Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1993, Blaðsíða 2
2
LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993
Fréttir
Tjón af völdum íkveikja
hundruð milljóna á ári
-30-40 íkveikjur á höfuðborgarsvæðinu á ári - sjaldgæft að brennuvargar náist
Vestuj
'atnsstígur
a Ua'Mí
Klúbburinrt
iwixmm
, Gelgjutangi
Vesturröst
Dalvegur
Brunar af völdum íkveikja eru á
bilinu 30 til 40 á ári. Oftast er um
minni bruna að ræða en þó er allt
of algengt að um milljónatjón sé að
ræða. Á seinasta ári námu bætur á
skemmdum af völdum íkveikja á
húsum í Reykjavík tæplega 100 miUj-
ónum. Þar er ekki taíið með tjón á
innbúi húsa og fyrirtækja. Kunnugir
telja að bætur vegna tjóna á innbúum
í brunum sem þessum nemi nokkr-
um hundruðum milljóna.
Á meðfylgjandi korti má sjá 10
bruna á síðasthönu ári þar sem grun-
ur leikur á að um íkveikju hafi verið
að ræða. Þá eru ótaldir minni háttar
brunar en oft á tíðum koma þeir upp
í nágrenni stærri eldsvoða.
Fyrst má telja brunann í gær þegar
stærstur hluti bátasafns Þjóðminja-
safnsins brann til ösku þegar eldur
kom upp í geymsluskýli safnsins við
Vesturvör í Kópavogi. Þó skemman
sjálf hafi kostaö 2 til 3 milljónir er
aldrei hægt að meta þær fomminjar,
sem brunnu, til fjár. Samkvæmt
heimildum DV er næsta víst aö þama
hafi verið um íkveikju að ræöa.
Grunur leikur einnig á að um
íkveikju hafi verið að ræða þegar
eldur kom upp í húsi nr. 46 við Berg-
staðastræti í vikunni. Karlmaður
sást hlaupa af vettvangi um það leyti
sem eldurinn kom upp.
Þá lá við stórslysi þegar eldur var
borinn aö fjölbýlishúsinu Bræðra-
borgarstíg 7. Tíu íbúar hússins voru
sofandi í rúmum sínum þegar eldur-
inn kom upp og var þeim bjargað út
um glugga. Kona, sem á við geðræn
vandamál að stríða, var handtekin í
kjölfar brunans.
Eldur var borinn að rash inni í
nýbyggingu við Vesturgötu í desemb-
er síðasthðnum og var tjón þar
óverulegt en hefði getað farið verr
ef ekki hefði verið fyrir snarræði
slökkvihðs.
Við stórslysi lá er eldur kom upp í
bragga á Gelgjutanga 4. desember.
Brotist var inn í braggann og borinn
eldur að honum. í næsta húsi hafði
Ohufélagið aðstöðu og var þar mikið
Skemmdir urðu talsverðar og var
enginn ákærður í kjölfarið.
24. september síöasthðinn var
kveikt í skúr með salemisaðstöðu í
Hijómskálagarðinum og var þar um
talsvert tjón að ræða.
Miklar skemmdir urðu þegar timb-
urhús brann við Dalveg 2 í Kópavogi
í nóvember á seinasta ári. Þar lék
af eldfimum efnum í geymslu. Tals-
vert eignatjón hlaust af brunanum
og gengur brennuvargurinn enn
laus.
22. september síðasthðinn var
slökkvihðið kallað að Vatnsstíg 3b
þar sem Nýhstasafnið er til húsa.
Bálköstur hafði verið hlaðinn á gólfi
safnsins og eldur borinn að.
f
Hljómskálagarð
Helstu
íkveikj
á einu
r ■
ari
DV
granur á um íkveikju.
Tahð er að á mihi 5 og 10 mihjóna
tjón hafi orðið er vinnustofa og sýn-
ingarsalur Vilhjálms Knudsens
brannu í byijun þessa árs. Tahð er
að kveikt hiafi verið í.
Loks má nefna brunann í Sport-
klúbbnum viö Borgartún þar sem
tjónið var metið á tæplega 100 mihj-
ónir. Einn maður var ákærður fyrir
aö leggja eld að húsinu en var sýkn-
aður af ásökunum um slíkt.
Af framansögðu er ljóst að í flestum
tilvikum sleppa sökudólgamir. En
eftir stendur að „líf og limir fólks era
í stórhættu meðan svona fólk gengur
laust," eins og einn viömælenda DV
komstaðorði. -pp
Stuttar fréttir
DeiHumbrúarsmídi
Byggingamefiid Reykjavíkur-
borgar vih að Vegagerö ríkisins
stöövi brúarsmíði á Breiðholts-
braut i Víðidal. Nefndin hefur
ekki veití tilskilin leyfi fyrir
framkvæmdunum. Vegagerðin
leitar nú leiða til sátta.
Kratar þinga
Flokksstjómarfundur Alþýðu-
flokksins veröur haldinn á Akra-
nesi í dag. Til umræðu er iramtíð-
arstefna í sjávarútvegsmálum.
Stúdentaráö Háskóla islands
hefur staðfest brottvikningu Am-
ars Þórissonar, framkvæmda-
stjóra Félagsstofnunar stúdenta.
