Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1993, Blaðsíða 29
oo
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1993
29
Coppelía.
Coppelía
íslenski dansflokkurinn sýnir
nú ballettinn Coppelíu í uppsetn-
ingu Evu Evdokimovu.
Coppelía fjallar um unga elsk-
endur. Drengurinn er reyndar
svolitfll daðrari og sendir einni
af brúðum dr. Coppelíusar, sér-
lundaös þorpsbúa, fingurkoss í
þeirri trú að um lifandi mann-
eskju sé að ræða.
Stúlkan verður afbrýðisöm og
vinkonumar stelast inn til
brúðugerðarmannsins. Hann
reynir að lífga brúðuna og það
Leikhús
tekst að því leyti að unga stúlkan
bregður sér í líki brúöunnar.
Brúðugerðarmaðurinn verður
niðurbrotinn þegar hann kemst
að því að hann hefur verið narr-
aður en allt fer þó vel að lokum.
Louis Napóleon keisari.
Vel þrifnar
gleðikonur!
Þeim gleðikonum sem sendar
voru til keisarans Napoleons,
sem fæddist á þessum degi árið
1808, var skipað að snerta aldrei
andlit keisarans á meöan á sam-
förum stóð. Það var svo eigin-
kona keisarans sem sá um að þvo
gleðikonunum hátt og lágt áður
en þær helltu sér út í starfið!
Blessuð veröldin
Land drauganna
Samkvæmt upplýsingum
breska sálarrannskóknafélagsins
eru fleiri draugar í Bretlandi en
nokkru öðru landi!
Algengustu tungumálin
Tvöfalt fleiri tala kínverska
tungumálið mandarín heldur en
ensku. 901 mflljón manna talar
tungumálið mandarín, 451 millj-
ón talar ensku, indverska tungu-
málið hindí tala 377 milljónir
manna, 360 milljónir tala
spænsku, 291 milljón rússnesku,
207 milljónir arabísku, 190 millj-
ónir bengalí, 178 mifljónir portúg-
ölsku, 148 milljónir indónesísku
og 126 milljónir japönsku.
Litlir nágrannakærleikar
Á Papua í Nýju-Gíneu eru þorp
í fimm kflómetra fjarlægð hvort
frá öðru þar sem töluð eru alveg
ólík tungumál!
Færð á
vegum
Flestir vegir landsins eru færir þó
víða sé talsverð hálka. Nokkrar leið-
ir voru þó ófærar snemma í morgun.
Umferðin
Það voru meðal annars Eyrarfjall,
Breiðdalsheiði, Mývatnsöræfi,
Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði,
Gjábakkavegur, vegurinn milli
Kollaíjarðar og Flókalundar, Dynj-
andisheiði, Hrafnseyrarheiði, Lág-
heiði, Öxarfjarðarheiði, Hellisheiði
eystri og Mjóafjarðarheiði. Víðast
hvar um landið eru öxulþungatak-
markanir sem í flestum tilfellum
miðast við 7 tonn.
ísafjörður
CJ>
Ófært
pJ Öxulþunga-
SHálka og f__, takmarkanir
s
j skafrenningur 0 Ófært
Gaukur á Stöng í kvöld:
í kvöld ætlar hljómsveitin Kandís
að halda tónleika á Gautó á stöng.
Hljómsveitin var stofhuð í sept-
embermánuði síðastliðiö haust og
spilar nokkuð sérstæða blöndu af
soul, rokki, poppi og reggítónlist.
Fyrir jólin áttu þau tvö lög á Laga-
saöri 2 og eru að fara að gefa út
nýtt lag. Þau reyna aö spfla sem
mest frumsamin lög og sér Georgc
Grosman aðallega um laga- og
textagerð.
Meðlitnir Kandis eru þau George Kandis.
Grosman, sem syngur og spilar á Karl Örn Karlsson á trommur, Dan insdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir
gítar, PéturKolbeinsson erá bassa,; Cassidy á fiðlu, Anna Karen Krist-
Afstaða og fjarlægð reikistjama
Kortið er ektó alveg hlutfallslega
rétt vegna þess hve gríðarlega stór
sólin er. Væri Jörðin sýnd sem títu-
pijónshaus þyrfti að sýna sólina sem
appelsínu; slíkur er stærðarmunur-
Sljömumar
inn. Næst sólu er Merkúr. Miðað við
Jörðina er þvermáhð þrisvar sinnum
minna, massinn 20 sinnum minni og
hann er 88 daga umhverfis sólu.
Venus er litlu minni en Jörðin,
bæði að þvermáli og massa. Hún er
margfallt heitari en Jörðin og jafn-
framt bjartasta stjaman. Hún snýst
í öfuga átt og dagurinn er lengri en
árið, þ.e. hún er fljótari umhverfis
sólu en að snúast um sjálfa sig. Næst
kemur Jörðin, þá Mars, Júpíter, Sat-
úmus, Úranus, Neptúnus og loks
Plútó.
