Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 17
16
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993
17
Iþróttir
Iþróttir
: nrannannenn ■
Reykjavíkurmeistaramót i
skíðagöngu var haldið í Skálafelli
um helgina. í karlaflokki,; þar
sem gengnir vorur 30 km með
frjálsri aðferð, varð Valur L.
Valdimarsson, ■ Hrönn, ReyRja-
víkurmeistari, gekk á 1:31,21
klukkustundum, Björn Trausta-
son, Hrönn, varð annar á 1:45,49
klst og Trausti Sveinbjörnsson,
Hrönn, haíhaði í þriðja sæti á
1:49,23 kist. Hjá konunum, sem
gengu 7,5 km, sigraði Heiðrún
Guðmundsdóttir úr Hrönn á tím-
anum 37,49 mínútum og í pilta-
flokki 17-19 ára, sem gengu 15
km, sigraði Bjarni Traustason,
Hrönn, á 50,48 min. Árni S, Vals-
son varð annar á 1:24,25 klst. -GH
Daníelvann
heimsmeistara
Skíðagöngumaðurinn Damel
Jakobsson frá ísafirði gerði sér
lítiö fyrir og sigraði í 25 km skíöa-
göngu með frjálsri aðferð á móti
í Bruksvalla í Svíþjóð á laugar-
daginn. Daníel kom í mark á tím-
anum 1:05,14 klukkustundum.
Annar varö Tor Arne Hedland frá
Noregi sem er heimsmeistari
unglinga í 30 km en hann kom í
mark 24 sekúndum á eftir Daní-
el. Meö þessum sigri hefur Daníel
sýnt aö hann er nú í fremsta
ílokki í heimi á meðal jafnaldra.
Keppendur á þessu móti vor u 38.
-GH
Eydfstvisvar
i ooru sæu
Um helgina kepptu fimm ís-
lenskir sundmenn á unglinga-
móti í Lúxemborg. Eydis Konr-
áðsdóttir, SFS, keppti i 100 metra
baksundi og varð í 2. sæti á 1:08,52
mín og í 2. sæti í 200 m baksundi
á 2:28,15 mín. Ómar Árnason,
Öðm, varð í 6. sæti í 200 m flug-
sundi á 2:20,07 mín. og í 7. sæti í
100 m flugsundi á 1:01,03 min.
Hjalti Guðmundsson, SH, varö
fjórði í 100 m bringusundi á
1:13,02 mín. og í 4. sæti í 200 m
brigusundi á 2:36,27 mín. Sigur-
geir Hreggviðsson, Ægi, varð 8. í
400 m skriðsundi á 4:23,15 mín„ i
10. sæti í 200 m skriðsundi á
2:05,24 mín. og í 24. sæti í 100 m
skriðsundi á 58,55 sek. Elvar
Daníelsson, USVH, varð ll. í 100
m skriðsundi á 57,74 sek, í 12.
sætí í 400 m skriðsuni á 4:38,40
mín og i 16. sæti í 200 ro skrið-
sundiá 2:08,33 mín. -GH
FreyrGauti
Gyffi Eri3tjánHBan, 0V, Akureyri:
Freyr Gauti Sigmundsson, jú-
dómaöur úr KA, hefur verið út-
nefhdur „íþróttamaður Akur-
eyrar 1992“. Það er íþróttabanda-
lag Akureyrar sem stendur að
þessari útnefningu.
Freyr Gauti sigraöi raeð mikl-
um yfirburöum í kjörinu, fékk
170 stig, en f 2. sæti var Ömar Þ.
Árnason, sundmaður úr Óðim,
með 79 stig. Það vekur nokkra
athygli aö íþróttamaður úr bolta-
greinuin kemur ekki fyrr en i 7.;
sæti í kjörinu en það var knatt-
spyrnumaöurinn Hlynur Birgis-
son úr Þór.
Þorsteinn Hallgrimsson, sem
skoraði sigurmark HK gegn ÍBV
í Litlu bikarkeppninni í knatt-
spymu, er ekki Hilmarsson eins
og misritaöist í blaðtnu í gær.
