Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993 3 Fréttir Lögreglumaður hvetur til aðgerða gegn áfengisakstri á höllum: Dýrka Bakkus á vissum svæðum „Þetta er aö aukast, því miður. Þaö er alltaf aö koma nýtt fólk inn í ferða- sportið og þaö koma nýir siðir með nýjum mönnum. Þessir menn sjást ekki aUtaf fyrir. Ég veit um dæmi frá nýliðnum páskum þar sem menn höíðu áfengi um hönd í óbyggðum. Mörgum þykir gaman að fá sér vín með steikinni en svo eru aðrir sem kunna sér ekki hóf. Þetta er viðloð- andi ákveðin svæði, sérstaklega Landmannalaugar, Veiðivötn og í Jökulheimum," segir Ólafur íshólm Jónsson, lögreglumaður og áhuga- maður um fjallaferðir að vetri til. „Sums staðar er þetta vandamál. í Landmannalaugum gista margir í skálum í nágrenninu. Þetta fólk kem- ur að laugunum á nóttunni til að fara í bað og skreppur svo heim að morgni. Ég veit um fleiri svæði þar sem áfengi er haft ótæpilega um hönd en svo eru önnur svæði þar sem áfengi sést ekki á fólki. Ég ræddi við fólk í skála sunnan Langjökuls um páskana. Þar var fjöldi fólks en það varð ekki vart við þennan ófögnuð. Skýringin er ef til vill sú að það var fjölskyldufólk," segir Ólafur. Ólafur skrifar grein um Bakkus og vélsleðamenn í nýjasta tölublað fréttablaðs Slysavarnafélags íslands. í greininni hvetur Ólafur áhugafólk um vetrarferðir til að grípa til að- gerða gegn áfengisneyslu í fjallaferð- um. Ölvunarakstur hafi oft leitt af sér hörmungar. „Allir þeir sem ánægju hafa af því að njóta návistar við landið, verða að sameinast um ákveðnar aðgerðir. Sameinist um að einangra þá frá fé- lagsskap við ykkur, sem ekki geta fylgt almennum umgengnisreglum við vélknúin farartæki, og látið akst- ur þeirra vera undir áfengisáhrif- um.“ Ólafur segir í grein sinni að það hafi verið feimnismál að ræða þau vandamál sem fylgja áfengisdrykkju í óbyggðum en því miður sé það stað- reynd að of margir telji sig færa í flestan sjó eftir að hafa „hellt upp á sig” og það oft hressilega. Því miður heyrast of margar „sannar sögur“ af því þegar einstaklingar hafa farið úr skála að kvöldi til þess að reyna sleða sína og bíla. Aka þá eins og vitfirringar eitthvað út í buskann og koma ekki alltaf heilir heim. -GHS Nýru og lifur sótt til Islands Sænskir aðilar á vegum spítala í Gautaborg komu hingað til lands um helgina og sóttu tvö nýru og lifur sem höfðu fallið til á Landspítalanum. Ætlunin er að nota líffærin til ígræðslu ytra. Þetta er í fyrsta sinn sem Landspítalinn kemur inn í sam- starf á milli íslendinga og Svía um líffæri til ígræðslu. Nýlega sóttu sömu aðilar líffæri sem féllu til á Borgarspítalanum. Þorsteinn Svörfuður Stefánsson, yfirlæknir á Landspítalanum, sagði við DV að með þessu samstarfi væru íslendingar, sem færu í líffæraí- græðslu erlendis, mun betur settir í þessum efnum heldur en áður en til þessa samstarfs kom: „Við erum ánægðir með að geta tekið þátt í þessu samstarfi. Það ger- ir það að verkum að núna eru íslend- ingar á sama báti og aðrir Norður- landabúar í þessum efnum, sem er heflmikill áfangi. Þetta hefur í fór með sér aö biðtími og veikindatíma- bil þeirra sem bíða líffæraígræðslu styttist. Áður voru íslendingar sem biðu hffæraígræðslu í London hins vegar settir aftar en