Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993 Smáauglýsingar - Símí 632700 Þverholti 11 ■ Tflsölu Graceland. Pitsa m/3 áleggstegundum, kr. 650, hamborgari m/frönskum + sósu, kr. 350, Nauta- eða lambasteik m/bakaðri kartöflu og kryddsmjöri, kr. 790, pönnusteikt ýsa m/frönskum, sósu og salati, kr. 450, samloka m/skinku, osti, ananas, kr. 260. Heimsendingaþjónusta á pitsum. Veitingastaðurinn Graceland, Hverf- isgötu 82, s. 626617. Opið kl. 11-22. Ath. 10 dagar ettir. Stór bókamarkaður, öll vefnaðarvara, 300 kr. m, strigaskór frá kr. 600, stíg- vél frá kr. 250, karlmannaskyrtur frá kr. 400, peysur frá kr. 600, reiðhjól á heildsöluverði og ótal margt fleira. Markaðstorgið JL-húsinu, 2. hæð, s. 623736. Ath., ódýr söluaðstaða. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. King size vatnsrúm, IBM PC Portable- tölva, ljósritunarvél, MMC Lancer station ’87 og varahl. í Suzuki jeppa. Á sama stað óskast Panill og ál/króm- felgur f. 13" dekk. S. 642318 e.kl. 17. Þvottavél - golfsett - barnastóll. 12 ára Philco þvottavél, kr. 6 þús., hálft karlagolfsett með poka og kerru, kr: 12 þús., og Baby Relax barnastóll, kr. 4 þús. Uppl. í síma 91-683039. • Bilskúrsopnarar Lift-Boy frá USA. m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp- setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro. RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218. Bónus Bakan - s. 870120. Alvöru pitsu- tilboð, 2 1 Pepsi, 16" m/3 áleggsteg., á 990. Opið sun.-fim. kl. 17-23, fös.-lau. 12-23.30. Bónus Bakan. Fríar heims. Búslóð til sölu vegna flutnings, m.a. 386 tölva með 190 Mb. diski, Yamaha skemmtari, vatnsrúm o.m.fl. Einnig 16 feta hjólhýsi. Uppl. í síma 91-678927. Hönnum og smiðum stigahandrið úr tré, hringhandrið sem bein. Einnig eldhúsinnréttingar, fataskápa og fleira. Hringið í s. 91-683623 (símsvari). Svefnsófi og vaskur til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-675363. Kópavogur. Réttur dagsins í hádeginu, skyndiréttir, kaffi, meðlæti allan dag- inn. Opið 7.30-19 v.d. 10-17 laugard. Brekkukaffi, Auðbrekku 18, s. 642215. Pitsudagur í dag. 9" pitsa 350 kr., 12" pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1250, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626939. Sjálfvirkir bilskúrsopnarar frá USA. Allt viðhald, endum. og upps. á bílskúrs- hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón- ustan. S. 985-27285, 91-651110. 2 kw Ijósavél, litill 12 volta kæliskápur, gashitunarofn og Aladdin olíulampi til sölu. Uppl. í síma 91-37991. Boss-smóking. Til sölu tvíhneppt, svört smókingföt, stærð nr. 54. Upplýsingar í síma 91-628710. Innihurðir. 30-50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. ísskápur - hestakerra. Til sölu ísskáp- ur 71,5x162 cm, nýlegur, einnig tl sölu hestakerra. Uppl. í síma 9-667665. Notað 20" Ferguson litsjónvarp til sölu á 10.000 kr. Uppl. í síma 91-77727. ■ Oskast keypt Rafeindaviðgerðir. Okkur vantar myndlampamæli, háspennuprób, multimeter, scope, einangrunarspenni og ýmislegt fleira á sanngjörnu verði og í sæmilegu ásigkomulagi. Uppl. í síma 93-71500 á daginn og 93-71502 og 93-71175 e.kl. 18.