Stjarnan fær liðs-
styrk frá Georgíu
Nú er nokkuð ljóst aö Georgíu-
menmrmr tveir, sem Stjarnan fékk
til sín á dögunum, leika með Garða-
bæjarliðinu í 2. deildar keppmnm í
knattspymu í sumar. Aö sögn Bene-
dikts Sveinssonar og Erlings Ás-
geirssonar hjá knattspymudeild
Stjörnunnar líst Stjömumönnum vel
á þá og reikna með því að semja við
þá fyrir tímabilið.
Georgíumenmrmr koma báðir frá
Dinamo Tiblisi, þekktasta félagi Ge-
orgíu sem var eitt af stórveldimum
í sovésku knattspyrnunni. Þeir heita
Paikidze David, þrítugur vamarmað-
ur sem hefur verið fyrirhði Tiblisi,
og að sögn Stjörnumanna lék hann á
sínum tíma með 21 árs landsliði Sov-
étríkjanna, og Kalusha Irakh, 27 ára
sóknarmaður. Að sögn Benedikts og
Erlings léku báðir með Tibhsi í
meistarakeppni Samveldisríkjanna í
janúar en þar hafnaði Tiblisi í öðm
sæti.
Það var Merab Zordanya, sem lék
með Stjörnunni í fyrra, sem útvegaði
félaginu leikmenmna og fylgdi þeim
til íslands, en hann er nú æðsti mað-
ur Dynamo Tiblisi.
-VS
Héðinn og félagar í fallhæftu
Dússeldorf, liö Héðms Gilssonar,
tapaði fyrir Flensburg á útivelli,
23-17, í þýsku úrvalsdeildinni í hand-
knattleik um helgina. Héðirm skor-
aði 3 mörk í leiknum. Dússeldorf er
í 15. sæti og í mikilli fallhættu. Þrjú
lið falla en 18 liö skipa deildina.
Liö Sigurðar Bjamasonar, Grossw-
allstadt, tapaöi stórt fyrir Wallau
Massenheim, 22-14. Siguröur lék ekki
með og leikur reyndar ekki meira
með á keppmstímabihnu eftir aö hafa
slitið krossbönd í hné fyrir skömmu.
Wallau Massenheim er í efsta sæti
deildarinnar með 42 stig. Tusem Ess-
en kemur næst með 38 stig eftir að
hafa sigraði Hamem, 19-18, og Ham-
eln er í þriða sæti með 35 stig.
Grosswallstadt er í 12. sæti með 25
stig og Dússledorf í 15. sæti með 23
stig. -GH
KR bikarmeistari í keilu
KR-ingar urðu á dögunum bikarmeistarar í keilu og tryggðu þeir sér sigur-
inn eftir úrslitaleik gegn liði Keilulandssveitarinnar. Áfturgöngumar urðu
bikarmeistarar í kvennaflokki eftir sigur gegn HA. Á myndinni er sigurlið
KR í karlaflokki, frá vinstri: Sigurður Valur Sverrisson, HaUdór Ragnar
Halldórsson, Róbert Spanó, Garöar Grétarsson og Sigurjón Magnús Egilsson,
formaður keiludeildar KR. Á myndina vantar Halldór Halldórsson.
-SK/-DV-mynd Sveinn
NBA-deiIdin í nótt:
Tíu í röð hjá Houston
Tveir leikir vom í NBA-deildinm í
körfuknattleik í nótt. Phoenix tapaöi
á heimavelli fyrir Houston, 97-111,
og Seattle vann sigur á San Antomo
Spurs, 96-89.
Hakeem Olajouwon átti stórleik
með Houston. Harm skoraöi 30 stig,
tók 14 fráköst og blokkaði 5 bolta en
þetta var 10. sigur liösins í röö. Kev-
in Johnson skoraði 18 stig fyrir Pho-
enix sem tapaöi sínum þriöja leik í
röð. Charles Barkley er meiddur og
lék því ekki í liði Phoenix.
