonar (10).
14.30 Elnn maöur; & mörg, mörg tungl.
Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpað
laugardagskvöld kl. 22.36.)
15.00 Fréttir.
15.03 ísmús. Frá Tónmenntadögum
Ríkisútvarpsins í fyrravetur. Kynn-
ing á gesti hátíðarinnar, Göran
Bergendahl, deildarstjóra við
Svenska Rikskonserter í Stokk-
hólmi. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað
þriðjudag kl. 21.00.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
J6.00 Fréttlr.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr
mannfræði. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttirfrá fréttastofu barnanna.
16.50 Lótt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áöur útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
^ sjón: Knútur R. Magnússon.
-78.00 Fróttlr.
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Hannes Hólmsteinn
Gissurarson les hlustendum pistil.
-Veðurspákl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars meó Útvarpi Man-
hattan frá París. - Hér og nú.
Fréttaþáttur um innlend málefni í
umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöar8álin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpað laugar-
dagskvöld kl. 21.00.)
22.10 Allt I góðu. Umsjón: Gyöa Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttlr.
2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik-
ur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
(Áöur útvarpað sl. sunnudag.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um
19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar.
Þarftu að kaupa eða selja? Ef svo er þá
er þetta rétti vettvangurinn fyrir
þig. Síminn er 67 11 11.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Tónlist við
allra hæfi.
23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson,
þessi tannhvassi og fráneygi frétta-
haukur, hefur ekki sagt skilið við
útvarp því hann ætlar að ræða við
hlustendur á persónulegu nótun-
um í kvöldsögum. Síminn er 67
11 11.
0.00 Næturvaktin.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Síödegisþáttur Stjörnunnar.
16.00 Lífiö og tilveran.
16.10 Barnasagan endurtekin.
17.00 Síödegisfréttir.
18.00 Heimshornafréttir.Þáttur í umsjá
Böövars Magnússonar og Jódísar
Konráðsdóttur.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Eva Sigþórsdóttir.
22.00 Kvöldrabb umsjón Guðmundur
Jónsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
13.00 Yndislegt líf.Páll Öskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Siödegisútvarp Aðalstöövar-
Innar.Doris Day and Night.
18.30 Tón!i8tardelld Aðalstöðvarlnn-
ar.
20.00 Órói.Björn Steinbek.
24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tlmanum frá kl. 9-15.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttír. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
13.05 Valdis opnar fæðingardagbók
dagsins.
14.00 FM- fréttir.
14 05 ivar Guðmundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 I takt viö timannÁrni Magnússon
ástamt Steinari Viktorssyni.var
Guðmundsson.
16.20 Bein útsending utan úr bæ meö
annaö viötal dagsins.
17.00 íþróttafréttir.
17.10 Umferöarútvarp i samvinnu viö
Umferóarráó og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekió fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.05 Gullsafnió.
19 00 Sigvaldi Kaldalóns.
22.00 Haraldur Gislason.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ivar Guömundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
S ó Ci n
fin 100.6
11.30 Dregið úr hádegisverðarpottin-
um.
14.00 Getraun dagsins.
15.00 Birgir örn Tryggvason.
16.20 Gettu tvisvar.
17.05 Getraun dagsins II.
19.00 Kvöldmatartónlist.
20.00 Bósl og þungaviktin.
22.00 Haraldur Daói Ragnarsson.
22.45 Menningin.
23.15 Slúður.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.10 Brúnir í beinni.
14.00 Rúnar Róbertsson.heldur áfram,
þar sem frá var horfið.
16.00 Siödegi á Suöurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhannes Högnason.
22.00 Eóvald Heimisson. NFS ræður
ríkjum milli 22 og 23.
Bylgjan
- Ísafjörður
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
17.00 Gunnar Atli Jónsson.
19.30 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
14.00 M.S.
16.00 M.R.
18.00 M.S.
20.00 M.K.
22.00 Neðangerningur í umsjá M.H.
Árni Þór Jónsson.
