Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL1993
15
Umræðan um
gengisfestu
I þjóðfélagi okkar hefur verið
umræða um lækkun gengis ís-
lensku krónunnar. Samtök vinnu-
veitenda ræða þetta sem leið út úr
ógöngum útflutningsatvinnuveg-
anna. Samtök launþega eru hug-
myndinni andsnúin.
Þeirri skoðun að gengisfehing sé
af hinu illa hefur vaxið fylgi á vmd-
anförnum misserum. Menn óttast
það að glata stöðugleikanum í verð-
lagi og láta berast inn í hringiðu
verðbólgmmar á ný.
Umræða ekki ólík þessari fer nú
fram í Evrópu. Gríðarlegar sveiflm-
í gengismálum álfunnar á undan-
förnu misseri hafa komið róti á hug
manna. Nú eru sumir hagfræðing-
ar famir að bera gengisfestukerfið
í Evrópu saman við gullfótarkerfið
frá síðari hluta nítjándu aldar fram
að seinni heimsstyrjöldinni.
KjaUaiinn
Guðmundur G. Þórarinsson
formaður Verkfræðingafélags
íslands
„Nú eru sumir hagfræðingar farnir að
bera gengisfestukerfið í Evrópu saman
við gullfótarkerfið frá síðari hluta nítj-
ándu aldar fram að seinni heimsstyrj-
öld.“
Gullfótarkerfið
í gullfótarkerfinu var gull undir-
staöa myntkerfisins. Mynteining
var ákvörðuð sem verðmæti ákveð-
ins þunga af gulli. Á íslandi gilti
þetta kerfi frá 1873 til 1914 og sam-
kvæmt myntlögunum frá 1873 var
ein króna jafngild 0,403 g af gulli.
Hagfræðingar telja að gullfótar-
kerfið hafi gengið vel frá miðri 19.
öld fram að fyrir heimsstyrjöld. Nú
hafa menn reynt að skilgreina
ástæður þess. Gullfótarkerfið
stóðst hins vegar ekki tímans tönn
og eitt af öðru yfirgáfu löndin gull-
fótinn.
Nýlega kom út bók þar sem teng-
ingu Evrópumynta við ECU, evr-
ópsku mynteininguna eða e.t.v.
beint út sagt við þýska markið, er
líkt við tengingu myntanna við
gullið áður. I þessari bók er þess
freistað að rekja efnahagsþróun
ríkjanna sem Qjótlega yfirgáfu
guúfótinn og bera saman við þróun
hinna sem héldu lengst tryggð við
hann.
Eru gulltenging og ECU-
tenging sambærilegar?
Niðurstöður bókarinnar má
túlka þannig að þau lönd, sem
„Þeirri skoðun að gengisfelling sé af hinu illa hefur vaxið fylgi á undan-
fömum misserum," segir Guðmundur m.a i grein sinni.
lengst bundu sig við gullið, hafi
greitt þessa tryggð dýru verði.
Þjóðarframleiðsla hafi dregist sam-
an og útfiutningstekjur minnkað.
Hins vegar hafi hagur hinna sem
yfirgáfu gullkerfið og felldu gengi
sitt blómgast. Og þegar litið sé yfir
þetta liðna tímabil tali tölumar
sínu máli.
Höfundur (Toney Riley: The
ERM: the New Cross of Gold?) leið-
ir að því líkur að svipað geti hent
varðandi ECU bindinguna. Þau
lönd, sem yfirgáfu þessa tengingu
og felldu gengið, sjá nú fram á auk-
inn hagvöxt. Með gullfótinn í huga
sé augljóst að ECU kerfið sé ekki
fyrsta gengisfestukerfið sem lendi
í erfiðleikum.
En erfitt er að bera efnahagsmál-
in saman frá einum tíma til ann-
ars. Breytistærðimar em svo
margar og aðstæður aldrei fyllilega
sambærilegar. Mikið veltur á
hvernig þýski seðlabankinn bregst
við. Ljóst er að Evrópska efnahags-
svæðið er orðið svo samtvinnað nú,
að hagur af gengisfestu er mun
meiri en áður var.