Hjá Seattle skoraði Rickey Pierce
27 stig en David Robinson var at-
kvæðamestur hjá SA Spurs með 15
stig.
-GH
Norwichtapaði
Ipswich sigraði Norwich, 3-1, í
ensku úrvalsdeildinni í gær-
kvöldi. Þar með fuku vonir
Norwich um að blanda sér í har-
áttuna um titilínn út í veður vind.
Jazon Dozzel skoraði tvö af
mörkum Ipswich og Mike
Stockweli þriðja markiö. Chris
Sutton skoraði fyrir Norwich.
-JKS
Breiöablik varm stórsigur á
Haukum, 15-0, í Litlu bikar-
keppni kvenna . í gærkvöldi.
Vanda Sigurgeirsdóttir skoraði
sex af mörkum liösins, Kristrún
3 og þær Ásta B. Gunnlaugsdótt-
ir, Hjördís Símonardóttir og Erla
Hendriksdóttir eitt hver.
-JKS/ih
Keflavík vann
Keflavík sigraði Selfoss, 6-1, í
Litlu bikai-keppninni í karla-
flokki í Keflavík í gærkvöldi.
Kjartan Einarsson skoraöi 3
mörk, Gestur Gylfason 2 og Ey-
steinn Hauksson eitt fyrir Kefla-
vik en Sigurður Fannar Guð-
mundsson skoraði mark Selfyss-
inga.
-ÆMK/VS
Mikið vill meira
- stóráfangi hjá ÍR í kjölfar sigurs gegn Stjömunni
Handknattleikslið IR hefur ekki
verið hátt skrifað lengi og aðeins
áratugur er síðan það féll úr 1. deild
án stiga. En í gærkvöldi náði félagið
stórum áfanga þegar ÍR lagði Stjörn-
una öðru sirnii í 8-liða lirslitum ís-
landsmótsms, 21-19 á heimavelli sín-
um í Seljaskóla, og er þar meö komið
í undanúrslitin og návígi við sjálfan
íslandsmeistaratítihnn sem félagið
vann í fyrsta og eina skiptið til þessa
árið 1946.
Stjaman, sem hafði endurheimt
Patrek Jóhannesson úr leikbanm,
náði undirtökunum í fyrri hálfleik
en ÍR jafnaði af mikilli seiglu, og eins
og oft áöur í vetur náði Breiðholtshð-
ið aö knýja fram sigur í lokin. Stjam-
an var þó rétt búin að skora þrjú
mörk á síðustu 100 sekúndunum og
jafna, en hraðaupphlaup liðsins var
eyðilagt af Matthíasi Matthíassym
sem komst inn í sendingu 14 sekúnd-
um fyrir leikslok og iimsiglaði sigur
ÍR, 21-19.
„Dreymdi ekki um
4-liða úrslitin í haust“
„Ég verð að viðurkenna að mig
dreymdi ekki um 4 liða úrslitm í
haust. Fyrsta markmiðiö var að
halda liðinu uppi, eins og alltaf þegar
lið koma úr 2. deild, en við settum
strax stefnuna á 8 liða úrslitin. Það
tókst og allt eftir það er stór plús.
En, mikið vill meira og við höldum
áfram á okkar braut," sagði Brynjar
Kvaran, þjálfari ÍR og fyrram
Stjörnumaður, við DV eftir leikinn.
Patrekur Jóhannesson lék ekki
fyrri leikinn með Stjömunm og það
var aö sjálfsögðu ÍR til góða, ekki
síst meö heimaleik í kjölfarið.
„Vissulega var það stór þáttur fyrir
Stjömuna aö missa Patrek en viö
sýndum í kvöld að við getum unnið
þó hann sé með og held að við höfum
sannað okkur. Meiðsh og leikbönn
em hluti af leiknum og þá reynir á
hve hópurinn hjá liðunum er stór,“
sagði Brynjar.
IR mætir FH í undanúrslitunum.
