Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993 Smáauglýsingar - Tveir smiöir geta bætt við sig verkefn- um. Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma 91-668417 eða 91-629251. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti Ö2m inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. ■ Líkamsrækt Hjólreiðatúr er góð og skemmtileg líkamsrækt. G.Á.P., Faxafeni 14. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. ^Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Bímar 985-34744, 653808 og 654250. ( Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Magnús Helgason sími 91-687666, 985-20006, fax 683333. •Ath. simi 870102 og 985-31560. Páll Andréss., öku- og bifhjóla- kennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro- greiðslur. Ökuskóli og prófgögn. Ath. s. 870102 og 985-31560. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. yinningstölur 1 -|7. aprj| VINNINGAR | v|NN,jjJ^ílAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5aí5 | 1 5.943.971 n nuStöAlllJ® -y i 4. 4af5^Ui»r / 88.906 3. 4af 5 I 179 5.997 4. 3af5 I 5.702 439 Heildarvinningsupphæö þessa viku: 10.142.954 kr. 3 M BIRGIR UPPLÝSINGAR:SlMSVAHl91-681511 LUKKULlNA991002 SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97 Sínú 632700. ■ Garðyrkja Hellulagnir, hitalagnir. Tökum að okkur: • Hellulagnir, hitalagnir. •Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti. Vönduð vinnubrögð, verðtilboð. Garðaverktakar, sími 985-30096. Alhliða garðyrkjuþjónusta: trjáklipp- ingar, húsdýraáburður, hellulagnir, vorúðun, sumarhirða o.fl. Halldór Guðflnnsson garðyrkjum., s. 31623. Túnþökur. Útvega með stuttum fyrir- vara sérræktaðar túnþökur. Vinnslan hf., túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, sími 91-643550 og 985-25172. Tilboð óskast i lagningu bilaplans og stéttar við einbýlishús. Uppl. í síma 91-687565 eftir kl. 19. Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl. í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld- in. ■ Til bygginga Vinnuskúrar. Óska eftir kaffiskúr fyrir 8-10 manns og wc-skúr, í góðu ástandi. Uppl. í síma 91-52826. ■ Húsaviðgerðir Gerum upp hús, utan sem innan. Járn- klæðningar, þakviðg., sprunguviðg., gler, gluggar, steyptar þakrennur. Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049. ■ Sveit Krakkar -foreldrar. Sumardvalarheim- ilið, Kjamholtum, Bisk., 31. maí til 28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð- ir, sund, kvöldvökur. 6-12 ára böm. Bókanir á þeim dagafjölda sem hent- ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929. M Ferðalög______________________ Taktu fjallahjól með í ferðalagið eða farðu bara á því. G.Á.P., Faxafeni 14. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. ■ Nudd Heilsunudd - Heilsunudd. 40 mín. heilsunudd í Laugardalslaug, aðeins 1.000 kr. Uppl. í afgreiðslu Laugar- dalslaugar. Heilsunuddstofan, Laug- ardalslaug. Tryggvi Hákonarson. Býð upp á alhliða nudd, nudd við vöðvabólgu og slökunamudd, einnig svæðanudd. Tímapantanir í síma 91- 670089. Guðrún, Hryggjarseli 9. Eru krakkarnir aö nudda i þér? Langar þá í fjallahjól? G.Á.P., Faxafeni 14. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. ■ Dulspeki - heilun Skyggnilýsingarfundur. Miðillinn og spíritistakennarinn Pat Campbell heldur skyggnilýsingarfund og fræðslu að Ármúla 40, 2. hæð, þriðjud. 20.04. Túlkur á staðnum. Húsið opnað kl. 19.30, lokað kl. 20.30. Pat er mið- ill, spíritistaprestur og kennari hjá Alþjóðasambandi spíritista í Stansted, Englandi. Missið ekki af einstöku tækifæri hjá frábærum miðli. Einka- tímapant. hjá Dulheimum, s. 668570. ■ TQsölu Nýir videospilarar i harðplastöskum, með fjarstýringu, fyrir stofnanir, videoleigur, fyrirtæki og einstaklinga. Tækin eru föst í töskunum. Verð kr. 29.850 m/vsk. Upplýsingar í símum 91-621334, 624510 og 73078. Ís-Mat hf., P.O. Box 1689, 121 Reykjavík. ^ smAauglýsingasIminn ^ FYRIR LANDSBYGGÐINA: g 99-6272 ^ osa sÍminn 133 -talandi dæmi um þjónustu! Svidsljós Auðbergur og Katrín með frábært skeyti sem hann fékk frá vinkonum sfnum á Djúpavogi. Á mílli þeirra stend- ur Sigrún Ásdís Gísladóttir, sýslumannsfrú á Eskifirði. Héraðslæknir- inn fimmtugur Emil Thoraxensen, DV, Eskifirði: Auðbergur Jónsson, héraðslækn- ir á Eskifirði og Reyðarfirði, varð 50 ára á dögunum. Af því tilefni skrapp hann til Svíþjóðar svo lítið bar á. Katrín Gísladóttir, kona hans, sem er heiðarleg valkyrja fram í fingurgóma, gat hins vegar ekki hugsað sér að láta Auðberg komast upp með það að láta Esk- íirðinga og Reyöfiröinga halda að hann væri ennþá bara 49 ára. Katr- ín bauð því til veglegrar veislu er hann kom til baka og var hún hald- in í Slysavarnafélagshúsinu á Eski- firði. Mun veislugestum seint gleymast að Auöbergur er vissu- lega orðinn fimmtugi'r. Afmælisbarnið með móður sinnl og systkinum, Þóru Jónsdóttur, Helgu, Guðna Þór, Jóni Snædal og Þorvaldi. Aðalheiður Ingimundardóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Sigrún Valgeirs- dóttir og Unnur Jóhannsdóttir voru kátar í veislunni. DV-myndir Emil Thorarensen ■ Verslun ■ Jeppar Til sölu Toyota turbo disil, árg. '86, 100% driflæsingar, 5,71 drifhlutföll, 36" dekk, mikið endurnýjaður og hlað- inn aukahlutum, t.d. 6 kastarar, útta- viti, CB o.fl. Skipti möguleg á ódýr- ari. Uppl. hjá Aðal-Bílasölunni, sími 91-17171 og heimasíma 20475. ■ Bílar til sölu Econoliner 150 ’89, ek. 17 þ. mil., klædd- ur, með 4 t spili, lækkuð drif, loftlæs- ingar, 38" dekk, álfelgur, CB talstöð, 8 cyl. 302 EFi. Til sýnis og sölu á Aðal Bílasölunni, s. 17171/15014. Barnaskriðskórnlr komnir aftur í st. 17-20. Úrval af ódýrum barnaskóm. Smáskór, Skólavörðustíg 6, s. 622812. Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. Til sölu er Toyota, árgerð 1986, ekinn 110 þús., ný 38" dekk, drifhlutföll 5:71. Skipti koma til greina á ódýrari eða í svipuðum verðflokki. Upplýsingar í síma 91-46609. smáskór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.