Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 6
6
ÞRIÐ JUDAGUR 20. APRÍL1993
Vidskipti
Kristján Þórarinsson, stofnvistfræðingur LIÚ:
Fráleit hugmynd að
stöðva þorsk veiðar
- Einar Júlíusson gengur of langt 1 fullyrðingum
Kristján Þórarinsson, stofnvistfræðingur hjá LÍÚ, telur fráleitt að alfriða þorskstofninn og segir hugmyndir Einars
Júlíussonar ekki nýjar af nálinni. Aðferðir Einars séu á margan hátt gagnrýniverðar. Hann taki til dæmis ekki með
í reikninginn áhrif umhverfisskilyrða. DV-mynd ÞÖK
„Það er í út í hött að alfriða þorskinn
til að koma í veg fyrir hrun. Það
þarf ekki að fela í sér neina lausn.
Menn geta síðan haft sínar skoðanir
á því hversu hratt eigi að fara í að
minnka veiðar og byggja upp stofn-
inn,“ segjr Kristján Þórarinsson,
stofnvistfræðingur hjá Landssam-
bandi íslenskra útvegsmanna, um
tillögur Einars Júlíussonar eðlis-
fræðings sem segir að friða verði
þorskstofninn fram til aldamóta.
„Það er vissulega rétt hjá Einari
að við verðum að umgangast þorsk-
inn með tilhlýðilegri varúð á næstu
árum og fylgjast vel með ástandi
stofnsins. Eg hef meðal annars lagt
til að við bætum við öðru togararalli
um haustið til að geta fylgst betur
með. Ég tel hins vegar alveg fráleitt
að staðan sé orðin þannig að stöðva
Þorskafli
dregst
saman
Bráöabirgðatölur Fiskifélagsins
fyrir fyrstu sjö mánuði yfirstandandi
fiskveiðiárs hggja nú fyrir.
Heildaraflinn það sem af er fisk-
veiðiárinu nemur 1.112.643 tonnum
en hann var 1.039.483 tonn í sömu
mánuðum 1991-1992 og 712.268 tonn
1990-1991.
Þorskaflinn dregst hins vegar sam-
an milli ára eða um fimm þúsund
tonn. Ýsuaflinn eykst hins vegar lítil-
lega milh ára svo og karfa- og grá-
lúðuveiðin. -Ari
verði ahar þorskveiðar," segir Krist-
ján.
Illa rökstuddar fullyrðingar
„Mér þykir Einar ganga allt of
langt í ályktunum. Fuhyröingar um
flotastærð finnst mér iha rökstuddar
og þær takmarkanir á sókn, sem
nauðsynlegar eru, eru hvergi nærri
eins miklar og Einar telur. Botnfisk-
veiðar eru blandaðar veiðar. Menn
eru að veiða fleira en þorsk, s.s. ýsu,
ufsa og grálúðu, og á úthafsveiðun-
um eru nú ahra stærstu skipin og
einnig eru ýmsar sérveiðar. Stór
hluti flotans er að veiða fleira en
þorsk. Hlutfohin eru hvergi nærri
því sem Einar er að tala um.“
„Einar afskrifar nær alveg áhrif
umhverfisskhyrða og gengur þar
með of langt að mínu viti, hann hefur
■4-»
00 r- CM
in CM 00
o Þ- to
iri ö
00 rr U)
T~ T- T—
'92-'93 '91-'92 '90-'91
• ■ -... EHgH
oftrú á mjög einfóldu hkani en það
hefur ýmsa þekkta gaha.“
Kristján segir þaö ekki nýja fiski-
fræði hjá Einari að stórir fiskar geti
af sér fleiri og betri afkvæmi en fisk-
ar á „gelgjuskeiðinu". Rússar hafi
verið að rannsaka þetta í kringum
1973 og Norðmenn einnig. Sá sem
hafi sýnt þetta hvað skýrast hvað
varðar íslenska þorskinn er Páh
Bergþórsson veðurstofustjóri.
-Ari/kaa
Gámasölur í Bretlandi
— meðalverð í öllum löndunarhöfnum í síðastliðinni viku —
20Q | Þorskur □ Ýsa ÖKarfi ^Ufsi
Gámasala í Bretlandi:
Ágætt verð fyrir
þorsk
Mikið var selt úr gámum í Bret-
landi í síöustu viku eða ahs 769 tonn.
