Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 30
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993
Þriðjudagur 20. apríl
SJÓNVARPIÐ
18.00 Slórœningjasögur (18:26)
(Sandokan). Spænskur teikni-
myndaflokkur sem gerist á slóðum
sjóræningja í suðurhöfum. Helsta
söguhetjan er tígrisdýrið Sandok-
an sem ásamt vinum sínum ratar
í margvíslegan háska og ævintýri.
Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson.
Leikraddir: Magnús Ólafsson og
Linda Gísladóttir.
18.30 Frægöardraumar (4:16) (Pug-
wall). Ástralskur myndaflokkur ur
myndaflokkur um 13 ára strák sem
á sér þann draum heitastan að
verða rokkstjarna.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auðlegö og ástríöur (106:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
<T0.3O Skálkar á skólabekk (24:25)
(Parker Lewis Can't Lose). Banda-
rískur unglingaþáttur. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Fólkiö í landinu. Að lifa lífi ann-
arra. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við
Gylfa Gröndal rithöfund. Dag-
skrárgerð: Nýja bíó.
21.05 Hver kyssti dóttur skyttunnar?
(3:4) (The Ruth Rendell Mysteries
- Kissing the Gunner's Daughter).
Breskur sakamálamyndaflokkur,
byggöur á sögu eftir Ruth Rendell
um rannsóknarlögreglumennina
Wexford og Burden. Aðalhlutverk:
George Baker og Christopher Ra-
venscroft. Þýðandi: Kristrún Þórð-
ardóttir.
22.00 Framtíö sjónvarps á íslandi.
Ólafur G. Einarsson menntamála-
ráðherra situr fyrir svörum. Aðrir
þátttakendur verða blaðamennirnir
Agnes Bragadóttir og Ólafur
Hannibalsson og Stefán Jón Haf-
stein, fyrrum dagskrárstjóri Rásar
2. Umræöum stýrir Ágúst Guð-
mundsson kvikmyndaleikstjóri.
Stjórn útsendingar: Björn Emils-
son.
23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Steini og Olli.
17.35 Pétur Pan.
17.55 Merlin (Merlin and the Crystal
Cave).
7^.20 Lási lögga (Inspector Gadget).
18.40 Háskóli Islands, tannlæknadeild.
í þessum bætti er tannlæknadeild
Háskóla íslands kynnt. Stöð 2
1990.
19.19 19.19.
20.15 Elríkur. Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón. Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1993.
20.35 VISASPORT. Fjölbieyttur íþrótta-
þáttur fyrir alla fiölskylduna. Stjórn
upptöku. Erna Ósk Kettler. Stöð 2
1993.
21.10 Réttur þinn. Ljósi varpað á réttar-
stöðu almennings í hinum ýmsu
málum. Þátturinn er unninn af Plús
film í samvinnu við Lögmannafé-
lag Islands fyrir Stöó 2 1993.
21.20 Amella Earhart (Untold Stories.
The Search for Amelia Earhart). I
þessum þætti reynir Lyndsey
Wagner að varpa Ijósi á hvarf
Ameliu Earhart sem hvarf áriö
1937 er hún reyndi að fljúga um-
hverfis jörðina.
22.10 Phoenix. Ástralskur myndaflokkur
byggöur á raunverulegum atburð-
um. (6.13)
23.00 ENG. Kanadískur myndaflokkur
sem hefur notið mikilla vinsælda í
Bandaríkjunum. (8.20)
23.50 Aö eilífu (For Keeps). Þau eru ung
og óreynd, búin að vera saman í
nokkurn tíma þegar hún verður
ófrísk. Skyndilega þurfa þau að
axla ábyrgð á eigin lífi, byrja að
leigja, kaupa í matinn og ala önn
fyrir litlu bami. Aöalhlutverk. Molly
Ringvald, Randall Batinkoff, Ken-
neth Mars og Miriam Fly. Leik-
stjóri. John G. Avildsen. 1988.
01.25 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
6>
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, Carollne.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Meðal efnis í
dag: Bók vikunnar. Umsjón: Hall-
dóra Friðjónsdóttir og Jón Karl
Helgason.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Réttarhöldin eftir
Franz Kafka. Erlingur Gíslason les
þýðingu Ástráðs Eysteinssonar og
Eysteins Þorvaldssonar (22).
14.30 Drottningar og ástkonur í Dana-
veldi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir
(Áöur útvarpað á sunnudag.)