„Það er ljóst af FH er feikisterkt lið
með mikla hefð á bakvið sig. Við
gerum okkar besta og „mikið viil
meira“ á við okkur ermþá!“ sagði
Brynjar Kvaran.
„Þetta er grátlegt og rosaleg von-
brigði að missa fyrst af deildartitlin-
um og detta svo út í 1. umferð. Við
emm einfaldlega ekki með nógu
mikla breidd og réðum ekki viö það
að missa tvo menn út á lokasprettin-
um á tímabilinu. Þetta hafði lofað
njjög góðu og við ætluðum okkur svo
sannarlega meira en þetta,“ sagði
Magnús Sigurösson, landsliðsmaður
úr Stjömunni, sem var nýstiginn
uppúr meiöslum fyrir ÍR-leiidna.
„ÍR-mgar léku mjög skynsamlega,
spiluðu langar sókmr og góða vöm,
og það réð úrshtum. Vendipunktur-
inn var þegar við vorum þremur
mörkum yfir, 9-12, þá misstum við
mann útaf, þeir jöfnuðu og við rifum
okkur ekki upp eftir það. Þeir fengu
neistann og trúna á að geta sigrað,“
sagðiMagnús. -VS
„Ég er loks orðinu heill af meiðslum
og er byrjaður að æfa á fullu. Við eígum
flóra leiki eftir og ég er að gæla við að
geta spilað tvo síöustu leikina,“ sagði
Guðmundur Torfason, knattspyrnu-
maður hjá St. Johnstone i Skotlandi, við
DV í gær.
Guðmundur hefur verið afar óheppinn
meö meiðsli frá því hann kom tii félags-
ins. í september fótbrotnaöi hann og
Iok janúarmánaðar. Það má því að segja
Guðmundur hafi að mestu misst af yfir-
standandi keppnistímabili.
„Þetta hefur ekld verið skemmtilegt
keppnistímabil hjá mér en ég er vonandi
búinn að taka þetta út. Ég á eftir eitt ár
af sammngi mínum og að öllu óbreyttu
klára ég hann," sagði Guðmundur.
John McClelland, sem lék með Leeds,
tók nýverið við þjálfun félagsins, Alex
Totten sem kej'pti Guömund til St. John-
stone var rekinn frá félaginu í desember
og við stjórninni tók aðstoöarmaður
hans Bert Paton. Paton lét hafa þaö eftir
sér að Guðmundur fengi ekki að spreyta
sig meðan hann réði ferðinm en nú er
McClelland tekinn við.
„Það er erfitt að segja til um það á
þessari stimdu hvort ég er irmi í dæminu
hjá McClelland. Það er lítið eftir að þessu
tímabili en í sumar skýrast málín nán-
ar. Nýir menn kalla oft á breytingar og
þá er yfirleitt horft fyrst á Útlendingana.
Það gæti alveg farið svo að þeir vildu
selja Jnig en ég hef ekki heyrt neitt um
það,“ sagði Guðmundur.
Guðmundur Torfason er byrjað-
ur að æfa af fullum krafti eftir
meiðsli sem hann hefur ált við
að striða stærstan hiuta keppnis-
timabílsins i vetur.
Sigurður Sveinsson átti góðan leik með FH-ingum í gærkvöldi og var alveg sérstaklega iðinn við kolann í síðari hálfleik. Á
myndinni reynir hann að finna glufu á vörn Víkinga og er ekki tekinn neinum vettlingatökum. DV-mynd GS
Reynslan vó þungt
- FH komið í undanúrslit eftir sigur á Víkingi, 26-30
„Fyrstu tíu mínútur síðari hálfleiks
lögðu grunninn að sigri okkar. Við hik-
uðum svolítið í fyrri hálfleik en síðan
kom baráttan og á henm hafðist þetta
af. Ég er mjög ánægöur með að fá ÍR-
inga sem mótherja í undanúrslitunum.
