Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁPRÍL 1993 21 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 HERNÍA! Hamlet segir að þú \ hafir slegið sig! ) Hrollur ,aM (f / Ég VARÐ ... við vorum að leika í frumskógarleik og hann varð svo taugaveiklaður! Stjániblái Þið eruð frjálsir ferða ykkar, Brútusar... það er satt að þið eruð allir meira eða minna rugludallar í samanburði —^ við hinn eiginlega Blútó. y" 1 r* ©1992 by King Features Syndicate..lnc. World righls reserved Gissur gullrass !:o» Þú sagðir mér að þú ^ hefðir fengið næstum það sama og Dóra í stærðfræði prófinu! Lísaog Láki tTTv1! Muiruni meinhom Og hvort okkar n hafðirðu hugsað þér að færi út með ruslið? 2920 /Að ég skyldi^ól yfir höfuð 'spyrja svona1 ]|l ; heimskulega. % a u n rrrmr Adamson Flækju- fótur Þú hefur rétt fyrir þér, það heyrist ómur af sjávarnið í þessari skel. Heyrðu, 'bíddu! Ég get nefnilega heyrt hann líka. .. í sauðnautahjörð. <\oJ&7t 33 ára rafvirki, með námskeið í PLC, gervihnattamóttöku og á PC tölvur, óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. S. 623825 eða 679834 e.kl. 18. Ung áreiðanleg stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Er með góða tungumáia- kunnáttu og hefur reynslu í af- greiðslustörfum. Uppl. í síma 91-22214. Bamagæsla Vantar þig barnfóstru í sumar? Ég er 16 ára gömul stúlka og óska eftir að að gæta 2ja barna í sumar, helst allan daginn. Ég hef mikla reynslu og mik- inn áhuga, er laus frá 1. júni til 1. ágúst. Uppl. í síma 91-76212. Vantar pláss hjá dagmömmu, eftir hádegi, fyrir ársgamla dömu, nálægt Njálsgötu. Uppl. í síma 91-626629. Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifmg - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Einstæð, atvinnulaus kona með 3 börn óskar eftir fjáhagslegri aðstoð í ca 1 ár, 300-350 þús. Svör sendist DV, merkt „X-407“. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Einkamál Eg er 36 ára og langar að kynnast góðri konu á aldrinum 25 til 35 ára. Eg bý í sveit. Barn ekki fyrirstaða. Trúnaði heitið. Svör send. DV, merkt „K-419“. ■ Tapað - fundið Fjallahjól á viðráðanlegu verði eru fundin. G.Á.P., Faxafeni 14. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. ■ Kennsla-námskeið Frönskukennsial Veiti aðstoð í frönsku, er með BA-próf. Verð 500 kr./klst. Nánari upplýsingar í síma 91-618824. Benedikt. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Spákonur Spái í spil, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Afsláttur fyrir unglinga og lífeyrisþega. Stella. Spái í spil, lófa og stjörnurnar, les í liti í kringum fólk. Góð reynsla. Uppl. í síma 91-43054, Steinunn. ■ Hreingemingar Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Skemmtanir Góður hjólreiðatúr á góðu hjóli er fíallhressandi og skemmtilegur. G.A.P., Faxafeni 14. Leiðandi í lágu verði á fíallahjólum. Þjónusta •Verk-vik, s. 671199, Bildshöfða 12. I Tökum að okkur eftirfarandi: •Sprungu- og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvott og sílanböðun. ! • Otveggj aklæðningar og þakviðg. •Gler- og gluggaísetningar. •Alla almenna verktakastarfsemi. Veitum ábyrgðarskírteini. Gerum úttekt og föst verðtilboð í verkþættina þér að kostnaðarlausu. Heimas. eftir lokun 91-673635/31161. England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd, Sími og fax 9044-883-347-908. Fullkomið hjólaverkstæði, stilling og skoðun. Höldum reglulega námskeið í hjólaviðgerðum. G.Á.P., Faxafeni 14. Leiðandi í lágu verði á fíallahjólum. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. > Gluggar og glerísetningar. S. 18241.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.