Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 12
12
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993
Spumingin
Tekur þú lýsi?
Rafael Gunnsteinsson: Já, á hveijum
degi.
Ágúst Ásbjörnsson: Nei, mér finnst
það vont.
Einar Sigursteinn Bergþórsson: Já,
ég geri það þrátt fyrir að mér finnist
það ekki gott.
Steinn Guðmundsson: Já, ég tek
þorskalýsi alla daga.
Þór Ingi: Já, og hef gert í mörg ár.
Það hefur mikið að segja.
Sigurjón Dagbjartsson: Nei, en ég
borða Stjömupopp í staðiim.
Lesendur
Voru þeir þá ekki
landráðamenn?
„Islendingar höfðu enda engar trúnaðarskyldur við Breta,“ segir bréfritari
m.a. - Breskir hermenn i Reykjavík.
Jóhannes Proppé skrifar:
í lesendabréfi í DV 7. apríl sl. reyn-
ir Hilmar Foss að hvítþvo breska
setuliðið hér af öllum „stríðsglæp-
um“, t.d. í sambandi við hiö svo-
nefnda Arctic-mál. - Það er búið að
skrifa svo mikið um Arctic-málið og
alla þætti þess að það er yfir allan
vafa hafið að setuliðið breska kom
fram af miklum hrottaskap í öllum
yfirheyrslum og við vitum í dag að
bandamenn gáfu hinum stríðsaðilan-
um ekkert eftir hvað hrottaskap
snertir. Voru jafnvel verri.
Að kalla þýska aðalræðismanninn
óþokka! Maðurinn var jú að vinna
fyrir sína fóstuijörð og sínar hug-
sjónir - það tel ég ekki vera ástæðu
til að kalla einhvern óþokka. - Og
að segja að þýski sjóherinn hafi
stundað fjöldamorð með því að
drekkja saklausum sjófarendum! Aö
sjálfsögðu var þýski sjóherinn aðeins
að beijast fyrir sitt land. En svona
er það að tapa stríði. Þeir sem tapa
eru alltaf „vondu karlarnir", hinir
elskulegir englar eða „góðu strák-
amir“.
Hver sökkti t.d. einu af fiskiskipum
okkar (og kannski fleirum)? Voru
það ekki Bretar, og kenndu svo hin-
um um? - Var ekki þýski sjóherinn
í stríði við bandamenn? Og í stríði
eru allir þeir sem hjálpa óvininum
ávallt í hættu og að sjálfsögðu er
reynt að valda þeim sem mestu tjóni.
Ef heimssagan er lesin held ég að
Bretar hafi algjöra forystu hvaö slíkt
snertir.
Var ekki eðlilegt að íslenskir sjó-
menn reyndu að bjarga eigin skinni
eftir bestu getu hveiju sinni? íslend-
P.E.K. skrifar:
í ljósi síöustu atburða hjá Ríkisút-
varpinu var grátbroslegt að sjá í upp-
hafi umræðuþáttar um útvarpsráð
enn eina sjálfshólskynninguna sem
starfsmenn þess búa til um sjálfa sig.
Slíkar myndir birtast nú orðið með
reglulegu millibih í Sjónvarpinu. í
umræðuþættinum á eftir (þar sem
einungis Ellert B. Schram ritstjóri
kom í veg fyrir að allt væri sams
konar upphafning og kynningar-
myndin) gortaði svo fréttastjóri af
aukinni framleiðni hjá fréttastofunni
um leið og hann upplýsti að hann
þyrfti bara að smella fingrum til að
senda fréttamenn hvert sem hann
vildi. - Kannski er hér komin ástæð-
Stefán Jónsson skrifar:
Það er ekki af engu að fólk telur
sig þurfa að kanna til hlítar allar
hhðar málsins þegar það er í þeim
hugleiðingum að kaupa flugfarseðh
th útlanda. Fargjöld eru auglýst vel
og víða, en það vefst fyrir mönnum
hvemig þeir eiga að komast sem best
frá þessum kaupum. Staðreyndin er
nefnhega sú að fáir ganga beint inn
á söluskrifstofu ferðaskrifstofanna
eða flugfélaga og segja bara: „Einn
farmiða, takk“ - rétt sisona. Við-
skiptavinir byija á því að spyija af-
greiðslufólk í þaula, jafnvel einmitt
um þau gjöld sem búið er að aug-
Hringið í síma
63 27 00
miilikl. 14 og 16 - eóa skrifið
Nafn og tífmanr. vctéut ad fylgja brt-ftim
ingar höfðu enda engar trúnaðar-
skyldur við Breta, nema síður væri.