Sólarlag í Reykjavík: 21.15.
Sólarupprás á morgun: 5.35.
Síödegisflóð í Reykjavik: 17.50.
Árdegisflóð á morgun: 6.05.
Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háfióð.
20 apríl 1993 á miðnætti
Nautið
Krabbinn
Austur
Tvíburamir
Mars
«
Jörðin<
Sólin
Mærin Júpíter
Hrúturinn
Sporðdrekinn
Venus
Merkúr
Steingeitin
Vestur Bogmaðurinn
It ' Sólin r\ frkúr Hlutfallsleg fja Jor^in Satúmus l | |^arS| Júpiter|
Neptúnus Plútó
Margrét Steiney Guðnadóttir og fýrsta barn sitt þann 31. mars.
Þórður Björn Pálsson eignuðust Daman mældist 50 sentímetrar og
merkur. Frumburðurinn heitir
Mel Gibson og Isabel Glasser í
kvikmyndinni Ávallt ungur.
Ávallt ungur
Daniel McCormik, sem Mel
Gibson leikur, hefur allt í hendi
sér árið 1939. Hann er í hinu full-
komna starfi, flugmaður hinnar
Bíóíkvöld
ógnvænlegu B-25 í nýstofnuðum
flugsveitum bandaríska hersins.
í lífi hans em tvær sérstakar
manneskjur, snjall vísindamaður
og æskuástin hans. Hættur getur
hann horfst í augu við án nokk-
urs ótta en að tjá tilfinningar get-
ur hann alls ektó og síst af öllu
að biðja um hönd elskunnar. Hún
lendir síðan í slysi. Daniel finnst
heimurinn hrynja og hann þarf
að lifa einn og iðrast að hann
sagði henni aldrei að hann elsk-
aði hana.
Harmi sleginn gerist hann sjálf-
boðaliði í hættulegri tilraun hjá
vini sínum. Hann er frystur og
vaknar ekki fyrr en 1992, gjör-
samlega úr takt við tímann. En í
gegnum vináttu sína við ungan
dreng og móður hans lærir hann
að þótt tíminn fljúgi þá bíður hin
sanna ást aö eilífu.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Vinir Péturs j
Laugarásbíó: Hörkutól
Stjömubíó: Hetja
Regnboginn: Ferðin til Las Vegas
Bíóborgin: Stuttur Frakki
Bíóhöllin: Konuflmur
Saga-bíó: Ávallt ungur
Gengið
Gengisskráning nr. 73. - 20. aprll 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62,840 62,980 64,550
Pund 97,418 97,635 96,260
Kan. dollar 50,130 50,241 51,916
Dönsk kr. 10,3092 10,3322 10.3222
Norsk kr. 9,3304 9,3512 9,3321
Sænsk kr. 8,5688 8,5879 8,3534-
Fi. mark 11,5057 11,5313 10,9451
Fra. franki 11,6971 11,7232 11,6706
Belg. franki 1,9194 1,9236 1,9243
Sviss. franki 43,1253 43,2214 42,8989
Holl. gyllini 35,1720 35,2503 35,3109
Þýskt mark 39,5133 39,6013 39,7072
It. líra 0,04133 0,04142 0,04009
Aust. sch. 5,6170 5,6295 5,6413
Port. escudo 0,4268 0,4277 0,4276
Spá. peseti 0,5467 0,5480 0,5548
Jap. yen 0,56805 0,56931 0,55277
irskt pund 96,365 96,580 96,438
SDR 89,1756 89,3743 89,6412
ECU 76,9884 77,1599 76,8629
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
i X 3I z>— >
$ 1 *
10 TT I
II n L
/f ts J 14> if
JÖ 1 \ 5? 1
il 1 XXT
Lárétt: 1 skelfing, 4 hvflist, 8 ólærö, 9
næstum, 10 torvelt, 11 búpeningur, 13
grastoppur, 14 geð, 16 gifta, 18 flas, 19
kvenfugl, 21 þrep, 22 ögn.
Lóðrétt: 1 belti, 2 lyftiduft, 3 kvabba, 4
örlaganorn, 5 veru, 6 samkomulag, 7 ran-
inn, 10 veður, 12 gripi, 15 lærði, 17 afar,
20 umdæmisstafir.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 borg, 5 mun, 8 efi, 9 enni, 11
Katrín, 12 knappur, 14 urða, 16 ala, 18
ref, 20 knár, 22 skák, 23 stó.
Lóðrétt: 1 bekkur, 2 ofan, 3 ritað, 4 ger,
6 unnu, 7 niðra, 10 nípan, 13 pakk, 15
rek, 17 lát, 19 fá, 21 ró.
L