Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993 25 >v______________Bridge íslandsmótið í tví- menning 1993 íslandsmótiö í tvímenning verður haldiö dagana 22.-25. apríl nk. á Hót- el Loftleiðum. 22. og 23. apríl er und- ankeppnin spiluö og verður hún 3 umferðir og þau 24 pör sem verða efst í þeirri keppni spila áfram 24. og 25. apríl ásamt kjördæmameistur- unum átta sem komast beint í úrsht. Sú nýjung verður í þessari undan- keppni að raðað verður í riðla og aldrei er spilað tvisvar við sama par- ið. Keppnisgjald er kr. 6.500 á par. Skráning er hafin á skrifstofu Bridgesambands íslands í síma 91- 689360 og skráningarfrestur er til mánudagsins 19. apríl nk. Kvenna- og yngri spilara mót v. landliðsvals Helgina 17. og 18. apríl nk. verður haldin í Sigtúni 9 landsliðskeppni, butler-tvímenningur, ca. 120 spil, í kvenna- og yngri spilara flokki (’68 og yngri). Þau pör sem vinna eiga víst sæti í landsliðum þessa árs. Aug- lýst er eftir pörum sem vilja taka þátt í þessari keppni og verður vahð úr umsóknum. Hámark 16 pör verða valin í hvorum flokki. Þátttökugjald verður 2.000 kr. á par. Skráningarfrestur er til 14. apríl nk. og skráning er í skrifstofu Bridgesambands íslands í síma 91- 689360. Verkefni þessara hða á kom- andi sumri eru Norðurlandamót í yngri spilara flokki í Danmörku í júní og Evrópumót kvenna í Menton í Frakklandi, einnig í júní. Bikarkeppni Bridgesambands Islands1993 Bikarkeppni Bridgesambands ís- lands verður með sama sniði og und- anfarin ár. Síðasta ár tóku þátt 48 sveitir og var það töluverð fjölgun miðað við síðustu ár. Keppnisgjald verður eins og í fyrra kr. 3.000 á umferð og greiðist áður en leikur fer fram. Skráningarfrestur er til mánu- dagsins 11. maí og verður dregið í fyrstu umferð strax þegar sá frestur er útrimninn. Skráning er á skrif- stofu Bridgesambands íslands í síma 91-689360. Kam-bars bridgemótið Opna Kam-bars bridgemótið, sem haldið er í tilefni 30 ára afmæbs Bridgefélags Hveragerðis, hefst kl. 10.00 laugard. 17. apr. á Kam-bar, Breiöumörk 2 í Hveragerði. SpUað er um silfúrstig í barometer-tví- menningi með hámarksþátttöku 32 para. Veitt verða peningaverðlaun að upphæð kr. 110.000,- með fullri þátt- töku, auk annarra verðlauna. Þátt- tökugjald er kr. 5.000,- á par. Þátt- tökutilkynningum, sem þurfa að hafa borist fyrir 15. apr. er veitt mót- taka í símum BSÍ 91-689360, Þórður 98-34151 (lika símsvari) og heimas. Þóröur 98-34191. Þetta gæti orðið góður forleikur fyrir þátttakendur í úrshtum ís- landsmótsins í tvímenningi og gam- an fyrir okkur hin að spreyta okkur við þá. Bridgefélag Hveragerðis. Bridgefélag Breiðf irðinga Nú er lokið 5 umferðum af 6 í barómeterkeppni Bridgefélags Breiðfirðinga og keppnin um fyrsta sætið er gífurlega hörð. Á síðasta spUakvöldi skiptust fjögur pör á um forustuna og eiga aUt að 10 pör möguleika á sigri í keppn- inni. Eins og er eru efst Sævin Bjamason og Hjördís Sigurjónsdóttir en staöa efstu para er þannig: •» 1. Sævin Bjamason-Hjördís Sigmjónsdóttir 231 2. Sveinn R, Þorvaldsson-Páll Þór Bergsson 215 3. Óskar Karlsson-Þórir Leifsson 209 4. Brynjar Valdimarsson-Halldór Sverrisson 150 5. Hjörtur Cýrusson-Hreinn Hjartarson 141 6. HaUgrímur Hallgrímsson-Sveinn Sigurgeirsson 138 7. Júlíus Thorarensen-Ingvi Guðjónsson 132 8. Magnús Halldórsson-Magnús Oddsson 131 9. Halldór Svanbergsson-Óli Már Guðmundsson 122 10-11. Guðlaugur Karlsson-Óskar Þráinsson 119 10-11. Albert Þorsteinsson-Kristófer Magnússon 119 Ekki verður spUað hjá Bridgefélagi Breiðfirðinga næsta fimmtudag 22. apríl, sumardaginn fyrsta, vegna undankeppni íslandsmóts í tvímenningi. Síðasta spUakvöldið í tvímenningskeppninni verður 