Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993
27
dv Fjölmiðlar
Alvöru-
fréttir í
þráöbeinni
; Þaö sýndi sig síödegis í gær aö
sjónvarpsstöðvamar eru ekki í
stakk búnar til aö sýna fyrirvara-
laust frá stórum fréttaatburðum
erlendis þó svo aö tæknimögu-
leikamir séu fyrir hendi. Þegar
loks fór aö draga til tíöinda á
búgaröi Davids Koresh í Waco í
Texas, eftlr 51 dags fyrirsáf lög-
reglu og FBI, stóð skyndilega allt
í björtu báh. Sky-sjónvarpsstöðin
sýndi frá öllu í beinni og virkilega
dramatískri útsendingu. Á með-
an virkið logaði stafna á miili,
skriðdrekar óku um svtnðið og
slökkviliðs- og sjúkrabílar brun-
uðu á staöinn vissu fréttamenn-
irnir ekkert hvar sálirnar hundr-
að í söfnuði Koresh héldu sig. Vai'
fólkið í logunum, komst það í
kjallarann, fór það út eða var því
bjargað? Þetta ræddu fréttamenn
fram og til baka yfir bálmyndun-
um. Allt skýrðist þetta þegar líða
tók á kvöldið. En af þvi að maður
hafði horft á Sky undir kvöld
vissi maður í raun miklu meira
en sagt var frá í fréttum íslensku
sjónvarpsstöðvanna nokkru síð-
ar. Þar var ekkert nýtt og raunar
kora þaö dálítið á óvart að þar
vantaði upp á að nýjustu upplýs-
ingarnar kæmu fram.
Bein útsending af stórum at-
burði eins og í gær er alvörufrétt-
ir - sérstaklega í þessu tilfelli þar
sem hálfur heimurinn var búinn
að bíöa í nær 2 mánuði eftir að
eitthvað gerðist. Maður skyldi
ætla að sjónvarpsmiðlarnir ís-
lensku ættu að leggja áherslu á
að leiða þessar fréttir fyrir sjónir
áhorfendum. Allavega fannst
mér „óbeini“ fréttaflutningurinn
hér heima í gærkvöldi steindauð-
ur eftir óvissuhasarinn á Sky.
Óttar Sveinsson
Andlát
Magndís Guðrún Gísladóttir, Þórs-
götu 4, Patreksfirði, lést á gjörgæslu-
deild Landspítalans 16. apríl.
Jóhanna Sigurðardóttir frá Vetur-
liðastöðum andaðist laugardaginn
17. aprfi á dvalarheimilinu Hlíð, Ak-
ureyri. Jarðarfórin fer fram frá Ak-
ureyrarkirkju föstudaginn 23. aprfi
kl. 13.30.
Hreinn Sigurðsson, Engihlið 14, lést
stmnudaginn 18. apríl.
Jón Guðmundsson, fyrrverandi bú-
stjóri á Keldum, lést sunnudaginn 18.
apríl á vist- og hjúkrunarheimilinu
Kumbaravogi.
Hafsteinn Kristinsson, forstjóri Kjör-
íss hf., Hveragerði, lést í Landspítal-
anum 18. apríl 1993.
Guðrún Jónsdóttir, Álfaskeiði 64E,
Hafnarfirði, lést á heimfii sínu
sunnudaginn 18. aprfi.
Svanfrid A. Diego lést á heimfii sínu,
Laufásvegi 8, laugardaginn 17. aprfi.
Lilja Eiríksdóttir, Skólavölltnn 2, Sel-
fossi, lést 17. aprfi.
Jenný Sigurbjartardóttir, Hátúni
lOa, Reykjavík, lést 3. aprfi.
Jarðarfarir
Sæunn Tómasdóttir frá Helludal,
Sæbóli, Hafnarfirði, verður jarð-
sungin frá Víðistaðakirkju í dag,
þriðjudaginn 20. aprfi, kl. 13.30.
Kirsten Briem, Sólvallagötu 7, verð-
ur jarðsungin frá Dómkirkjunni í
Reykjavík í dag, þriöjudaginn 20.
aprfi, kl. 15.00.
Útför Þórðar Guðmundssonar tré-
smiðs verður gerö frá Dómkirkjunni
í Reykjavík miðvfitudaginn 21. aprfi
kl. 15.00.
Gl992 by KngFcanuas Syndcala. loc Woivfií&íitiéwvéd
2-29
llöStg
■f&netz
Sjáðu hvað ég gerði góð kaup. Kaupmaðurinn
sagði mér að þetta væri úr Dallas-þáttunum.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvfiið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvfiið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvfiið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvfiið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, bnmas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Næúu1- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 16. apríl til 22. apríl 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verðrnr í
Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími
74970. Auk þess verður varsla í Ing-
ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími
689970, kl. 18 tfi 22 virka daga og kl. 9 tfi
22 á laugardag. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefhar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í simsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tfi 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki tfi hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Hefisu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
simi) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvfiiðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16,30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 20. apríl:
Miklar njósnaflokkaaðgerðir
bresku herjanna í Túnis.
68 flutningaflugvélar skotnar niður á tveim dögum.
__________Spakmæli___________
Mönnum er ekki refsað fyrir syndir
sínar heldur af þeim.
Elbert Hubbard
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafniö i Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17.
Bilaiur
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, simi 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tfikynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar afia virka daga frá kl. 17
síðdegis tfi 8 árdegis og á helgidögmn
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tfifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Simi
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 21. apríl.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Veldu þér fólk með ólík áhugamál til að vera með þér í dag.
Reyndu að yfirstíga ákveðna hræðslu sem býr innra með þér.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Gakktu frá þeim verkefnum sem krefjast mikils af þér. Þú færð
fréttir sem þér finnast heldur ótrúverðugar. Happatölur eru 6,
19 og 28.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
í dag gæti orðið dagur óvæntra atburða. Kannaðu vel þær fféttir
sem þú færð og gerðu ekkert nema að vel athuguðu máli.
Nautið (20. april-20. maí);
Neitaðu ekki þeirri hjálp sem þér býðst. Vertu þó viss um að við-
komandi aðili geti veitt aðstoð. Dagurinn verður svolítið stress-
andi.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Þú færö hvetjandi fréttir af fjölskyldunni. Spennan knýr þig áff am
og hraðinn gæti kostað mistök sem erfitt er að leiðrétta.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú gætir þurft að hjálpa einhveijum. Gefðu þér því tíma til að
skipuleggja máiin. Gerðu ráð fyrir einhveiju óvæntu.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Vertu ekki of dómharður/hörð í garð annarra. Margir eiga erfitt
með að þola slíkt. Þú tekur að þér erfitt verkefni.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú tekur af skarið í ákveðnu máli en taktu þó ekki einhliða
ákvörðun. Láttu aðra hafa eitthvað um málin að segja.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú þarft að hafa nokkuð mikið fyrir hlutunum í dag. Dagurinn
skilar því ekki miklum árangri. Hafðu hægt um þig á meðan.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ákveðin útkoma veldur þér vonbrigðum. Gerðu það sem þér
finnst rétt að gera, jafnvel þótt það hafi kostnað í fór með sér.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú nýtur þín best með fólki á þínum aldri. Þér reynist erfitt að
koma sjónarmiðum þínum á ffamfæri. Hætt er við misskilningi.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Skoðaðu fjármál þín gagnrýnum augum. Skipuleggðu málin vel
heimafyrir. Þú reynir nýja tækni.