Tæplega 40 hafa sótt um starfið,
Pestirímars
Riflega tvö þúsund Reykvíking-
ar leituðu sér læknishjálpar í
mars vegna kvefþesta. Hálsbólga
og skarlatsótt þjökuðu 677, iðra-
kvef 193, rauðir hundar 75,
lungnabólga 73 og hlaupabóla 43.
Að auki voru nokkur tilfelh um
maurakláða, matareitrun, hettu-
sóttoginnflúensu. -kaa
Auglýslngar á undan veðurfréttum sjónvarps:
Þetta er rangt mat
- segirBogiÁgústssonfréttastjóri
„Við viljum hafa veðrið inni hjá
okkur, geta spjahað við veðurfræð-
inginn, tekiö hann í beint viðtal ef
ástæða er th eða varpað til hans ein-
hverju sérstöku ef svo ber undir. Viö
viljum hafa þetta sem eina hehd. Þar
að auki tel ég sem starfsmaður og
embættismaöur ríkisútvarpsins
þetta vera rangt mat hjá þeim. Eg tel
líka að þetta gangi dáhtið gegn því
þjónustuhlutverki sem við eigum að
gegna. Veðurfréttir eiga að vera hluti
af fréttum en ekki aðskildar af aug-
lýsingum. Fólk sem vih fá sínar veð-
urfréttir á aö geta fengið þær í sama
pakkanum og fréttimar sínar án þess
að meðtaka auglýsingar áður,“ sagði
Bogi Ágústsson, fréttastjóri Sjón-
varpsins, í samtah viö DV.
Bogi segjr fréttastofuna vera al-
gjörlega andvíga þeirri framkvæmd
að setja 2 minútna auglýsingatíma á
undan veðurfréttum. Þetta fyrir-
komulag komst í gagnið að kvöldi
sumardagsins fyrsta. Útvarpsráð
samþykkti thlögu auglýsingadehdar
og fjármáladeildar í þessum efnum.
„Veðurfræðingamir era líka htið
hrifnir af þessu þó þeir hafi ekki
beinlínis mótmælt," sagði Bogi.
„Fréttastofan mótmælti þvi að þetta
yrði gert. Það hggur fyrir bréf sem
er formlega skrifað th framkvæmda-
stjóra útvarpsins og var notað í um-
ræðu í útvarpsráði þar sem þetta
mál var tekiö fyrir og samþykkt
vegna mjög eindreginna óska fjár-
máladehdar," sagði Bogi.
Hörður Vhhjálmsson, íjármála-
stjóri sjónvarpsins, segir að verð á
auglýsingatíma á undan veðurfrétt-
um verði 25% hærra en auglýsinga-
tímanum eftir veðurfréttir. Mínútan
fyrir veðurfréttir kostar 146 þúsund
krónur.
„Þaö er okkar viðhorf á íjármála-
dehdinni að veðurfregnir standi al-
veg sem sérdagskrárhður," sagði
Hörður. „Við teljum þetta góöan aug-
lýsingatíma á góðu verði. Hann verð-
ur stranglega afmarkaður í 2 mínút-
ur og við vonumst th aö hann verði
ahtaf fullur.“
Aðspurður um samþykkt útvarps-
ráðs sagði Hörður:
„Ég tel að okkar rök hafi alveg ver-
ið viðurkennd. Þetta sýnir að við er-
um ekkert hrædd við að gera breyt-
ingar."
-ÓTT
Mælt með dönskum f orstjóra
Stjóm Norræna hússins ákvað í
gær að mæla með því við Norrænu
ráðherranefndina að Daninn Torben
Rasmussen yrði ráðinn næsti for-
stjóri hússins. Ahs 84 umsækjendur,
alls staðar af Noröurlöndunum, era
um stöðuna. Núverandi forstjóri,
Lars-Áke Engblom, lætur af störfum
umnæstuáramót. -kaa
Stuttar fréttir
Upplýstari Ijósmæður
Ljósmæður vifja fá að fylgjast
betur með verðandi mæörum á
meðgöngutimanum. Bylgjan hef-
ur þetta eftir formanrú Ijós-
mæöra.
Hagnaður á Þórshöfn
Sparisjóður Þórshafnar og ná-
grennis skhaöi 11,2 mihjóna
hagnaði á síðasta ári. Eigið fé 1
árslok var 70,7 mhljónir.
Eldurísumarbústað
Slökkvhiðið í Reykjavík var
kahaö út í gær vegna elds í sum-
arbústaö við Meöalfehsvatn í
Kjós. Eldur hafði kviknaö í þak-
klæðningu við reykrör frá kam-
ínu. Rjúfa þurfti {iekju bústaðar-
ins til að slökkva eldinn.
Árekstur við Sandskeið
Tveir voru fluttir á slysadeild
með minni háttar meiðsl eftir að
tveir bhar skuhu saman á Suður-
landsvegi við Sandskeið i gær.
Viröist sem annar bflstjórinn hafi
misst stjórn á bíl sínum í krapa
með þeim afleiðingum að hann
skafl á bfl sem kom úr gagn-
stæðriátt -kaa