Þar af voru 161 tonn þorskur, 376
tonn ýsa, 10 tonn ufsi, 94 tonn koli
og 39 tonn karfi. Heildarsöluverð var
89 mihjónir króna.
Allsæmilegt verð fékkst fyrir þorsk
eða 142 krónur að meðaltali. Síðasta
söludaginn fengust reyndar 170
krónur þegar 31 tonn var selt. Verð
fyrir ýsuna var ekki sérlega hátt eða
um 110 krónur enda var mikið fram-
boð á ýsunni.
Fyrir karfa og ufsa var verðið frek-
ar lágt. Meðalverðiö fyrir karfann
var 67 krónur og 60 krónur fyrir ufs-
ann. Viðey RE 6 sigldi með afla sinn
thBremerhavenívikunni. -Ari
Fiskmarkaðir:
Rólegheit eftir
páskana
Mjög htið magn var boðið á mörk-
uðunum í fyrstu vikunni eftir páska
enda páskastoppið í fuhum gangi.
Alls seldust rúm fjögur hundruð
tonn á mörkuðunum öhum. Verðið
var svipað og verið hefur. Meðalverð
fyrir slægöan þorsk var rúmar 85
krónur, verð fyrir þorskinn hefur
heldur verið á uppleið eftir mikið
verðfah í byrjun mars. Þá fór verðið
undir 70 krónur.
Khóið af slægðri ýsu var á 106
krónur en það er svipað verö og ver-
ið hefur. Það hefur þó farið smátt og
smátt lækkandi síðustu mánuði. Fyr-
ir karfa var að meðaltah hægt að fá
48,50 krónur og rúmar 30 krónur fyr-
ir ufsann. Líth breyting hefur orðiö
á verði þessara tegunda.
-Ari
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Breiðafjarðar 19 april seidust alls 9,701.60 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur, sl. 7,812,60 89,00 89,00 89,00
Undirmþorskur 0.559,00 55,00 55,00 55,00
Ýsa, sl. 0,051,00 13,00 13,00 13,00
Undirmþorskur 0.559,00 55,00 55,00 55,00
Ýsa, sl. 0,412,00 115,00 111,00 117,00
Ufsi.sl. 0,019,00 19,00 19,00 19.00
Karfi, ósl. 0,029,00 41,00 41.00 41.00
Langa, sl. 0,023,00 30.00 30,00 30,00
Keila.sl. 0,006,00 10,00 10,00 10,00
Steinbitur, sl. 0,003,00 40,00 40,00 40,00
Hlýri, sl. 0,039,00 40,00 40,00 40,00
Lúöa.sl. 0,149,00 294,00 200,00 330,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
19. apríí seldust aBs 27,873 tonn.
Þorskur, sl. 2,558 75,66 74,00 83,00
Ufsi, sl. 0.918 29,00 29,00 29,00
Langa.sl. 2,516 59,73 52,50 60,00
Keila, sl. 1,415 34,00 34,00 34,00
Karfi, ósl. 15,487 46,00 46,00 46,00
Ýsa, sl. 3,619 120,00 105,00 129,00
Skötuselur, sl. 0,060 160,00 160,00 160,00
Hrogn 1,050 121,00 121,00 121,00
Þorskhrogn 0,200 144,00 144,00 144,00
Fiskmarkaður I safjarðar
19. aprfl sddust alls 36,914 toun.
Þorskur, sl. 1,080 79,00 79,00 79,00
Keila, sl. 0,060 31,00 31,00 31,00
Steinbítur, sl. 34,022 56,79 54,00 59,00
Skata, sl. 0,181 88,00 88,00 88,00
Skarkoli, sl. 1,211 81,00 81,00 81,00
Undirmálsst. sl. 0,300 36,00 36,00 36,00
Skagamarkaðurinn 19. aprll seldust aBs 12.103,00 tonn.
Þorskur 0.236,00 61,00 61,00 61,00
Blandaó 0,211,00 20,00 20,00 20,00
Keila 0,074,00 30,00 30,00 30,00
Langa 0,702.00 51,00 51,00 51,00
Lúða 0,323,00 303,39 290,00 315,00
Silungur 0,064,00 190,86 190,00 195,00
Skata 0,023,00 84,70 30,00 104,00
Skarkoli 0,100,00 59,55 61,00 70,00
Steibítur 0,242,00 32,64 20,00 40,00
Ýsa, sl. 1,980,00 112,07 106,00 122,00
Ýsa, ósl. 8,148,00 54,76 51,00 72,00