Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 20
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993 20 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 4ra manna fjölskyldu nýkomna til landsins vantar 3-5 herb. íbúð á leigu strax. Uppl. á milli kl. 10 og 18 í síma 91-684910 og 91-685657 eftir kl. 18. Þriggja herb. ibúö óskast á leigu, helst í neðra Breiðholti. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-79007. Oska eftir 4-6 herb. íbúö i Reykjavík á leigu í minnst 1 ár. Erum 7 í heimili, allt að 3 mánaða fyrirframgreiðsla. Uppl. í s. 53228 frá kl. 6-10 á kvöldin. Oska eftir sérbýli, helst með bilskúr. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-45101 eftir kl. 12. Linda. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-72705. Oska eftir 2ja herbergja ibúð til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 91- 675653. Oskum eftir 3 herbergja ibúð sem fyrst. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-677136. Rakel. Vantar lítið, ódýrt geymsluherbergi á leigu. Uppl. í síma 91-74446 eftir kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu að Bolholti 6 skrifstofuhúsnæði í ýmsum stærðum, fólks- og vörulyfta. Eign í góðu standi. Upplýsingar í síma 91-686010 eða 984-51504. ■ Atvinna í boði Starfskraftur óskast til afgreiðslu og annarra tilfallandi starfa í bakaríi. Vinnutími er frá 13-18.30 virka daga og þriðja hver helgi. Ath., hér er um framtíðarvinnu að ræða, ekki sumar- vinnu. Áhugasamir leggi inn umsókn- ir hjá DV fyrir 23. apríl, þar sem komi fram kennit., heimilisfang, símanr., fyrri störf og meðmæli ef einhver eru, merkt „Bakarí - framtíðarstarf 413“. Óskum að ráða röskan starfsmann, karl eða konu, vanan afgr. til starfa í herrafataverslun. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir með uppl. um fyrri störf og aldur sendist DV, merkt „Afgreiðslustarf 409“. Hafnarfjörður. Oskum eftir vönum og traustum manni á traktorsgröfu, einn- ig vörubifreiðastjóra, m/meirapróf. Aðeins vanir og traustir menn. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-417. Járnsmiðir. Viljum ráða mann, vanan járnsmíðum. Áðeins vanur maður kemur til greina sem getur unnið sjálf- stætt og smíðað eftir teikningum. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-412. Tveir duglegir einstaklingar óskast til starfa við eggjabú í nágrenni Rvíkur, fæði og húsnæði á staðnum. Þurfa að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-406. Auglýsingasala. Getum ráðið vana auglýsingasala í gott verkefni. Nauð- synlegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. Uppl. í síma 91-678580. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn <r" - talandi dæmi um þjónustu! Skóladagheimilið Skáli við Kapla- skjólsveg óskar eftir að ráða starfs- kraft hálfan daginn. Uþpl. í síma 91-17665. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverslun, mikil vinna, yngra en 20 ára kemur ekki til greina. Hafið samb. DV í síma 91-632700. H-411. Trésmiðir. Óskum eftir að ráða tré- smiði vana flekamótum. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-416.____________________________ Uppgrip. Höfum úrval vænlegra síma- söluverkefha. Kvöld-, helgar-, heils- og hálfsdagsverkefni. Allt eftir þínum þörfum. Traustar tekjur. Sími 625238. Óskum að ráöa matreiðslumann til starfa í sumar. Upplýsingar gefur Júlíus í síma 96-61488. Sæluhúsið, Dalvík. Ægisborg við Ægisiöu. Starfsmaður óskast til starfa í eldhúsi við leikskólann Ægisborg. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 91-14810. Beitningamaður. Vanur beitningamaður óskast í Þorlákshöfh. Uppl. í síma 985-32838. Hárgreiöslumeistari/sveinn óskast í 50-100% starf. Gullsól, hárgreiðslu- stofa, sími 91-673838. Manneskja óskast tll að gæta 2 bama og sinna léttum heimilisverkum. Þarf að vera barngóð. Uppl. í síma 9144567. Óska eftir að ráöa ráðskonu strax. Má hafa með sér böm. Uppl. í síma 93-81034.________________________ M Atvinna óskast 27 ára maður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Vanur útkeyrslu og sjómennsku. Upplýsingar í síma 91- 627617 eftir kl. 16. MODESTY BLAISE Ég er enginn atvinnu- MORÐINGI, herra Zebart! Ég sagði bæði þér og herra I og hún var mjog andstyggileg' Kartóflur ekki innifaldar . . .bara MUSIN!! © NAS/Dislr. BULLS Fyrirgefðu að ég kem svolítið seint heim, ástin mln! - Ég varð að versla.' v Gerðist nokkuð Cá meðan ég A var i burtu? A Gömu mnn skólasystir þin kom I heimsókn! 0, Elsa! ^Ég vona að «þú hafir tekiö . vel á móti J . henni!------- <1 199IMGN DIST BY SVNOlCATION INTf RNATIONAl NORTM AMf RICA SYNOICATf INC Já, svo sannarlega. Hann sendi mig íitj i sjoppu til að skila, getraunaseðlunum og nú er ég að J horfa á leikina fyrir hann!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.