Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
r hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast
3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifíng: Simi 632700
FrjáIst,ohaö dagblao
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993.
Norrænahúsið:
84 vi|ja for-
stjórastöðuna
^Stjóm Norræna hússins ákveður
' endanlega á fostudag hver veröur
arftaki Lars Áke Engbloms sem læt-
ur af störfum sem forstjóri hússins
um áramótin. 84 sóttu um stöðu for-
stjóra Norræna hússins en umsókn-
arfrestur rann út 1 byijun febrúar.
Aðeins fjórir íslendingar sóttu um
stöðuna en flestir umsækjenda eru
danskir, 29. Nú þegar hafa margir
dregið umsókn sína til baka, þar á
meðal íslendingur. -hlh
Eiður Guðnason:
Friðun sama og
brottflutningur
„Þegar verið er að tala um að friða
þorskstofninn alveg þá er í raun ver-
ið að segja okkur að flytja eitthvað
annað,“ segir Eiður Guðnason um-
hverfisráðherra um þá tillögu Einars
Júlíussonar eðhsfræðings aö friða
þorskstofninn til aldamóta.
Eiður segist ekki vita á hvaða fag-
legu rökum eðlisfræðingurinn byggi
tíUögu sína. Því verði sljómvöld að
treysa á ráðgjöf fiskifræðinga. Á
hinn bóginn séu það engin ný sann-
indi að flotinn sé of stór. Ljóst sé að
frjinnka þurfi flotann, efla rannsókn-
xr og auka verðmætí sjávaraflans.
-kaa
Hvassviðri í Öræfum:
Gafstuppá
mótorhjóli
Seint í gærkvöldi þurfti björgunar-
sveitin í Öræfum að ná í mann sem
verið hafði á mótorhjóh á veginum
mihi Hofs og Svínafells.
Mikið hvassviðri var á þessum
slóðum í gærkvöldi, 10 vindstig, og
hafði maðurinn gefist upp fyrir veð-
urhamnumoglagthjóhnu. -pp
Eldurírúmfötum
Slökkvihðið í Reykjavík var kahað
að Skarphéðinsgötu í Reykjavík
stuttu eftir miðnætti í nótt. Eldur
reyndist hafa kviknað í rúmfotmn
en íbúum hafði tekist að slökkva eld-
inn þegar slökkvihðið kom á staðinn
og þurftí því einungis að reykræsta
íbúðina.
Þá var slökkvihðið einnig kahað
að Karlagötu 1 nótt en þar hafði pott-
ur gleymst á eldavélarhehu sem
straumur var á. Þar hafði einnig tek-
ist að slökkva eldinn áður en
slökkvihð kom á staðinn og var einn-
'igreykræstþar. -pp
LOKI
Ættu ekki allir íslendingar að
ganga I Þorskavinafélagið?
Bitu ou soörkuðu
5* ■
W • W X
i unga moður
Ung móðir á Seltjamarnesi er
bólgin og með bitsár á hendi og
talsvert marin eftir að tveir drengir
bitu og spörkuðu í hana þegar hún
var að vetja böm sín fyrir ágangi
þeirra á Eiðistorgi á laugardag.
Konan þurfti að fá sprautu og
fukkalyf á slysadeild eftir árásina.
Böm konunnar voru með tom-
bólu á Eiðistorgi þegar árásar-
drengimir, sem eru 11 og 12 ára,
réðust að þeim og hófu að hrækja
á borð þeirra. A meðan annar
: drengjanna beit móðurina af mikl-
um krafti i höndina þegar hún kom
til hjálpar, og hinn lét spörkin
dynja á henni, kom nærstaddur
kaiimaður til bjargar konunni.
Lögreglan hefur a.ra.k. tvö önnur
ónæðis- og ofbeldismál tii meðfcrð-
ar sem tengjast sömu drengjum.
„Ég var inni í búð að versla þegar
sonur minn kom og bað mig um
: að hjálpa sér við að koma þessum
strákum í burtu því þeir væru að
: hrekkja þau," sagði móðirin í sam-
tali við DV í morgun. „Ég vissi um
: hvaða stráka var að ræða þvi þeir
voru búnir að koma tvisvar áður
og angra þau þennan sama dag. Ég
vissi alveg hverjir þetta voru þvi
annar þeirra var búinn að stela
tombólupeningunum af bömunum
áður.
Af því að þeir vom tveir vildi ég
ekki fá þann verri á eftir mér á
meðan ég var að verjasl spörkun-
um frá hinum aftan frá. A meðan
ég gerði það beit hann mig. Málið
er að þarna úti á torgi mætti hafa
gæslumann því þetta býður upp á
ahs konar ólæti," sagöi móðirin.
Konan segist hafa oröið vör við
að drengurinn sem beit hana hati
oft verið til vandræða.
„Ég sá það núna að það var eitt-
hvað að hjá honum, bæði fram-
koman og hótanimar sem hann
hafði í frammi við mig,"
mn.
Lögreglan hyggst leggja mál árás-
ardrengjanna fyrir bamaverndar-
nefnd.
Slökkviliós-
mennigongu
SlökkviUðsmenn efna til hópfunda
víða um land í dag til aö mótmæla
því að nýstofnað stéttarfélag þeirra
er ekki viðurkennt. í Reykjavík
ganga slökkvhiðsmenn Reykjavíkur-
borgar, Reykjavíkurflugvallar og
Keflavíkurflugvallar til Alþingis
klukkan 14 og þaðan.th ráðhússins.
„Reykjavíkurborg viðurkennur
ekki stéttarfélag okkar. Ríki og sveit-
arfélög hafa lýst því yfir að þau ætli
að fylgja Reykjavíkurborg. Við telj-
um okkur hafa uppfyht öh skhyrði
sem þarf th að stofna stéttarfélag,"
segir Höskuldur Einarsson einn af
fuhtrúumslökkvhiðsmanna. • -IBS
Árekstur:
Reynduaðstingaaf
Tveir, menn sem óku aftan á kyrr-
stæðan bh ofarlega á Hverfisgötunni
í gær, vom handteknir af lögreglu
er þeir reyndu að hlaupa af vett-
vangi.
Mennimir, sem oft hafa komið við
sögu lögreglu, em gmnaðir um að
hafaekiðundiráhrifumáfengis. -pp
Lésteftirbflveltu
íslandsmeistarar FH eru komnir í undanúrslit í 1. deild karla í handknattleik ásamt ÍR. Hér er Sigurður Sveinsson
að skora eitt af 6 mörkum sínum gegn Víkingum í gærkvöldi. - Sjá iþróttir á bls. 16-17. DV-mynd GS/GH
Stúlkan sem lést þegar bhl, sem
hún var farþegi í, valt skammt frá
Sauðárkróki hét Hrafnhhdur Jóns-
dóttir. Hrafnhhdur var tvítug að
aldri. -pp
Veöriöámorgun:
Víða strekk-
ingsvindur
Á morgun verður norðaustan-
átt, víða strekkingsvindur. É1 eða
slydduél um landið norðanvert,
einkum þó á Norðausturlandi.
Nokkuð bjart veður verður hins
vegar á Suður- og Suðvesturlandi
og hiti þar 4-7 stig að deginum
en við norðurströndina verður
hitinn ekki langt ofan viö frost-
mark.
Veðrið í dag er á bls. 28
ORYGGI - KAGMENNSKA
LANDSSAMBAND
ÍS!.. RAFVERKTAKA