Þær forsendur sem felldu gullfót-
arkerfið em ekki til staðar í sama
mæli nú. Staða mála fyrir síðari
heimsstyrjöld var öll önnur en nú
en samt er ástæða til að gefa gaum
að hinu liðna. „Að fortíð skal
hyggja...“
Guðmundur G. Þórarinsson
Ólaf ur Ragnar fer vestan
Ólafur R. Grímsson fer nú aftur
mikinn í pólitíkinxn. Nú hefur hann
mestan áhuga á því að sýna fram
á að NATO geti vel verið friðar-
bandalag. NATO-stefna Ólafs er
kannski ekkert sérlega nýstárleg.
Nú er hagkvæmt að sækja inn á
miðjuna í pólitíkinni og þá grípur
hann til slagorðanna sem giltu áð-
ur en hann fór yfir til Alþýðu-
bandalagsins.
Það sem skiptir meira máli er að
Ólafur er að hjálpa Natójálkunum
íslensku við að finna nýjar leiðir
til að veija aðild okkar að hemað-
arbandalaginu og hemámið, og
nýtir sér að vera formaður flokks
sem þekktur hefur verið fyrir and-
stöðu við herinn.
Hernaðareðli Nató
Eðli Nató hefur ekkert breyst við
það að valdhafar Rússa hafa gengið
til liðs við það. Það er og hefur allt-
af verið heimslögregla, til að
tryggja og festa í sessi efnahagsyf-
irburði Bandaríkjanna og helstu
fylgifiska þeirra, yfir hinum arð-
rændu í heiminum. Nató verður
ekki greint frá arðránsstefnu
Bandaríkjanna á hendur fátæku
fólki og þróunarlöndum um allan
heim.
Um langt skeið var Rússagrýlan
notuð til að afsaka hernaðamet
Bandaríkjanna. Þetta var fyrst og
KjaUarinn
Ragnar Stefánsson
jarðskjálflafræðingur
fremst yfirskin ætlað til aö slá ryki
í augu þeirra sem andvígir vora
þessari hemaöarmaskínu. Það sem
hefur breyst er að nú verða Banda-
ríkin að búa til nýjar grýlur á svæð-
unum sem halda þarf í skefjum.
Þegar þurfti að treysta hagstætt
olíuverð var beitt aðferðinni að
deila og drottna við Persaflóa.
Fyrrverandi stuðningsmanni,
Saddam Hussein, var breytt í grýlu,
sem var notuð til að réttlæta dráp
á hundruðum þúsunda íraka, og
stór svæði vom sprengd aftur í tim-
ann um áratugi. Þetta átti að heita
aðgerð Sameinuðu þjóðanna, en
allir vita að sá stuöningur var feng-
inn með mútmn og hótunum. Ekki
ósvipað gerðist í Panama fyrir
stuttu. Dæmin em miklu fleiri.
Bandaríkin eru efnahagslega og
hemaðarlega langvoldugasta ríki
heims. Þau beita Nató og öðmm
hemaðartækjum sínum miskunn-
arlaust til að tryggja og festa í sessi
þessi völd sín. Að biðja Nató um
að verða friðarbandalag er álíka
raunhæft og að biðja Bandaríkin
og fylgifiska þeirra að hætta að
arðræna heiminn.
Fyrrverandi Júgóslavía
Undanfarin ár hafa Bandaríkin
og önnur stórveldi tekið þátt í upp-
lausn Júgóslavíu, með aðferðinni
að deila og drottna. Ógnaröfl hafa
verið leyst úr læðingi. Nú í bili er
allt slæmt Serbum að kenna. Hvað
sem segja má um „sérstaka vonsku
þeirra" er hitt ljóst að Bandaríkin
em að undirbyggja það áróðurs-
lega að nota NATO til hemaðar á
svæðinu, til að tryggja stöðu
Bandaríkjanna þar. Þetta á ekkert
skylt við friðargæslu.
Ef Bandaríkin ætluðu sér raim-
verulega að hjálpa þessum löndum
til aö öðlast frið mundu þau fara
allt öðmvísi að. Þau mundu þá
beita efnahagslegum og pólitískum
stuðningsaðgerðum við þjóðir
þessa svæðis til að útrýma raun-
verulegum ástæðum ófriðarins.