Þeir voru jú með hernámshð hér á
landi í óþökk okkar og voru því í
raun óvinur íslensku þjóðarinnar. -
Því miður voru alltof margir íslend-
an fyrir því að rekstrarkostnaður
fréttastofu Ríkisútvarpsins er 216
mhlj. króna meðan fréttastofum
Stöðvar 2 og Bylgjunnar er úthlutaö
rúmum 109 mhlj. th sama verkefnis.
Það er sífeht tönnlast á „öryggis-
hlutverki" Ríkisútvarpsins.
ímynda menn sér að eldgos eða felh-
bylur færi framhjá t.d. hlustendum
Bylgjunnar? Hvemig fara menn að í
Bandaríkjunum og víðar þar sem
enginn er ríkisfjölmiðilhnn? - Og
varla á þetta margþvælda „öryggis-
hlutverk" við um Sjónvarpið sem
sendir aðeins nokkra tíma á dag!
En aftur að „kynningarmyndinni“.
Hún var greinhega nýunnin þar sem
Sigmundur Örn Amgrímsson kom
KAUPMANNAHÖFN 27.820
ÓSLÓ 27.150
STOKKHÓLMUR 28.150
CAUTABORC 27.150
FÆREYJAR 17.105
LONDON 27.150
CLASCOW 21.150
AMSTERÞAM 27.380
LÚXEMBORC 28.150
PARÍS 28.330
FRANKFURT 30.390
HAMBORC 28.390
VÍN 30.380
MÚNCHEN 30.390
ZÚRICH 30.150
MÍLANO 30.380
BARCELONA 30.150
Flugvallarskattar et u innifaldir í verði.
Fargjöldin þýða: Ekki skemur en
viku og ekki lengur en mánuð.
lýsa, vegna þess að það grunar að
einhver önnur og lægri gjöld séu
handbær. - Og oft er ódýrari kostur
í boði ef nógu lengi er spurt og leitað
eftir hagstæðustu kjömnum.
Nú í nokkum tíma hafa verið aug-
lýst fargjöld frá íslandi th helstu
borga í Evrópu. Satt að segja hafa
þau oft verið hærri en nú, miðað við
ingar sem gengu erinda Breta, bæði
fyrir stríð og í stríðinu. - Voru þeir
þá ekki landráðamenn? Hvernig
væri nú að einhver skrifaði bók um
íslensku kvishngana?
þar fram sem dagskrárstjóri. Því
skaut skökku við að samtímis virtist
Pétur Guðfinnsson enn gegna störf-
um framkvæmdastjóra en ekki
Hrafn Gunnlaugsson!
Hvað svo sem mönnum finnst um
ráðningu Hrafns er ljóst að hann er
eini maðurinn sem hrært getur upp
í þessari stöðnuðu stofnun. Lífstíðar-
ráðinn útvarpsstjóri sem ekki þohr
gagnrýni er manna ólíklegastur til
þess. Því bæri honum fremur starfs-
heitið „útfararstjóri" Ríkisútvarps-
ins. - Það er líka að hluta í samræmi
við menntun hans, og þá væri
kannski einhverra breytinga að
vænta fyrir aldamótin.
allt og allt. En sá galh er á fargjöldun-
um að þau miðast við að maður
dvelji ekki skemur erlendis en viku
(látum það gott heita) og ekki lengur
en 30 daga. Dvelji maður þó ekki sé
nema einum degi lengur hækka þessi
fargjöld og það ógurlega, fara upp í
þetta frá um 50 þús. kr. Qg aht upp í
80 þúsund, jafnvel enn hærra. Það
eru fargjöld sem í raun þjóna sem
átthagafjötrar.
Skýringamar eru sagðar m.a. þær
aö þetta stjómist af reglugerð svo-
nefndrar LATA-stofnunar er setur
ramma um flugfargjöld, a.m.k. hjá
sumum flugfélögum. Þá spyr ég: Er
einhver nauðsyn að vera þátttakandi
í þessu IATA-bákni? Er nokkur
meining að fargjald sem ghdir í 30
daga og er t.d. 28 eða 30 þús. kr.
hækki skyndhega í 50 þús. kr. eða
um 80 þús. kr. ef maður vhl dvelja 5
vikur erlendis en ekki 4? Væri ekki
hægt að hafa hér eitthvert hóf á? Það
er ekki furða þótt menn tah um fár-
ánleika fargjaldafrumskógarins.