Þeir em sýnd veiöi en ekki gefin. Við
fáum þá tækifæri til að hefna fyrir ósig-
urinn gegn þeim í fyrsta leik mótsins,“
sagði Kristján Arason, þjálfari og leik-
maður FH-liðsins, í samtali við DV eftir
leikiim gegn Víkmgi í gærkvöldi. FH
sigraði í leiknum örygglega, 26-30, en í
hálfleik leiddu Víldngar með einu marki,
12-11.
Það benti fátt til annars en að Víkingar
ætluðu að selja sig dýrt gegn FH-ingum.
Leikurinn var í járnum framan af, góð
barátta einkermdi leik Víkinga og undir
lok fyrri hálfleiks náðu þeir þriggja
marka forystu. FH-mgar náðu síðan að
rmnnka mumnn í tvö mörk fyrir leikhlé.
I upphafi síðari hálfleiks verða kafla-
skii í leiknum. Sókmr Víkingsliðsins
veröa ráðleysislegar og aö auki misstu
þeir boltann hvað eftir annað. Þegar
þanmg háttar er ekki von á góðu og
FH-ingar nýttu sér þetta til fulls. Náðu
smám saman öllum tökum á leiknum,
skoruðu átta mörk í röð meðan Víidngar
gerðu aðeins þrjú. Þetta bil náðu Víking-
ar aldrei aö brúa og FH-mgar tryggðu
sér öruggan sigur.
„Þaö eru kannski einhverjir sáttir með
veturinn hjá Víldngum. Eg vildi hins
vegar meira enda býr mun meira í lið-
mu. Viö höfum verið óheppnir meö
meiösli í vetur og það hefur komiö niður
á árangri okkar. Við náöum þriggja
marka forystu og þá vantaði aöeins
herslumuninn aö ldára leikinn, sem
mistókst því miður. Reynsluleysi háöi
okkur ömgglega í leikjunum við FH en
við munum mæta sterkir til leiks á
Hurstáný
í Grindavík?
- Pálmar líklega áfram þjálfari
næsta tímabili,“ sagði Gunnar Gunnars-
son, þjálfari Víkings.
Þrátt fyrir ósigurinn í gærkvöldi geta
Víkingar ekki annað en litið björtum
augum til framtíðarinnar. Liðið er ungt
að árum og tími ungu strákanna kemur.
Víkingar náöu lengra en bjartsýnustu
menn þorðu að vona í upphafi móts.
Allt höið lék vel í fyrri háifleik en í þeim
síðari hrandi allt eins og spilaborg.
Gunnar Guimarsson og Bjarki Sigurðs-
son voru bestu menn liðsins.
FH-mgar sýndu mátt sinn í síðari hálf-
leik og léku þá einn sinn besta leik í
vetur. Sigurður Svemsson fór þá á kost-
um og Þorgils Óttar kom á skemmtilegan
hátt inn í leikinn. Kristján Arason hvatti
sína menn áfram og lék mjög vel í vöm
og sókn. Kristján sýndi í gærkvöldi að
hann á ennþá mikið inni sem handknatt-
leiksmaður. -JKS
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
Pálmar Sigurðsson verður að öll-
um líkindum þjálfari úrvalsdeildar-
liðs Grindvíldnga í körfuknattleik á
næsta tímabili, ems og seinmpart
nýliöins tímabiis, samkvæmt áreið-
anlegum heimildum DV, og leikur
þá áfram með hömu.
Grindvíkingar höfðu hug á að fá
þjálfara sem ekki léki með og voru í
viðræðum við Axel Nikulásson, en
hann mun hafa hafnað boði þeirra í
gærkvöldi.
Hurst aftur í Grindavík?
Þá em Grindvíkmgar í sambandi við
Bandaríkjamanmnn Joe Hurst um
að leika meö þeim næsta vetur. Hurst
lék með þeim seirmi part tímabilsms
1991-92 og er fimasterkur leikmaður
en hann spilar nú í Svíþjóö. Sam-
kvæmt heimildum DV hefur hann
tekið vel í það að koma aftur til
Grindavíkur.
Leikur Joe Hurst með Grindavík á
næsta tímabili?