29. apríl. -ÍS Sviðsljós Brynja Benediktsdóttir og Erlingur Gíslason brugðu sér á sýningu Sigrúnar Eldjárn. DV-myndir ÞÖK Olíumálverk Sigrunar Eldjám Tíunda emkasýning Sigrúnar Eld- jám var opnuð í Listasafni ASÍ um síðustu helgi. Hún sýnir að þessu sinni ohumálverk en myndefiiið er Utir og form kringum fólk í landslagi og nú hefur hin klassíska peysufata- kona gert sig heimakomna á mynd- fletinum. Sigrún sýnir líka syrpu af portrett- myndum en þær era ekki af neinum ákveðnum persónum heldur hverj- um sem er eða engum. Jóhanna og Ella Norðfjörð virða fyr- ir sér eitt verkanna. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra svlðlókl. 20.00. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Lau. 24/4, siðasta sýning. MY FAIR LADY söngleikur eftir Lerner og Loeve. Fim. 22/4, örfá sætl laus, fös. 23/4, örfá sæti laus, lau. 1/5, lau. 8/5. Ath. Sýningum lýkur i vor. MENNIN G ARVERÐLAUN D V1993 HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson. Sun. 25/4, fáeln sæti laus. Síðastasýnlng. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Flm. 22/4 kl. 13.00, uppselt (ath. breyttan sýningartima), lau. 24/4 kl. 14.00, upp- selt, sun. 25/4 kl. 14.00, uppselt. Litla sviðlð kl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. Lau. 24/4, sun. 25/4. Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn eftlr að sýnlng hefst. Smíöaverkstæðiðkl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Á morgun, uppselt, fim. 22/4, uppselt, fös. 23/4, uppselt, lau. 24/4 kl. 15.00 (ath. breyttan sýnlngartima), sun. 25/4 kl. 15.00 (ath. breyttan sýnlngartima). Örfáar sýnlngar eftir. Ath. að sýnlngln er ekkl við hæfl barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanlr seldar daglega. Aðgöngumiðar grelölst viku fyrlr sýnlngu ellaseldlr öörum. Mlðasala Þjóölelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miðapantanlrfrá kl. 10 virka daga i sima 11200. Grelðslukortaþj.-Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. bjóðleikhúslð -góða skemmtun. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svlðlð: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónllst: Sebastlan. Lau. 24/4, fáein sætl laus, sun. 25/4, lau. 1/5, sun. 2/5, næstsiðasta sýnlng, sun. 9/5, siöasta sýning. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn ogfulloröna. Skenuntilegar gjalir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stóra svlð kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Wllly Russell. Mið. 21/4, næstsiöasta sýning, fös. 23/4, síöasta sýning. FÁAR SÝNINGAR EFTIR. TARTUFFE ensk leikgerð á verki Moliére. Lau. 24/4, lau. 8/5. Coppelía. íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Fimmtud. 22/4 kl. 16.00, sunnud. 25/4. Litlasvlðkl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Mið. 21/4, fim. 22/4, fös. 23/4. GjAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖFI Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. Borgardætur á Hótel Borg Á sumardagmn fyrsta verður boðiö upp á söngskemmtun á Hótel Borg. Þar flytur söngtríóið Borgardætur, sem skipaö er þeim Andreu Gylfadóttur, EUenu Kristj- ánsdóttur og Berglindi Björk Jónasdótt- ur, tónlist í anda Andrewsystra. Undir- leik annast Setubðið sem er sextett skip- aður þeim Eyþóri Gvmnarssyni píanó, Þórði Högnasyni bassa, Matthíasi M.D. Hemstock trommur, Sigurði Flosasyni sax og klarmett, Veigari Margeirssyni trompet og Össurri Geirssyni básúnu. Innifabð í miðaverð sem er kr. 2980 er tveggja rétta kvöldverður ásamt kaffi og konfekti. Húsið verðu opnað kl. 19. Borð- hald hefst kl. 20. Forsala aðgöngumiða er á Hótel Borg milli kl. 16 og 20. Borða- pantanir í síma 11440. Tónlist