15.00 Fréttir.
15.03 Á kalypsónótunum. Umsjón:
Sigríður Stephensen. (Einnig út-
varpjaó föstudagskvöld kl. 21.00.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Litast um á rannsókn-
arstofum og viðfangsefni vísinda-
manna skoðuð. Umsjón: Ásgeir
Eggertsson og Steinunn Harðar-
dóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttirfrá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Völsunga saga, Ingvar
E. Sigurðsson les (19). Jórunn
Sigurðardóttir rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atrió-
um.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Caroline eftir William Somerset
0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.-
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurland.
1 fimmia umræöuþættinum um framtiö sjónvarps
menntamálaráöherra fyrir svörum.
Sjónvarpið kl. 22:
mmm
varps á Islandi
Ólafur G. Einarsson
menntamálaráöheiTa mun
sitja fyrir svörum á þriöju-
daginn kl. 21.55 í fimmta
umræöuþættinum um sjón-
tengd. Yflrskrift þáttarins
er Framtíð sjónvarps á ís-
landi og þar veröur leitaö
svara viö ýmsum spurning-
um sem tengjast umræðu-
eftiinu á einn eða annan
hátt. Hvað á aö gera til aö
auka vægi innlendrar dag-
skrár? Hvemig standa ís-
lenskar sjónvarpsstöðvar aö
vígi gagnvart erlendum
áhrifum á gervihnattaöld?
Er Rikisfitvarplö óeölUega
vel sett í samkeppninni vjð
stöövar á Islandi. Uraræð-
um stýrir Ágúst Guömunds-
son kvikmyndaleiksljóri og
Björn Emilsson stjómar út-
sendingu.
Maugham. Sjötti þáttur af átta.
Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Ólafur Oddsson
flytur.
20.00 íslensk tónlist. Æfingar fyrir
píanó eftir Snorra Sigfús Birgisson.
Höfundur leikur.
20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úrfjöl-
fræðiþáttum liðinnar viku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
21.00 ísmús. Sænsk raftónlist. Annar
þáttur Görans Bergendals frá Tón-
menntadögum Ríkisútvarpsins í
fyrravetur. Kynnir: Una Margrét
Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. mið-
vikudag .)
22.00 Fréttlr.
22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. (Áður
útvarpað sl. sunnudag.)
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laug-
ardagskvöldi kl. 19.35.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
é»
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli Þóru Krist-
ínar Ásgeirsdóttur. - Hér og nú.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fróttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöóvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 í hádeginu. Þægileg tónlist að
hætti Freymóðs.
13.00 íþróttafréttir eitt. iþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
iö saman það helsta sem efst er á
baugi í íþróttaheiminum.
13.10 Anna Björk Blrgisdóttir. Þægileg
tónlist við vinnuna og létt spjall á
milli laga. Fréttir kl. 14.00 og
15.00.
15.55 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist
og skemmtilegir leikir.
22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga-
son og Caróla. Tíu klukkan tíu á
sínum stað.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor-
steinson spjallar um lífiö og tilver-
una við hlustendur sem hringja inn
í síma 67 11 11.
00.00 Næturvaktin.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Síödegistónlist Stjörnunnar.
16.00 Lífió og tilveran.
16.10 Barnasagan endurtekin.
17.00 Síödeglsfréttir.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Sigurjón.
22.00 Erllngur Níelsson
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
FMt909
AÐALSTÖÐIN
13.00 Yndlslegt lít.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Síödegisútvarp Aóalstöóvar-
innar.
18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn-
20.00 Órói.Björn Steinbek.
24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
12.30 Þriðjudagar eru blómadagar
hjá Valdísi og geta hlustendur
tekið þátt í því í síma 670957.
13.10 Valdís opnar fyrir afmælisbók
dagsins og tekur við kveðjum
til nýbakaðra foreldra.
14.00 FM- fréttir.
14.00 ívar Guðmundsson. 14.45 Tón-
listartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 Árni Magnússon á mannlegu
nótunum ásamt Steinari Vikt-
orssyni.
16.20 Bein útsending utan úr bæ með
annað viðtal dagsins.
17.00 íþróttafréttir.
17.10 Umferöarútvarp í samvinnu vlö
Umferðarráö og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Gullsafnið.Ragnar Bjarnason við
hljóðnemann með innlenda og er-
lenda gullaldartónlist.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
21.00 Hallgrímur Krístinsson.á þægi-
legri kvöldvakt.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
S
ó Ci n
fin 100.6
11.UO Birglr Orn Tryggvason.