Háspennuleikur á Selfossi
Leif ur var
bjargvættur
Haukanna
- unnu Selfoss í framlengingu, 26-27
Sveinn Helgasan, DV, Selfossi:
„Þetta eru bestu leikirnir sem mað-
ur spilar, troðfullt hús og einbeiting-
in verður að vera 100%. Það þarf
karakter til að koma frá fimm marka
tapi og vinna og Uðið sýndi hann í
þessum leik. Við vildum ekki bregð-
ast okkar aðdáendum og klámðum
þetta. Ég býst við eins jöfnum leik í
Firðinum á miðvikudaginn og nú í
kvöld,“ sagði Leifur Dagfinnsson,
sem var hetja Hauka þegar þeir lögðu
Selfyssinga, 26-27, í sannkölluðum
háspennuleik í úrslitakeppm 1. deild-
ar í handbolta á Selfossi í gærkvöldi.
Jafnt var eftir venjulegan leiktíma,
22-22, en Haukar vorú sterkari á
lokasprettinum og dönsuðu stríðs-
dans í leikslok.
Selfyssingar höfðu yfirhöndina
lengst af leiknum og náöu síðan sex
marka forystu snemma í síöari háif-
leik. Þá fór hms vegar allt aö ganga
á afturfótunum hjá heimamönnum
og Haukar náöu að jafna metin. Þeir
voru yfir, 22-21, þegar sex mínútur
vora eftir en Siguröur Sveinsson
tryggði Selfyssingum framlengingu
með glæsilegu jöfnunarmarki.
Leifur Dagfmnsson var síöan
bjargvættur Hauka í framlengingu,
varöi á mikilvægum augnablikum
og kórónaði stórleik sinn með því að
verja þramuskot Sigurðar Sveins-
sonar á lokasekúndunni.
„Við héldum ekki haus í stöðurmi,
18-12, og í stað þess að lengja sókn-
imar og spila agaðan bolta urðu
sókmmar of stuttar. Viö erum ekki
hættir þó að við höfum nánast gefið
þeim þennan leik og ætlum okkur
áfram,“ sagði Sigurður Sveinsson vtð
DV að leik lokum. Sigurður átti stór-
leik og Gísli Felix var góður í mark-
inu.
Haukar sýndu mikla baráttu í þess-
um leik. Sigurjón Sigurðsson var
skæður í hraðaupphlaupunum og
Halldór Ingólfsson var einnig drjúg-
ur. Leifur kom í markið í síðari hálf-
leik og sýndi þá frábæra takta á köfl-
um. Leikurinn var harður og talsvert
um mistök enda mikil taugaspenna
ríkjandi en á köflum var hann mjög
vel spilaður. Sterrmingin í íþrótta-
húsinu á Selfossi var líka rosaleg.
Aðalfundur
Aðalfundur Ungmennafélagsins Fjölnis í
Grafarvogi verður haldinn í nýju íþrótta-
miðstöðinni við Dalhús þriðjudaginn 27.
apríl kl. 20.00.
Dagskrá:
Lagabreytingar
Stofnun almenningsdeildar
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin
Víkingur (12) 26
(11) 30
1-0, 2-1, 3-2, 4-4, 5-6, 7-8, 10-8,
12-9, (12-11), 12-15, 14-16, 15-19,
17-22, 19-26, 23-28, 24-30, 26-30.
Mörk Víkings: Bjarki Sigurðsson
8/4, Gunnar Gunnarsson 5, Birgir
Sigurösson 3, Árai Friðleifsson 3,
Helgi Bragason^ Hilmar Bjama*
son 2, Kristján Ágústsson 1, Dagur
Jónasson 1, Lárus Sigvaldason 1.
Varin skot: Reynir Reynisson 10,
Hrafn Margeirsson 2.
Mörk FH: Alexei Tnífan 7/4, Sig-
uröur Sveinsson 6, Kristján Ara-
son 5, Þorgils Óttar Mathiesen 4,
Guöjón Ámason 3, Gunnar Bem-
teinsson 3, Óskar Helgason 2.
