Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993
Steingrímur Hermannsson.
Allt nema
laxinn minn
„Þaö væri kannski ráð aö hætta
að gefa bankaráðsmönnum há-
degisverð og víðar mætti skera
niður. Það er ekki rétt að einblína
bara á laæveiðina," segir Stein-
grímur Hermannsson, banka-
ráðsmaður í Landsbankanum, en
menn hafa bent á að spara mætti
milljónalaxveiðitúra bankastjóra
og bankaráðsmanna.
Hættum að veiða!
„Það getur þurft að friða þorsk-
inn alveg fram til aldamóta til að
stofninn nái að stækka verulega
á ný. Þá er og að tala um algera
friðun. Það þarf að leggja tveimur
þriðju hlutum fiskveiðiflotans
fyrir fullt og allt,“ segir Einar
Ummæli dagsins
Júhusson eðhsfræðingur.
Djöflaþýska
„Þetta hljómar allt saman eins
og djöflaþýska í eyrum mér,“ seg-
ir Össur Skarphéðinsson sem tel-
m- „fráleitt að gera kjarasamn-
inga sem ríkið greiðir að öllu
leyti.“
Ástandið í
Jouri A. Rechetov fjallar um
ástandið í Rússlandi og afleiðing-
ar þjóðaratkvæðagreiðslunnar
Fundir í kvöld
25. apríl í stofu 101 í Lögbergi í
dag kl. 17;
Davið Oddsson
Davíð Oddsson fjallar um stjórn-
málaviðhorfið í dag á opnum
fundi í Fóstbræðraheimílinu kl.
20.30.
Félag eldri borgara
Opið hús kl. 13-17. Danskennsla
Sigvalda kl. 20.
JC-Borg
Pundur i Lækjarbrekku kl. 20.30.
Gestur fundarinser Hrafn Gunn-
laugsson.
Smáauglýsingar
BIb. et».
Alvinna í boði 20 Húsnæðióskast 19
AtvBrta óíkasi 20
Atviftnuhúsnaðí » Kennsla - nómskeið..21
Bamogœsla.,... ...21 Ukamsrækt. .22
Btlateíga 19 Nudd 22
Bílaróskaa 19 Óskast keypt 16
Byssur 19 Dulspakí 22 Sjónvótp.».18 Skemmtanír... 21
Dýrahalct 18 Sumarbústaðir :...19
Fasteignir 1» Svort 22 Tapaö fundiö.., .21
Fjórtijól.... 19 Teppaþjónusta .....18 Tilbyggínga ...22
Fyrír ungbarn 1ö 1II WRJ 10, Tölvur 18
Vagnar - kerrur ,.1ð
Garðyrlgs. ....... 22 : Hsrmilistski. 18 Varahlutir .19 Varslun .18,22
HjÓl : Hjólbarðar 19 Viógcfðir 19
HÍjóðlwi 18 Hreingemingar. 21 Húseviðgerðir 22 Ymœlagt... 21 Þjónusta....,............:...21 Ökukonnsla 22
Léttskyiað síðdegis
Á höfuðborgarsvæðinu verður norð-
austan- og norðanátt, gola eða kaldi.
Veöriö í dag
Skýjað með köflum frameftir degi en
síðan léttskýjað. Hiti 2-6 stig.
Vestanlands verður norðan- og
norðaustanátt, víðast kaldi og skýjað
með köflum frameftir degi en síðan
léttskýjað, þó má búast við smáéljum
á Vestfjörðum. Um landiö norðan-
vert verður suðaustan kaldi og hætt
við éljum austast en annars skýjað
með köflum í dag, en í kvöld snýst
vindur þar í norðaustan stinnings-
kalda með éljum. Austanlands verð-
ur austan- og norðaustanátt, víðast
stinningskaldi og slydda eða snjó-
koma, einkum við ströndina. Suö-
austan til á landinu verður allhvöss
austanátt og rigning í fyrstu en síðan
norðaustan kaldi með skúrum aust-
an til en vestan til verður skýjað með
köflum. Hiti breytist fremur lítið.
Veður
'•4*1. ; .. .. 116
Veðrið kl. 6 í morgun
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 0
Egilsstaðir skýjað 3
Galtarviti úrkoma 1
Hjarðames rigning 3
Keíla víkurflugvöliur léttskýjað 1
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 4
Raufarhöfn snjókoma 0
Reykjavík skýjað 4
Vestmannaeyjar rigning 4
Bergén alskýjað 4
Helsinki léttskýjað -1
Kaupmannahöfn skýjað 5
Ósló léttskýjað 0
Stokkhólmur léttskýjað 0
Þórshöfh rigning 5
Amsterdam þokumóða 8
Barcelona léttskýjað 6
Berlín skýjað 5
Chicago þoka 5
Feneyjar þokumóða 9
Frankfurt skýjað 8
Glasgow rigningog súld 10
Hamborg alskýjað 6
London skýjað 10
Lúxemborg léttskýjaö 8
Malaga hálfskýjað 10
Mallorca þokumóða 4
París léttskýjað 9
Róm lágþoku- blettir 9
Smáiri J. Friöriksson:
„Ef ég hefði ekki tekið eftir hon-
um heíði hann örugglega farið nið-
ur því það var enginn þama i nánd.
Hann var alveg búinn að vera og
hefði aldrei getaö komist þetta
sjálfur,“ segir Smári J. Friðriksson
sem bjargaði eldri manni frá
drukknun í ReyKjavíkurhöfn um
helgina. Maðurinn hafði faliið í sjó-
Maöux dagsins
inn og gat þar enga björg sér veitt.
