Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993 1F Kvikmyndir HASKÓLABÍÓ SÍMI22140 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á allar myndir nema Flodder i Ameriku' og Karlakórinn Heklu. Frumsýning á grinsmelli sumarsins: FLODDER í AMERÍKU Flodder fjölskyldan í ógleyman- legri ferð til Ameríku. Samfelldur brandari frá upphafi til enda. Stórgrínmynd sem á engan sinn lika. Sýnd kl. 5.10,7,9 og 11.15. VINIR PÉTURS Sýndkl.5,7,9og11.10. KRAFTAVERKA- MAÐURINN n miracKi* arc prxxios. tlcrc'K mmcone whot «illing u> ncjtutútc. ÍEAP Faith ★★★G.E.DV. Sýndkl.5,7,9og11.10. HOWARDS END MYNDIN HLAUT ÞEENN ÓSKARS- * VERÐLAUN m.a. besti kvenleikari: EMMA THOMPSON. Sýnd kl. 9.15. ELSKHUGINN Sýnd kl. 5,9og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. KARLAKÓRINN HEKLA Sýnd kl. 5 og 7. LAUGAFtÁS Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á allar myndir nema Hörkutól. Heimsfrumsýning á kvikmyndinni HÖRKUTÓL Lögreglumaður á tvo kosti, hætta í löggunni eða smygla sér inn í hættulegustu mótorhjólaklíku Bandaríkjanna og fletta ofan af vopna- og eiturlyfjasölu kíkunnar. Einhver magnaðasta mynd siðan Easy Rider. Handrit og leikstjórn: Larry Fergu- son sem færði okkur Beverly Hills Cop II, The Presido og Hlghlander. Aðalhlutverk: Charlie Sheen og Linda Fiorentino. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TVIFARINN Æsispennandi tryllir með Drew Barrymore. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. NEMO s Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 350. SVALA VERÖLD Sýndkl. 7,9og11. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á Drakúla og Bragðare/i. Páskamynd Stjörnubíós stórmyndin HETJA ift STÍN f.íiVt ><vm miívxs ■8 m Pl i Dustin Hoffman, Geena Davis og Andy Garcla i vlnsælustu gaman- mynd Evrópu árlð 1993. Erlendir blaöadómar: „100% skemmtun." Þýskaland „í einu orði sagt frábær.. .meist- araverk!" Frakkland „Stórkostlega leikin.“ Danmörk í fyrsta skipti á ævinm gerði Bemie LaPlante eitthvað rétt. En það trúir honum bara enginn! ATH. í tengslum við frumsýn- ingu myndarinnar kemur út bók- in Hetja fiá Úrvalsbókum. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. BRAGÐAREFIR Sýnd kl.5og11.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. DRAKÚLA Sýndkl.9. Bönnuð börnum innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýndkl.7. B PCKIOAniMM SIMI 19000 Þriðjudagstilboð: miðaverð kr. 350 á allar myndir. HONEYMOON IN VEGAS Ferðin til Las Vegas ★★★MBL. Ein besta gamanmynd allra tíma sem gerði allt vitlaust í Banda- ríkjunum. Nlcolas Cage (Wlld at Heart, Ralslng Arlzona), James Can (Guðfaðlrlnn og ótal fleiri) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Bono (U2), Bllly Joel, Brian Ferry, John Mellencamp o.fl. flytja Pres- ley-lög I nýjum og ferskum búnlngi. Sýndkl.5,7, 9og11. ENGLASETRIÐ Mynd sem sló öll aðsóknarmet í Svíþjóð. Sæbjöm Mbl. -kirk „Englasetrið kemur hressilega á óvart“. Sýndkl.5,9 og 11.10. NÓTTÍNEWYORK ★★★MBL. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 14 ára. Lokasýnlng. CHAPLIN Sýnd kl. 5 og 9. MIÐJARÐARHAFIÐ Sýndkl. 