Tónlistarklúbbur Sólons Islandus TU þess að blása í glæðumar og efla þá menningarstarfsemi sem fram fer á Sólon íslandus hefúr sú ákvöröun verið tekin að stofna tónlistarklúbb staöarms. Af því tdlefni verða haldnir sérstakir tón- leikar í kvöld, þriöjudaginn 20. aprU kl. 20. SeUóleikarinn Gunnar Kvaran býður upp á barokk-veislu í salarkynnum stað- arins og er hér um styrktartónleika að ræða þar sem allur ágóðbrn rennur í flygUsjóð Sólons íslandus. Dagný Björg- vinsdóttir píanóleikari leiktu- með Gunn- ari Kvaran í sónötu nr. V í E-moU effir Vivaldi, en auk þess leikur Gunnar tvær sólósvítur no. 1 og no. 2 eftir J.S. Bach. Tilkynningar Sumarljóð Kringlunnar Dagana 17.- 24. apríl verður ljóðahom á annarri hæð Kringlunnar. Þar er afdrep fyrir böm til að yrkja sumarljóð. í Ijóða- hominu em blöö, sem æUuð em til að skrifa Ijóðm á en einnig má yrkja ljóðin heima. Daglega em dregin út nöffi þriggja þátt- takenda sem fá sumargjöf frá Kringl- unni. Hringt veröur í hina heppnu vinn- ingshafa og jafiiframt verða nöfnin kynnt á Bylgjunni. Mikilvægt er að merkja Ijóð- in með nafni, heimffisfangi og símanúm- eri. Kringlunni er heimUt að birta Ijóðin en úrval Ijóðanna verður sýnt í gluggum fýrirtækja í Kringlunni og valin Ijóð veröa birt í DV og lesin á Bylgjunni. Ljóð- rænu listaverkin em eftir nemendur úr MyndUstaskóla Reykjavíkur og em sýnd í samvinnu við Ustasafn ASÍ. Leikhús Leikfélag Akureyrar K Óperetta Tónlist Johann Strauss Mlðvlkud. 21.4. kl. 20.30. Úrlá sæti laus. Föstud. 23.4. kl. 20.30. Uppselt. Laugard. 24.4. kl. 20.30. Uppselt. Föstud. 30.4. kl. 20.30. Laugard. 1.5. kl. 20.30. Uppselt. Sunnud. 2.5. kl. 20.30. Föstud. 7.5. kl. 20.30. Laugard. 8.5. kl. 20.30. Miöasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, aUa virka daga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Símsvari fyrir miðapantanir aUan sólarhringmn. Greiðslukortaþjónusta. Sími i miðasölu: (96)24073. fSLENSKA ÓPERAN __iiiii (Sardasfurst/njan eftir Emmerich Kálmán. Föstudaglnn 23. april kl. 20.00. Laugardaginn 24. april kl. 20.00. Föstudaglnn 30. april kl. 20.00. Laugardaginn 1. mai kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Fundir Kiwanisklúbburinn Hekla Fundur í kvöld í Kiwanishúsinu. Gest- ur fúndarins og ræðumaður Barði Frið- riksson lögfræðingur. Félagar úr Kiwan- isklúbbnum EUiða koma í heimsókn. Safnadarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. Bústaðakirkja: Fundur 10-12 ára bama í dag kl. 17. Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30 með altarisgöngu. Fyrir- bænaefhum má koma á framfæri við sóknarprest í viötalstlmum hans. Dómkirkjan: Mömmumorgunn þriðju- dag í safhaðarheimilinu Lækjargötu 12a kl. 10-12. Feður einnig velkomnir. Æskulýðsfundur kl. 20.30 í saihaðar- heimilinu. Dómkirkjusókn: Fótsnyrting í safnaðar- heimiU kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ást- dísi í sima 13667. Grensáskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Or- geUeikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, altar- isganga og léttur hádegisverður. Biblíu- lestur kl. 14. Sr. HaUdór S. Gröndal ann- ast færðsluna. Kaffiveitingar. Grindavíkurkirkja: Foreldramorgunn í dag kl. 10-12. HaUgrimskirkja: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðiö fyrir sjúkum. Kársnessókn: Samvera æskulýösfélags- ins í safnaðarheimilinu Borgum í kvöld kl. 20. Langholtskirkja: Aftansöngur alla virka daga kl. 18. Neskirkja: Mömmumorgunn í safnaðar- heimffi kirkjunnar kl. 10-12. Mataræði bama. Kolbrún Einarsdóttir matvæla- fræðingur. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Opiö hús fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.