__________________ Kaupum antik-muni, gamla skrautmuni, kompudót, hljómplötur, geisladiska, bækur og myndbönd. Gerum tilboð í heilu dánarbúin. Uppl. í s. 91-623915 frá kl. 10-22. Geymið auglýsinguna. Mánaðarbollar óskast keyptir, einnig gömul matar- og kaffistell, gamlir skrautmunir o.fl. úr gömlum innbúum. S. 91-682187 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. Óska eftir eldavél með keramikborði. Á sama stað óskast bátur. Má þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 91- 650837 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Óska eftir kjötfrysti í einingum, með eða án pressu, ca 9-14 m3, eða pressu og elementi ásamt fylgihlutum fyrir kjöt- frysti. Vs. 93-61156, hs. á kv. 93-61514. Oska eftir að kaupa kolsýrusuðuvél, 150-200 amper. Uppl. í síma 985-36211 eða 46437. ■ Verslun Fataefni. Ný sending af tetaefnum á sama frábæra verðinu. Sendum pruf- ur. Efnahomið, Ármúla 4, sími 91- 813320. útsala á garni og vefnaðarvöru, 35% afsl. af efnum, geysileg útsala á bama- fatnaði, barnabuxur frá kr. 598. Versl- unin Allt, Drafnarfelli 6, s. 91-78255. ■ Fyiir ungböm Óska eftir vel með förnum kerruvagni, Simo eða Emmaljunga. Uppl. í síma 91-40391 eftir kl. 16. ■ Heimilistaeki Hvítur Philips-ísskápur með frysti til sölu, verð 15 þús. Úpplýsingar í síma 91-611645. Eldhúsinnrétting með vaski til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-30727. ■ Hljóðfæri Trommusett til sölu. Tama Grandstar, stærðir 12", 13", 14", 16", 22" og 14" snerill, 4 statíf + töskur. Gott sett. Selst á 130 þús. Góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. gefur Óskar í síma 98-11347 og 98-12369 e.kl. 19. Mese Boogei MIV, Yamaha SA 800 hálfkassi, Roland GP 16 multi effect, Nady 650 senditæki, Roland D50 og Casio Midi gítar, til sölu. S. 91-624516. ■ Antik Fornsala Fornleifs auglýsir: Erum að taka upp nýjar antikvömr frá Bretl. Erum flutt í nýtt húsnæði að Lauga- vegi 20b. Mikið úrval, mjög gott verð. Opið sunnud. frá kl. 13-17, sími 19130. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Tölvur 1000 diskar, áður notaðir fyrir Amiga, til sölu, 50 kr./stk., í góðu ástandi. Einnig Amiga 2000, 400 diskar, fiöldi bóka, aukadrif, midi-tengi, litskjár, verð 55 þ. Frábær fermingargjöf. Uppl. í síma 92-14560. Úrval tölvuleikja: t.d. 1200 leikir á einni spólu, ótrúlegt verð, aðeins 6.900 kr. Micro-Genius og Hi-tex leikjatölvur, einnig millistykki fyrir leikjatölvur. Fido-smáfólk, Hallveigarstíg 1, sími 91-21780 og 91-26010. Atari 1040 STE tölva og Atari SC 1435 litaskjár til sölu ásamt mús, stýri- pinna og 100 leikjum. Allt frekar nýtt. Upplýsingar í síma 91-74364. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Mac SE 30, Extkeyb. og Image Writer II til sölu. Einnig Multi System video- tæki. Upplýsing;ír í síma 91-24870. Style Writer bleksprautuprentari tii sölu. Upplýsingar í síma 91-11536 e.kl. 19. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Loftnet og gervihnattamóttakarar. Þjónusta og sala. Viðg. á sjónvörpum, videoum, afruglurum, hljómtækjum. Fagmenn með áratuga reynslu. Radíóhúsið hf., Skipholti 9, s. 627090. Radió- og sjónvarpsverkst. Laugavegi 147. Gerum við og hreinsum allar gerðir sjónvarps- og myndbandst. Kostnaðaráætlun. Sækjum - sendum. S. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu ódýr, notuð sjónv. og video, 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónv., video og í umboðss. Viðg.