5,7,9og11. Sviðsljós Boxari barinn meðhamri Lloyd Honeyghan, fyrrum heims- meistari í einum af léttari þyngdar- flokkunum í hnefaleikum, hggur nú á sjúkrahúsi í Lundúnum. Boxarinn er þar að jafna sig á höfuðáverkum sem hann hlaut þegar hann var sleginn í höfuðið með hamri. Barsmíðamar fóur þó ekki fram í hringnum enda haröbannað að nota þar annað en hnefana tvo til að berja á andstæðingnum. Atvikið átti sér samt stað á boxkeppni en að þessu sinni var Honeyghan aðeins áhorf- andi. Það breyttist þó fljótlega þegar Darren nokkur Dyer birtist í salnum en þeir tveir hafa verið óvinir um langt skeiö. Um leiö og þeir komu auga hvor á annan upphófust deilur sem enduðu Lioyd Honeyghan boxar ekki mikið á næstunni. með því að Dyer sló hvítum plastpoka í höfuðið á Honeyghan. Það sem gerði útslagið var að pokinn innihélt hamar og fyrir bragöið marðist og blánaöi höfuð þess sem fyrir verkfærinu varð. Dickie Gunn, einn sjónarvottanna, sagðist aldrei hafa séð annað eins í þau fjörutíu ár sem hann hefði fylgst með imefaleikum og bætti viö að Honeyg- han hefði sennilega drepist ef nær- staddir áhorfendur hefðu ekki náð að afvopna Dyer. Ekki er alveg vitað hvað bjó að baki barsmíðunum en áfloga- seggimir em gamlir æfingafélagar. Þegar Honeyghan vann heimsmeist- aratitilinn 1986 fór þó að bera á öfund hjá Dyer. Þeim hefur síðan lent saman nokkmm sinnum en þó aldrei jafn al- varlega og nú. Síðast þegar þeir „mætt- ust“ í febrúar sl. var Honeyghan ný- lega orðinn Samveldismeistari en í það skiptið var engum verkfæmm brugöið á loft. SAAmt OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR SlM1 11384 - SN0RRABRAUT 3! Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á allar myndir nema Stuttan Frakka. NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN STUTTUR FRAKKI Frábær grínmynd fyrir fólk á öll- um aldri. Skellið ykkur á STUTT- ANFRAKKA! Aóalhlutverk: Jean-Phlllppe Labadle, Hjálmar Hjálmarsson, Elva Ósk Ólatsdóttlr, Björn Karlsson og Eggert Þorleilsson. Framlelðendur: Krlstinn Þórðarson og Bjarnl Þór Þórhallsson. Meðframlelðandi: Slgurjón Slg- hvatsson. Handrlt: Frlðrik Erllngsson. Lelkstjóri: Gisll Snær Erllngsson. Sýndkl.5,7,9og11. ELSKAN, ÉG STÆKKAÐi BARNIÐ! Sýndkl.5. 111111111 rri i n 11 ★★★★DV— ★★★★ PRESSAN - ★★★ % MBL. MYNDIN HLAUT ÓSKARSVERÐ- LAUN FYRIR BESTA HANDRITŒ) Aðalhlutverk: Stephen Rea, Mlranda Rlchardson, Jaye Davldson og For- est Whltaker. Framlelðandl: Stephen Woolley. Leikstjórn og handrit: Neil Jordan. Sýnd kl. 7,9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 14 ára. HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR JLL BMHéllÍl Slw 71900 - ALFABAKKA t - BREIDHotn Þriðjudagstilboð: Miðaverð kr. 350 á allar myndir nema Á vallt ungur og Konuilm. Frumsýning á stórmyndinnl: ÁVALLT UNGUR ' Sýndkl. 5,7,9og 11. I I I I I I I I I I I I I I I OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR GOLDEN GLÖBÉ AWARDS ■ Itl S I I * I« II Ul - III SI \( I ( )U\I I'.ai,,,, “IN mTRADip.ON OF ‘RAI.N MAN,’ ‘SCENT OF^AWOMADrjSRlDF. “SCENT OF A W0M4.V IS AN AWAZJNC FlLM. “ONIYONCTIN ARARf WHIIX,ALONC COMES A PFRFORMANCT THAT WlLL Not Be Erased Hiom Memory. Al Pscino tl,r, uch • prrformwicr" P A C I N O SCENT WOMAN Mel Gibson er kominn í þessari frábæu og skemmtilegu stór- mynd. „FOREVER YOUNG“ var frum- sýnd um síðustu mánaöamót í löndum eins og Ástralíu, Eng- landi og Japan og fór alls staðar í toppsætið! Sýndkl. 5,7,9og11. n 11111111111111 in Sýnd kl. 5 og 9. ÓSKARSVERÐAMYNDIN HINIR VÆGÐARLAUSU Sýndkl. 6.50,9 og 11.15. ELSKAN, ÉG STÆKK- AÐI BARNIÐ Sýnd kl. 5 og 9.05. ALEINN HE1MA2- TÝNDUR í NEW YORK Sýndkl.4.50. LÍFVÖRÐURINN Sýnd kl.6.55og11. Slóustu sýningar. T -LL UC4- SlMI 71900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN STUTTUR FRAKKI Þriðjudagstilboð: Miða verð kr. 350 á Háttvlrtan þingmann. HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR Frábær grínmynd fyrir fólk á öll- um aldri. Skellið ykkur á „STUTTAN FRAKKA“. Sýndkl. 5,7,9og11 ITHX. 11111111 m-rriTMT Sýndkl. 5,7,9og11.05iTHX. XL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.