Hann var eigínlega búinn að gefast
upp og orðinn afar þrekaður þegar
Smári kom auga á hann á síðustu
stundu og bjargaði honum.
Smári er þrítugur, fæddur 28.
apríl 1962. Hann ólst upp í Vogun-
um í Reykjavík en foreldrar hans
eru þau Friðrik Hermannsson,
varðsijóri i lögreglunni í Reykja-
vfk, og Jóhanna Guðmundsdóttir
ökukennari. Smári fór í Langholts-
skóla og síðan í Vogaskóla en fór
Smári J. Friðriksson.
svo í trésmíði i Fjölbrautaskólan-
um í Breiöholti. Hann kláraði ekki
námið og fór að vinna viö trésmíði
en byrjaöi svoi. apríl 1984 að vinna
hjá Veli lif. og hefur unnið þar síð-
an. Hann hefur einnig unnið sem
dyravörður í Klúbbnum, á Broad-
way og Naustkránni. Kona hans er
Helga Björk Helgadóttir, skrif-
stofudama hjá Veh. Þau eiga nærri
tveggja ára dóttur, Heiðrúnu
Jennýju en Helga á auk þess tvö
böm frá fyrra hjónabandi.
„Ég er búinn að vera i hestunum
frá því ég var tólf ára og konan
mín er á kafi i þessu líka. Við eigum
fjóra hesta og eitt folald. Það fer
gífurlegur tími í þetta. Þetta tekur
eiginlega allan frítímann en áður
var ég með jeppadellu lika. Hest-
arnir taka allan tímann á vetuma,
frá desember og fram i júníbyrjun.
Þeir taka minni tíma annars, en á
sumrin fömm við talsvert upp í
bústaöinn við Austurey við Laug-
arvatn."
Myndgátan
Lausn gátu nr. 601:
/Vv/\A
Fingurbjörg
evþox-
€y þ'oe.~>*-
Myndgátan hér aö ofan lýsir orðtaki.
Það er fátt um fína drætti í
íþróttalífi landsmanna í kvöld og
reyndar er enginn leikur skráður
í stærri mótum.
íþróttir í kvöld
Flesta daga er NBA-keppnin í
körfubolta i gangi og svoer einn-
ig i kvöld. Níu leikir eiga að fara
fram í NBA-keppninni.
Skák
Sífellt koma nýjar hugmyndir í skák-
fræðum fram á sjónarsviðið. Lítið á byrj-
un þessarar skákar frá stórmeistaramóti
í Dortmund sem nú stendur yfir. Anatoly
Karpov, sem hafði 3 vinninga eftir 3
umferðir, hafði svart í Caro-Kann vöm
gegn Kamsky: 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2
dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rg5 RgfB 6. Bd3 e6 7.
Rlf3 Bd6 8. De2 h6 9. Re4 Rxe4 10. Dxe4
R16 11. Dh4 og þá er staðan svona:
8
7
6
5
4
3
2
1
ABCDEFGH
11. - Ke7! Óvenjulegur leikur en bráð-
snjall í þessari stöðu. Svartur hótar 12. -
g5 12. Dh3 g4 og að gaffia drottningu og
riddara. Kamsky taldi 12. Re5 besta kost-
inn en eftir 12. - Bxe5 13. dxe5 Da5+ 14.
c3 Dxe5 + 15. Be3 b6 hafði hann ekki næg
færi fyrir peðið. Karpov vann í 49 leikj-
unL Jón L. Árnason
Bridge
Það koma einstaka sinnum upp þær stöð-
ur við borðið að „slæm tromplega" er
betri en eðlileg tromplega fyrir sagnhafa.
Hér er eitt dæmi sem sannar það. Sagnir
ganga þannig, suður gjafari og allir á
1 D1095
♦ D1074
+ 76532
Suður Vestur Norður Austur
2* Pass 34 Pass
4 G Pass 5? Pass
64 p/h
Tveggja spaða opnun suðurs var sterk
og þrír spaðar hjá norðri var hvetjandi
sögn, krafa og sterkari sögn en að
stökkva beint í 4 spaöa. Þess vegna ákvað
suður að spyrja um ása á 4 gröndum (5
ása Blackwood) og taldi góðar líkur á að
sex stæðu eftir svar norðurs, þó að svar-
ið hafi lofað tveimur ásum og neitað
trompdrottningu. Útspil vesturs var lauf-
gosi og strax var ljóst að tígultapslagur
var óhjákvæmilegur. Allt virtist þvi velta
á því að gefa ekki slag á tromp. Sagnhafi
sýndi vandvirkni þegar hann drap fyrsta
slag á ás og trompaði hjarta! Spaði á ás
upplýsti síðan um spaðaleguna. Sagnhafa
brá eðlilega við en sá fljótlega að hin
slæma lega í trompinu var ekki endilega
svo slæm. Hann trompaði aftur hjarta
og spilaði 'síðan öllum laufum sínum og
trompaði þriðja laufið í blindum (lykfi-
spilamennska). Hjarta var nú trompað í
þriðja sinni, AK í tígli tekin og tigli spil-
að. Vestur var altrompa í stöðunni, varð
að trompa slaginn og spila upp í KG í
trompi. Ef vestur hefði einungis átt D109
(í staö D1098) heföi sagnhafi ekki getað
unnið spilið.
ísak örn Sigurðsson
hættu:
♦ D1098
1 KG73
♦ G9
+ G109
* Á32
1 Á864
♦ 6532
+ 84