Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993 7 Peningamarkaöur dv Fréttir INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn överðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VlSITðLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. (SDR 4-6 Islandsb. (ECU 6,75-8,5 islandsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 3,75-4,50 Búnaðarb. SÉRSTAKAR VgROBÆTUB (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. Óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb. INNLENOIR GJALDEVRISREIKN. $ 1,50-1,60 Sparisj. £ 3,3-3,75 Búnaðarb. DM 5,50-5,75 Búnaðarb. DK 7-7,75 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn Overc Alm. víx. (forv.) Éiiiiii 10,2—14,2 islandsb. Viöskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 12,7-13,7 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,9-9,7 Landsb. afurðalAn í.kr. 12,25-13,3 Bún.b. SDR 7,25-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8,25-8,75 Landsb. DM 10,25-10,75 Sparisj. Uréttdrvoxtlr MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,7% Verðtryggð lán apríl 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 3278 stig Lánskjaravísitala mars 3263 stig Byggingarvísitala apríl 190,9 stig Byggingarvísitala mars 189,8 stig Framfaersluvísitala apríl 169,1 stig Framfærsluvísitala mars 165,4 stig Lau navísitala febrúar 130,6 stig Launavísitala mars 130,8 stig VHRÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.627 6.749 Einingabréf 2 3.668 3.687 Einingabréf 3 4.332 4.411 Skammtímabréf 2,266 2,266 Kjarabréf 4,570 4,711 Markbréf 2,443 2,519 Tekjubréf 1,511 1,558 Skyndibréf 1,932 1,932 Sjóðsbréf 1 3,243 3,259 Sjóðsbréf 2 1,971 1,991 Sjóðsbréf 3 2,234 Sjóðsbréf 4 1,536 Sjóðsbréf 5 1,374 1,395 Vaxtarbréf 2,2854 Valbréf 2,1422 Sjóðsbréf 6 858 901 Sjóðsbréf 7 1180 1215 Sjóðsbréf 10 1201 islandsbréf 1,400 1,426 Fjórðungsbréf 1,152 1,168 Þingbréf 1,419 - 1,439 Öndvegisbréf 1,408 1,427 Sýslubréf 1,333 1,352 Reiðubréf 1,372 1,372 Launabréf 1,025 1,041 Heimsbréf 1,224 1,261 HtUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tiiboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,65 3,65 4,00 Flugleiðir 1,10 1,00 1,15 Grandi hf. 1,80 1,95 islandsbanki hf. 1,00 1,00 1,06 Olís 1,75 1,76 2,03 Útgerðarfélag Ak. 345 3,40 Hlutabréfasj. VlB 0,96 1,06 isl. hlutabréfasj. 1,06 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,82 Hampiðjan 1,20 1,15 1,40 Hlutabréfasjóð. 1,19 1,27 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 Marel hf. 2,60 2,40 Skagstrendingurhf., 3,00 3,27 Sæplast 2,95 2,88 Þormóður rammi hf. 2,30 Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoöun islands 2,50 2,00 2,84 Eignfél. Alþýðub. 1,20 Faxamarkaðurinn hf. Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 Hlutabréfasjóður Norður- 1,10 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,00 Kögun hf. 2,10 Olíufélagið hf. 4,50 4,35 4,90 Samskip hf. 1,12 .0,98 Sameinaðir verktakar hf. 6,70 6,90 7,10 Síldarv., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,35 3,40 Skeljungurhf. 4,25 3,60 4,75 Softis hf. 29,00 25,00 32,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,20 1,37 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,99 Tölvusamskipti hf. 4,00 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Þorskveiöibann til aldamóta kostar þjóðina minnst 200 miUjarða: Þekking tapast og markaðir glatast - segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofhunar: „Flest rök, bæði líffræðileg og efna- hagsleg, mæla með því að tímabund- ið verði dregið úr sókn í þorskstofn- inn. Rökin með banni við þorskveiði í ákveðinn tima, eins og Einar Júlíus- son leggur til, eru hins vegar ekki ótvíræð. Það væri gríðarlega mikið mál að stöðva þorskveiðar og áhrif- anna myndi gæta alls staðar í þjóðfé- laginu," segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar. Eins og DV greindi frá í gær telur Einar Júlíusson eðlisfræðingur að grípa verði til róttækra aðgerða til að endurreisa þorskstofninn. í því sambandi leggur hann til