- og loftnets- þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. ■ Dýiahald_________________________ Sérstaklega fallegur, loðinn kettlingur af skógarkattakyni, rauður, til sölu. Kassavanur og þrifinn. Uppl. í síma 91-620118. ___________________ Ástralskur silki-terrier. Falleg og blíð 8 mánaða áströlsk silki-terrier-tík til sölu. Sími 91-626901. Óska eftir páfagauki og búri fyrir litla peninga. Úpplýsingar í síma 91-44169 eftir kl. 19. English springer spaniel-hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. Til sölu dúfur. Uppl. í síma 92-37818. ■ Hestamennska Fáksfélagar. Reykjavíkurmeistaramót í hestaíþróttum verður haldið 30.04. til 02.05. að Víðivöllum. Keppt verður í öllum greinum hestaíþrótta, í öllum aldursflokkum og í 150 m skeiði. Skráning í félagsheimlinu 20.04., 21.04. og 23.04. kl. 18-20. Hjálma- skylda. Stjórn íþróttadeildar Fáks. Eigendur kynbótahrossa ath. Kynbótasýning verður haldin á Fákssvæðinu dagana 27.-30. apríl nk. Skráning á skrifst. Fáks og hjá Búnaðarfélagi Islands. Skráningar- frestur rennur út föstud. 23. apríl. Búnaðarfélag Islands. Equus hófhlifar, 250, 190 og 150 gr. Kynbótahlífar, 14 þoots, hrágúmmi skröltara. Isl. hælhlífar og ísl. skrölt- ar. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 682345. Beitarhólf, gistiaðstaða og sumarhúsa- lóðir Kjarnholtum, Bisk. Sérstök beit- arhólf og 2 sumarhúsalóðir. Gistihús einnig fyrir hestaferðahópa. S. 641929. Til sölu tveir 5 og 7 vetra, annar taminn flugtöltari, ekki fyrir óvana, og brún- blesótt 2 v. hryssa. S. 79484 á morgn- ana og kvöldin og 677139 frá kl. 12-16. Til sölu brúnstjörnóttur klárhestur með brokki og tölti undan Elgi frá Hólum, reistur og hágengur, viljugur og flott- ur klar. Verð 180 þús. S. 91-653789. Til sölu hestar: meri á 4. vetri, grár á 6. vetri, jarpskjóttur á 6. vetri. Uppl. í síma 96-23282 eftir kl. 19. Þjónustuauglýsingar RAYN0R\ verksmiðju- og bílskúrshurðir Amerísk gæðavara Hagstætt verð VERKVER HF. Skúlagötu 61A S. 621244 Fax. 629560 QQ IÐNAÐARHURÐIR GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 HUSEIGNAÞJONUSTAN Símar 23611 og 985-21565 Fax 624299 Háþiýstl|ivotlurf sandblástur, múrbrot og allar almennar vlðgerðir og vlðhald á húseignum. SnjómoKstur - Loftpressur - Traktorsgröfur fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og f I höfum plönin hrein að l tíw morgni. Fantið timanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröíur i öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 62307Ö, 985-21129 og 985-21804. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. Oeymlð auglýslnguna. JÓN JÓNSSON LÓGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 985-31733 ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆRNI hf. • S 45505 Bilasimi: 985-27016 • Boðsími: 984-50270 • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON STEINSTE YPUSOG U N KJARNABORUN æP steypusogun lCyEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖÓUN - NIALBIKSSÖGUN KJARNABORUN HRÓLFURI. SKAGFJÖRÐ Vs. 91-674751, hs. 683751 bílasími 985-34014 Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný uauteci um uy muunuiium. ivuid iiy og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalstelnsson. sími 43879. Bilasimi 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Við notúm ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 Skólphreinsun. 1 Er stíf lað? Fjarlægi stiflur úr wc. voskum, baðkerum og mðurtollum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir mennT Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.