Bandaríkin og önnur auðug ríki
hafa verið óhæf til að skilja þetta,
af því að þeim hefur verið meira í
hag að deila, drottna. Ég vona að
Ólafur Ragnar og Bjöm Bjamason
fái sem fæsta í lið með sér til stuðn-
ings við NATO í þeirri iðju.
Ragnar Stefánsson
„Nú er hagkvæmt aö sækja inn á miðj-
una í pólitíkinni og þá grípur hann til
slagorðanna sem giltu áður en hann fór
yfir til Alþýðubandalagsins.“
— ..- I ___JL
Fnoun oayrust;
„Marluuiö
fiskveiði-
stjómunar er
að hámarka
núvirði fram-
tíðarafrakst-
urs fiskstofna
sem er það
sama og að 'r.—
hámarka nú- Emar lulmsson eðl-
virði stofna. I8fraö,n8ur'
Við kjörveið-
ar er núvirði þorskstofnsins
geipihátt eða mörg hundmð
milijarðar. Ástand stofhsins er
hins vegar ömurlegt og sóknar-
kostnaöur flotans allt of hár. Öt-
gerðin hefur engan ágóða af þess-
um veiðum og áframhald þeirra
gerir í raun núvirði þorsksins að
engu. Það vantar talsvert upp á
að núvirði stofnsins sé eins hátt
og það gæti verið - þó ekki meira
en sem svarar kostnaðinum viö
að koma stoftúnum i kjörstærð.
Að hámarka núviröi þorsk-
stofnsins er sama og að lágmarka
kostnaðmn við að byggja hann
upp í kjörstærð. Sá kostnaður er
í iágmarki með þvi að alfriða
þorskiim. Það er einfalt hag-
fræðilegt reikningsdæmi. Kjör-
stærð fyrir þorskstofninn er eitt-
hvað innan við 2 milJjarðar
toima. Þar sem afkastageta hans
í dag er um 200 þúsund tonn þá
gæti það tekið 7 ár, eða til alda-
móta, að ná þessu.
Uppbygging þorskstofnsins er
ekki kostnaður heldur fjárfesting
sem skilar miklu meiri arði en
aðrarfiárfestingar, svo sem álver
og sæstrengsverksmiðjur. í
augnabiikinu er ódýrt aö byggja
upp stofninn þvi þorskvemd er í
lágmarki. Ég tel því sjálfsagt aö
friða strax þorskinn og auglýsa
flotann til sölu.“
„Fram til
þessa hala út-
gerðir orðið
að bera sjálf-
ar áföll vegna
mhmkandi
þorskveiði og
verðlækkun- |
ar á mörkuð-
um. Ef fram Sveínn H1' H<ar,a,■
for sem horfir *?n> hagtrædmgur
iafkomusjáv- uu’
arútvegsins er óþarfi að hafa
áhyggjur af stærð flotans. Nú eru
botnfiskveiðar og vinnslan rekn-
ar með rúralega 8% haila og ljóst
að flölmargar útgerðir og fisk-
viimslustöðvar muni ekki lifa af
aö óbreyttu í þessari niðursveiflu.
Sjávarútvegurinn hefiu- verið
sammála þeirri niðurstöðu
stjómvalda að minnka tíma-
bundið sókn í þorskstofhinn í
þeirri viðleitni að byggja hann
upp að nýju. Kvótar hafa verið
minnkaðir og veiðibann lengt á
um. Stjómvöld lofuöu á síðast-
liðnu ári aðstoð sem átti að felast
í því að samdrátturinn hjá ut-
gerðum yrði að meöaltali ekki
meiri en 5% en staöiö hefur á
efndum.
Algjört þorskveiðibann fram til
b: sjávarútveginn því 40 til 50%
af tekjum greinarinnar koma af
þorskveiðum. Tælgu stjómvöld
erlendum lántðkum til að fjár-
festa í vexti þorskstofnsins og
þjálpa greininni að iifa þetta
tímabil af. Þó væri tekin afstaða
ins en nú liggur fýrir. Annars
Ari/-kua