aðrir sem Bretar gáfu líffæri," sagði Þorsteinn. -ÓTT - 40milljómrfyrir500tonnakvóta Utgerðarfyrirtækiö Haraldur Böðvarsson á Akranesi hefur ákveðið að sefja 500 tonna rækjuk- vóta til Þormóðs ramma á Siglu- firöí. Söluverð kvótans er um 40 milljónir króna. Samkvæmt heim- fldum DV verður fomflega gengið frá sölunni á næstu dögum. Auk þessa hefúr verið ákveðið að skipið Höfrungur landi rækju á Siglufirði í sumar. Hins vegar er gert ráð fyrir aö skipið Víkingur fari á loðnuveiðar f sumar og veröi áþeimframeftirvetri. -kaa Þeir félagar, Hjálmur Pétursson og hestur hans, Bylur, brugðu sér á rúntinn i blíðunni hér fyrir austan á dögunum og vöktu athygli hvar sem þeir fóru. Ferðamátinn er skemmtilegur en fremur óvenjulegur hér á landi. DV-mynd Sigmundur Sigurgeirsson, Flúðum Siimardagurinn fyrsli var lengi mesta iiátíii á Islandi, næst jólunum. Venja var að gera sínu fólki gott í mat og drykk þann dag og einungis unnin brýnustu störf til sjávar og sveita. Algengt var að formenn liéldu hásetum sínum veislu á þessum degi cn meðal sjómanna var sá siður að þcir færðu konuin sínum það sem þeir öfluðu á sumardaginn fyrsta og máttu Jiær hagnýta aílann til sinna einkajiarfa. Til sveita riðu bændur út til að hressa sig hver hjá öðrum Jiegar vel voraði og eitthvað eftir í kútnum. Einnig var algengt að unglingar söfnuðust saman til þess að glírna. Þá var og annað, sem ekki einkenndi þennan dag síður; Jiað voru sumargjafirnar. Þegar aðrar Jijóðir höfðu jólagjafir og nýársgjafir voru sumargjafirnar einar Jijóðlegar hér um langan aldur. Hjón gáfu hvort öðru gjafir svo og Nú tekur Kringlan upp þann forna sið að fagna sumarkomunni með veglegum hætti í heila viku. Dagana 17.-24« apríl verða sannkallaðir sumardagar í Kringlunni þar sem léttleiki og gleði verða allsráðandi. Það er mál til komið að varpa af sér vetrardrunganum og láta vorið taka völdin. tS S ISJD etð Líkt og tíðkaðist hér áður fyrr verður nú efnt til ýmissa leikja í Kringlunni bæði fyrir börn og fullorftna og eru leiktæki komin á götur Kringlunnur. Börnin geta spreytt sig á allskyns þrautum og glímumenn og aftrir íþróttamenn munu sýna og leika listir taf.jp Kringlan býftur bttrn- .S um aft yrkja Ijóft í £ tilefni sumar- kontunnar: „Sumarljóft Kringlunnar“. Komift og yrkift í ljóftaliorn- inu, en valin ljóft verfta fcjg birl í gluggunt verslana og víftar. £— «3 S-i Ljóftræn listaverk barna úr Myndlistarskóla Reykjavíkur verfta til sýnis í Kringlunni og húsift er skreytt til aft fagna sumri. Kynning á dagskrá er á upplýsinga- töflum Krmglunnar og á Bylgjunni. A sumarfagnaft- inum ættu allir vorglaftir inenn og konur aft finna eitthvaft sem gleftur hjartaft. Rósótt, köflótt, 3% vS2 ces röndótt, doppótt og allir regnbogans litir í sumartískunui. Sýningar verfta á sumartískunni og stúlkurnar sem taka þátt í fegurftarsam- keppninni Ungfrú Island sýna baftfatnaft. liörnum sínum og stund- um öllu hcimilisfólkinii. En svo fátt eigum við Islendingar eftir af Jijóðlegum siðum að rétt væri að endurvekja þennan sið og gefa suiunrgjafir. Afpeiðslutími Kringlumiar: Mánudaga til fimmtudaga 10-18.30 föstþdaga 10-19 laugardaga 10-16 ' I' a ■rÍTí yy| í sumarskapi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.