Þórarinn skrifar:
Ég hugsa að margir séu sam-
mála Gunnari Árna Þorkelssyni,
stjórnarmanni í Dagsbrún, sem
skrifaði grein í DV 13. apríl sl.
Hann færir rök fyrir því að bið-
leikur sé bestur í samningsstöð*
unni á vinnumarkaöinum í dag.
Nú standi baráttan fyrst og
fremst um það að verja kjörin
eins og þau eru.
Það er eins og stundum þurfi
I ekki nema eina rödd til að benda
á hinn napra sannleika. Ég tel
þessa rödd frá stjórnarmanni
Ðagsbrúnar vera skynsamlega og
hana ætti að henda á lofti sam-
stundis. Kjörin verða ekki bætt
að sinni, svo mikið er vist.
Blóðflokkurfrá
Nína hringdi:
Það getur oft komið sér vel að
menn viti í hvaða blóðflokki þeir
eru. Ekki þarf nema lenda í slysi
og þá er öruggara að aðrir, sem i
þurfa að annast hinn slasaða. viti
; strax um bióðftokk hans. í sum-
um löndum er skylda að ganga
með blóðflokksskírteini á sér.
Hér verða menn aö fara í Blóð-
bankann th að fá vitneskju um
blóðfiokk sinn. - Betra væri að
hver og einn fengi úrskurð um
blóöflokk sinn strax eftir fæðingu
eða stuttu síðar, þá þyrfti við-
komandi ekki að gera sér sér- i
staka ferð til að fá úr því skorið
í hvaða blóðflokki liann væri.
Vonbrigðimeð
Vínarkaffi
Ásta Guðmundsdóttir skrifar:
Annan páskadag var; auglýst
svokahað Vínarkaffi á Hótei
Borg. Við, tvær vinkonur, hugð-
um gott til glóðarinnar og brugð-
um okkur á Borgina. Ég var búin
að koma þar stuttu eför breyting-
arnar og leist mjög vel á, en
stoppaöi þar stutt. Nú ætlaöi ég
að bæta úr því. - En hvað var nú
þetta? í anddyrinu var stúika sem
„seldi“ miða á Vínarkaffið, kr. 890
á mann! Við ákváðum að hverfa
frá. Ég er talsvert víðfórul mann-
eskja og hef ekki reynslu af því
aö veriö sé aö „selja inn“ á veit-
ingahús þar sem veitingar eru á
boðstólum. Þær eru seldar í veít-
ingasölunum, jafnvel þótt tónlist
sé á staðnum. Betra er að hafa
slíkan kostnað innifahnn í veit-
ingunum. Gestum á að vera
fijálst aö velja þær sjálfir við
pöntun innandyra.
SemurÓlafur
spurningarnar?
Kristmundur hringdi:
Þriöjudaginn 20. apríl sýnir
Sjónvarpið enn einn þessara
þátta sem ætlað er að sýna al-
menningi inn í heim Ríkisút-
varpsins. Þátturinn á aö tengjast
Sjónvarpinu og menntamálaráð-
herra situr fyrir svörum. Það
kvisaðist út þegar útvarpsstjóri
sat fyrir svörum og síðar útvarps-
ráð að útvarpsstjóri hefði lagt
fyrir að ekki væri spurt nema um
visst efni th að koma i veg fyrir
uppnám i útsendingunni. Nú er
spumingin: Fær Ólafur að semja
spurningarnar sjálfur eða er búið
að fá einhverja „andstæðinga" til
að sauma að honura?
Hverkann þetta?
Sigfús skrifar:
Eftirfarandi vísubrot hefur lengi
bögglast fyrir mér: „Helst að öll-
um háska hlæ...“ eða „Hátt aö
öllum háska hlæ...“ Getur ein-
hver upplýst þetta • með vinsam-
legri milligöngu lesendasíðu DV?
Grátbroslegt sjálf shól RÚV
Fargjaldafrumskógurinn f áránlegi
Vcrð ef staðfest
fyrir I. maí.