01.00 Dagskrárlok.
★ ★★
EUROSPORT
* .*
*★*
12.00 Free Style Skiing.
13.00 Tennis.
16.00 Artistic Gymnastics.
18.00 Eurofun Magazine.
18.30 Eurosport News.
19.00 Tennis.
21.00 Motor Racing.
23.00 Knattspyrna 1994.
24.00 Eurosport News.
0*"
12.00 Falcon Crest.
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 Different Strokes.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 StarTrek:TheNextGeneration.
18.00 Games World.
18.30 E Street.
19.00 Rescue.
19.30 Famlly Ties.
20.00 Hunter.
21.00 LA Law.
22.00 In Living Color.
22.30 Star Trek: The Next Generation.
23.30 Studs.
SKYMOVŒSPLUS
12.00 Stood Up
13.00 A Town's Revenge
14.00 Joe Dancer-The Big Black Plll
16.00 Star Spangled Glrl
18.00 Life Stlnks
20.00 Return to the Blue Lagoon
22.00 F/X- the Deadly Art of llluslon
23.50 Bolero
1.35 Ski School
3.00 The Flrst Power
4.35 A Man Called Sarge
Gullleitarmennirnir máttu þoia óblíðar viðtökur nóttúruaf-
lanna.
Sjónvarpið kl. 21.25:
Miðvikudagsmynd Sjón-
varpsins er bandarísk, frá
árinu 1980 og nefnist Gull-
æöi eða Klondike Fever.
Myndin er byggð á sögu eft-
ir Jack London, sem uppi
var frá 1876 til 1916, og eins
og í flestum bókum stnum
fjallar hann hér um atburði
sem hann upplifði sjálfur.
Sagan gerist stuttu fyrir
aldamótin þegar gullæðiö
stóö sem hæst i Alaska og
menn héldu í þúsundatali á
vit hins óþekkta í von um
skjótfenginn auð. Leiðin tíl
Klondike var löng og ströng
og gullleitarmennirnir
máttu þola óblíöar viðtökur
náttúruaflanna auk þess
sem missætti hlaut að koma
upp þar sem misjafn sauður
var í mörgu fé. Leiksfjórí
myndarinnar er Peter Cart-
er og í aðalhlutverkum eru
Rod Steiger, Lorna Greene,
Angie Dickinson og Jeff
East.
Rás 1 kl. 15.03:
fsmús
Á miövikudag verður á
dagskrá rásar 1 kynningar-
þáttur um Göran Bergendal,
einn af gestum tónmennta-
daga Ríkisútvarpsins sem
haldnir voru í fyrravetur
undir heitinu ísmús. Berg-
endal er deildarstjóri við
stofnunina Svenska Riks-
konserter sem meðal ann-
ars sér um skipulagningu á
tónleikum í Svíþjóð og út-
gáfu á sænskri tónlist. í
þættinum segir Bergendal
frá starfi sínu og leikin
verður tónlist frá Svíþjóð.
Þess má geta að Bergendal
er mikill íslandsvinur og
eftir hann hefur komið út
tónlistarsaga íslands á
ensku.
Meðan á Ismúshátíðinni
stóð gerði Bergendal þrjá
þætti fyrir Ríkisútvarpið og
einn þeirra fjallar um ís-
lenska tónlist en hinir tveir
um sænska nútimatónlist.
Nýju þættirnir um stjóra eru 22 talsins og verða á dagskrá
á miðvikudagskvöldum.
Stöð 2 kl. 22:
Michael Chiklis leikur
lögregluforingjann Ant-
hony Scali eða sfjóra eins
og llö hans kaliar hann í
þessum nýju og spennandi
sakamálaþáttum. Stjóri tek-
ur starf sitt n\jög alvarlega.
Hann vaknar með óperu-
vorum
reglutalstöðina á meðan
hann rakar sig. Hann glimir
við margvísleg vandamál í
starfinu og í fyrsta þættin-
um eltist hann víð kaldrifj-
aöa - „ |
reynir að róa brjálæðing,
sem heldur að hann sé vera
utan úr geimnum, og heldur
í höndina á manni sem lang-
ar aö stytta sér aldur.
Stjóri elskar konuna sina,
Rachel, og son næstum því
jafnraikið og starfið. Bróöir
Rachelar kom í heimsókn
fyrir nokkrum árum, sijóra
til mikilla leiöinda, og ekki
er séð fyrir endann á þeirri
heimsókn.