Varin skot: Bergsveinn Berg-
sveinsson 10.
■ Brottvisamr: Víkingur 2 mín.,
FH 8 mín,
Ðómarar: Rögnvald Erlingsson
og Stefán Arnaldsson, mjög góöir.
Áiiorfendur. Um 700.
Maður leiksins: Kristján Ara-
son, FH.
Stjaman (9) 19
2-0, 4-2, 5-3, 5-5, 6-5, 6-9, (8-9),
8-10,9-12,11-12,11-13,14-13,15-15,
17-15, 18-16, 18-17, 20-17, 20-19,
21-19.
Mörk ÍR: Matthías Matthíasson
6, Branislav Dimitrijevic 5/2, Ró-
bert Rafnsson 3, Magnús Ólafsson
3, Jóhann Ásgeirsson 3/1, Ólafur
Gylfason 1.
Varin skot: Magnús Sigmunds-
son 10.
Mörk Stjörnunnar: Patrekur Jó-
hannesson 6/2, Einar Einarsson 5,
Skúli Gunnsteinsson 3, Hafsteinn
Bragason 2, Axel Bjömsson 2,
Magnús Sigurðsson 1.
Varin skot: Gunnar Erlingsson
4, Ingvar Ragnarsson 5/1.
Brottvísanir: ÍR 6 min., Stjarnan
10 mín.
Ðómarar: Gunnar Kjartansson
og Óli P. Ólsen - höfflu örugg tök
á mjög erfiöum leik, mistök ínnan
eðlilegra marka.
Áhorfendur: 638 greiddu aðgang.
Maöur leiksins: Matthías Matt-
híasson, ÍR.
Haukar (11)22 27
2-2, 4-3, 5-5, 8-6, 8-10, (12-11).
16 11, 18-12, 18-16, 1949, 21 22,
22-22. Framl. 24-22, 25-25, 26-27.
Mörk Selfoss: Siguröur Sveins-
son 10/2, Einar Giumar Sigurösson
7, Gústaf Bjamason 4, Jón Þórir
Jónsson 2, Sigurjón Bjarnason 2.
Einar Guömundsson 1.
Varin skot: Gísli Felix Bjaraason
Mörk Hauka: Sigurjón Sigurös-
son 7, Halldór Ingólfsson 6, Petr
Baumruk 6/5, Páll Ólafsson 3,
Konráð Olavsson 3, Jón Öm Stef-
ánsson 1, Sveinberg Gíslason 1.
Varin skot: Magnús Ámason 6.
Leifur Dagílnnsson 13.
Brottvísanir; Selfoss 6 mín,
Haukar 12 mín.
Áhorfendur: Troöfullt hús, um
Ðómarar: Hákon Sigurjónsson
og Guðjón L. Sigurðson, sluppu
þokkalega frá erfiðum leik.
Maður leiksins: Leifur Dagf-
innsson, Haukum.
Naumthjá
Víkingar ientu í miklu basli
meö 4. deildar lið Ármanns i
Reykjavíkurmótinu í knatt-
spymu á sunnudagskvöldið en
náðu að meija 1-0 sigur. Róbert
Arnþórsson, sem kom til Víkinga
frá Leikm 1 Reykjavík, skoraöi
sigurmartóð. Staöan í A-riðli er
þá þannig:
Fram
KR..
3 3 0 0 18-1
..2 : 2 0 0 8—1
8
m
Víkingur....3 1 0 2 2-4 2
Ármann......2 0 0 2 1-11 0
Leiknir.....2 0 0 2 0-12 0
ÍR vann mikilvægan sigur á
Þrótti í B-riöli, 2-1, og berst nú við
Fyltó um amiað sætið. Kjartan
Þrótt. Staðan í riðlinum er þarniig:
Valur........2 2 0 0 2-0 4
Fylkir.......2 10 15-2 3
ÍR...........2 10 12-2 2
Þróttur......2 0 0 2 2-7 0