15.00 XXX Rated- Rlchard Scoble.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Hllómajlndin.
22.00 Pétur Árnason.
11.00 Grétar Miller.
13.00 Fréttlr frá fréttastofu.
13.10 Brúnir í beinni.
14.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Síödegi á Suöurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist.
21.00 Sigurþór Þórarinsson.
22.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónat-
ansson rótar til ( plötusafninu og
finnur eflaust eitthvað gott.
Bylgjan
- ísafjörður
17.0 Gunnar Atii Jónsson.
19.30 Fréttlr.
20.30 Sjá Dagskrá Bylgjunnar FM
UTflí*s
16.00 MR.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 FB. Alda og Kristrún.
20.00 Saumastofan. Hans Steinar
Bjarnason rennir yfir helslu fréttir
úr framhaldsskólunum.
22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu
rokki frá MS.
*★*
EUROSPÓRT
*****
12.00 Tennis.
1.30 íshokký
16.00 Knattspyrna.
17.00 Eurofun 8827.
17.30 Eurosport News 2407
18.00 íshokký
21.00 Snóker.
23.00 Eurosport News.
12.00 Another World.
12.45 Santa Barbara.
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Dlfferent Strokes.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Star Trek: The Next Generation.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Famlly Tles.
19.00 Murphy Brown.
19.30 Anythlng But Love.
20.00 The Trlals of Rosle O’Nelll
21.00 Deslgnlng Women.
21.30 StarTrek:TheNextGeneration.
22.00 Studs.
SKYMOVŒSFLUS
13.00 A Separate Peace
15.00 Prlmo Baby
17.00 Worklng Trash
19.00 Suburban Commando
21.00 The Running Man
22.45 Breaklng In
24.20 Mutant Hunt
1.40 Nothlng Underneath
3.10 Bethune-The Making of a Hero
Antonelli glímir við ungan dreng og viðureigninni lýkur
með því að drengurinn missir meðvitund.
Stöð 2 kl. 23.00:
Antonelli slas-
ar dreng i ENG
Antonelli verður fyrir
þeirri óskemmtilegu
reynslu að slasa ungan
mann alvarlega þegar hann
fer á samkomu með fyrrver-
andi bekkjarfélögum sínum
úr menntaskóla. Kvik-
myndatökumaðurinn var
liðtækur glímumaður á
skólaárunum og er fenginn
til að reyna sig á móti nú-
verandi glímukóng skólans
en viðureign þeirra endar
með því að drengurinn
missir meðvitund. Á sama
tíma eru Fennell og Hilde-
brandt á ráðstefnu um iðnað
þar sem þau deila um mis-
munandi áherslur í frétta-
mennskunni og velta því
fyrir sér hvort persónulegt
samband þeirra sé ef til vill
orðið helst til náið.
Danaveldi
• í fyrsta þætti sínum um sem var opinberlega viður-
drottiúngar og ástkonur í kennd, en var samt fyrirlit-
Danaveldi, sem endurfiutt- in bæði hjá ahnenmngi og
ur verður frá sunnudegi á hirðinni. Hún þótti einstak-
rás 1 á þriðjudag, segir Ás- lega fögur og var einungis
dís Skúladóttir frá Charlotte 16 ára þegar móðir hennar
Amalie af Hessen-Kassel, sá til þess, gegn ríkulegri
drottningu Kristjáns umbun, að konungur gerði
fimmta Danakonungs, sem hanaaöástkonusinni. Sofie
ríkti í Danmörku árabiiið Amalie Moth eyddi síðustu
1670 til 1699, og Sofie Amalie árum ævi sinnar í einveru
Moth, sem naut þess vafa- og angistarfullri bæn um
sama heiöurs að vera fyrsta náð Drottins þrátt fyrir
ástmey dansks konungs syndír sínar.
Gylfi Gröndal var blaðamaður í mörg ár og ritstjóri Fálk-
ans, Alþýðublaðsins, Vikunnar og Samvinnunnar.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Fólkið í landinu
í þættinum um fólkið í
landinu ræðir Sonja B.
Jónsdóttir við Gylfa Grönd-
al rithöfund og ber þáttur-
inn yfirskriftina Að lifa lífi
annarra. Gylfi hefur skrifað
fjölda ævisagna og viðtals-
bóka og hann hefur einnig
sent frá sér fimm ljóðabæk-
ur. Hann var blaðamaður
um margra ára skeið og rit-
stjóri Fálkans, Alþýðu-
blaðsins, Vikunnar og Sam-
vinnunnar. Nýja bíó annað-
ist dagskrárgerð.