að fisk- veiðiflotanum verði lagt til aldamóta og algjörri friðun komið á. Að þeim tíma liðnum verði einungis þriðjungi núverandi flota heimilaðar þorsk- veiðar. Tillögur og afli Síðastliðið sumar mælti Hafrann- sóknastofnun með því að árlega yrðu einungis veidd um 175 þúsund tonn af þorski næstu árin. Engu að síður var ákveðið að úthluta meiri veiði- heimildum og þykir ljóst að afli þessa árs verði allt að 230 þúsund tonn. Undanfarin ár hefur undantekninga- laust verið veitt mun meira af þorski en ráðlegt hefur verið tahð. Frá 1984 hefur imdantekningalaust verið veitt umfram það sem Hafrannsóknar- stofnun hefur lagt til. Eitt árið, 1985, var til dæmis lagt til að veidd yrðu 200 þúsund tonn en niðurstaðan var 325 þúsund tonn. Á árunum 1982 og 1983 var hins vegar undantekning. Þá náðist ekki að veiða upp í þá tölu sem Hafrann- sóknastofnun lagði til. Að sögn Þórðar er það skoðun Þjóð- hagstofnunar að það væri skynsam- legt að fara að tillögum Hafrann- sóknastofnunar og draga úr þorsk- veiðunum. Nú sé hins vegar beðið eftir tillögum fiskifræðinga varðandi veiðar næsta ár. í kjölfarið muni umræðan um friðum þorsksins fara aftur af stað. Hvað kostar þorskveiðibann? Þórður vildi ekki áætla þjóðhags- legan kostnað af þorskveiðibanni til aldamóta. rjóst væri þó að áhrif þorskveiðibanns til lengri tíma yrðu gífurleg og þeirra myndi gæta út um allt þjóðfélagið. Þar fyrir utan myndi þekking við veiðar og vinnslu tapast og markaðir erlendis verða í hættu. Lauslega áætlað má gera ráð fyrir að útflutningstekjur íslands minnk- uðu um mixmst 200 milljarða fram til aldamóta yrði þorskveiðibann ákveðið. Er þá ótalinn kostnaður við afskriftir á fiskveiðiskipum. Ef fjár- magna ætti samdráttinn með lántök- um myndu erlendar skuldir þjóðar- innar nær tvöfaldast. Um 12 prósent mannafla á vinnumarkaði fást viö störf í sjávarútvegi. Miðað við hlut þorsks í útflutningsverðmætum má gera ráð fyrir að minnst 5.600 manns myndu missa atvinnu sína í kjölfar þorskveiðibanns. Ari/-kaa Þessi gamla fallbyssa frá Landhelgisgæslunni á nýtt lif fyrir höndum sem sýningargripur fyrir vegfarendur i Reykjavíkurhöfn. Landhelgisgæslan gaf hafnaryfirvöldum byssuna fyrir nokkru og er hún sömu gerðar og sú sem notuð var til að ræsa í siglingakeppnina á hafnardaginn i fyrra. Fallbyssan stendur núna fyrir utan Hafnarhúsið en áætlað er að sandblása hana, pússa og þrifa og koma fyrir á stalli einhvers staðar við höfnina. Endanlegur staður hefur enn ekki verið ákveðinn. DV-mynd Sveinn Niðurstaða á Seltjarnarnesi í næstu viku „Ég geri ráð fyrir að niðurstöður son, bæjarstjóri á Seltjamamesi. lengst gerir ráð fyrir byggingu 94 könnunarinnar geti legið fyrir seinni Félagsvísindastofnun Háskólans húseininga og hringvegi vestan Nes- part næstu viku. Framkvæmdin er hóf í gær könnun þar sem kannaður stofu en sú sem gengur skemmst ■að í höndum Félagsvísindastofnun- er hugur 700 íbúa Seltjamames til gerirráðfyriróbreyttribyggð.Könn- ar. Ég mun ekki hafa nein afskipti sex umdeildra skipulagstillagna á uninni lýkur á morgun. af henni,“ segir Sigurgeir Sigurðs- vestanverðu Nesinu. Sú sem gengur -kaa bara fluttúr ianai strax „Ef við erum á réttri leið við að takmarka aflann við tiltekið magn í kvótakerfi þá skiptir i skipiafjöldinn út af fyrir sig ekki máli gagnvart þorskstofninum. Það er bara spurning um arö- semi,“ segir Kristján Ragnarsson, formaöur LÍÚ. Einar Júlíusson eölisfræðingur hefur sett fram tillögur um aö nauðsynlegt sé að leggja tveimur þriðju hlutum fiskveiðifiotans öl aldamóta og friöa þorskinn alveg fram að þeim tíma. „Ég tek þessa niðurstöðu með miklum fyrirvara. Við höfum viljað fylgja tillögum fiskifræð- inga mjög ákveðið mörg undan- farin ár, ólikt mörgum öðrum, og vafaíaust hefur verið leyft að Þaö hefur ekkert með þaö aö gera hvort þorskstofhinum verður bjargaö að leggja fiotanum. Spumingin er bara hversu mikið er leyft að veiða,“ segir Kristján. „Friðun þorsksins til aldamóta að við gætum flutt úr landi -Ari/kaa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.